Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Side 20
DV. LAUGAKDAGUR11. FEBRUAR1984 20 Á leiðinni upp að heimilinu. Um göngulag sitt hefur Sveinn sjáifur sagt: „Ég er hræddur um að Karon-samtökin myndu ekkisamþykkja það. „Málið er að llfa eins eðli- legu lífi og hægt er" Viö hittum Svein Eiríksson og f jöl- skyldu í Hafnarfiröi þar sem þau voru aö koma heim frá vinnu um f jögurleyt- iö á þriðjudaginn. Sveinn er fatlaður og hann og fjölskyldan eru nýflutt inn í nýja ibúö þar sem hann hefur miklu betrí aðstööu en hann haföi áöur. Okk- ur datt í hug aö forvitnast um hvemig tilveran gengi hjá honum og um viö- horfhans. Sveinn er með sérmerkt bílastæði fyrir framan húsið. Svanhvít kona hans hjálpar honum út úr bílnum og hann gengur einn eftir hitaöri, snjó- auðri gangstéttinni upp að húsinu. Um göngulag sitt hefur Sveinn sjálfur sagt: „Eg er hræddur um aö Karon samtökin myndu ekki samþykkja það.” En hann getur gengiö óstuddur inn í húsið. Þegar inn er komið sýna þau hjónin okkur aöstööuna alla í nýju íbúðinni sem þau eru mjög ánægð meö. Þaö eru engir þröskuldar í ibúöinni. Á baöi eru hærri salemi, handföng og slár sem auövelda Sveini aö fara á snyrtinguna. Hjónarúmið er þannig út- búið hans megin aö hann getur með rafmagni lyft höfðagaflinum. Sveinn segir aö það sé ákaflega þægilegt nema þegar Daði sonur hans tekur sig til og ýtir á rofann þegar hann liggur á hliöinni í rúminu. 1 stofunni hefur Sveinn tvo stóla. Annar er viö hliðina á sófasettinu og er rafknúinn (kallaöur Svenni er með sima sem getur hringt i nokkur númer án þess að hann þurfi að velja þau. Hann getur lika talað i simann án þess að lyfta tólinu af. rafmagnsstóllinn á heimilir.u) í hon- um getur Svenni hallað sér aftur á bak. Hann getur líka töfraö fram f ótaskemil meö því aö styöja á annan hnapp. Stóll- inn hefur veriö hannaöur fýrir fatlaða og hæöin á honum er hæfileg til þess aö Sveinn geti sest og staöið upp úr hon- um hjálparlaust. Annar stóll er í stof- unni og hann er viö boröstofuboröiö. 1 honum situr Svenni þegar hann matast og vinnur. 1 hillum viö vegginn er sími sem er meö nokkrum númemm prógrammeruðum þannig aö Sveinn þarf bara aö ýta á einn hnapp til þess að ná sambandi viö þau númer. Hann getur líka talað i símann beint án þess aö þurfa aö taka símtólið af. Fleira er til hægðarauka í ibúöinni. Blöndunartækin á baðinu eru þannig aö einungis þarf aö snúa einum hnappi og allir húnamir em gamaldags hand- föng sem þarf að ýta niður til að opna, en ekki kringlóttir snerlar sem myndu reynast Sveini ofviöa. T augasjúkdómur Er Svenni er að sýna okkur simann sinn góöa notar Daöi sonur hans tæki- færi og nær í sinn síma til að sýna okk- ur líka. Hann hringir raunar einnig grallaralegur ímyndaö símtal til lög- reglunnar og biður hana aö hirða pabba sinn. Þaö ber engan árangur. Víö getum því sest niður meö Svenna og spurt hann nokkurra spuminga um fötlun hans. Við biðjum hann fyrst um skilgrein- inga „Þetta er taugasjúkdómur sem Svanhvit, Daði og Svenni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.