Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 12
rr 12 ww qAimnrí'q i q'míngft.TU r vrt DV. LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR1984. Eftiröpun Gerry Marsden, söngvara Gerry and the Peacemakers, sem hér fyrr á árum var önnur stærsta hljómsveit Liver- pool á eftir Bítlunum, finnst Paul ger- ast fulldjarfur í ummælum sínum um kannabisefnin. „Geröu þaö sem þér sjálfum sýnist en vertu ekki aö blaðra því um allt,” segirhann. Hann segist engan veginn vera sam- mála McCartney um skaöleysi kannabisefna. „Eg held aö þau hafi skaðleg áhrif á heilsu fólks og neysla þeirra gerir þaö einnig auöveldara aö hefja neyslu sterkari efna.” Gerry, sem veriö hefur í bransanum í yfir 20 ár, segir að Paul hefði verið nær að þegja. „Unglingum hættir til að apa allan fjandann eftir fólki sem þeir líta upp til og í sumum tilvikum dýrka. Paul væri nær aö vera fyrirmynd þessara krakka en hitt,” segir hann. Gerry viðurkennir aö hann reyki vindla og þyki gott aö fá sér í glas stöku sinnum. En dóp hafi hann aldrei notaö; hann hafi engin not fyrir það. Heilbrigð víma Stórstjarna hljómsveitarinnar The Police, söngvarinn Sting, segir aö þeir tímar er hann var aö fikta viö dóp séu liðnir. „Þaö er hægt að komast í vímu á heilbrigöan hátt án þess aö gera til- raunir á sjálfum sér meö einhverju dópi,”segir hann. Meö þessum orðum á Sting við hina náttúrlegu vímu sem skapast er adrenalín streymir út í blóöiö, annaö- hvort vegna hugarástands eöa líkam- legs ástands. En Sting hefur ekki einungis gefiö dópiö upp á bátinn held- ur hefur áfengiö fengiö að fara sömu leið. ööruvisi telur hann sig ekki geta haldið þá erfiðu vinnu út sem fylgir því að vera rokkstjama á toppnum. „Nú haga ég lífi mínu í samræmi viö sannfæringu mína. Hin eina rétta leiö er leið heilbrigös lífemis. Þannig held ég mér unglegum, hraustum og fæ þá orku sem þarf til að standa sig í þeirri hörðu samkeppni sem ríkir innan þeirrar starfsgreinar sem ég starfa í,” segir Sting. Engir vímugjafar Reggae-stjaman Eddy Grant er sama sinnis og Sting. Hann heldur því fram að tóm vitleysa sé aö fást viö eiturlyf. Hann býr á Barbados, einmitt þar sem Paul og Linda voru handtekin og sektuöfyriraöhafa marijúanaífór- um sínum. Hér skála þeir bræður Paul McCartney og Mike McGear, enda báðir sam- mála um að bann við sölu á kannabisefnum sé óréttlátt. og nærri má geta og nokkrum dögum síðar birti breska blaðið Sunday Mirr- or viötöl viö nokkra virtapoppara sem lýsa þar yfir andstöðu sinni viö hug- myndir McCartneys um frjálsa sölu á k anna bisefn unum. Þeir sem rætt er viö eru þeir Pete Townshend, fyrrum gítarleikari Paul McCartney, hér i handjárnum i Japan þar sem hann sat inni i viku fyrir að hafa marijúana i farteski sinu, villað sala á efninu verði gefin frjáls. lyfjavandamál aö glíma sjálfur svo ár- um skiptir.” Hann segist hugsa til þess meö hryll- ingi aö fjöldi fólks beiö bara eftir því aö hann dytti dauður niöur á sviðinu. Townshend er nú forystumaður hóps fólks sem beitir sér fyrir fjársöfnun til þess aö geta komið á fót endurhæfing- ar- og sjúkrastöö fyrir eiturlyfjasjúkl- inga og er vonast til aö þessi stöö veröi opnuð í Lundúnum síöar á þessu ári. ,JEg neytti heróíns, drakk eina og háifa f lösku af koniaki á dag og sniff áöi kókaín. Mér tókst aö losa mig viö allan þennan óþverra og þaö bjargaði lífi mínu,” segir Pete Townshend. Kaimabis ekkl tóbak eða . Roger Daltrey finnst óréttlátt að selja megi sígarettur en ekki kannabis. 11111 — segir Paul McCartney, en margir kollegar hans eru ekki sammála Fyrir nokkru voru Paul McCartney og kona hans, Linda, handtekin af yfir- völdum á eyjunni Barbados í Karíba- hafinu fyrir aö hafa maríjúana í fórum sínum. Sluppu þau með létta sekt en máliö vakti engu að síöur nokkra at- hygli þó aö ekki sé þetta í fyrsta sinn sem þau skötuhjú eru gómuö fyrir aö svæla stuð. Þaö sem mesta athygli vakti voru ummæli McCartneys sem hann viö- haföi viö komuna til Bretlands frá Barbados. Þá sagðist hann vera þeirr- ar skoöunar að kannabis ætti að lög- leiða enda væri það ekki nærri eins skaölegt og rommpúns, viskí, tóbak eöa Lín.. Með og á móti Ekki voru allir sammála þessu eins »6 Pete Townshend, gítarleikarinn kunni, er alls ekki sammála McCartney- liðinu, enda sjálfur nærbúinn að ganga afsér dauðum á eiturlyfjaneyslu. „Fiktið ekki við dópið" Pete Townshend hefur fátt gott um ummæli McCartneys aö segja, enda sjálfur nærri búinn aö ganga af sér dauöum vegna dópneyslu. „Eg er algerlega á móti því að kannabis veröi lögleitt,” segir hann. Townshend, sem tekist hefur aö sigr- ast á heróínfíkn sinni, hefur þessi skilaboð fram aö færa til aðdáenda sinna og McCartneys: „Fiktiö ekki við dópiö.” Hann segir þaö mikilvægt aö gera unglingunum grein fyrir því að dóp- neysla sé ekkert töff, eins og margir viljiveraláta. „Mér finnst þessi ummæli McCartneys fyrir neðan allar hellur. Sérstaklega eftir aö hafa átt viö eitur- hljómsveitarinnar The Who, Sting, söngvari hljómsveitarinnar The Police, Gerry Marsden, söngvari hljómsveitarinnar Gerry and the Peacemakers, og Eddy Grant reggae- söngvari sembúsettureráBarbados. Og til aö gæta hlutleysisins fengu nokkrir skoöanabræöur McCartneys aö segja álit sitt á ummælum hans. Þaö eru þeir Mike McGear, bróöir McCartneys, Roger Daltrey, fyrrum söngvari hljómsveitarinnar The Who, og einhver sextug sjónvarpsstjama Breta, Pat Phoenix. skaðlegra en áfengi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.