Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Blaðsíða 1
200 EINTÖK PRENTUÐ í DAG
ITSTJÓRNSIM! 86611
AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 270;
DAGBLAÐIЗVÍSIR
36. TBL.—74. og 10. ÁRG. — LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 1984.
vytuit-
BJörgunarmenn á slysstað þar sem Fjallfoss liggur við bryggjuna á Grundartanga. A minni myndinni sést leiðari eða kaðalstigi. Hann hékk utan á
skipinu ,í gærmorgun en þar var hann ekki kvöldið áður. DV-myndir Loftur Ásgeirsson.
Fjórir skipverjar af Fjallfossi fórust:
Harmleikur í höfn-
inni á Grundartanga
Sjá nánarábls.4
ogbaksíðu
SKIPVERJARNIR AF FJALLFOSSISEM DRUKKNUÐU:
Þorbjörn Sigurðsson skipstjóri, 45
'ára gamaii, tii heimilis að Vestur-
bergi 159. Þorbjörn iætur eftir
sig eiginkonu.
Daníel Stefánsson háseti, 23 ára
gamall, til heimilis að Grundar-
tanga 54, Mosfellssveit.
Daniel var ókvæntur.
Fjórir skipverjar af Fjallfossi
drukknuöu við höfnina á Grundar-
tanga í fyrri nótt. Tildrög slyssins eru
óljós. Líkur benda þó til að þrír
skipverjanna hafi farist viö tilraun til
aö b jarga þeim f jórða.
Fjallfoss kom úr jómfrúferð sinni
fyrir Eimskipafélag Islands til
Grundartanga seint í fyrrakvöld. Atta
manna áhöfn var á skipinu. Þrír þeirra
fengu að fara heim til sín um miðnætti.
Eftir voru fimm menn um borð; skip-
stjórinn, 1. stýrimaður, 1. vélstjóri,
bátsmaður og einn háseti.
Um nóttina gerði hvassan vind. Um
klukkan 4.30 vakti skipstjórinn vél-
stjórann, Stefán Valdimarsson,og bað
hann um að setja vélamar í gang því
mikill súgur væri við bryggjuna. Til-
gangurinn virðist hafa verið sá að
koma fleiri böndum i land tij aö festa
skipið betur.
Eftir að vélstjórinn hafði ræst
vélarnar fór hann inn í herbergi sitt
og lagði sig. Þegar hann vaknaði undr-
aðist hann að heyra engan umgang i
skipinu. Þegar hann fór að kanna mál-
ið var enginn annar maður um borð en
hann. Hann hafði ekki tök á því að
kanna hvort félagar hans heföu farið
upp á bryggju því landgangurinn var
horfinn. Dragsúgurinn var það mikill
að skipið var eina þrjá metra frá
bryggju.
mun trúlega aldrei upplýsast. Þó er
vitað að landgangur féll í sjóinn. Þrjú
pör af skóm, sem fundust á dekki og
kaðalstigi, sem hékk utan á skipinu
bryggjumegin, benda til þess aö þrír
skipverjar hafi verið að reyna að
bjarga þeim f jórða úr sjónum.
-KMU/klp.
Gyifi Guðnason 1. stýrimaður, 39
ára gamall, til heimiiis að Holts-
búð 21, Garðabæ. Gylfi lætur eftir
sig eiginkonu og 3 börn.
Kristínn Gunnlaugsson bátsmað-
ur, 26 ára gamall, til heimilis að
Kriunesi 13, Garðabæ.
Kristínn var ókvæntur.
Það var ekki fyrr en starfsmaöur á
Grundartanga var hífður um borð í
skipið í upphafi vinnudags um morgun-
inn að samband náðist viö vélstjórann.
Varð mönnum þá fljótlega ljóst aö slys
hafðiorðið.
Hvað þama raunvemlega gerðist