Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Qupperneq 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smiöum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Takiöeftir! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Sölustaður: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskaö er. Siguröur Olafsson. Ný snjódekk 165X13 til sölu. Uppl. í síma 15653 og 43912. Góðfjárfesting, hvort sem er í dreifbýli eöa þéttbýli. Vél og efni til framleiðslu á rýja-gólf- teppum. Hafiö samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-565. Til sölu tveir svefnbekkir meö rúmfatageymslu á kr. 500 stykkið. Á sama staö er til sölu Mazda 323 1500 Salon árg. ’81, 5 gíra, útvarp sumar- og vetrardekk. Verö 225 þús. kr., staögreiösluverö 200 þús. Uppl. í síma 20612. Næstumnýtt: Hraðsuðuketill, ísskápur, brauörist, ryksuga, fataskápur, amerískt hjóna- rúm. Sími 12931 eða 42382. Til sölu f jögur stykki af felgum undir BMW 520. Uppl. í sima 44406. Hringstigi. Hringstigi úr stáli til sölu. Uppl. í símum 38013 og 84883. Til sölu til fatahreinsunar- pressur og fleira í efnalaug. Sími 34303. Til sölu mikiö úrval af spilakössum, videogeimtæki og 12 tölvukúluspil, hagstætt verö, góö greiðslukjör. Uppl. í síma 96-25959 og 96-24805. Til söiu rúm meö tekkgrindum og alveg nýrri dýnu, einnig ný ristavél. Uppl. í síma 34258. Til sölu Sanyo Beta video, vel meö farið, einnig til sölu vel meö fariðrakatæki. Uppl. í síma 92-2761. Til sölu 6 f eta billiardborð meö öllu. Uppl. í síma 92- 3843. Til sölu sem ný beykihúsgögn, skrifborðsstólar og fleira frá Gamla kompaníinu. Áklæöi blátt. Uppl. í símum 66998 og 44759 eftir kl. 19. Óskast keypt Járnrennibekkur. Járnrennibekkur óskast, ca 1,2 m milli odda, meö kassa. Uppl. í síma 22131 eftirkl. 17. Öska eftir að kaupa gírkassa í frambyggöan rússajeppa ’78.Uppl.ísíma 54226. Notuö jeppakerra óskast til kaups. Uppl. í síma 50804. Vil kaupa notaöan peningaskáp, meðalstærð, eða þaöan af minni. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-646. ................................ J Vetrarvörur Vélsleði óskast til kaups, veröhugmynd 40—50 þús. kr., Uppl. í síma 43058 eftir kl. 18. Til sölu Skidoo 4500 árg. ’79, skipti á bíl athugandi. Uppl. milli kl. 19 og 20 næstu kvöld í síma 93- 4783. Toyota Mark II, árg. ’74, verö 45 þús. kr., til sölu í skiptum fyrir vélsleða. Uppl. í síma 72920. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóðum viö gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verð. Opiö frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—16 laugardaga, sími 31290. Sala — kaup. Til sölu Polaris Cutlas árg. ’82, ekinn 1800 mílur, góöur sleöi. Á sama staö óskast gamall ódýr sleði. Uppl. í sima 96-44154 eftir kl. 20 frá miðvikudegi — sunnudags. Snjóblásari til sölu, hentugur fyrir bílastæöi viö blokkir og verslanir. Uppl. í sima 85128 á daginn og 86036 eftirkl. 19. Polaris indy 600 árg. ’83 og Centurion 500+ árg. ’80, lítið notaö- ir. Uppl. á Hjólbaröaþjónustunni Hvannavöllum 14 b, Akureyri, sími 22840. Fyrir ungbörn Kaup — sala — leiga. Verslum meö notaöa barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, buröarrúm, burðarpoka, rólur, göngugrindur, leik- grindur, baöborð, þríhjól og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Nýtt: myndirnar „Börnin læra af uppeldinu” og „Tobbi trúöur”. Odýrt, ónotaö: bílstólar 1100 kr., beisli 160 kr., kerruregnslá 200 kr. Barna- brek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Ath.: Lokaö laugardaginn 14. jan. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18, laugar- daga kl. 10—14. Fatnaður Nýr fallegur refapels til sölu. Uppl. í síma 43522. Fataviðgerðir Gerum við og breytum öllum herra- og dömufatnaði. Ath., við mjókkum breiðu hornin og þrengjum víöu skálmarnar. Komið tímanlega fyrir árshátíðarnar og blótin. Fatavið- geröin, Sogavegi 216, sími 83237. T^ppaþjónusla > ........... ............."""i Teppahreinsun — gluggaþvottur. Hreinsa teppi í verslunum og fyrir- tækjum, þvæ einnig glugga, er með góö efni á sót og tjöru. Uppl. í síma 79235. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgerðir og breytingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Húsgögn Til sölu 2ja ára sófasett, vel meö fariö, 3ja og 2ja sæta sófar og stóll. Uppl. í síma 77875 eftir kl. 18. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki. Komum í hús meö áklæðasýnishorn og gerum verð- tilboð yður að kostnaöarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 4, Kópavogi, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Antik Afsýrð (lútuð) húsgögn, servantar, kommóður, skápar, borð o. fl. Afsýrum einnig gömul húsgögn og hurðir. Höfum einnig afsýröar fulningahurðir, gamla brenniofna, koparfötur fyrir kol + tré, kaupum einnig máluö húsgögn. Verslunin Búöakot, Laugavegi 92, bakhúsiö. Uppl. í síma 41792. Heimilistæki Óska að kaupa vel meö farinn, lítinn ísskáp. Uppl. í síma 10386 eftirkl. 18. Hljóðfæri Til sölu er Yamaha BB 2000, bassagítar og 120 vatta Acoustic bassamagnari, mjög góð hljóðfæri. Uppl. í síma 41845 á milli kl. 19 og 21. ■ Yamahaorgel — reiknivélar. Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar meö og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni 2, simi 13003. Video Til sölu vel með farið Beta myndsegulbandstæki ásamt 100 original spólum. Uppl. í síma 20910. Til sölu videotæki, 1 árs, kostar 60 þús. kr. nýtt, fæst á 20 þús. kr. staögreitt. Einnig VW árg. ’75 á sama staö. Uppl. í síma 19084 eftir kl. 19. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góöum myndum meö ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæöi tíma og bensínkostnað. Erum einnig meö hiö heföbundna sólar- hringsgjald. Opiö virka daga frá kl. 9— 21 og um helgar frá kl. 17—21. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær, Ármúla 38, sími 31133. Videoaugað á homi Nóatúns og Brautarholts 22, simi 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS.úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið til kl. 23 alla daga. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Videohomið. , Erum aö fá mikið af nýju efni daglega í VHS og Beta, nú leigjum viö einnig út VHS og Beta tæki, muniö Videohomiö, Fálkagötu 2, á horni Suðurgötu og Fálkagötu. Opiö alla daga frá kl. 14— 22, sími 27757. Ódýrar video-kassettur. Oáteknar video-kassettur, tegund Magnex, 1 st. 120 mínútur, kr. 770,00; 1 st. 180 mínútur, kr. 870,00 ; 3 st. 120 mínútur, kr. 1.990,00; 3 st. 180 mínútur, kr. 2.280,00. Póstsendum. elle, Skóla- vörðustíg 42, sími 91-11506 og 91-10485. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvaii. Tökum not- uö Beta myndsegulbönd í umboössölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Garðbæingar og nágrannar. Ný videoleiga. Videoleigan Smiösbúö 10, burstageröarhúsinu Garöabæ. Mikiö úrval af nýjum VHS myndum meö íslenskum texta, vikulega nýtt efni frá kvikmyndahúsunum. Mánu- daga—föstudaga frá kl. 16—22, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14—22. Sími 41930. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm, opnum kl. 10 á morgn- ana: VHS-myndir í úrvali, videotæki, sjónvörp, videomyndavélar, slides- vélar, 16 mm sýningavélar. Önnumst videoupptökur og yfirfærslur á 16 mm filmu á VHS eöa BETA og færum á milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti. Opiö mánud. til miðvikud. 10—22, fimmtud. til laugard. 10—23, sunnud. 14—22, sími 23479. Videosport, Ægisíðu 123, simi 12760 Videosport sf. Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Athugið höfum fengið sjónvarpstæki til leigu. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599, Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Ljósmyndun Dakar 35—105 mm zoom linsa, f 3,5—16 með Macro, ásamt hlíföar- tösku í boöi fyrir 8000 kr. Passar á Minolta og ef til vill fleiri. Uppl. í sima 50642 (Lárus) millikl. 14 og 20. Pentax sport acic iinsur, 55 millimetra, 135 millimetra, 105 millimetra og 300 millimetra, flass, þrífótur, álmyndavélakassi. Uppl. í síma 53685 milli kl. 18 og 20. Til sölu Hasselblad myndavél 500 CM meö tólf mynda baki og sonnar 150 millímetra linsu. Nýleg’ vél. Uppl. í síma 72591 eftir kl. 18. Tölvur Sinclair Spectrum 48 K. Til sölu mjög góö forrit fyrir Spectrum. Selst ódýrt. Uppl. í sima 19674 frákl. 18. Vantar Commandor tölvu. Okkur vantar eftirfarandi geröir af notuðum Commandor CBM til leigu eöa kaups: 1. Skermur, modem 8032. 2. prentari, modem 8023.3. drif modem 8050. Nánari uppl. í símum 24207 og 83809. Knattspymugetraunir. LátiÖ heimilistölvuna aöstoöa viö val „öruggu leikjanna” og spá um'úrslit hinna. Forrit skrifaö á standard Micro- soft basic og gengur því í flestallar heimilistölvur. Basic-listun ásamt notendaleiöbeiningum kosta aðeins kr. 500.00. Sendum í póstkröfu um allt land. Pantanasími 82454 kl. 14—17 e.h. daglega. Dýrahald Tii söiu ný 2ja hásinga yfirbyggð hestakerra meö kúlutengi, ’ vönduö smíði. Verö 50—60 þús. kr. Til sölu og sýnis á Bílasölu Guöfinns, Ármúla, uppl. í síma 82304. Fallegir kettlingar ,fást gefins, vel vandir. Uppl. í síma 12978. 10 vetra klárhestur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 35644. Hey til söiu að Nautaflötum í Ölfusi, sími 99-4473. Til sölu 7 vetra hryssa. Uppl. í síma 54257. Fallegir kettlingar fást gefins aö Grettisgötu 64 (Baróns- stígsmegin), sími 29523. Hjól Til sölu vel með farið litið ekiö Yamaha MR Trail 50 árgerö ’82„ Uppl. í síma 96-81225 milli kl. 19 og 20. Karl H. Cooper verslun auglýsir. Verslunin veröur lokuð vegna vöru- talningar og flutnings um óákveðinn tíma. Sjálfvirkur símsvari tekur á móti pöntunum allan sólarhringinn í, síma 91-10220. Hægt er aö ná í sölu- menn fyrirtækisins alla virka daga í síma 66350 á milli kl. 3 og 6 e.h. Sendum verö- og varahlutalista til allra er þess óska.Kærkveðja. Kawasaki ÁE 80 til sölu, lítur mjög vel út, 50 cc Kit fylgir meö. Uppl. í síma 99-8263 eftir kl. 17. Til bygginga Óska eftir notuðu mótatimbri, uppistöðuefni, 150 stk. 2x4 tommur, 2,5 m; 10 stk. 4X4 tommur 2,5 m á lengd; 1 x 6 tomma í 2600 m. 34 stk. 2 x 8 tommur í 4,8 m; 34 stk. í 2,5x8 tomma 6,8 m; 30 stk. olíusoðið trétex ca 500 fm í glerull (tjörupappi). Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-478. Krossviðarmót og vinnuskúr til leigu. Uppl. í síma 45455 og 71396 eftir 15. Safnarinn 'Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frimerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Flugfiskur Vogum. Okkar þekktu 28 feta fiskibátar meö ganghraöa allt aö 30 mílum, seldir á öllum byggingastigum, komiö og sjáið. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Trefjaplasti, Blönduósi, sími 95-4254 og Flugfiski Vogum, sími 926644. 21 fets Coronet danskur hraðbátur meö 4ra cyl. Volvo bensínvél til sölu. Verö kr. 200.000, skipti á nýlegum bíl hugsanleg. Uppl. í síma 36985. Siglingafræöinámskeiö. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeiö í siglingafræði og siglingareglum (30 tonn) veröur haldiö í janúar. Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími 26972, vinnusími 10500. Flug Svifdreki til sölu, Azur. Lenti í 1. sæti á Islandsmóti 1983, kennsla fylgir. Uppl. í síma 16375 eftir kl. 19. Fasteignir Óska að kaupa ’ einstaklingsherbergi. Uppl. í síma 12600. 3ja herb. íbúð á Flateyri er til sölu. Kaupverö um 400 þús. kr., góðir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 94-7716, eftir kl. 19. Til sölu íbúð á Snæfellsnesi, góö atvinna á staðnum. Uppl. í síma 35050 eftir kl. 19. Verðbréf Víxlar + veðskuldabréf. Get afsett talsvert magn af vöru- víxlum, fasteignatryggöum víxlum til lengri tíma og 2—3ja ára fasteigna- tryggöum skuldabréfum meö hæstu lögleyföu vöxtum. Tilboð merkt „Örugg viðskipti” leggist inn á augld. DV. Peningamenn. Heildverslun vantar talsvert f jármagn til skamms tíma, mjög góðir vextir í boði. Tilboö merkt „Gagnkvæmur hagur” sendist auglýsingadeild DV sem fyrst. Kennsla Píanókennsla. Get bætt viö mig nokkrum nemendum í einkatíma. Uppl. í síma 52349. Barnagæzla Dagmamma, Skeljagranda. Oska eftir aö gæta barna hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 83560. Óskum að ráða 13—15 ára gamla stúlku til aö passa tvö börn nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 73008. Varahlutir Til sölu 350 vél og skipting úr GMC, hvort tveggja, nýupptekið. Uppl. í síma 97-1808 á kvöldin. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opiö frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Land- Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikiö af góöum, notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, huröir o.fl, Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftirkl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.