Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Page 23
DV. LAUGARDAGUR11. FEBRUAR1984.
23
„gömlu meistaranna”. Hins vegar
hefur Vitolinsh fengiö góöar stööur
úr þessari byrjun sinni. Leikur d6,
Rbd7 og e5 og eftir d4-d5 hjá hvítum,
losnar um reitinn á c5 fyrir riddar-
ann. Nikolicþorirekkiaðdrepa.
7.0-00-0 8. d5 Bxd2 9. Dxd2exd5 10.
Rh4 Re4 U.Dc2He8 12. Rc3 Rxc3
13. bxc3.
Aö sjálfsögöu ekki 13. Dxc3? d4 og
svartur heldur sínu umframpeöi.
13. —Rc6! 14. cxd5Rc5 15. Hfel d6
16. f4 Rg6 17. Rxg6hxg6 18.e4g5!
Ræðst strax til atlögu gegn hvíta
peöamiöborðinu. Svartur hefur náð
aö jafna taflið og vel þaö en meö
næsta leik sínum leggur Nikolic of
mikiöástööuna.
19. e5? gxf4 20. gxf4 dxe5 21. fxe5
Dg5 22. De4
22.—He6!
Notfærir sér leppun d-peösins og
hótar 23. —Hae8 meö frekari ásetn-
ingi á kóngspeöiö. Nítjándi leikur
hvits geröi þaö aö verkum aö hann
situr uppi meö veik peö.
23. De3 Hg6 24. Dxg5 Hxg5 25. c4
Hótunin var 25. —Bxd5.
25.—He8 26. Hadl Bc8!
Að sjálfsögöu ekki 26. —Hgxe5 27.
Hxe5 Hxe5 vegna 28. d6! og hvítur
vinnur. Kortsnoj skorðar fyrst d-
peðiö, því hitt peöiö hleypur ekki á
brott. Ef nú 27. d6, þá 27. —Bb7 og
eftir 28. Hd2 Bxg2 29. Hxg2 Hgxe5
30. Hxe5 Hxe5 31. d7 Hel+ 32. Kf2
Hdl fellur peöiö.
27. Hd3 Hgxe5 28.Hxe5Hxe5 29.Ha3
He7 30. d6 Hel+ 31.Kf2Hdl 32.Bd5
Be6!
Skák
Jón L Áraason
Alltaf finnur hann leik. I hróks-
endataflinu verður Kortsnoj peöi yfir
og á ekki í vandræðum meö að inn-
byröa vinninginn. Hann hefur alltaf
þótt góöur í endatöflunum, þótt hann
hafi leikiö af sér gegn Kasparov um
daginn.
33. Bxe6 fxe6 34. Hxa7 Hxd6 35. Ke3
Hd4 36. Ha6Hxc4 37. Hxb6 Kf7 38.
Hb2 g5 39. Kd3 Hh4 40. Hc2 Kf6 41.
Hxc5 Hxh2 42. a4 Hh3+ ‘ 43. Ke2 e5 ,
44. Hc8Ha3 45. Ha8 Kf5 46. a5 Kf4
47. a6 Ha2+ 48. Kd3 e4+ 49. Kd4 e3
50. Hf8+ Kg3 51. Kxe3 Hxa6 52.
Hf3+ Kg4 53. Hf8 Ha2 54.Hg8Hg2.
— Og hvítur gafst upp. Hann getur
ekki hindraö að peðiö komist upp i
borö því kóngurinn er „skorinn frá”
uppkomureitnum.
ÍQ Bridge
Stefán Guðjohnsen
Bridgefélag Breiðholts
Aö loknum 8 umfcröum i aöalsveitakeppni
félagsins er röö efstu sveita þessi:
1. Sveit Gunnars Traustasonar 128
2. Sveit Heimis Þórs Tryggvasonar 109
3. Sveit Rafns Kristjánssonar 107
4. Sveit AntonsGunnarssonar 101
5. Sveit Baldurs Bjartmarssonar 98
Næsta þriðjudag veröa spilaöar 2 umferðir
og hefst keppnin kl. 19.30 að vanda. Spilarar
eru hvattir tU aö mæta stundvislega. Spilað er
íGcrðubergi.
Bridgefélag Breiöholts.
Bridgefélag
V-Hún.
Hvammstanga
Að loknum 3 umferðum af 5 í aöaltvi-
menningskeppni félagsins er staöa
efstu para þannig:
1. Karl og Kristján 549
2. Guömundur og Hringur 540
3. Baldur og Eggert 531
4. Svcrrir og Aðalbjörn 527
5. Eggert og Flemming 506
6. Öm og Einar 496
7. Sigfús og Bragi 495
Meöalskor 495.
Bridgedeild
Barðstrend-
ingafélagsins
Mánudaginn 6. febrúar voru spilaðar
9. og 10. umferö í aðalsveitakeppni
félagsins. Staða 6 efstu sveita:
Stig
1. Þórarinn Árnason 174
2. Ingvaldur Gústafsson 142
3. Siguröur Kristjánsson 121
4. Viöar Guðmundsson 120
5. ÞorstcinnÞorsteinsson 120
6. Sigurður tsaksson 110
Næst veröur spilaö mánudaginn 13.
febrúar og hefst keppni stundvíslega
kl. 19.30. Spilað er íSíöumúla 25.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Nú er aðeins eitt kvöld eftir af
barómeter félagsins og veröa þá
spilaöar 5 umferðir. Spennan er aö
miklu leyti horfin úr mótinu hvaö
efsta sætiö varðar en þar tróna þeir
félagarnir Árni og Sævar. Minnir það á
gömlu góöu dagana er þeir unnu flest
mót félagsins meö miklum yfir-
buröum. Staöan fyrir síöasta kvöldið
erannars þessi:
Stig
Ámi Þorvaldsson-Sævar Magnússon 323
Úlafur Vaigeirsson-Ragna Olafsd. 230
Björn Eysteinsson-Kristófer Magnússon 208
Georg Sverrisson-Kristján Blöndal 173
Bjarnar Ingimarsson-Þórarinn Sófusson 149
Ásgeir Ásbjörnss.-Guðbr. Sigurbergss. 143
Næstu umferðir verða spilaðar
mánudaginn 13. febr. en síöan byrjar
aö öllum líkindum f irmakeppni.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Eftir er aö spila þrjár umferðir í
yfirstandandi sveitakeppni og hefur
sveit Guðmundar Theodorssonar tekið
afgerandi forystu með 92 stig.
Stig
2. Sveit Guðrúnar Hinriksdóttur 75
3. Magnúsar Torfasonar 74
4. Sigmars Jónssonar 73
Næst er spilað þriðjudaginn 14. febr.
íDrangey,Síðumúla35,kl. 19.30.
Kjarasamniiigar
og snjómokstur
Nú er sjöhundruömanna-
samninganefnd ríkisstarfsmanna
farin aö halda fundi meö fulltrúum
ríkisstjómarinnar og snúast þeir um
kaup og kjör þeirra manna sem sitja
viö samningaboröiö og einnig okkar
hinna sem sitjum heima af því aö viö
erum ekki enn komnir í nefnd af ein-
hverjum ókunnum ástæðum.
Aö vísu er ríkisstjórnin aö þessu
sinni búin aö ákveöa um hvaö skuli
samiö og sendir því fulltrúa sina á
fundina i þeim tilgangi einum aö
segja nei en vegna þess aö þeir mega
ekki segja neiið sitt um leiö og þeir
reka nefiö inn í fundarsalinn og fara
að því búnu heim og leggja sig verða
þessir fundir langir og að sama skapi
skemmtilegir.
Á myndum frá svona fundum eru
menn yfirleitt annaöhvort skæl-
brosandi eða skellihlæjandi þó aö í
grein sem myndinni fylgir segi að
sjöhundruðmannasamninganefndin
hafi lagt fram kaupkröfur í fullri
alvöru og ríkisstjómin hafi í fram-
haldi af því hótaö aö segja af sér og
flytja til útlanda þar sem hundahald
sé leyft og menn þurfi ekki aö fela
bílana sína fyrir alþýðubandalags-
mönnum. Einnig er þess getið aö
stjómin beri hag þeirra lægst
launuöu mjög fyrir brjósti og hana
langi óskaplega mikið til aö bæta
kjör þeirra sem fyrst svo
framarlega sem kjör þeirra betur
settu skáni ekki i leiöinni.
Þetta hefur verið á stefnuskrá
Háaloftið
Benedikt Axelsson
laupana og þá gætum viö ekki byggt
flugstöð og þar aö auki myndi fólk
missa atvinnuna og yröi þaö dálítið
slæmt fyrir atvinnureksturinn í land-
inu.
Einnig er ég á móti því að opinber-
ekkert víst að þær yröu tilbúnar til aö
samþykkja þaö án langra funda-
halda um málið.
Tíðarfarið
Eins og þeir hafa tekið eftir sem
hafa hætt sér út úr húsi frá því um
áramót hefur tíöarfariö verið slæmt
og ef það heldur áfram svona öllu
lengur á þaö ábyggilega eftir aö valda
mönnum í borgarstjórn meira hug-
arangri en stofnun fjölmiðlafyrir-
tækis því aö snjómoksturspeningar
hljóta aö fara að veröa búnir eins og
aðrir peningar en því miður er víst
ekki hægt aö hækka neinar gjald-
skrár i þessu efni eins og gert er meö
góöum árangri þegar hitaveituna
vantar vatn, þá eru gjaldskrárnar
bara hækkaðar og samstundis hætta
menn aö kvarta bæði yfir vatnsleysi
og peningaskorti.
En sem betur fer eru snjó-
ruöningstæki enn ekki oröin oliulaus
og djöflast um strætisvagna-
leiöimar meö skóflumar niöri svona
ööm hvom aö minnsta kosti en út-
hverfin eru látin mæta afgangi og
núna um daginn var engu líkara en
Davíö væri farinn aö halda aö viö í
Breiðholtinu værum búnir aö fela
bilana okkar einhvers staöar niðri í
bæ því aö gröfur létu ekki sjá sig og
þaö eina góöa viö gröfuleysiö er aö
maðurinn sem gerir okkur þann
vafasama greiöa að loka fyrir raf-
magniö hjá okkur kemst ekki frekar
inn í hverfið en viö út úr því.
nefnda og stjórna í landinu frá
ómunatíö en alltaf mistekist og
minnir þetta mig á þaö þegar
strákurinn minn lamdi mig tvisvar í
höfuöiö meö strákústi um daginn en
tilkynnti mér aö því búnu aö hann
heföi gert þetta alveg óvart, hann
hefði nefnilega ætlað aö lemja hana
mömmu sína með kústinum.
Aldrei þessu vant er ég sammála
ríkisstjórninni um það aö laun megi
ekki hækka nema lítið því aö miklar
kauphækkanir yrðu til þess að þau
fyrirtæki sem ekki eru komin á
höfuðið nú þegar myndu leggja upp
ir starfsmenn fari í verkfall því aö í
verkfalli er mönnum ekki borgað
fyrir að gera ekki neitt, öfugt viö það
þegar þeir eru ekki í verkfalli. Aö
vandlega athuguðu máli finnst mér
sem sagt réttast að taka við þriggja
prósenta hækkuninni sem stjórnin
hefur boðið og njóta aö því búnu á-
nægjunnar af því aö hafa bjargað
íslensku þjóöinni frá atvinnuleysi,
aukinni veröbólgu og viðskiptahalla
viö útlönd.
Þaö versta viö þetta er hins vegar
aö þaö yrði aö senda brosandi
samninganefndir heim og það er
En þannig er þetta ævinlega með
þjónustuna, það er aldrei hægt aö
gera svo öllum líki en á hinn bóginn
er dálítið slæmt til þess aö vita aö viö
sem búum á mörkum hins byggilega
heims skulum vera farin aö búast viö
að hlákan frá veöurstofunni verði á
undan snjóruðningstækjunum
hingaöuppeftir.
Því miöur eiga veöurspár það til
aö bregöast engu síöur en vegheflar
og vörubilar með ýtutönn.
Kveðja
Ben. Ax.
OPIÐI DAG
Allar vörur á markaðsveröi / Öllum deíldum
Leiðin liggur til okkar
í vers/anamiðstöð vesturbæjar
JL-GRILLIÐ — GRILLRETTIR ALLAN DAGINN
Munið okkar hagstæðu greiðs/uski/má/a
OKKAR VINSÆLU ÞORRABAKKAR,
2 STÆRÐIR. VERÐ 110,-OG 260, KR.
ALLUR ÞORRAMATUR í GLÆSILEGU
EUOOCAPO
Jón Loftsson hf.”RMoT121