Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1984, Side 36
ÚRVALSEFNI VIÐ ALLRAHÆFI Askriftarsíminn er 27022 Gulna hliðið jólaleikrit sjónvarps Stefnt er aö því aö Gullna hliðiö eftir Davíö Stefánsson verði jólaleikrit sjónvarpsins 1984. Þessar upplýsingar fékk DV frá Hinrik Bjarnasyni, for- stööumanni lista- og skemmtideildar sjónvarps. iÆÍkritiö verður tekiö upp í vor. Leik- stjóri verður Agúst Guömundsson. Þrjú önnur leikrit eru á verkefna- skrá sjónvarps í ár. Þau eru: Stalín er ekki hér eftir Véstein Lúðvíksson; Bjartsýnisfólk eftir Gunnar Gunnars- son og Bleikar slaufur eftir Steinunni Sigurðardóttur. -KMU. Nóg bræla en engin loðna — loðnubátarnir hafa nærekkertfengiö f rá áramótum Þeir 30 loðnubátar sem lagt hafa úr höfn frá áramótum hafa nánast engan afla fengið þaö sem af er vertíðinni. Miklir bræluhvellir hafa gengiö yfir Austfjarðamið, þar sem loönuna er helst að fá, og þau stundarkorn sem eitthvaö hefur lægt hafa bátarnir ekkii fundið loönuna. Um 20 bátar hafa ekki lagt úr höfn eftir áramótin en eru allir tilbúnir þegar veöur lægir og eitthvaö fréttist um veiðar. -GS. Kveikti í jólatré á lóðinni hjá sér — og bjarminn blekkti Maöur nokkur sem býr í fjölbýlishúsi viö Arahóla var í mestu makindum að kveikja í jólatré á lóðinni fyrir utan hjá sér á níunda tímanum í gærkvöldi er' hann fékk slökkviliðið í heimsókn. Astæðan var sú að bjarminn af eldinum speglaðist í gluggum hússins. Fólk hélt því að kviknað væri í húsinu og hringdi á slökkviliðið. En sem betur fer reyndist ekki um alvarlegra mál að ræða en jólatrés- brunann. -JGH. LOKI Nú er /oks ástæða ti/ setuverkfa/la í ráðuneyt- unum! LUKKUDAGAR 10. janúar: 50940 Reiðhjól frá Fálkanum að verðmæti kr. 10.000. Vinningshafar hringi í síma 20068 - TALSTÖÐVAR- BÍLAR 2702! AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA 33 UM ALLA BORGINA SMÁAUGLÝSINGAR SÍMI 8-50-60. AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ; ÞVERHOLT111 ÞRÖSTIIR SÍÐUMÚLA10 i pee RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12-14 Frjálst, óháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984. Ráð til þess að bæta kjör þeirra lægst launuðu á sjónum: Fækkað á stóru tog- urunum um 5—6 menn? Skipverjar á 16 svokölluöum stóru Þessari hugmynd hefur þrásinnis A stóru togurunum hafa því 24 togurunum um aöstoðarmann í vél, togurum í fiskiskipaflotanum hafa skotiö upp i samningum útvegs- manna áhafnir skipt almennt aðstoðarkokk, loftskeytamann og 2- lengi undanfariö haft að jafnaði manna og sjómanna. A minni tog- svipuðum aflahlut og 15—16 menn á 3háseta. einna lægstar tekjur í sjómannastétt- urunum, sem eru undir 500 tonnum, minni togurunum. A „verksmiöju- Gallinn við þessa hugmynd er auð- inni. I þeim tilgangi að lyfta kjörum' starfa 15—16 menn en þeir eru nú 83 togurunum” örvari frá Skagaströnd vitað sá að 80—96 sjómenn á þessum þeirra nú, þegar við blasir sérstök auk tveggja „verksmiðjutogara” og Hólmadrangi frá Hólmavík skipta 16 stóru togurum misstu vinnuna, tekjurýrnun vegna aflatakmarkana, með24menn. Astórutogaranahefur 24 menn hins vegar hlut af unnum þar. En kosturinn að 288-304 sjó- kemur til álita að fækka í áhöfnum yfirleitt ekki aflast meiri eða verð- afla, samkvæmt sérsamningum. menn sem eftir yrðu fengju drjúgum þeirraúr24íl8—19menn. mætarifiskurenþáminni. Talið er mögulegt að fækka á stóru meiraísinnhlut,alltað25%. -HERB. ruKVta Þeir kaUa þennan tank,, fjölhæfnistank" en þetta er ný fíutningstœkni sem' Hafskip er aö taka i notkun og kom fyrsti beigurinn til landsins i siðustu viku. Birgir Ómar Haraidsson skipaverkfræðingur hjá Hafskip tjáði DV að þessi tankur byði upp á þá möguleika að hægt væri að fíytja ihonurn nán- ast hvaða vökva sem væri. í dag fara þeir hjá Hafskip með tankinn sem tekur álíka magn og 50 tunnur, eða 12 þúsund litra, og fylla hann af lýsi i Vestmannaeyjum. Sagði Birgir að hann teldi þessa nýju fíutningstækni mjög til hagsbóta fyrir alla aðila. HÞ/DV-mynd GVA. ISLENSKITOGARAFISKURINN KEYPTUR DÝRUM DÓMUM Ögrifékk 39,75 kr. að meðaltali fyrir hvert þorskíló Islensku togararnir, sem voru að veiðum um jólin, hafa yfirleitt fengiö mjög gott verð fyrir afla sinn bæði í Bretlandi og í Þýskalandi nú síöustu' daga. Höfuðástæðan er slæmar gæft- ir skipa á heimaslóð þannig að mikil eftirspurn er nú eftir ísfiski í Evrópu. Engey seldiþann4. jan. tCuxhaven 172 tonn, aðallega karfa, fyrir liðlega 5,4 milljónir og fékk 31,68 kr. í meðal- verö fyrir kilóiö. Sjóli seldi sama dag í Bremerhaven liðlega 74 tonn af karfa fyrir tæpar 2,2 milljónir eöa 29,31 kr. fyrir kílóið. Hafnarvík seldi þá einnig í Hull tæp 59 tonn af þorski og ýsu fyrir liðlega 1,8 milljón, eða 31,95 fyrir kOóið. Daginn eftir seldu tveir togarar. Viðey seldi liðlega 145 tonn af karfa í Bremerhaven fyrir liðlega 4,4 milljónir, eða 30,60 kr. fyrir kílóiö og Ymir seldi liðlega 95 tonn, aðallega þorsk, í Grimsby fyrir tæpar 2,7 milljónir, meðalverð 27,95 m .......>- Þessi mynd var tekin um borð i Ögra austur á Seyðisfjarðardjupi um hádegisbil þann 5. janúar er hann var að taka trollið inn i sið- asta sinn fyrir siglinguna til Grimsby. Þar fékk hann hæsta heildarverð íslenskra fiskiskipa i pundum siðan i desember 1982. Brynjólfur Halldórsson var skip- stjóri i túrnum. DV-mynd: -GS kr. fyrir kílóið. I gær seldi svo Ogri liðlega 160 tonn, þar af rösklega 100 tonn af þorski, í Grimsby fyrir liölega 5,5 milljónir og var meðal- verð 34,33 kr. fyrir kílóið. Það er hæsta heildarsala íslensks togara í pundum síðan Vigri setti met á því sviði i desember 1982, þegar hann seldi þar 177,4 tonn. Hins vegar fékk Ogri hærra meðalverð fyrir hvert kUó nú en Vigri fékk þá. Meðalverð fyrir hvert kiló af þorski upp úr Ögra í gær var 39,75 krónur, sem er eitt- hvert hæsta meöalverð fyrir þorsk hingað tU á Bretlandsmarkaði. Ymir á þó enn metið á því sviði f rá í janúar 1979 en þá seldi hann aðeins 71 tonn. I dag selur Vigri svo um 195 tonn, aðaUega karfa, í Bremerhaven. -GS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.