Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Side 18
18
DV. LAUGARDAGUR11. FEBRUAR1984.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í Sól-
heimum 35, tal. eign Hafsteins Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Ut-
vegsbanka Islands og Iðnlánasjóðs á eigninni sjáifri miðvikudaginn
15. febrúar 1984 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Rauðarárstíg 34, þingl. eign Olafs Agústs Lange, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáifri þriðjudaginn 14.
febrúar 1984 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Rauðarárstíg 7, þingi. eign Olafs B. Steinsen, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14.
febrúar 1984 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Klapparstíg 11, þingl. eign Þórhalls Tryggvasonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14.
febrúar 1984 kl. 11.15.
Rorgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Skólavörðustíg 21, þingl. eign Freyju Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu1
Gjaldheimtunnar í Reykjavik og tollstjórans í Reykjavik á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 14. febrúar 1984 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Skólavörðustíg 23, þingl. eign Borgarfeils hf., fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14..
febrúar 1984 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Þingholtsstræti 8A, þingl. eign Sigþórs Péturs Sigurössonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Lífeyrissjóðs verslunar-
manna á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. febrúar 1984 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingabiaðs 1983 á hluta í
Þórsgötu 19, þingl. eign Sigrúnar H. Gunnarsdóttur, fer fram eftir
kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 14. febrúar 1984 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í
Þjórsárgötu 9, þingl. eign Hreiðars Svavarssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14.
febrúar 1984 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Selbúðum
við Vesturgötu, tal. eign Péturs Snæland hf., fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Rcykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. febrúar 1984
kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Vestur-
götu 71, þingl. eign Péturs Snæland, fer fram eftir kröfu Gjaldheímt-
unnar í Reykjavik og Guðmundar Ingva Sigurðssonar hri. á cigninni
sjálfri þriðjudaginn 14. febrúar 1984 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Menning Menning Menning
v.
/ Ijódheimum 1A.
Ljósm. GBK.
Abstrakt kveikjur
— um sýningu Péturs Más
Nú stendur yfir í salarkynnum
Listasafns alþýðu sýning á verkum
eftir Pétur Má. Sýninguna nefnir
hann .dCveikjur” og stendur hún
framtill2.2.
Abstraktíon
Þaö hefur vart farið fram hjá list-
unnendum að málverkið hefur verið
ráöandi á flestum sýningum á síðast-
liðnum misserjm. Litur, tjáning og
fígúrur hafa verið í forgrunninum
hjá missterkum og frumlegum lista-
mönnum. Og nú í miðri endurreisn
fígúratífa málverksins kemur svo
fram á sjónarsviðið listamaður með
sína fyrstu einkasýningu og sýnir
litamyndir í anda lýrísku abstrakt-
tionarinnar.
Hann nefnir sýninguna Kveikjur
og myndirnar eru abstrakt tjáning
þar sem takast á myndbygging og
tilviljunarkennd-tilfinningaleg útrás
listainannsins.
Engar þekkjanlegar fyrirmyndir,
aðeins litir og kraftar í jafnvægi á
myndfletinum. Listamaðurinn
Höfuögripan hjalar 43A.
Myndlist
Gunnar B. Kvaran
heitum verkanna: ,,Það stefnir á
augað”, „Það drekkur ljós”, „Um-
skráning”, „Kveikjur” o.s.frv. Og
nú er því aðeins að sjá hvort lista-
manninum tekst aö skapa sér per-
sónulegt rými í abstraktlistinni og
vikka út hugtakiö á sinn hátt.
Aðsókn hefur verið fremur dræm á
þessa sýningu, sem og fleiri í Lista-
safni alþýðu. Það er því augljóst að
aöstandendur safnsins verða að taka
sig á og vinna betur upp salinn. Hann
gleymist of oft í sýningarferðum
listunnenda. Það er miður. því
þetta er einn fallegasti salurinn í
Reykjavík. -GBK.
vinnur verk sín ítarlega og við getum
jafnvel sagt að hann vinni þau inn á
viö þegar hann skefur léreftið og
gefur þannig litnum tvírætt og dular-
fullt inntak. Þetta eru því marg-
ræðar myndir sem áhorfandinn les
úr á sinn hátt, samkvæmt sinni sjón-
rænu upplifun. Hér getum við talað
um fljótandi merkingu.
Heiðarleg tilraun
En víst er að þetta eru ekki
frumlegar myndir. Myndskriftin,
áferðin og litasamsetningarnar
höfum við séð áöur. En þrátt fyrir
þaö getum við ekki annaö en hrifist
af þessum verkum sem eru í senn
lifandi og heiðarleg tilraun. Mynd-
listarmaðurinn gerir sér fullkomlega
grein fyrir tengslum sínum við hina
sögulegu fortíö lýrísku abstraktion-
arinnar og virðist hafa fullan
skilning á möguleikum og eðli þessa
opna málverks, eins og kemur fram í
K veikir lifúr Ijósi 2A.