Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Blaðsíða 16
16 DV. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR1984. Spurningin Finnst þér rétt að Reykjavíkurborg eigi hlutdeild í nýja fjöl- miðlafyrirtækinu? Rut Helgadóttlr: Eg hef ekki myndaö mér neina skoöun á því máli. Er lítiö pólitískt sinnuö og geri lítið aö því aö sökkva mér í svona mál. Jóhann Jónsson: Eg hef ekki kynnt mér þaö mál. En ég er á móti því að opinberar stofnanir séu aö vasast í einkarekstri. Magnús Guðmundsson: Eg veit ekki hverju ég á aö svara. Nei, mér finnst þaö ekki rétt. Einkaaöilar eiga aö taka þátt í því. Það er mengun þegar al- mannafé er veitt í svona lagað. Jenný Jóakimsdóttir: Þetta mál kemur ekki svo mikiö viö mig. Eg tel þó aö borgin eigi ekki aö taka þátt í einkarekstri, en ef af þessu er einhver sparnaöur fyrir borgina, þá er kannski hægt að réttlæta þaö. Sigmundur Stefánsson: Mér finnst það frekar vafasamt. Eg tel aö borgin eigi aö halda sig utan viö fyrirtæki sem einkaaöilar eiga aö reka. Halldór Stefánsson: Svo sannarlega ekki. Mér sýnist aö þarna sé verið aö búa til hægrisinnaðan fjölmiölarisa sem veröur einráöur í öllu landinu. Þetta hallast allt of mikiö á aðra hliöina. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Mánaðaríaunin í áfverinu um 15.000 Starfsmenn í álverinu vinna undir miklu álagi. Elns og sést á myndinnl þurfa þeir að bera mikinn örygglsút- búnað. Ritstjóra og blaða- menn í lögregluna G.D.skrifar: Þaö var ekki lítið skrýtiö sem gerö- ist í Þjóðleikhúskjallaranum hér um daginn, þá á ég viö svokallað Skafta- mál. Mér skiist aö þar hafi verið um hreint klúöur aö ræða og aldrei heföi þurft aö blanda lögreglunni í málið. En úr því að svona fór, hvers vegna þurfti Skafti þá aö klúöra þessu meira enorðiðvar? Hvers vegna hlýddi hann ekki lögreglunni um að fara út úr hús- inu? Getur verið aö hann viti ekki að honum ber skylda til aö hlýöa boðum lögreglunnar? Hvaö heföi gerst ef hann heföi gert þaö, annaö en aö hann heföi fengið aö fara heim til sín? Meira aö segja án viðkomu á lögreglustööinni, þar meö heföi málið veriö úr sögunni. Eg sé ekki annaö en að Skafti hafi verið tölu- vert stór aöili aö klúðrinu. Getur veriö önnur hliö á málinu? Liggur eitthvað annað á bak viö? Hvers vegna geystist fram á völlinn ritstjórinn mikli, Jónas aö nafni? Er þetta sviðsetning? Vantaöi púður í frjálst og óháð dagblað? Eitthvaö í slúöurdálka, svona svolítiö jólakrydd á kostnaö hinna vondu lögreglumanna? Þaö var svo sem ekki mikið, þeir hafa nú axlaö annaö eins. En vel á minnst, þessar vondu lögg- ur. Mér skildist á Jónasi ritstjóra í sjónvarpinu að hann vissi nákvæmlega hvemig lögreglumenn ættu aö vera og þá sjálfsagt hvernig þeir ættu ekki aö vera. Svona menn eins og Jónas ættu hvergi annars staöar aö vera en í lög- reglunni. Við megum alls ekki án þeirra vera í svona mikilvægu starfi. Vænti ég þess að hann sjái að sér hiö skjótasta og sæki um inngöngu í liðið. Hefði kannski annan blaðamann meö sér. En þaö væri náttúrlega mjög æskilegt aö þeir fengju sér tíma í dans- skóla svona til aö rifja upp gömlu góöu og vinsælu dansana áður en farið yröi í útköllin. Benedikt Benediktsson hafði samband við ritstjórnlna: Eg er einn þessara svokölluðu há- tekjumanna, það er aö segja ég starfa í álverinu. Almenningur hefur fengiö þær hugmyndir um okkur starfsmenn- ina þar aö viö séum meö 30 til 40 þús- und króna meöailaun. Það rétta í málinu er aö ég er meö 15.300 krónur á mánuöi eftir 3 ára starf. Ofan á þaö leggst síöan 24% vaktaálag sem allir þeir sem vinna á vöktumfá. En meö því aö vinna eftir- og nætur- vinnu þá tekst okkur að auka tekjurn- ar. A síöasta ári haföi ég vel á sjöunda hundrað næturvinnutíma. Þannig aö ég vann um 60 næturvinnutíma á mán- uöi. Það sér hver sem er hvaöa álag fylgir því. Það er alveg sama hvar maöur vinnur, ef maöur vinnur mikiö fær maöur mikiö borgaö. Það er ekkert einsdæmi í álverinu. En til þess aö fá næturvinnu verður maöur aö bæta Slgurður Karlsson skrlfar: Maöur er furöu lostinn að menn sem hafa 40—60.000 krónur í lágmarks- laun skuli geta látið út úr sér aö 15.000 króna lágmarkslaun séu of há fyrir hinn almenna launþega. Eg spyr því hvort Þorsteinn Pálsson og Albert Guömundsson myndu bjóöa fjölskyld- heilli vakt við sig eftir aö hafa lokið sinni eigin. Ekki er hægt aö vinna nokkra tíma á dag. Því fylgir mikið álag. Þeir sem hafa reiknaö þaö út aö meöal- laun í álverinu séu 32.000 krónur hafa reiknaö laun yfirmanna meö í útreikn- ingunum og síðan deilt í með starfs- mannafjölda. En laun yfirmanna og okkar verkamannanna eru ekki sam- bærileg. Meö í reikningnum eru líka verktakar á staðnum. Meðþvíaötaka alla þessa aðila með í útreikningi á „meðallaunum”, þá geta stjórnendur fyrirtækisins sýnt fram á aö viö verka- mennimir á staönum séum meö 32.000 króna „meðallaun”. En þrátt fyrir mína rúmlega 600 næturvinnutíma, auk þess að vera í slökkviliöi staðarins, tekst mér ekki aö ná þessum svokölluöu „meðallaun- um”. Siysatíðni í kerskálum er há, hætta á brunasárum mikil og mikil hætta á feröum þegar áltaka fer fram. Há- um sínum upp á þau laun sem fariö er fram á? Eg vona aö þessir menn gefi upp hvaða laun þeir hafa. Einnig vil ég spyrja hvort ISI eöa Samvinnuferðir-Landsýn verði með hópferö á ólympíuleikana í Los Angel- es í júlí í sumar og á sambærilegu verði og á Moskvuleikana 1980? vaðamengun fer upp í 90 desibel og lofthreinsibúnaður í ólagi, hann full- nægir ekki þeim kröfum sem til hans voru geröar. Loftmengun hefur því aukist samkvæmt skýrslum Vinnu- eftirlitsins. Viö sem vinnum í kerskál- um erum í einhverri mestu mengun sem fyrirfinnst á landinu samkvæmt skýrslum Vinnueftirlitsins, umhverfiö á okkar vinnustað er talið beinlínis hættulegt heilsu manna. Þar af leið- andi þurfum viö aö vinna meö öryggis- hjálm á höfði og eymaskjól, öryggis- gleraugu og grímu fyrir andlitinu. Það geta flestir ímyndaö sér hvaöa óþæg- indi fylgja því aö vinna með allan þennan öryggisútbúnað. Eg vil samt ekki segja aö það sé meö öllu illt aö vinna í álverinu, heldur þvert á móti, en þaö þarf aö leggja ýmislegt á sig sem aörar starfsstéttir þurfa kannski ekki aö gera. Fyrir þaö viljum við f á borgaö. Dave Allen léttir lund Ægir á Bakkaflrði skrifar: Ekki skil ég hvaö menn geta haft gaman af alls kyns boðum og bönn- um. Menngetabannaðsjálfumsér þaö sem þeir vilja en þeir eiga ekki aðákveðafyriraðra. Nafnlaus maður hefur kært sjón- varpið fyrir aö sýna skemmtiefni sem honum líkar ekki og vill banna öðrumaösjá. Akæran er guðiast í skemmti- þáttum Dave Allen, ég sé ekkert nema léttan húmor sem dreifir huganum um stund og lítið situr eftir nema léttleiki í lund. Sjómenn fá ekki frí um helgar eða á hátiöisdögum. Sumarfrí fá þeir ekki borgað eins og fólk sem vinnur í landi. Vinna verðurþú Sjómannskona skrifar: Grétar H. Oskarsson skrifaöi um frídaga á árinu í DV þann 1. febr. ’84. Ef einhver er óánægöur meö alla þessa 150 frídaga, skaltu reyna að fara á sjóinn, þar færö þú ekkert frí sama hvort er sumarfrí eða frí um helgar eöa á hátíöisdögum, hvaö þá ef þú ert með smákvefpest. Vinna verður þú. Ef þú tekur þér sumarfrí á sjónum færö þú ekki borguð laun — efþú ertásjónum fyrir þaö eins og fólk sem vinnur í landi. Jú,þaögeturveriðaöþaöhafi hvarflaö að þér „þeir eru með svo hátt kaup”. En það er ekki satt. Þeir hafa ekki stöðug laun. Þessir menn eru fjarverandi frá fjölskyld- um sínum allt aö 50 daga yfir vetrar- tímann, svo koma þeir heim, stoppa kannski í 3 daga svo eru þeir farnir út aftur og þá jafnvel aftur í 50 daga. Þessar fjölskyldur fá ekki aö njóta helgarinnar saman eins og þú og þín fjölskylda. Þessar húsmæður veröa aö standa einar undir öllum áhyggj- um því þær vilja lítiö vera aö íþyngja mönnum sínum því það gæti oröiö til þess að þeir hugsuöu of mikið heim við vinnu og slys gæti hlotist af. Eg vona bara heitt og innilega að þú njótir þinna frídaga í faömi fjöl- skyldunnar. LAGMARKSLAUN OG ÓLYMPÍULEIKAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.