Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 26
26 DV. LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR1984. Skák Margeirs vid deFirmian — fyrsta sigurskák íslendlngs gegn útlendlngi á Búnaðarbankaskúkmútinu Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tókst íslenskum skákmönnum ekki aö vinna sigur gegn útlendingi fyrr en í 4. umferö Búnaðarbankaskák- mótsins. Margeir Pétursson var fyrstur er hann vann Bandaríkja- manninn Nick deFirmian og skömmu síöar gafst landi hans Lev Alburt upp gegn þeim sem þetta rit- ar. Vonandi er þetta aðeins for- smekkurinn aö því sem koma skal, en svo virðist sem íslensku keppend- urnir ættu aö geta veitt þeim erlendu harða keppni á þessu móti. Skák Margeirs viö deFirmian er býsna skemmtileg og hefur flest þaö til brunns aö bera, sem prýða ætti góöa skák. I byrjuninni tekur skákin óvænta stefnu er deFirmian seilist eftir peöi í kóngsstööu Margeirs en í staöinn fær Margeir skjóta liöskipan og ýmsar hótanir. Svo fer aö kóngur Bandaríkjamannsins strandar á miöborðinu, en kóngur Margeirs er heldur ekki alveg óhultur. I miötafl- inu koma upp skemmtilegar flækjur, Margeiri tekst loks aö ná peöi sínu aftur og skiptir þá upp á drottning- um. Þá hefst næsti þáttur, endatafl- ið, sem sver sig mjög í ætt viö sígilt skólabókadæmi. Ávinningur Mar- geirs úr flækjum miötaflsins er heil- brigöari peöastaöa, því hann hefur aöeins tvær „peöaeyjur”, eins og Capablanca nefndi það, gegn fjórum eyjum andstæöingsins. Hann sækir samtímis aö tveimur peöum og á endanum fellur annaö þeirra og þá er úrvinnslan aðeins „tæknilegt at- riöi”. Hvítt: Margeir Pétursson Svart: Nick deFirmian Tarrasch-vörn I. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. e3 Afskaplega hógvær leikur, sem ber þó ekki aö vanmeta. Eftir 4. d5 kemur upp benóní-vöm, sem de- Firmian teflir flestum öörum betur. 4. d5 5. cxd5 exd5 Kærir sig kollóttan um stakt peð á miðboröinu en einnig mátti leika 5. Rxd5. 6. Be2 Rc6 7. 0—0 cxd4 8. Ítxd4 Bd6 9.b3Rxd4?! 10.Dxd4Dc7 Hugmyndin er þekkt úr stööunni meö skiptum litum, þ.e. þá er svart- ur búinn aö hróka. Þá þykir þetta náttúrlega vænlegt, enda hótar svartur hvoru tveggja í senn, 11. i-Bxh2+ og 11. -Be5. Spurningin er hins vegar hvort svartur geti leyft sér slikan munað nú, er hann á eftir aö finna kóngi sínum skjól. II. Bb2! Bxh2+ 12.KhlBd6 I ljós kemur aö svartur tapar tveimur dýrmætum leikjum á þessu peðsráni. Biskupinn varö að snúa aftur, því aö eftir 12. 0—0 13. f4! lok- ast hann inni. 13. Rc3 De7? Leikið eftir langa umhugsun. Hann valdar d-peöiö óbeint (14. Rxd5?? Rxd5 15. Dxd5 Dh4+ og mátar) og drottningin er á leiö yfir á kóngsvænginn. Svartur brýtur hins vegar þá meginreglu aö leika ekki drottningunni of oft snemma tafls og leggur um leiö of mikið á stöðuna. En hvaö átti hann til bragðs aö taka? Ef 13.-Be5, þá getur hvítur tryggt sér biskupapariö meö 14. Rxd5 Rxd5 (best) 15. Dxe5+ Dxe5 16. Bxe5 og einnig kemur 14. Bb5+ sterklega til greina, þar sem 14. -Bd7? 15. Bxd7 Rxd7 16. Rxd5! Bxd4 17. Rxc7+ Kd8 18. Bxd4 Kxc7 19. Bxg7 tapar peöL E.t.v. er 13.-Be6 skást og ef 14. Bb5+ Ke7! 15. Hacl Db6 með betri möguleikum en í skákinni. 14. Bb5+! Kd8 Ekki fagur reitur fyrir kónginn, en 14. -Bd7 15. Bxd7 Rxd7 16. Rxd5 Margeir Pétursson. og 14. -Kf8 15. Rxd5! var heldur ekki fýsilegt. 15.Hfdl! Rg4!? Nú á aö grugga tafliö! Traustara er 15. -Be6, því eftir 16. e4? Bc5! og síðan 17. -Rg4 nær svartur skyndi- lega hættulegum hótunum. 16. Kgl Dh4 17. Re4! Kannski sást deFirmian yfir þennan öfluga leik, sem sér við öllum hótunum svarts, kemur riddaranum í vörn og sókn og opnar skálínu svartreita biskupsins. Ef nú 17. - Dh2+ 18. KflDhl+ 19. Ke2 Dxg2 20. Dxd5 er svartur varnarlaus. 17. -Be6 18. Dxg7 Ke7 Eftir 18. -Kc7? 19. Hacl+ Kb6 20. Dd4+ veröursvarturfljótlegamát. 19. Dg5+ Léttir á stöðunni meö drottningar- uppskiptum. Betri peðastaða trygg- ir hvítum stööuyfirburöi. 19. -Dxg5 20. Rxg5 Be5 E.t.v. gefur 20. -Hhg8meiri mögu- leika á að flækja taflið. 21. Bxe5 Rxe5 22. Be2 h6 23. Rf3 Rxf3+ 24. Bxf3 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 54., 59. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Alfaskeiði 29, efri hæð, Hafnarfirði, tal. eign Jóns Þorsteins Gislasonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8. febrúar 1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Undankeppni Reykja víkimnóteins lokid Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Víðihvammi 1, 3. h., Hafnarfirði, þingl. eign Sjafnar Gunnarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8. febrúar 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Köldukinn 30, kjallara, Hafnarfiröi, þingl. eign Hróbjarts Gunnlaugssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðviku- daginn 8. febrúar 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Um sl. helgi lauk undankeppni Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni, sem jafnframt var undankeppni fyrir Islandsmót. Feröaskrifstofusveitimar uröu jafn- ar á toppnum, en hin tvö úrslitasætin hlutu sveitir Olafs Lárussonar og Þór- arins Sigþórssonar. Allar þessar sveit- ir eru frá Bridgefélagi Reykjavíkur. ! Urslitakeppnih fer síðan fram í lok f0 Bridge Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Grænukinn 27,1. hæð og 1/2 kjallara, eldri hluta, Hafnarfiröi, þingl. eign Auðar Gisladóttur og Halldórs V. Halldórssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8. febrúar 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Stefán Gudjéhnsen f ebrúar og spila þessar sveitir allar við allar um Reykjavíkurmeistaratitilinn. Röö og stig efstu sveitanna og þar meö þeirra sem spila munu í undan- keppni íslandsmótsins er þessi: 1. Úrval 2. Samvinnuferðir 3. Ólafur Lárusson 4. Þórarlnn Sigþórsson 5. Þorfinnur Karlsson 6. Stefán Pálsson 7. Runólfur Pálsson 255 255 238 228 215 199 191 r----Bíleigendur athugið—i * HÖFUM OPNAÐ BÍLAMÁLUN AÐ FUNAHÖFÐA 8. Verkstjóri hjá okkur er Jón Magnússon. í tilefni opnunarinnar bjóðum við 10% AFSLÁTT AF ALMÁLUN BÍLA út þennan mánuð. Eigum f/esta /iti standard. A/máium, biettum og önnumst réttingar. BORGARSFráöTUN t FUNAHÖFÐA 8,SÍMI 85930 8. Guftbr. Sigurbergs. 9. Gestur Jónsson 10. Jón Hjaltason 11. Agúst Heigason 12. Gísli Steingríms. 182 180 174 156 115 Hér er skemmtileg slemma frá leik Þórarins (Samvinnuferöir.). Noröur gefur/allir utan hættu Noríhjr + KG2 V 93 0 ÁKD6 * G1063 Vl>tur A Á1062 <5> 52 0 972 + 8742 Au-tur A D974 <? D1074 0 10853 + D SUOUK * 85 V AKG86 0 G4 + AK95 I opna salnum sátu n-s Höröur Blön- dal og Jón Baldursson, en a-v Guö- mundur P. Arnarson og Þórarinn Sig- þórsson. Þar gengu sagnir n-s á þessa leið, a- I harðara lagi, en Höröur treystir Jóni vel í úrspilinu og ekki að ástæðu- laustu. Guðmundur Páll hefur getið sér orö fyrir hugmyndaríka vamarspila- mennsku og i þetta sinn brá hann á þaö snjallræöi aö spila undan spaöaásnum ífyrsta slag. Margur sagnhafi í svipaöri stööu lætur strax gosann en ekki Jón Baldursson. Ef til vill minnugur klók- indabragöa Guömundar frá fyrri viöureignum, þá stakk hann upp kóngnum og átti slaginn. Síðan var einfalt mál að fá næstu tólf slagi meö því aö trompa spaða og hjarta á víxl eftir aö hafa tekið þrjá slagi á tígul og einu sinni tromp. Aö sjálfsögöu gaf þessi slemma 11 impa, því n-s á hinu borðinu létu sér nægjaþrjúgrönd. v sögðu alltaf pass: Norður Suður 1T 1H 1G 2L 2G 3L 4L 4H 6L pass TBK Fimmtudaginn 2. febr. var áætlað að sveitakeppni félagsins yröi startað en veöurguöimir leyföu þaö ekki. Þó var spilaður tvímenningur í einum 10 para riðli og á 4 boröum æfðu menn sig i sveitakeppni. Nú aðalsveitakeppnin hefst þá 9. febr. í staðinn og enn vill pass TBK hvetja félaga sína og aðra bridge- SSYMNTAR IEFTIWAUNÍ0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.