Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Side 21
21 DV. ÞRIÐJUDAGUR3. JANUAR1984. DVÖL DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL Kraftmikill trommarí, Gunnlaugur Briem. „ Leggjum hjólið væntanlega á hilluna eftir áramót." D V-m ynd Bjarnleifur. Friðrik Karlsson slær hér á Ijúfa strengi. Hann, ásamt Eyþóri, semur flest laga Mezzoforte. /j \f.mynd Bjarnieifur. Úr myndasafni Mezzoforte Kristinn Svavarsson blœs af krafti i sópransaxófóninn. Hann er elstur þeirra fólaga i Mezzoforte, fæddur „níu nóttum fyrirjol". D V-m ynd Bjarnleifur Bjarnleifsson. Gunnlaugur er trommuleikari Mezzoforte og aö sögn poppsérfræð- inga DV hefur hann getiö sér gott orö viðásláttinn. Það er kannski ekki nema von. Hann lætur þaö ekki duga aö æfa meö hljómsveitinni, heldur er hann líka meö sitt eigiö æfingasett í heimahúsun- um og þar eru teknar aukaæfingar. Viö höföum heyrt aö Gunnlaugur feröaöist talsvert um á hjóli og spurö- um hvernig þaö væri komið til. „Viö Ema búum skamman spöl frá Hornchurch og erum því dáh'tið út úr. Ég fékk því lánað hjól hjá Steinari. (Berg). En viö erum aö pæla í því aö kaupa okkur bíl á næstunni og hjólið veröur þá væntanlega lagt á hilluna.” -JGH ff Fano mifdð a gítartónleika — Friðrik Karlsson gítarleikari er með próf i klassískum gítarleik Þegar Friörik Karlsson, gítarleik- ari Mezzoforte, bjó heúna á Islandi var hann síðustu árin viö nám í klassískum gitarleik í Tónskóla Sigursveins. Síö- asthöið vor útskrifaöist hann svo meö burtfararpróf frá skólanum. ,,Þaö má eiginlega segja aö klass- ikrn sé nú oröin hobbúö úti og ég hef reyndar farið í nokkra tíma hjá ensk- um prófessor,” sagöi Friðrik. Friörik er trúlofaður Helgu Jóhann- esdóttur. Þau eru barnlaus og hefur Helga því stundað enskunám þann túna sem þau hafa verið í Englandi. Hún hefur einnig mikúin áhuga á tón- list. „Viö höfum gert mikið aö /í aö lára á gítartónlcika í I/índon. Þar eru margir tónlcikar haldnir og úrvalið af tónleikum þvi mikið.” Friörik sagöist ekki vera í neúium íþróttum en bætti því viö aö þau Helga tækju sig þó stundum til og færu í gönguferðir um nágrennið. Um þaö hvort hann horföi mikið á sjónvarp, sagði hann svo ekki vera. „Við horfum reyndar mjög htiö á sjón- varp. Erum þau einu í hópnum sem ekki erum meö video og sjónvarpstæk- ið okkar er svarthvítt.” -JGH Sinni aðallega bamaupp- eldinu í f rístundunum „Eg reyni nú aö sinna barnauppeld- inu eins mikiö og ég get og dvel því mest heimavið í frístundunum,” sagöi Gunnlaugur Briem. Hann er giftur Emu Þórarúisdóttur en hún söng á sínum tíma meö akur- eyrsku hljómsveitinni Hver. Þá söng hún einnig um tíma meö Brunaliðinu sáluga. Þau Gunnlaugur eiga eina dóttur, Anítu. Garðveisla er upplagt nafn á þessa mynd. Þeir Mezzómenn búnir að / útvarpsviðtali i Englandi. Það er Fríðrik Karlsson sem þerna erað tala i verða sór úti um vasadiskó. hljóðnemana. i •*.* V Æ * X Þeir Kristinn Svavarsson og Jóhann Ásmundsson fyrir framan plakat af Slappað af i hljómleikaferðalagi og ekkert betra en brosa tiI Ijósmynd- Mezzoforte i Hollandi. arans. „Fdrum talsvert í gönguferðir” — segir aldursf orseti Mezzoforte, Kristinn Svavarsson Kristinn Svavarsson, saxófónleikari Mezzoforte, er nýorðinn 36 ára. Hann er aldursforseti þeirra félaga og er fæddur ,,níu nóttum fyrir jól”, eins og hann oröar þaðsjálfur. „Viö höfum fariö talsvert í göngu- ferðir hér í nágrenninu. Viö geröum nokkuö aö því heúna og höfum reynt aö halda því áfram hér,” svaraði Krist- inn, er viö spurðum hann hvernig þau hjón eyddu frístundunum í Englandi. Eiginkona Kristins heitir Þórunn Helga Guöbjörnsdóttú-. Þau eiga árs- gamla stúlku, Solveigu Maríu, og búa í þorpinu Hornchurch, rétt utan við London. Aöur en Kristúin sneri sér aö tónlist- inni fyrir fuht og fast starfaði hann sem handavinnukennari íFellaskóla. — Ekkert gripiö í handavinnuna er- lendis? „Nei, nei, ekkert verið í handa- vinnunni hér, enda ekki meö neinar græjur. Þæreruheima.” Eúi aöaldægradvöl Kristms heúna var froskköfun en enn hefur ekki gefist tóm til aö sinna þvi áhúgamáli ytra. Því má svo bæta viö í lokin að Þór- unn Helga, eiginkona Kristúis, er hár- greiðslukona og hún hefur séö um koll- ana á þeim Mezzofortemönnum. „Hún snyrtir þetta samfélag okkar hér, ” segir Kristúin hlæjandi. -JGH — segir Gunnlaugur Briem, trommarinn slyngi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.