Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 15
DV. LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR1984. 15 hans baröist ákaft, þaö mátti heyra þaö kveina. „Eg er höföingi skógar- ins,” drundi í risanum. „Þú hefur drepið hreintarfinn minn og brotið sleöann minn. Eg varð hræddur og þaö erekkisvo lítið!” „Fyrirgeföu, herra!” stamaði jukaghírinn út úr sér. „Eg ætlaði mér ekki að gera það.”.Risinn leit ráðalaus í kringum sig. „A ég nú að fara gang- andi heim til mín? Þú verður að lífga tarfinn minn og setja sleðann saman! Egræðþérheilt!” Jukaghírinn rak upp stór augu. „Eg er bara vesæll veiöimaður,” svaraði hann. „Hvernig ætti ég að geta annað eins og þetta?” „Þaö skiptir mig engu! Hvers vegna hefur þú alltaf verið að hugsa um mig og kallað mig hingað með því móti? Þú hlýtur sjálfur að sjá hvað hefur gerst?” Maðurinn fór að hugsa. Hann sagði svo lágum rómi: „Eg skal reyna. En þú verður að láta mig einan um verkiö. Það mun alveg mistakast ef aðrir eru viðstaddir.” Skógarhöfðinginn var þessu sam- þykkur. Muldrandi reikaði hann burt. Jukaghírinn tók nú á öllu sínu. „Hrein- tarfur! ” hrópaði hann, „ó, hreintarfur, lifnaðu viö aftur! Sleði, góði sleði, vertu aftur eins og þú varst! ” Hér voru töfrar aö verki. Og viti menn! Hinir mörgu partar og brot sleðans skriðu saman og askan tók aftur á sig mynd hreintarfsins. En dýrið var kalt og líf- vana. Veiðimaðurinn snerti það með hægri hendi. Það bar ekki árangur. Þá lagði hann vinstri hönd yfir járn- dýrið og sagði: „Hreintarfur, ó, hrein- tarfur, vakna þú til lífsins!” Og allt í einu gerðist það: tarfurinn teygði sig og reigði, lyfti höfði og rak upp fagnaðarhljóð. Skógarhöfðinginn heyröi hljóöin og kom aftur. „Vel hefur þér heppnast,” sagði hann og hann bar lof á veiöi- manninn. „Fyrir þetta vil ég launa þér. Ríkur skaltu verða! ” Maðurinn svaraði: „Hvað á ég að gera við peninga og auðæfi? En það væri af hinu góða ef ég og fjölskylda mín hefðum nóg að bíta og brenna alla ævi.” Jukaghírinn þakkaði fyrir sig og hélt heimleiðis. Kona hans var orðin mjög hrædd um hann. „Hvar hefur þú verið allan þennan tíma?” spurði hún. „Eg hef haft miklar áhyggjur af þér.” „Mér seinkaði vegna stórhríðar- innar,” svaraði maðurinn. „Og því varð ég að hafast við í hellisskúta svo lengi.” Konan svaraði steinhissa: „Stór- hríö? Eg hef ekki orðiö vör við neina stórhríð.” „Það er alveg furðulegt,” sagði veiðimaðurinn, en hugsaði sitt. Morguninn eftir hélt hann til skógar og kom fyrir fimm gildrum. Er hann vitjaði þeirra aftur fann hann fimm gerðarlega elgi liggjandi á jörðinni hjá þeim. Og í hvert skipti sem hann lagði gildrumar féllu fimm elgir. Hann fláði þá og seldi feldina fyrir gott verð, kjötið frysti hann uns tækifæri gafst til að koma því á markaðinn. Að lokum varð jukaghírinn ríkur og eignaðist allt sem hann þurfti. En aldrei síðar hefur nokkur maður séð skógarhöföingjann, jámsleða hans né hreintarfinn. HUSBYGGJENDUR Að halda að ykkur hita er sérgrein o kkar: Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging- arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. tíagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Aðrar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar- pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna- plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pípueinangrun: frauð- plast/glerull. Skyldu þetta vera heimkynniskógarhöfðingjans? BORGARPLAST HF -Borgamesi s»mi93-7370~1C Kyöidsjmi og helgarstmi 9^-7355 < -VILTU BREYTA - ÞARFTU AÐ BÆTA —ERTU AÐ BYGGJA - VILTU BREYTA—TJ > 30 5 C > o oo H > I m 73 H C > O oo < a a c. > i < r- H C 00 00 m < H > LITAVER - AUGLÝSIR NÚ VORUM VIÐ AÐ BREYTA OG BÆTA, NÝ, GLÆSILEG MÁLNINGARDEILD, MALNINGARTEG • Kópal • Pólitex • Hörpusilki • Vítretex • Spred-Satin • Nordsjö VERIÐ AVALLT VELKOMIN • Hefur þú kynnt þér afslátt og greiðsluskilmála okkar? vtsa Opið til kl. 7 á föstudögum og hádegis á laugardögum. Hreyfilshúsinu Grensásvegi. Sími 82444. > VPÐÐAfl QV m«3 - V1378 QV nidUVd - VlA3Ua nillA - VrDÐAT QV niU3 I1Í>snjómdkstur<1éí I*' Fyrirtæki, einstaklingar ' 9 Höfum til leigu vel útbúnar gröfur til snjómoksturs, ° ? einnig vörubila ef fjarlægja þarf snjó eöa annað. ö KRAFTVERK HF. SÍMI 42763. □ □ BlrUAISlYINIIINiG Laugardag og sunnudag kl. 2-5. datsuni IMISSAN - SUBARU - wnTEdzrg - f YERIÐ YELKOMIN - AUÐYITAÐ YERÐUR HEITT A KÖNNUNNI /ngvar Helgason h/f. SÝNINGARSALURINN/RAUÐAGERÐI S33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.