Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Blaðsíða 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR1984. 21 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu nokkrir spilakassar (leiktæki), mjög góöir leikir. Hagstætt verö, góö greiðslukjör. Uppl. í símum 79540 og 53216. Overlook vél, lítil, Toyota saumavéi og einnig fali- egur kjólaiager, mikið af stórum núm- erum. Uppl. í síma 31894. Til sölu mjög vandaður 225 lítra frystiskápur, rúmlega árs- gamall. Einnig strangi af dumbrauöu velúrgardínuefni ásamt netgardínum (ekki stóris). Uppl. í síma 86422 frá kl. 11—14ogeftirkl. 22. Kantlímingarpressa meö hitaelementi er til sölu á góöum kjörum. Uppl. í símum 84635 og 74261. Afgreiösluborð til sölu. Vegna breytinga á húsnæöi er til sölu vandað afgreiösluborö. Uppl. í síma 13820 kl. 10-18. Ertu að gifta þig? Onotaö hjónarúm úr bambusviði til sölu, selst á kr. 4.000,- Dýnur eru frá Pétri Snæland. Uppl. í síma 26017. Dr. Kern, rafknúin, innan viö 2ja ára, ljósasamloka til sölu meö nýjum Belarium Super perum. Greiösliikjör eöa staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 24610 eöa 32846. Til sölu ný, f jarstýrð þyrla, lítiö notuö sviffluga og lítiö notuð fjarstýring. Einnig Akai VHS videotæki. Sími 92-2064 eftir kl. 18. Gamalt og nýtt. Sófasett 1000 kr., klæðaskápur, skrif- borö, ný bamaföt úr bómullarvatti. Uppl. í síma 41750 á afgreiðslutíma næstu daga. Klósett, vaskur og bað til sölu. Uppl. í síma 46079 eftir kl. 17.00. Hljómplötusöfn. Beatles, allar stóru plöturnar, 13 stykki, á 4950, Bee Gees, 17 LP, á 5600, Eric Clapton, 13 LP, á 4950, Jimmy Hendrix, 13 LP, á-4950, Rolling Stones, 12 LP, á 4900. Öll söfnin eru í fallegum umbúöum. Athugiö góðir greiösluskil- málar. Okeypis heimsendingarþj. hvert á land sem er. Uppl. í síma 29868, heimasímar 79795 og 72965. Til sölu nýtt Betamax videotæki með þráðlausri fjarstýringu. Verö kr. 30.000 staðgreitt. Uppl. í síma 79411. Fatahengi. Nokkur fatahengi til sölu, góð fyrir verslun, lager eöa saumastofu. Uppl. í síma 46270. Kjarabót. Bjóðum 40% afslátt af veröi eftirtaldra sólaðra nælonsnjóhjólbaröa meðan birgöir endast. 645X14, 695X14, 700X14, 735X14,. Sólning, Smiðjuvegi 32—34, Sólning, Skeifunni 11 og Sóln ing, Njarövík. Seljum ótrúlega ódýr, lítið notuð barnaföt, bleyjur skó o.fl. Kaupum, seljum, skiptum. Barnafata- verslunin Dúlla, Snorrabraut 22. Opiö frá kl. 12—18 virka daga kl. 10—13 laugardaga. Uppl. í síma 21784 f .h. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Takið eftir'. Blómafrævlar, Honeybee Pollen S. hin fullkomna fæöa. Sölustaöur: Eikjuvog- ur 26, sími 34106, kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Óskast keypt Trésmíöavél óskast. Öska aö kaupa sambyggða trésmíöa vél. Uppl. í síma 97-8558. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstaka bækur, gömul íslensk póstkort, eldri íslensk mynd- verk, gamlan tréskurö og margt fleira Önnumst mat á bókum og listaverkum fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, sími 29720. Vil kaupa bókbandshnif. Uppl. í síma 96-61527 á kvöldin. Sólariumbekkur. Oskum eftir aö kaupa 24 peru ljósa- samloku, helst Bello sol, aörar teg. koma til greina. Sími 53269. Antik Kaupi og tek í umboðssölu, ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. leirtau, hnífapör, gardínur, dúka, kökubox, póstkort, myndaramma, ljósakrónur, lampa, skartgripi, sjöl, veski og ýmsa aöra gamla skraut- muni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið mánud.—föstudaga 12—18, laugardaga 10—12. Verslun Eigum fyrirliggjandi háþrýstiþvottatæki, 1 fasa 50 bar , 3 fasa 130 bar og 175 bar. Ýmsa fylgi- hluti, t.d. Jektor fyrir votsandblástur ásamt úrvali af þvottaefnum. Mekor hf., Auöbrekku 8, sími 45666. Markaðshúsið, Sigtúni 3, auglýsir útsölu. Sængurfatnaöur, 3 stk. á 590, sængur á 850 kr., koddar, 350 kr., skór á hálfvirði, mikiö úrval af garni, mjög ódýrt, alls konar fatnaöur, gjafa- vörur, bækur, snyrtivörur, leikföng, barnafatnaður, skartgripir, húsgögn og margt fleira. Veriö velkomin. Mark- aöshúsiö Sigtúni 3. Opiö frá kl. 12, laugardag kl. 10—16. Fyrir ungbörn Kaup-Sala-Leiga. Viö verslum meö notaöa barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimla- rúm, barnastóla, bílstóla, buröarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborö, þríhjól, pelahitara og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotaö: trérólur á 800 kr., kerruregnslár á 200 kr., beisli á 160 kr., vagnnet á 120 kr., magaburöarpoka á 500 kr., myndirnar „Börnin læra af uppeldinu” og „Tobbi trúöur” á 150 kr. Opið kl. 10—12 og 13- 18, laugardag kl. 10—14. Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Ódýrir vagnar og kerrur. Nýir úrvals vagnar frá Scandia, Danmörku, ýmsar gerðir og litir, riffl- aö flauel, tau og lakkaöir, há eöa lág hjól. Verö frá kr. 9.665. Kerrur frá Scandia, Danmörku; Paris rifflaö flauel, ýmsir litir, geta snúiö fram eöa aftur, verö kr. 5.990, Rye tau, ýmsir litir, verö kr. 3.990. Tau smábarna- stólar, verð frá kr. 750. Smábarna- stólar á borð, verö kr. 655. Furubarna- rimlarúm, stærö 60X120 cm, verð meö dýnum kr. 3.804, stærð 70X140 cm, kr. 4.320. Furukommóður, verö frá kr. 3.328. Furubarnaborö, 50x80 cm, verð kr. 955.10% staögreiösluafsláttur. Góö greiðslukjör — kreditkortaþjónusta. Verslunin Markiö, Suöurlandsbraut 30, sími 35320. Til sölu Odder barnavagn, vel meö farinn. Uppl. í síma 95-6391. Vel með farinn Marmet barnavagn til sölu. Uppl. í síma 24426. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið viö pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Bólstrun Borgarhúsgögn—bólstrun. Klæðningar og viðgeröir. Viö erum alltaf að endurklæöa og gera viö gömul húsgögn. Fagmenn vinna verkiö og veita ráögjöf um val efna. Vinnum í‘ tímavinnu eöa gerum verötilboö. Höfum einnig mikiö úrval af gæðahús- gögnum á góöu verði. Góö greiöslu- kjör. Komiö eöa hringið, síminn er 85944-86070. Borgarhúsgögn, Hreyfils- húsinu viö Grensásveg. Rýmingarsala á Týsgötu 3: Borðstofuborð frá 3500 kr., stólar frá 850 kr., sófaborö, fura. Boröstofu- skápar, massíf hnota, eik og mahóní frá 7500 kr. Odýr málverk og margt fleira, einnig fatnaöur. Verslunin Týs- götu 3, v/Skólavörðustíg. Opið frá kl. 1, sími 12286. Utskornir borðstofus’kápar, borð, stólar, skrifborð, kommóöur, 2ja sæta sófi, speglar, klukkur, málverk, lampar, ljósakrónur, konunglegt postulín, máfastell, bláa blómiö, Frísenborg, Rósinborg, plattar, stytt- ur, kopar, kristall, silfur, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Húsgögn Til sölu mjög fallegt leðursófasett, 3+2+1, tvö hornborð og sófaborö. Uppl. í síma 17698. Óska eftir að kaupa notaö sófasett með borðum. Uppl. í síma 51721. Til sölu glæsilegt sófasett, ca 40 ára, 3ja sæta sófi, þrír stólar og útskoriö sófaborð, allt nýuppgert. Verö kr. 55 þús. Uppl. í sima 77878. Hjónarúm til sölu meö útvarpi, vekjara og náttboröum meö ljósi, litur vínrautt rúskinn, einnig sófasett 3+2+1 + sófaborö, ennfrem- ur ónotaður Technics. Uppl. í síma 67198. Til sölu tveir svefnsófar, líta út sem nýir. Sími 42165. Heimilistæki Til sölu Thompson þvottavél meö þurrkara, 1 árs gömul, og einnig til sölu á sama stað skenkur. Uppl. í síma 77054. Til sölu lítill ísskápur, selst ódýrt. Uppl. í síma 83709. ----------------------r--------------- Óska eftir litlum isskáþ, gjarnan án frystihólfs. Uppl. í símum 44494 og 83665. ísskápur óskast. Uppl. í síma 53167. Hljómtæki Til sölu bílsegulband, 2 hátalarar og 5 banda tónjafnari. Uppl. eftir kl. 19 í síma 99-6523. Til sölu tveir Eticure hátalarar ásamt JVC plötuspilara. Uppl. í síma 17698. Nesco spyr: Þarft þú aö fullkomna hljómtækja- stæðuna þína? Bjóðum frábært úrval kassettutækja, tónjafnara og tíma- tækja á frábærum kjörum á meðan birgðir endast. Haföu samband og athugaðu hvaö viö getum gert fyrir þig. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Vilt þú eignast ORION bíltæki af fullkomnustu gerö, á frábæru veröi? ? Viö bjóöum þér ORION CS—E bíltæki, sem hefur: 2x25w magnara, FM stereo og MW útvarp, segulband meö sjálfvirkri spilun beggja hliöa á kassettu („auto reverse”) og hraöspól- un í báðar áttir, 5 stiga tónjafnara, skiptistilli fyrir 4 hátalara („fader control”) o.m.fl. Frábært tæki verður aö vera á frábæru verði, en þaö er að- eins kr. 7400,- viö staðgreiöslu. Aö sjálfsögöu getur þú líka fengið góö greiöriukjör. Haföu samband. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Stopp. Til sölu Yamaha rafmagnsgítar og 100 w HH gítarmagnari. Einnig Yamaha kassagítar, 6 strengja. Sláiö á þráöinn í síma 38745 og spyrjið um Gunnar. Video Verðlækkun verðlækkun. VHS og Beta snældur á stórlækkuöu verði. VHS 2ja klukkustunda = 560 kr, 3ja klukkustunda =660 kr. Beta 2ja klukkustunda =430 kr. og 3ja klukku- stunda = 570 kr. Gunnar Ásgeirsson hf.,sími 35200. 60 VHS myndir fyrir videoleigur til sölu, úrvalsefni. Gott verð. Uppl. í síma 22255 alla daga kl. 16—23. VHS video. Vorum aö fá 5 ný tæki og mikiö af nýjum spólum, bætum viö í hverri viku. Myndbandaleiga Suöurvers, Stigahlíö 45-47, sími 81920. Panasonic ferðavideo með myndavél til sölu. Uppl. í síma 46108. Hljóðfæri Tölvur Til sölu nýleg Singler Spectrum 48 K ásamt miklum fjölda forrita. Uppl. í síma 42351. Til sölu Philips G 7000 leiktækjatölva ásamt 8 spólum. Uppl. í síma 44597 e.kl. 6. Ljósmyndun Til sölu er lítið notuð Konika tc, myndavél, ásamt fylgi- hlutum. Tilvalin vél fyrir byrjendur jafnt sem aöra. Hagstætt verö. Uppl. í síma 81159. Til sölu lítið notuð Canon AEl með 50 mm linsu. Uppl. í síma 40496. Dýrahald Hestamenn, hestamenn. Skaflaskeifur, verö frá kr. 350 gangur inn, reiöstígvél fyrir dömur og herra í þrem víddum, reiöbuxur fyrir dömur, herra og börn, hnakkar, beisli, múlar, taumar, fóöurbætir og margt fleira, einnig fóöurlýsi, saltsteinar og HB-beislið (hjálparbeisli viö þjálfun og tamningar) loöfóöruð reiöstígvél öllum stærðum. Þaö borgar sig aö líta inn. Verslunin Hestamaðurinn Ármúla 4, sími 81146. Aðalfundur hestamannaf élagsins Andvara veröur haldinn í Gaflinum viö Keflavíkurveg fimmtudaginn 9. febrúarkl. 20.30. Fundarefni: venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Tveir hreinræktaðir labradorhvolpar til sölu. Uppl. í síma 41343. Til sölu brúnn 7 vetra fjölskylduhestur með allan gang ásamt reiðtygjum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 45245 e.kl. 18. Gleðjið gæöinginn meö morgungjöf. Tek að mér aö gefa morgungjafir í Víöidal og Faxabóli. Uppl. í síma 77860 e. kl. 20. Bessi A. Sveinsson. Hjól Til sölu Honda MT árg. ’81. Verð 20—24 þús. Uppl. í síma 45245 e.kl. 18. Til sölu er Suzuki TS 50 árg. ’81, mjög falleg og í toppstandi. Söluverð 15—16 þús. kr. Uppl. í síma 98-1744 millikl. 12 og 19. Verðbréf Innheimtuþjónusta-veröbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum veröbréf í umboðssölu. Höfum, jafnan kaupendur aö viöskiptavíxlum og veöskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og veröbréfasala, Suöurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1— 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur aö viðskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3. hæö. Helgi Scheving, sími 26911. Bátar Bátasmiðja Guðmundar minnir á. Við smíðum Sóma bátana, það eru fiskibátar sem ganga allt aö 35 sjómíl- ur. Stæröir 20, 23 og 26 fet. Einnig 28 feta hefðbundna fiskibáta. Bátasmiðja Guömundar, Helluhrauni 6, Hafnar- firöi, sími 50818. Flugfiskur Vogum. Okkur þekktu 28 feta fiskibátar meö ganghraöa allt aö 30 mílum seldir á öllum byggingastigum. Komiö og sjáiö. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Trefjaplasti Blönduósi, sími 95- 4254, og Flugfiski Vogum, sími 92-6644. Til sölu er Korg mono Poli synthesizer, mjög gott tæki sem hefur ótrúlega möguleika, góöir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í síma 96-51124 á milli kl. 19 og 20. Hefurþú tekið skemmtilega mynd í vetur? Væri þá ekki ráð að senda hana í ljósmyndakeppni Vikunnar sem fer fram um þessar mundir. Myndin þarf að vera vetrarmynd, það er eina skilyrðið sem sett er. Fólk, landslag, börn, nánast hvað sem er kemur til greina. Verðlaunin eru mjög spennandi: Polaroid autoprosessor 35 og slides filmur frá Polaroid sem má framkalla á 60 sekúndum. Þetta er heimsnýjung sem er að koma á markaðinn um þessar mundir. Filmurnar eru til hvort heldur svart/hvítar eöa í lit. Auk þess verða veitt 50 aukaverðlaun, sem eru ókeypis framköllun og kópering á litfilmum frá ^ílsýn Taktu þátt! Það er aldrei að vita hversu langt einmitt þín mynd nær. Skilafrestur er til 1. mars. Ljósmyndasamkeppni Vikunnar Pósthólf 533 121 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.