Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Blaðsíða 23
DV. MIÐVDCUDAGUR8. FEBRUAR1984. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 ChevroletNova órg. 1974 til sölu, er meö splittuðu drifi. Verötilboö. Uppl. í síma 81093. TilsöluFíat 127, árg. 76 í góðu lagi. Verö 45—50 þús. Einnig á sama staö til sölu Cortina 1600 1974. Verö55þús. Uppl. í síma 45311. Til sölu Mazda 929 árg. ’77, keyrö 80 þús., nýsprautuö. Verð 120 þús. Uppl. í síma 44182 eftir kl. 18. Til sölu Oldsmobile Sparfire árg. ’78,4 cyl., sjálfskiptur með vökva- stýri, ekinn 42 þús. mílur, ný vetrar- dekk. Skipti möguleg. Uppl. í síma 93- 2572. Til sölu Pontiac Luxury Lemains árg. ’73, 8 cyl., sjálfskiptur meö öllu, allur rafmagnsknúinn, nýtt lakk og dekk, tveggja dyra, gott eintak. Ath. bíllinn er til sýnis og sölu á Bílatorgi. Alls konar greiðslukjör og skipti möguleg. Uppl. í síma 94-6248. Til sölu Datsun 100 A, ’74, tveggja dyra og Benz 200 ’69. Þurfa aö seljast strax. Uppl. í síma 99-1878. Til sölu sérstaklega falleg Mazda 323 1300 ’78, ekinn 75 þús. km. Verö 125 þús. kr., hugsanleg skipti á ódýrari. Uppl. í síma 75949. Til sölu Ford Galaxie árg. ’70, 8 cyl., 351, skoöaöur ’83. Uppl. í síma 14011 eftir kl. 18. VW ’80 sendibíll meö gluggum. Uppl. í síma 35631. Lada Sport ’79 til sölu. Uppl. í síma 99-3327. Til sölu Toyota Hi-Lux árg. ’83. Uppl. i síma 92-1868 e.kl. 17. Volvo 145 árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 66883 eftir kl. 18. Til sölu Willys CJ 7 árg. 1979, ekinn 34 þús. mílur. Upp- hækkaöur, vökvastýri, 4 gíra kassi, læst drif, framdrifslokur, 4 tonna spil, Mudder dekk o.fl. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 96-41935 e.kl. 19. Til sölu Bronco árg. ’74 af sérstökum ástæðum, 6 cyl., ágætur bQl. Uppl. í síma 21812 á skrifstofutíma og 30593 á kvöldin. TUboð óskast í Ford Escort 1300 ’74, sem er skemmdur eftir árekstur. Til sýnis að Tangarhöföa 15. Uppl. í síma 86830 milli kl. 8 og 18. ’ Kvartmíla, sandspyraa, torfæra. Til sölu WQlys árg. ’68, í bQnum er 350 cub. vél, 4ra gíra Ford gírkassi, Dana 44 hásingar aö aftan og framan, bílnum geta fylgt allar keppnisgræjur. Uppl. í símum 81789 og 34305. TU sölu Peugeot 504 GR ’80, ekinn 72 þús. km, grænsanseraöur, gott útlit. Uppl. í síma 15573. Daihatsu Charmant. Til sölu guUfaUegur og góöur Charmant. Uppl. í símum 99-2307 og 99- 1648. Til sölu Mazda 323 Sport, 1400 5 gíra árg. ’79, ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 71604. Selst ódýrt. Til sölu Ford Maverick árg. ’74,6 cyl., sjálfskiptur, 2ja dyra, gott lakk, ný nagladekk, ný kerti og platínur, upp- tekinn alternator. Uppl. í síma 74117 e.kl. 18. Daihatsu árg. ’81. Til sölu mjög lítiö ekinn Daihatsu Runabout, lítillega dældaöur. Skipti á ca 100 þús. kr. bd koma tU greina. Uppl. í síma 37415. Honda civic station ’82 til sölu, skipti koma til greina á ódýr- ari. Uppl. í síma 687717. | Bílar óskast Oldsmobile. Oska eftir Oldsmobile Delta ’78, má vera skemmdur og mótorlaus, t.d. eft- ir umferðaróhapp. Hafiö samband viö auglþj.DVísíma 27022. H—580. Óska eftir bíl fyrir ca 10—20 þús. staðgreitt. Má þarfnast einhverrar lagfæringar en veröur að vera á góöu veröi miðað við ástand, sími 79732 eftir kl. 20. Óska eftir aö kaupa bíl, get borgaö 40 þús. út. Uppl. í síma 32711. Óska eftir góðum bíl á veröbilinu 100—160 þús. kr. Utborg- un 15.000 + hljómtæki og síðan 15.000 á mán. Uppl. í síma 83700. Öska eftir Bronco árg. ’73—’74, 8 cyl., sjálfskiptum, skilyröi, í skiptum fyrir ódýran, japanskan og góða milli- gjöf. Uppl. í síma 92-2093 efti kl. 20. Saab 99 eða 900 á 200.000 kr. staðgreitt óskast. Uppl. í síma 46504. Öska eftir bílum til niðurrifs. Sími 77740 á daginn og 74145 eftirkl. 19. Öska ef tir Scout til niöurrifs. Uppl. í sima 74041 eftir kl. 17. Húsnæði í boði | Ytri-Njarðvík. Til leigu stór 4ra herb. íbúð í Ytri- Njarðvöc, leigist í 15 mánuöi, fyrir- framgreiösla. Tilboö og nánari upplýs- .ingar í síma 94—7559. Mjög góö 3ja herb. íbúö á góðum stað í Breiðholti til leigu í 11 mánuöi, laus strax. Uppl. í síma 38932. 3ja herb. íbúö tU leigu miösvæöis í Reykjavík. Fyrirfram- greiðsla nauösynleg. Tilboð meö al- mennum upplýsingum og greiöslugetu sendist DV fyrir föstudagskvöld merkt „52”. TU leigu er mjög góö 5 herbergja íbúö í lyftuhúsi í Breið- holti. Uppl. í síma 72088 e. kl. 5. Gott herbergi nálægt miðbænum til leigu fyrir skólapilt eða reglusaman karlmann. Uppl. í síma 12450 eftir kl. 19. Geymsluhúsnæöi. Til leigu er geymslu húsnæöi sem er um 30 fm. Tilvaliö undir búslóð og þess háttar. Uppl. í síma 51673 eftir kl. 18. 2ja herb. ibúð tU leigu í efra Breiöholti. TQboö er greini um greiöslugetu og fjölskyldustærö send- ist DV merkt „270” fyrir 11. febr. ’84. Hafnarfjöröur. 4ra—5 herb. íbúð tQ leigu í tvíbýlishúsi á góðum stað. Laus strax. Tilboö merkt „471” sendist DV. fyrir sunnud. 12. febr. ’84. Mjög góð einstaklingsíbúð til leigu í Kópavogi, íbúðin er 35 fermetrar meö sérklósetti og sturtu, smekklegri eldhúsinnréttingu og elda- vél, teppalögö stofa. Þessari stúdíó- íbúö fylgja ný faUeg húsgögn, s.s. rúm, sófaborð og stólar, eldhúsborö og stólar úr furu. Tilboö sendist DV fyrir 14. þ.m. meö uppl. um greiöslugetu og fyrirframgreiöslu merkt „stúdíóíbúö í Kópavogi”. Mosfellssveit. 2—3 herbergja, 90 ferm , ný íbúö til leigu strax. Uppl. um fjölskyldustærö og greiöslugetu sendist DV merkt „Mosfellssveit 473”. | Húsnæði óskast Egereinstæð 26 ára móðir og óska eftir 2—3ja herb. íbúö strax. Get ekki borgað mikla fyrirframgreiðslu en lofa góöri um- gengni og skilvísum greiðslum. Góö meömæli. Uppl. í síma 75284 eftir kl. 17. Öskum eftir 2—3 herb. íbúð. Getum greitt fyrirfram. Uppl. í síma 39454 eftirkl. 19. Þriggja til f jögurra herbergja íbúö óskast til leigu strax. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiösla möguleg. Uppl. í síma 21874. Oska aö taka tveggja herb. íbúö á leigu. Sími 74967 á kvöldin. 3—4 herbergja íbúö óskast. Ung reglusöm hjón óska eftir 3—4 her- bergja íbúö. Uppl. í síma 27925 eftir kl. 17. Ung hjón með 2 börn óska eftir íbúð. Uppl. í síma 13578 eftir kl. 18. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu fljótlega í Keflavík eöa Ytri-Njarövík. Reglusemi og mjög góöri umgengni heitiö. Einhver fyrir- framgreiösla möguleg. Uppl. í síma 91- 34499. Athugið. Mig vantar 2ja—3ja herbergja íbúö til leigu. Get greitt hálft ár fyrirfram. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 84156 alla næstu viku eftir kl. 20. Stórt einbýlishús eða raöhús óskast á Reykjavíkursvæðinu. Mjög góö fyrirframgreiösla í boði. Vinsamlegast hafiö samband í síma 30597 eftirkl. 19. Ungt par óskar eftir húsnæði til leigu á góöum staö úti á landi, má þarfnast lagfæringar, góöri umgengni heitiö. Góö greiösla fyrir gott húsnæöi. Hafiö samband viö Ragnar í síma 99—4176. Óskast leigt. Ungt, reglusamt, barnlaust par sem er við nám í Háskóla Islands, óskar eftir íbúö á leigu sem næst H.I. Uppl. í síma 40418 eftirkl. 20. Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði óskast strax, ca 60—100 fm. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—341. Skrifstofuhúsnæði ca 50—70 fm, óskast. Uppl. í símum 20389 og 33431 eftir kl. 18. Óska eftir skrifstof uhúsnæði ca 20—30 ferm á leigu á Reykjavíkur- svæðinu, bílaplan þarf helst aö vera nálægt. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—626. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæöi til leigu fyrir verslun eöa léttan iönaö, bjartur og skemmtilegur salur, án súlna, 430 ferm. Auk þess skrifstofuhúsnæði og 230 ferm aöstaöa, eða samtals 660 ferm. Húsnæöinu má skiptaítvennt. Uppl. ísíma 19157. Iðnaðar-og skrifstofuhúsnæði til leigu, ca 500 ferm. Sími 53735. Iðnaöarhúsnæði óskast. Oskum eftir iönaöarhúsnæöi ca 100- 150 ferm undir léttan og hreinlegan iönað. Uppl.ísíma 81775. Óska eftir húsnæði, 70—150 ferm, í Reykjavík. Vinsamlega hringiö í síma 19294 á daginn eöa 30286 á kvöldin. Atvinna í boði Tvo vana háseta vantar á 70 lesta netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3771 eftir kl. 20 á kvöldin. Kona, helst fóstra, óskast til aö gæta barna í Æfinga- stööinni Engihjalla 8, Kópavogi, þrjá morgna í viku. Uppl. í síma 46900. Ung stúlka óskast til að gæta barna hálfan daginn, úti á landi, má hafa meö sér barn. Getur fengiö vinnu hálfan daginn í frystihúsi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—621. Starfskraftur óskast viö matvælaframleiöslu allan daginn. Nánari upplýsingar í síma 85780. Duglegan framleiðslustjóra vantar strax á lítið húsgagnaverk- stæöi, reynsla nauösynleg. Tilboð sendist DV fyrir 15. febr. merkt „Verk- stjóri 564”. Auglýsingasöfnun. Starfsmaður óskast í ca 2 mánuöi, til aö selja auglýsingar í bækling, góöir tekjumöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—562. Starfsstúlku vantar í söluturn. Vinnutími frá kl. 9—18. Sími 25740. Háseta vantar á netabát frá Hornafiröi. Uppl. í síma 97-8795. Atvinna óskast 23 ára maður óskar 'eftir vinnu, meðal annars vanur mál- . aravinnu. Get byrjaö strax. Uppl. í ' síma 33587 eftir kl. 14. Nú er iUt í efni. Eg er 23 ára maöur og mig bráðvantar vinnu a.m.k. til sumars. Flest kemur til greina. Hef meirapróf og rútupróf. Uppl. gefur Gunnar í síma 38745 allan daginn. Stúlka óskar eftir vinnu. Hef reynslu í skrifstofu- og af- greiöslustörfum. Margt annaö kemur til greina. Uppl. í síma 79268. 2 smiðir óska eftir atvinnu í stuttan eða lengri tíma. Vanir úti- og innivinnu. Uppl. í síma 79946 e.kl. 19._______________ Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, er vön framreiöslu- og verslunarstörfum. Margt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. í síma 71415. Stúlka óskar eftir vinnu hálfan eöa aUan daginn. Ýmislegtkemurtilgreina. Geturbyrj- að strax. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—292. 18 ára stúlku, nýkomna frá námi í Bandaríkjunum, vantar vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 39379 frá hádegi til kl. 22.00. Hreingerningar Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, eriun einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn,sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar. Alhliða hrein- gerningar og teppahreinsun. Haldgóð þekking á meöferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á kvöldin. Hólmbræöur, hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- tun viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnumun, stigagöngum, skrifstofum og fleira. TQboö eöa tímavinna. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 23017 og 71484. Hreingemingarfélagið Hólmbræður. Uppl. í síma 85028 og tekið á móti pönt- unum. Ath. vinnum eftir föstum töxt- um. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum og stigagöngum. Gerum föst verö- tilboð ef óskaö er, vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Hreingemingar-gluggaþvottar. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum, allan gluggaþvott og einnig tökum viö aö okkur allar ræstingar. Vönduð vinna, vanir menn, tilboö eða tíma- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. Þrif, hreingeraingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum. árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guömundur Vignir. MOTOROLA Altcrnatorar Haukur og Ólafur Ármúla 32 — Sími 37700. Saumanámskeið Vegna fjölda fyrirspurna er ákveðið að bjóða síðdegisnám- skeið í sumum á miðvikud. kl. 15.00—17.45. Nokkur pláss laus. (Öll kvöldnámskeið full). Kennslugjald kr. 1.500 fyrir 9 vikur, 4 klst. í senn. Skráning fer fram í símum 12992 og 14106. 1 x 2 - 1 x 2 - 1 x 2 22. leikvika — leikir 4. febr. 1984 Vinningsröð: 2X1 - 1X2 - XXI - 2XX 1. vinningur: 12 réttir — kr. 365.370,00 43.417(1/12.4/11) (Neskaupstaður) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 31.317,00. 38.160 (Hafnarfjörður) Kærufrestur er til 27. febrúar kl. 12 á hádegi. Kær- ur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að fram- vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsing- ar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.