Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1984, Qupperneq 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Atvinria í boði Vélritun. Oskum aö ráöa ábyggilega og stund- vísa stúlku til vélritunarstarfa. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta skil- yrði. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-599. Dagvistarheimiliö Sólbrekka, Seltjarnarnesi. F’óstru vantar nú þegar allan daginn, einnig fóstru í hálft starf, tímabundið og til afleysinga. ■ Starfsfólk meö reynslu kemur til greina. Uppl. gefur forstöðurmaður í síma 29961. Afgreiöslustúlka óskast í ísbúö, vaktavinna. Uppl. í síma 15245. Óskum að ráöa starfsmann, karl eöa konu, í veitingahús okkar að Grensásvegi 7, Reykjavík. Uppl. á staönum kl. 3—5 í dag (ekki í síma). Tommahamborgar- ar, Grensásvegi 7. Aukavinna. Rukkari óskast til innheimtustarfa fyrir tímaritiö Veru. Uppl. í síma 21500 milli kl. 14 og 18. Bakarí, Hafnarfirði. Oskum að ráöa starfskraft til pökkunar- og afgreiöslustarfa strax. Uppl. fyrir hádegi á staðnum, Köku- bankinn, Miövangi 41, Hafnarfirði. Starfskraftur óskast nú þegar á leikskólann Leikfell, Æsufelli 4. Uppl. gefur forstofumaöur í síma 73080. Mezzoforte vantar au pair stelpu til Englands, a.m.k. næstu 6 mánuði, æskilegur aldur 18 ár. Allar aörar upplýsingar í símum 73039 og 72040. Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiöslustarfa o.fl. í bakaríi hálfan daginn, fyrri part. Uppl. í síma 42058 frá kl. 19—21. Óskum að ráöa stúlku til eldhús- og framreiöslustarfa , vaktavinna. Uppl. veitir hótelstjóri. Hótel Hof, Rauðarárstíg 18. Starfskrafta vantar viö pökkun á haröfiski, hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 38030 eftir kl. 17. Starfskraftur óskast. Söluturn óskar eftir starfskrafti strax (í Háaleitishverfi), starfsreynsla æski- leg. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-647. Röskur starfskraftur óskast til starfa í matvöruverslun hálfan dag- inn, eftir hádegi. Uppl. i síma 31735, Arbæjarmarkaöurinn. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í tískuverslun. Sími 43423 eftirkl. 19. Óska eftir stúlku til að svara í síma hluta úr degi fyrir lítiö fyrirtæki. Góð laun í boði. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-654. Atvinna óskast Vanur meiraprófsbilstjóri óskar eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 40067. Þarftu að láta mála? Hringdu þá í síma 74727, fagmenn. 19 ára piltur óskar eftir vinnu. Uppl. í sima 46062. 24 ára gamall maður óskar eftir atvinnu, helst viö útkeyrslu, hefur meirapróf og rútupróf, hefur meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 31652. Óska eftir atvinnu nú þegar í 4—6 tíma á dag. Er vön skrifstofu- störfum, afgreiöslu o.fl. Uppl. í síma 79692. 25 ára fjölskyldumaöur óskar eftir framtíðarstarfi sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 19043 eftirkl. 18. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu strax, er vön af- greiöslustörfum. Uppl. i símum 42448 og 45374. VANTAR IEFTIRTALINU0 HVERFI KEFLAVÍK Upplýsingar gefur Margrét Sigurðardóttir í síma 92-3053. HAfH) SAMBAND ViÐ AFGREfÐStUNA 0G SKRIFIÐ YKKUR A BIÐUSTA. Urval EYKUR VÍÐSÝN ÞÍNA ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 28 ára gamall maöur óskar eftir vinnu viö akstur, hef meira- próf. Uppl. í síma 53057 milli kl. 17 og 21. 37 ára fjölskyldumann vantar vinnu, margt kemur til greina, útkeyrsla, húsvarsla, dyravarsla o.fl. o.fl. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 84732 næstu daga. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur samanber borðklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Skemmtanir Gleöilegt nýár. Þökkum okkar ótalmörgu viöskipta- hópum og félögum ánægjulegt sam- starf á liönum árum. Sömu aðilum bendum viö á aö gera pantanir fyrir þorrablótiö eöa árshátíðina timanlega. Sum kvöldin á nýja árinu eru þegar fullbókuö. Sem elsta feröadiskótekiö búum viö yfir góðri reynslu. Heima- síminn er 50513. Diskótekið Dísa. Einkamál Vantarlán. Fjársterkur aöili sem gæti lánað fjár- magn í 1 1/2 ár meö föstum mánaðar- endurgreiöslum. Algjört trúnaöarmál. Tilboösendist DV merkt „406”. >«———'— Líkamsrækt Ljósastofan, Hverfisgötu 105. Mjög góö aðstaða, Bellaríum-Super perur, opiö kl. 9—22 virka daga. Lækningarannsóknarstofan, Hverfis- götu 105, sími 26551. Nýtt líf á nýju ári. Hópur fólks kemur reglulega saman til aö ná tökum á mataræði sínu og ráöa þannig sjálft meiru um heilsu sína og lífshamingju. Fylgt er sérstakri dag-' skrá undir læknis hendi og fariö eftir ráðgjöf næringarfræöings. Allur almennur matur er á boöstólum. Vilt þú slást í hópinn? Þaö breytir lífi þínu til batnaðar og gæti jafnvel bjargaö því. Uppl. í síma 23833 á daginn og 74811 ákvöldin. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610 býöur dömur og herra velkomin frá kl. 8—21 virka daga og til kl. 18 á laugar- dögum. Breiöari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur sem framleiddar eru tryggja 100% árangur. 10 tímar á 550 kr. Reynið Slendertone vöövaþjálfunartækiö til grenningar, vöövastyrkingar og við vöðvabólgum. Sérstök gjafakort og Kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Hreingerningar Hreingemingar-gluggaþvottar. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum og stofnunum, allan gluggaþvott og einnig tökum viö aö okkur allar ræstingar. Vönduö vinna, vanir menn, tilboö eöa tíma- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. Teppahreinsun. Hreinsum teppi í íbúöum, stigagöng- um og fyrirtækjum meö háþrýstitækj- um og góöum sogkrafti. Uppl. í síma 73187 og 15489. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-. hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guö- mundur Vignir. Gólfteppahreinsun, hreingeraingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Vélahreingerningar. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýrri, fullkominni djúphreinsunarvél meö miklum sog- krafti. Ath., er með kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta, 74929. Þjónusta Pípulagnir, viöhald og viögeröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækjum. Danfoss kranar settir á hitakerfiö. Viö lækkum hita- kostnaðinn, erum pípulagningamenn. Sími 18370. Geymiöauglýsinguna. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur alhliöa viögeröir á húseignum, járnklæöingar, þak- viögeröir, sprunguþéttingar, múrverk og málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og í veggi. Háþrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, endurnýjanir eldri kerfa, lagnir í grunna, snjó- bræöslulagnir í plön og stéttar. Uppl. í síma 36929 milli kl. 12 og 13 á daginn og eftir kl. 19 á kvöldin, Rörtak. BREYTINGAR — VIÐGERÐIR. Breytingar — viögerðir — nýsmíöi: Tökum aö okkur alla byggingarvinnu. trésmíöavinnu, parketlagnir, aö ganga frá slottslistum í hurðum og gluggafög- um, dúklagnir, málningarvinnu, múr- vinnu, giröingarvinnu o. fl. Margra ára reynsla. Vönduö vinna. Tíma- vinna eöa fast verö. Vinsamlega pant- ið tímanlega. Uppl. í síma 71796. Pípulagnir. Alhliöa viöhalds- og viögeröarþjónusta á vatns- og hitalögnum og hreinlætis- tækjum. Setjum upp Danfosskerfi, gerum fast verötilboö. Uppl. eftir kl. 18 ísíma 35145. Pípulagnir — fráfallshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn- um, viögeröum og þetta meö hitakostn- aöinn, reynum aö halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góö þjón- usta. Siguröur Kristjánsson pípulagn- ingameistari, sími 28939 og 28813. Ökukennsla Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 OlafurEinarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 Þorlákur Guögeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868 Guöjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 Kristján Sigurösson, Mazda 929 1982. 24158-34749 Arnaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Finnbogi G. Sigurösson, Galant 20001982. 51868 Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríöur Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop. -19628-85081 Snorri Bjarnason, Volvo 1983. ' 74975. Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida ’82 33309 Kenni á Mazda 626. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ut- vega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Aöeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. ökukennsla, æfingatímar, hæfnis- vottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsiiegar kennslubif- reiöir, Mercedes Benz árg. ’83, meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árgerö 1982. Nemendur geta byrjaö strax, greiösla aðeins fyrir tekna tíma, kenni allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson ökukennari, heimasími 73232, bílsími 002-2002. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 með velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast þaö aö nýju. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Líkamsrækt Yogastööin Heilsubót, Hátúni 6a. Markmiö okkar er aö verjast og draga úr hrörnun, aö efla heilbrigöi á sál og líkama, undir kjöroröinu: fegurö, gleöi, friöur. Viö bjóöum morguntima, dagtíma og kvöldtíma fyrir fólk á öllum aldri. Sauna-böö og ljósböö. Nánari uppl. í símum 27710 og 18606. Verzlun Kinversk teppi nýkomin. 4 gerðir teppa, Peking teppi, antik teppi, Tianjin teppi og Kiangsu silki- teppi. Geysilega hagstætt verö vegna innkaupa beint frá Kína. Stæröir 61X122, 69X137, 69X274, 69X320, 91X154, 122X183, 152 x 244, 183 x 274, 198 X 290, 244 X 305, 274 x 366, 300 x 390, og í kringlóttu 91,122 og 183 í þvermál. Verð t.d. 16.127 á Tianjin teppum, stærö 183 x 274. Greiösluskilmálar. Kreditkortaþjónusta. China, Kirkju- stræti 8b, simi 22600. Eigum til plaköt í miklu úrvali. Sendum út ókeypis myndalista. Pöntunarsími 92-3453 alla daga til kl. 22. H. Gestsson, pósthólf 181,230 Keflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.