Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Blaðsíða 24
24 DV. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsaviðgerðir Fræsi þéttiborða í opnanlega glugga og hurðir, skipti um gler, set upp innréttingar, sól- bekki, milliveggi, brunavarnarstiga og fleira. Sími 75604. Þakviðgerðir. Tökum að okkur alhliða viögerðir á húseignum, járnklæðningar, þakviðgeröir, sprunguþéttingar, múr- verk og málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og í veggi. Háþrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. Húsprýði. Tökum aö okkur viöhald húsa, járn-' klæðum hús og þök, þéttum skorsteina. og svalir, önnumst múrviðgerðir og; sprunguþéttingar, aðeins með viður- kenndum efnum, máiningarvinna og alls konar viðgeröir innanhúss. Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 19. Kennsla Lærið vélritun, kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, ný námskeið eru að hef jast, innritun og uppl. í síma 76728 og 36112. Vélritunar- skólinn Suðurlandsbraut 20. S. 85580. Barnagæisla^ Vesturbær. Vantar stúlku, ekki yngri en 12 ára, til að gæta tveggja bama, 7 og 2 ára, frá kl. 13.30—18.30, 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 18545. Get tekið böra í gæslu hálfan daginn eða allan daginn, er í Breiðholti. Hef leyfi. Uppl. í síma 75421. Get tekið börn í gæslu allan daginn. Bý í Smáíbúðahverfinu. Aldur 2ja—4ra ára. Uppl. í síma 39129 eftir kl.20. Óska eftir að komast í kynni viö barngóða stúlku á aldrinum 12—15 ára í nágrenni Flókagötu til að gæta rúmlega 10 mánaöa drengs hluta úr degi 2—3 daga í viku og einstaka kvöld. Uppl. í síma 20602 í dag og næstu daga. Get tekið börn í pössun allan daginn, bý í miðbænum í Hafnar- firði. Uppl. í síma 44941 eftir kl. 17. Tarzan Hryllilegar skuggaverur birtust og umkringdu mennina. - það hlýtur að vera hægtl aö flytja steinana, sagði Greene. — Það erl leið til, sagði Cody. I f En svo gleymdist áTlt, þegar undarlegt hljóð heyrðist. tarzancr) \ma/.V/Æá Trademark TARZAN owned by Edgar Ric ; C0PYRIGHT © 1958 EDGAR RICE BURROUGHS. INC All Rights Reserved and Uaed by Permn ,, Þú hefur rétt fyrir þér . .. | Eg ætla að vera heima næsta I samlárskvöld. Tökum að okkur börn í gæslu, erum tvær, staðsettar í Hraun- bæ. Uppl. í síma 15408 e. kl. 20 í kvöld ognæstu kvöld. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, samanber, borðklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Gunnar Magnússon, úr- smiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Framtalsaðstoð Framtalsþjónusta. Höfum opnað skatta- og framtalsþjón- ustu. Vinsamlega hringið sem fyrst, ákveðiö viötalstíma og fáið ábendingar um þau gögn sem þurfa að vera til staðar þegar framtal er unnið. Opið virka daga kl. 10—22 og laugardaga kl. 10—14. Framrás sf., viðskiptaþjón- usta, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, sími 85230. Framtalsaðstoð-rekstraruppgjör- bókhaldsþjónusta. Stuðull sf. býður einstaklingum og rekstraraðilum framtalsaðstoð og bókhaldsþjónustu. Símar 77646 og 72565. Stuöull sf. Skattframtöl 1984. Sigfinnur Sigurðsson hagfr., Álfhóls- vegi 101, Kópavogi, sími 40393 eftir kl. 18._________________________________ Annast framtöl og skattauppgjör. Bókhaid og umsýsla, Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76, símar 11345 og 17249. Tek að mér framtöl fyrir einstaklinga. Sími 11003.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.