Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Blaðsíða 4
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. JANUAR1984. I NEYÐARVARNIR GREN- ÍÓLESTRI ,r •- r & : / Snjóflóðið á Grenivík féii á þessum sióðum á dögunum. M.a. brotnuðu 2 simastaurar og varð þorpið síma- sambandslaust við umheiminn. Stöðvarstjóri Pósts og síma á Grenivík: OFÆRT AÐ HAFA EKKITALSTÖÐ „Númer eitt er að fá í þetta sveit- arfélag talstöð sem öryggistæki. Hér er engin fullkomin talstöð nema í bátum. Til dæmis er engin talstöö í snjóbil sem björgunarsveitin hefur. Þetta er auövitaö ófært ástand.” Þetta sagöi Vigdís Kjartansdóttir, stöövarstjóri Pósts og síma á Grenivik, í samtali viö DV. Vigdís sagði einníg aö hjá Pósti og sima hcföu verið uppi hugmyndir um aö koma fyrir neyöarstöð á Grenivik. „Þaö væri hræöilegt ef eitthvaö geröist og sveitin væri bæði raf- inagns- og simasambandslaus,” eins og hún orðaði þaö. .JEitthvaö virtist nú vera aö gerast i því aö slíkum búnaöi yröi komið upp.” Stöðvarstjóri sagöi aö sima- strengurinn til Grenivíkur væri nú aö mestu kominn í jörð. Kaflinn hjá Fagrabæ og Ystuvik væri enn eftir og hefði staðið til aö setja jarðstreng þar í sumar en ekki verið gert. Þarna var þaö einmitt sem snjóflóöiö féll. Meöan enginn jaröstrengur var urðu Grenvíkingar oft aö búa viö símaleysi svo dögum skipti, sagöi Vigdís. JBH/Akureyri. Snjóflóöiö, sem féll í Grýtubakka- hreppi á Svalbarösströnd aö kvöldi 4. janúar, einangraöi Grenivík og sveitina i kring algjörlega, bæöi hvað varðar samgöngur og símasamband. Raf- magn var þar heldur ekki alls staöar. Neyöarvarnir þessa svæöis eru því greinilega í miklum ólestri. Þetta hefur vakið nokkurn ugg hjá Grenvíkingum. Hefði eitthvað komiö fyrir, slys eöa annað sem kallaöi á hjálp, til dæmis frá Akureyri, var enginn vegur aö koma þangað skila- boöum. Engin neyöartalstöö er á sím- stööinni á Grenivík. Samkvæmt upplýsingum DV fór hreppsnefnd staöarins fyrir nokkrum árum fram á aö hún yröi sett upp en því var hafnaö af símayfirvöldum. Enginn var í nauðum staddur á Grenivík þrátt fyrir snjóflóöiö á miö- vikudagskvöldið. Hins vegar vissu fáir hverju rafmagnsleysi sætti og ekkert virtist þýða aö hringja út fyrir þorpiö og sveitina til aö leita skýringa. Það var ekki fyrr en tókst aö liafa samband yfir fjöröinn til Arskógs- sands og lögreglunnar á Dalvík með lítilli FR-talstöö aö tókst aö koma boöum til Akureyrar. Finnur Eyf jörö, bóndi á Finnastöðum, hefur þessa tal- stöö í eldhúsinu hjá sér og kom hún sér velnúna. Talstöövar í bátum eru góö öryggis- tæki en koma aö litlu gagni ef bátarnir eru ekki í höfn. Þannig var á miðvikudagskvöldið en þó vissi Vigdis Kjartansdóttir, stöövarstjóri Pósts og síma, af þvi að Frosti var að koma inn. Starfsmaður hreppsins bauöst til aö flytja hana i ófæröinni niöur aö höfn á dráttarvél með snjóblásara og svara kalli Þorvalds Nikulássonar, tækni- fulltrúa Pósts og síma á Akureyri. Hann haföi beöiö Vigdísi í gegnum út- varp aö hafa samband viö sig meö ein- hverjum tiætti. Loks meö talstöð Frosta var þaö hægt gegnum Siglu- fjaröarradíó. Þá fyrst fengu Gren- í dag mælir Dagfari______________j dag mælir Dagfari ________ j dag mælir Dagfari Eftirréttir f Króksfjarðarnesi Neytendakönnuii DV cr til margs brúkleg. Bæöi cr aö þar er unnt að sjá hvemig mest og dýrast er keypt í matinn á íslenskum alþýðu- heimilum og svo hitt aö þar úir og grúir af alls kyns matvælum scm greinilcga eru talin mikilvægasta þungamiöjan á venjulegu matboröi. Til að mynda bar síöasta ncytenda- könnun þess merki að checrios og franskar kartöflur meö hálfdósum af Aremonaperum og rækjusalat væri helst haft til matar þessa dagana. Ekki veröur því haldið fram að það teljist næringarrík fæða en um það er ekki að sakast. Það verður hver að fá að matast eins og lystin segir til um, aö minnsta kosti þeðan matar- skömmtum er ekki miðstýrt ofan í neytendur af framleiðsluráði land- búnaðarins eða sexmannanefndinni í Bændahöllinni. Hitt var öllu athyglisverðara að í ljós kom að svokallaðir eftirréttir eru fjörutíu prósent dýrari vestur í Króksfjarðamesi heldur en í höfuð- borginni. Nú er það að vísu svo að eftirréttir voru á minu æskuheimili taldir óþarfir nema á tyllidögum, enda var grautur í forrétt og þótti nóg. Gátu menn þá slafrað í sig ábót og fiskréttir voru ekki mældir ofan í maun af hálærðum gourmetum þannig að þá fékk hvcr maður uægju sína þótt tvíréttað væri. En þar sem eftirréttir tíðkast á fínum heimilum, hvort heldur í Króksfjarðaniesi eða Kópavogi á virkum dögum scm helg- um, er það auðvitaö alvörumál þeg- ar verðlagskönnun leiðir í Ijós að eftirréttir margfaldast í veröi eftir því scm f jær dregur höfuðborginni. Nú má vera að vcrðlag á eftirrétt- um hér sunnanlands eigi rætur að rekja til þcirrar fátæktar sem herjar nú á einstæðar mæöur og verðlauna- hafa DV. Hvorugur hópurinn á leng- ur til hnifs eða skeiðar, hvað þá að eftirréttir séu hafðir á boðstólum hvunndags. Er ekki von að verðlag sé í hámarki þegar varan gengur ekki út? Sjálfsagt má líka finna skýringu á hinu lága verðlagi á höfuðborgarsvæðinu í þeirri grimmi- legu samkeppni sem setur brátt allar búðir á hausinn. Kannski er hér komin skýringin á verðmismunin- um. Ekki er að miunsta kosti von að verslanir beri sig ef verðlag er 40% undir markaðsveröi. Nema þá að þeir í Króksfjarðaniesi séu með sinn cftirrétt á 40% yfir markaðsverði. Vera má að afskekkt pláss og strjálbyggt hafi litlar spurnir af því fyrirbrigði sem nefnist markaður og ekki er þvi að neita að kaupfélög landsbyggðarinnar hafa sjalduast þurft að taka tillit tii markaðsverðs cða neytenda. Að því leyti liefur ein- okunin vcrið kaupfélagsstjórum til hagræðis að verðmerkingar eru neytendum óviðkomandi. Einhver kaim að spyrja hvað DV komi það yfirleitt við hvaða cftirrétt- ir eru fram bornir í Króksfjarðar- nesi. Meira sé um vcrt að fólkið hafi í sig og á. Eða eru íbúar í Króks- fjarðarnesi mcira fyrir eftirrétti gefiiir en aunað fólk? Og til hvers cru menn að eltast við Aremonaper- ur og rækjusalat vestur í Króksf jarð- arnesi úr því blessaöur maturinn reynist svo dýr sem raun ber vitni? Allt eru þetta áleitnar spurningar í kjölfar þeirrar neyteiidaköiinunar sem DV kynnir í blaði sínu. Ef kaup- félagsbúðin í Miklagarði í Reykjavík býður upp á 40% lægra verðlag en kaupfélagsbúðin í Reykhólum að því er eftirrétti varðar eru ekki öunur ráð tiltæk en gera ráðstafanir til að senda vcstur ódýra eftirrétti sem keyptir eru hér sunnanlands. Þannig gæti kaupfélagsvaldið fyrir suniiau viðhaldið þeirri mannabyggð í Króksfjarðarnesi sem kaupfélags- valdið fyrir vestan er að drepa úr hor mcð okri á eftirréttum. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.