Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Síða 24
24
DV. LAUGARDAGUR11. FEBRUAR1984.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 119., 122. og 124. tölublaði Lögbirtingablaðs 1983 á
efri hæð Strandgötu 61 Eskifirði, þinglesin eign Nielsar Jóensen, fer
fram samkvæmt kröfu Ævars Guðmundssonar bdl. á eigninni sjálfri
föstudaginn 17. febrúar 1984 ki. 14.00.
Bæjarfógetinn á Eskifirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Bergþórugötu 27, þingl. eign Sigurðar Þorsteinssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldhcimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaginn
15. febrúar 1984 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Berg-
staðastræti 62, tai. eign Þóris Oskarssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. febrúar
1984 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbi. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Bjargarstig 3, þingl. eign Kristjáns Jakobssonar, fer fram cftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik á cigninni sjálfri miðvikudaginn 15.
febrúar 1984 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Bcrgþórugötu 1, þingl. eign Auðar Haralds, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunuar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. febrúar
1984 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Tranavogi 1, þingl. eign Olafs Kr. Sigurðssonar og
Co., fer fram cftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik o.fl. á eigninni
sjálfrí miðvikudaginn 15. febrúar 1984 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Sundaborg 3, þingl. eign G.S. Júlíussonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. febrúar
1984 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Suður-
landsbraut 48, þingl. eign Skrúðgarðastöðvarinnar Akurs hf., fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Guðjóns A. Jónssonar hdl.
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. febrúar 1984 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101., og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Klapparstíg 17, tal. eign Tómasar Þorkelssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15.
febrúar 1984 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Skipasundi 24, Gísla Jakobssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. febrúar
1984 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
WKW
ASKRIFTARSÍMINN ER 27022.
Talið er að það hjálpi börnum að leika sér þegar þau þurfa að gista á sjúkrahúsum.
Leikur
A SPÍTÖLIMHW
ÖU hin einkennilegu tæki,
búningarnir og dauðhreinsað um-
hverfið á spitölum getur verið mjög
ógnvekjandi í augum veiks barns.
LeikvöUur á spítalanum getur valdið
því að þeim Uður miklu betur þar og
getur jafnvel stuðlað að lækningu.
„Börnin sem rísa upp og fara úr
rúmunum fara fyrst af spitölunum,”
segir Lee Ann Slayton sem vinnur
við heilsuvernd barna í Banda-
ríkjunum. „Nú þegar eru nokkir spít-
alar vestra farnir að vinna með leik-
veUi.”
„Tækifæríð til að leika sér utan
dyra getur haft mjög mikið að segja
um batahorfur barns,” segir Mary
Robinson sem vinnur við barnaspít-
alann i Washington þar sem nýlega
er búið að gera sérstakan leikvöU.
Maðurinn sem hannaði leikvöUinn
heitir Paul Hogan. Hann hefur gert
meira en 400 leikveUi af öllum
gerðum á undanförnum 20 árum.
Þar af hefur hann gert þrjá spítala-
leikveUi.
í rúminu upp stiga
Hann byggði fyrsta spítalaleikvöU
sinn fyrir tveimur árum fyrir John
F. Kennedy stofnunina fyrir fötluö
börn í Baltimore. Spítalinn hafði
beðið hann um fjárstyrk og hann
svaraði því með uppástungunni um
að hann myndi búa til leikvöU fyrir
þáí staðinn.
LeUcvöllurinn við bamaspítalann
er svipaður venjulegum leikvöllum
sem Hogan gerir en hefur verið
aðlagaöur þeim aðstæðum sem eru á
spítala þar sem bömin þjást af
ýmsum kviUum. Þannig geta börn
sem bundin eru við hjólastól eða rúm
leikið sér á leikvelUnum. Langur
stigi, sem er upp að tréhúsi, er nógu
breiður t.d. tU þess að hægt sé að ýta
rúmi upp hann. Hogan gerði þennan
stiga þannig úr garði að lamaður
drengur, sem stjórnar hjólastólnum
sinum með munninum, getur komist
upp stigann. „Þegar hann komst upp
stigann vissi ég að ég hafði byggt
hann rétt,” segir Hogan.
„VandamáUð við ameríska leik-
veUi er að það er ekkert lauslegt á
þeim,” segir hann líka. „Mín hug-
mynd er að böm eigi að geta breytt
og stjómað umhverfi sínu.
„A leikvöllunum er rennandi vatn í
mismunandi hæð þannig að jafnvel
böm í h jólastól geta teygt hendumar
í það og skvett. Á leiksvæðinu er Uka
nægUegt skjól og skuggar. Forsælan
cr nauðsynleg því það em mörg
böm á meðölum og með sérstaka
sjúkdóma sem þola ekki að vera
óvarin fyrir sól.
Nokkur öryggisatriði eru, tU dæmis
renna úr plasti í stað málms svo
hún verður hvorki of köld á vetrum
né of heit á sumrum. Hún er einnig
nógu breið til þess að pláss er fyrir
fullorðinn með barninu í henni.
Völlur úr gúmmfi
Á velUnum em körfuboltaspjöld í
mismunandi hæð. Yfirborð vaUarins
er úr hörðu gúmmíi í stað malbiks og
er því örUtið mýkra fyrir hné og oln-
boga.
Leikvöllurinn á barnaspítalanum
er kallað endurhæfingarsvæði til
þess að girða fyrir kvartanir eins og:
„Hvers vegna þurfum við leUcvöll?”
Hogan harmar þetta viðhorf að
leUcur á spítölum sé óþörf viðbót. I
Svíþjóð em lög fyrir því að aUir
spítalar sem annist börn verði að
hafa leikjaherbergi. I Englandi er
þetta á góðri leið meö að vera
viðurkennd aðferð við endurhæfingu
bama á spítölum.
Hvað :H4u
að vera þirng
eða þnngnr?
Margir heyja sífeUda baráttu við
aukakílóin og em ætíð í megrun. En
hversu þung eða þungur áttu að vera?
Hérkemur það.
Ef þú ert kvenmaður
Þú tekur hæð þína, sem er yfir einn
metri— (10%+4).
Dæmi: Viðkomandi er 1,62 á hæð og
vegur 60 kUó. Yfirvigtin reUcnast
þannig: Hæöin yfir einn metra er 62.
Tíu prósent af því er 6,2. Við það bæt-
ast 4. Saman gerir það 10,2. Þessa tölu
dregur þú svo frá hæöinni yfir einn
metra, það er að segja 62—10,2=51,8.
Viðkomandi í þessu dæmi á því að vera
51,8 kíló, smáfrávUc tU eða frá gera
ekkerttU.
Konan í þessu dæmi vegur 60 kíló.
Hún er því 8,2 kUóum of þung.
Ef þú ert karlmaður
Þú reUcnar þyngdina nákvæmlega
eins út, nema í stað þess að leggja 4 við
leggurþúbaral við.
Dæmi: Viökomandi er 1,80 og vegur
100 kUó. Yfirvigtin reiknast þannig:
Hæðin yfir einn metra er 80. Tíu
prósent af því er 8. Þú bætir 1 við.
Saman gerir þaö 9. Þessa tölu dregur
þú svo frá hæðinni yfir einn metra, þaö
er að segja 80—9=71. Viðkomandi í
þessu dæmi á því að vera 71 kUó.
A þennan hátt geturðu auðveldlega
reiknaö út hve þú þarft að grenna þig
mikiö og getur gert þínar áætlanir í
framhaldi af því. Ef þú ert til dæmis
tíu kUóum of þungur geturðu reiknaö
með að þurfa tíu vikur til að ná því af
þér.