Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Blaðsíða 20
20 DV. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR1984. Tilkynning til símnotenda I samræmi við gildandi gjaldskrá og reglur fyrir símaþjón- ustu féll rekstrargjald af venjulegum símatalfærum og til- heyrandi búnaði niður frá og með 1. febrúar 1984. Þess í stað greiðist fyrir viðgerðir samkvæmt reikningi. Til þessa hefur viðgerðarkostnaður verið innifalinn í rekstrargjaldi ef um eðlilegt slit er að ræða. Viðgerðarþjónusta er að öðru leyti boðin á sama hátt og áður, en símnotendum bent á, að ódýrara er að koma með símatæki, sem fengin hafa verið hjá stofnuninni, til viðgerðar á næstu símstöð eða aðra þá staði hjá stofnuninni þar sem tekið verður á móti símatækjum til viðgerðar. Póst- og símamálastofnunin. M. Benz 240 D árg. 1979, hvítur, sjálfsk., vökvastýri, ek. 207.000 km. Verð kr. 400.000,- Toppbfll - Skipti ath. Citroen Pallas GSA árg. 1980, koparsans., útvarp, segulband, ek. aðeins 43.000 km. Toppbfll. Galant 1600 GL árg. 1980, silf- ursans., vetrardekk, ek. 78.000 Datsun pick-up árg. 1979, rauður, ek. 56.000 km. km. Verð kr. 190.000,- Toppbfll. Verð kr. 130.000,- Skipti á ódýrari. Scout II árg. 1979, rauður, 8 cyl., sjálfsk., vökvastýri, velti- stýri, útvarp, segulband, ek. aðeins 40.000 km, pluss- klæddur, topplúga, ný dekk og önnur fylgja. Verð kr. 400.000, Toppbfll - Skipti ath. Nú er tækifærið, snjóbfllinn GOSI til sölu. Skipti á bfl eða vélsleða. (Til sýnis á staðnum). Benz Unimog árg. 1960, grænn, mjög góð dekk, ek. 31.000 km. Verð kr. 210.000,- Skipti á ódýrari ath. Einnig á staðnum: BMW 520i árg. 1983, sjálfsk. / vökvastýri, ek. 19.000 km. Peugeot 305 GLS árg. 1982, útvarp/segulband, ek. 33.000 km. Mazda 323 árg. 1981, ek. 24.000 km. Subaru 1800 4 x 4 árg. 1982, útvarp/segulband, ek. 32.000 km. VW Golf árg. 1982, ek. 10.000 km. Toyota Carina árg. 1982, sjálfsk., ek. 4.000 km. Opel Record dísil árg. 1981, ek. 70.000 km. Rat 127 Special árg. 1982, ek. 8.000 km. Opið virka daga kl. 10 til 19. Laugardaga kl. 10 til 18. BILASALAN BLIK Skeifunni 8, sími 86477. Útvarpslagafrumvarpið: Emm aó skoða sam- keppnisaðstöðu RÚV — segir fulltrúi Framsóknarflokks Fulltrúar Framsóknarflokksins eru enn að skoða frumvarpið að útvarps- lögum í þeirri endurskoðuðu útgáfu sem það kom frá menntamálaráð- herra fyrir u.þ.b. tveimur vikum. Olafur Þ. Þórðarson og Haraldur Olafsson, fulltrúar Framsóknarflokks, hittust ásamt þriðja manni sl. föstudag og fóru yfir einhverja þætti frumvarps- ins. Akveðið hefur verið að Haraldur Olafsson gangi fljótlega á fund menntamálaráðherra og kynni henni viðhorf Framsóknarflokks til nýju út- gáfunnar á frumvarpinu. ,,Þaö eru vissir þættir sem við höfum verið að athuga sérstaklega,” sagði Olafur Þ. Þórðarson, ,,m.a. samkeppnisaðstaöa ríkisútvarpsins og Haraldur Olafsson mun spyrja menntamálaráðherra hvort hún sé tilbúin að aflétta kostnaöi við Sinfóniuna af „heröum” Ríkisút- varpsins en sem stendur berRíkisút- varpið 25 prósent af kostnaöinum við Sinfóníuhljómsveitlslands.” -HÞ Á myndinni sjást stjórnarmeðlimir Félags fasteignasala. Frá vinstri: Atii Vagnsson, Þóróifur Halldórsson, Magnús Axelsson, formaður félagsins, Dan V. S. Wiium og Viðar Böðvarsson. Forsendur skapast fyrir breytt greiðslukjör ífasteignaviðskiptum: Útborgun 60% og eft- irstöðvar til 10 ára „Viðhorf fólks til greiðslukjara í fasteignaviðskiptum hafa breyst sam- fara skyndilegri hjöðnun verðbólgu og lækkun vaxta. Hátt útborgunarhlutfall og hraðar útborganir hafa undanfarið einkennt þessi viðskipti. Nú virðist sem forsendur hafi skapast til að út- borgunarhlutfall lækki og lánstími eft- irstöðva lengist. En til að hægt sé að lengja lánstímann, til dæmis til 10 ára, þarf að trygg ja að raungildi eftirstöðv- anna haldist. Ef það er gert, þá gæti út- borgun lækkaö niður í 60% af heildar- verði, svo dæmi sé nefnt.” Þetta kom fram á fundi sem stjórn Félags fast- eignasala hélt með blaðamönnum. „Þessar breytingar eru bæði æski- legar og mögulegar. En fasteignasalar geta ekki ákveðið hvaða greiðslukjör skuli gilda í fasteignaviöskiptum, þau segir Félag fasteignasala hafa ávallt mótast af frjálsum samn- ingum kaupenda og sel jenda. ” „Félagsmenn í Félagi fasteignasala geta ekki beitt sér fyrir neinum breyt- ingum á venjum í fasteigna- viðskiptum, þeir vilja aðeins benda á að aðrir möguleikar hafa skapast vegna breyttra aðstæðna. Ekki er lengur ástæða til að útborgunarhlutfall sé allt að 75% þar sem óðaverðbólga er ekki lengur fyrir hendi,” sagði Magnús Axelsson, formaður félagsins. Þessar breytingar kæmu til góða hjá þeim sem eru aö kaupa sína fyrstu fasteign og breyttu litlu fyrir hina, þar sem flestir seljendur eru jafnframt kaupendur. Þau greiðslukjör sem fé- lagsmenn tala um eru ekkert nýmæli, þau hafa tiðkast í einhverjum mæli við sölu á atvinnufyrirtækjum en ekki náð útbreiðslu á hinum almenna fasteigna- markaði. Félag fasteignasala var stofnaö síðastliðið sumar og eitt af aðalmark- miðum félagsins er að auka öryggi i fasteignaviðskiptum með samræm- ingu á starfsháttum og viðskiptavenj- um félagsmanna. Og um leið aö stuðla að heilbrigðum viðskiptaháttum við fasteignasölu. Félagsmenn geta þeir einir oröiö sem hafa lögmæt réttindi til að kalla sig fasteignasala og hafa fast- eignasölu að aðalstarfi. Félagsmenn eru nú þegar 17 að tölu og er Magnús Axelsson, löggiltur fasteignasali, for- maður félagsins. Aðrir í stjóm eru þeir Atli Vagnsson lögfræðingur, Dan V.S. Wiium lögfræðingur, Viðar Böðvars- son viðskiptafrseðingur og Þórólfur Halldórsson lögfræöingur. -öþ Reykjavíkurborg: Styrkir fyrirtæki víð dagvistun „Með þessu móti viljum við virkja fleiri aðila til að standa aö upp- byggingu og rekstri dagvistunar,” sagði Ingibjörg Rafnar borgarfulltrúi um ákvörðun sem staðfest var af borgarstjóm sl. fimmtudag um rekstur einkafyrirtækja á dagvistar- heimilum. „Við vorum að endurskoöa reglur um rekstrarstyrki til einkadagvistar- aðila og bættum við ákvæði um að gera einkafyrirtækjum kleift að reka dag- vistarheimili,” sagði Ingibjörg Rafnar. Framkvæmd þessarar nýju ákvörðunar, sem tekin var af félags- málaráði og staðfest af borgarstjóm, er fólgin í 25 prósent styrk af kostnaði viö dagheimili og skóladagheimili en 17 prósent við leikskóla. Er tekið mið af meðaltalskostnaði á bam á dag- vistarheimilum borgarinnar. Sagði Ingibjörg Rafnar að sambæri- legar tölur við foreldrasamtök og önn- ur samtök einkaaðila væru 50 prósent kostnaður við dagheimili og skóladag- heimili og 34 prósent við leikskóla. Fá fyrirtækin nákvæmlega helmingi minnistyrk. -HÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.