Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 44
44 HArrwfigTi 1. n:rn*rriT/ nm r DV. LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR1984. Popp Popp Popp Popp Popp Á síöastliönu hausti gerði ég það aö gamni minu að birta nokkra lista og runur viökomandi poppinu úr bók hverrar titill er The Ulustrated Book Of Rock Records — A Book Of Lists —, eftir tvo breska poppblaöamenn og inniheldur ótrúlegustu upplýsing- ar. Nokkur óvænt atvik hafa orðiö til þess aö ég ætla aö notast viö þessa bók í dag til aö fylla síðuna. Fyrstu milljóna smáskífurnar Viö byrjum á því að kanna þær smáskífur sem fyrstar náöu því marki að seljast í einni milljón eintaka og rétt er aö taka það fram að hér á eftir veröur einungis litið til engilsaxnesku stórveldanna tveggja, Bretlands og Bandaríkjanna. Fyrst Bretland. Þar litur listinn svona út: Bing Crosby 1. White Xmas — Bing Crosby (útg. 1942) 2. Rock Around The Clock — Bill Haley (1954) 3. Mary's Boy Child — Harry Belafonte (1957) 4. Diana — Paul Anka (1957) 5. It's IMow Or Never — Presley (1960) 6. Stranger On The Shore — Mr. Acker Bilk (1962) 7. The Young Ones — Cliff Richard (1962) 8. I Remember You — Frank Ifield (1962) 9. She Loves You — Bítlarnir (1963) 10. I Wanna Hold Your Hand — Bítlarnir (1963) 11. Can't Buy Me Love — Bítlarnir (1964) 12. I Feel Fine - Bítlarnir (1964) 13. Tears - Ken Todd (1965) 14. The Carnival Is Over — Seekers (1965) 15. We Can Work It Out — Bítlarnir (1965) 16. Green Green Grass Of Home — Tom Jones (1966) 17. Release Me — Engilbert Humperdinck (1967) 18. The Last Waltz — Engilbert H. (1967) 19. Eye Level — Simon Park Orchestra (1972) 20. I Love You Love Me Love — Gary Glitter (1973) Það ber aö hafa þaö í huga þegar þessi listi er skoöaður (og hinir næstu) aö skífumar eru nefndar eftir útgáfudegi en hvenær þær nákvæm- lega komust yfir milljón eintaka markiö er óvíst. Nefna má að plötur Bítlanna náðu markinu innan nokk- urra daga frá útkomu en lög á borð við 6, 7 og 19 seldust stööugt í mörg ár og náöu að lokum umræddu marki. Þegar hugaö er aö samskonar lista í Bandaríkjunum lítur dæmiö sannarlega ööruvísi út. Þar höföu 20 „smáskífur” selst í yfir milljón eintökum fyrir árið 1930! Fyrsta platan sem skilaöi þessum árangri var gefin út 1903 og flytjandinn var italski óperusöngvarinn Enrico Caruso (lagið hét Vesti La Giubba). Sérstaklega er vert aö geta tveggja Cilla Black skífa á þessu timabili. Annarsvegar Dardanella (1920) með Ben Selvin — „the first really big dance band disc” — og hinsvegar The Prisoner Song (1924) meö Vemon Dalhart. Báðar þessar skífur seldust í yfir 6 milljónum eintaka og hafa örfáar dægurflugur siðustu ára slegiö þeim árangri viö. En hvernig skyldi þessi bandaríski listi lita út ef aöeins væri litiö til rokklaga? Fyrst á listanum yrði Rock Around The Clock með Bill Haley sem kom fyrst út 1954 og aðeins tveimur árum síðar höföu 20 smáskífur náö aö brjóta milljón eintaka múrinn. Þar má finna lög á borö viö Maybelline (Chuck Berry), Ain’t That a Shame (Fats Domino), See You Later Alligator (Bill Haley), Tutti Frutti (Little Richard), Blue- berry Hill (Fats Domino), Be-Bop-a- Lula (Gene Vincent) og Hound Dog (Presley). BillHaley Söluhæstu söngkonurnar Hvaða söngkonur skyldu hafa náð hæst á sölulistum (og enn höfum við smáskífurnar í huga)? í Bretlandi lítur dæmið þannig út: 1. Anyone Who Had A Heart — Cilla Black (1964) 2. Those Were The Days — Mary Hopkin (1968) 3. Don't Cry For Me Argentina — Julie Covington (1976) 4. Wuthering Heights — Kate Bush (1978) 5. One Day At A Time — Lena Martell (1979) 6. Just Loving You — Anita Harris (1978) 7. My Boy Lollipop — Millie (1964) 8. Bobby's Girl — Susan Maughan (1962) 9. You're My World - Cilla Black (1964) 10. The Wedding — Julie Rogers (1964) Elvis Presley Harry Belafonte Paul Simon Engin þessara skífa hefur náö að seljast í milljón eintökum en Cilla Black fór þar mjög nærri. Flestar hafa þessar söngkonur náö fremur litlum frama og nefndar dægurflugur voru oft á tíðum hinar einu sem vinsældum náöu. Þá er best aö snúa sér til Bandarikjanna og þar er listinn á þessa leið: 1. You Light Up My Life — Debbie Boone (1977) 2. Harper Walley P.T.A. — Jeannie C. Riley (1968) 3. Emotion — Samantha Sang (1978) 4. Tennessee Waltz — Patti Page (1950) ~~ 5. Hot Stuff — Donna Summer (1979) 6. I Will Survive — Gloria Gaynor (1979) 7. (How Much Is That) Doggie In The Window? — Patti Page (1953) 8. Ode To Bill Joe — Bobbie Gentry (1967) 9. To Sir With Love — Lulu (1967) 10. Killing Me Softly With His Song — Roberta Flack (1973) Allar þessar smáskífur náöu aö rjúfa 2 milljóna eintaka múrinn vestan hafs. Að láni frá gömlu meisturunum Oft hefur þaö gerst aö popparar hafa leitað á náöir klassísku meistaranna og klætt verk þeirra í nýjan búning og stórgrætt á öllu saman. Hér eru nokkur dæmi: 1. An American Tune (Paul Simon) = J. S. Bach; úr Mattheusarpassíunni. 2. Hello Muddah, Hello Faddah (Allan Sherman) = Poncielli. 3. Night (Jackie Wilson) = Saint-Sans; úr Samson og Delilah. 4. Could It Be Magic (Barry Manilow) = Chopin; úr forleik í c-dúr. 5. Asia Minor (Kokomo) = Grieg; úr píanókonsert nr. 1. 6. All By Myself (Eric Carmen) = Rachmaninov; úr píanókonsert nr. 2. 7. Bumble Boogie (B. Bumble & The Stingers) = Rimsky-Korsakov. 8. Smokey Blue's Away (A New Generation) = Dvorak; úr Nýja-heims-sinfóníunni. 9. A Lover's Concerto (Toys) = Bach; úr menúett í G. 10. Alone At Last (Jackie Wilson) = Tchaikovsky; úr píanókonsert nr. 1. Þetta er langt í frá aö vera tæm- andi upptalning af þessu tagi. Lista- menn á borð við Four Seasons, Duane Eddy, The Beach Boys og Elvis Presley hafa allir leikið verk gömlu mannanna í nýjum útsetning- um en án þess aö hafa gert úr því verulega söluvöru. Öskarslögin Árlega eru hin frægu óskarsverö- laun afhent vestur í Hollywood og ein verðlaun af mörgum af þeim meiði koma í hlut besta kvikmyndalagsins. Á 8. áratugnum hlutu eftirtalin lög þessa eftirsóttu viöurkenningu: Debbie Boone 1970: For All We Know úr Lovers And Other Strangers. 1971: Theme From Shaft úr Shaft 1972: The Morning After úr The Poseidon Adventure 1973: The Way We Were úr samnefndri mynd 1974: We May Never Love Like This Again úr The Towering Inferno 1975: l'm Easy úr Nashville 1976: Evergreen úr Star Is Born 1977: You Light Up My Life úr samnefndri mynd. 1978: Last Dance úr Thank God It's Friday 1979: It Goes Like It Goes úr Norma Rae. Bannlögin Alltaf gerist það meö reglulegu millibili aö einstaka lög eru bönnuö til flutnings í útvarpi. Þaö þykir sérstökum tíðindum sæta ef RUV gerir slíkar ráöstafanir en oftar sér breska útvarpið (BBC) ástæöu til aö forbjóða listamönnum aö flytja boð- skap sinn á öldum ljósvakans. Hér er listi (ekki tæmandi) yfir 10 bönnuö lög í Bretlandi og ástæöan: 1. Timothy Buoys (Buoys) — mannát. 2. A Day In The Life (Bítlarnir) — eiturlyf. 3. Working Class Hero (John Lennon) — Ijótt orðbragð. 4. Eve Of Destruction (Barry McGuire) — heimsenda- hjall 5. God Save The Queen (Sex Pistols) — konungleg móðgun. 6. Eight Miles High (Byrds) — eiturlyf. 7. Give Ireland Back To The Irish (Wings) — pólitík! 8. Murder Of Liddle Towers (Angelic Upstarts) — árás á lögregluna. 9. We Love The Pirate Stations (Roaring Sixties) — Gettu? 10. 99% Is Shit (Cash Pussies) — hitt og þetta. Búið í dag. — TT. Beatles

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.