Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Qupperneq 25
•M8IHAUHaai.ItHUÐACTHAOUA.l VG
DV. LAUGARDAGUR11. FEBRÚAR1984.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu f
Til sölu nokkrir spilakassar (leiktæki), mjög góðir leikir. Hagstætt verð, góð greiöslukjör. Uppl. í símum 79540 og 53216.
Hljómplötusöfn. Beatles, allar stóru plöturnar, 13 stykki, á 4950, Bee Gees, 17 LP, á 5600, Eric Clapton, 13 LP, á 4950, Jimmy Hendrix, 13 LP, á 4950, Rolling Stones, 12 LP, á 4900. Öll söfnin eru í fallegum umbúöum. Athugið góðir greiösluskil- málar. Okeypis heimsendingarþj. hvert á land sem er. Uppl. í síma 29868, heimasímar 79795 og 72965.
Til sölu sambyggð trésmiðavél, tilvalin fyrir húsbyggjendur. Uppl. í sima 33416 eftir kl. 19 föstudag og annan laugardaginn.
Nýr enskur gasofn til sölu á hagstæðu verði. Sími 13243.
Til sölu er Zanussi ísskápur, breidd 61,5 cm, hæði43 cm og dýpt 62 cm. Verð kr. 1800,- Einnig nýr kanínupelsjakki stærð 36—38, brúnn, verð kr. 4500,- Kerruvagn og kerrupoki á kr. 1000,- Volvo 145, árg. ’74, sjálfskíptur, kr. 70.000,-Uppl. í sima 82516.
Vegna brottflutnings eru til sölu borðstofuhúsgögn, tekk, kringlótt borð, 6 stólar og skenkur, kr. 9.500. Isskápur, Ignis, tvískiptur, kr. 3.000,- Tvö stk. svefnbekkir, 500 kr. stykkið. Þvottavél, Hoover, tveggja ára, á kr. 8.500,- Reiðhjól, 28 tomma, karlmanna 3ja gíra Stannord kr. 4.000,- Sjónvarp, 22 tomma, svarthvítt, kr. 700,- Selst um helgina. Sími 73959.
Til sölu glymskratti, góður forngripur í fullri notkun. Uppl. í síma 77247-16040.
Til sölu hvítt hjónarúm með nýlegum dýnum, kr. 5000, barna- kojur, 176 X 70, kr. 4000, nýtt barna- rúm, kr. 1500, amerísk Norge þvotta- vél með bilaöri dælu, kr. 3000. A sama stað óskast rafmagnsritvél og prjóna- vél. Uppl. i síma 54323.
Djukebox. Til sölu glæsilegt, nýlegt djukebox. Uppl. í síma 93-2219.
Til sölu vegna flutnings Happy svefnsófi með tveimur stólum og borö með hillum. 2ja sæta sófi + einn stóll, einnig Philco Bendix þvotta- vél (Ciclotron 850). Uppl. í síma 43491.
Seljum ótrúlega ódýr, Iítlð notuð bamaföt, bleyjur, skó o.fl. Kaupum, seljum, skiptum. Barnafata- verslunin Dúlla, Snorrabraut 22. Opið frá kl. 12—18 virka daga kl. 10—13 laugardaga. Uppl. í síma 21784 f .h.
Hvítt skatthol og hvítt eins manns rúm til sölu. Uppl. í síma 10087 eftir kl. 16.
Til sölu springdýnur, borðgrill, lampar og ýmis búsáhöld. Uppl. í síma 37899.
Til sölu notaður sturtubotn, 80x80, og handlaug. Verð- hugmynd 4000 kr. Uppl. í síma 24579.
Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníöum eftir máli samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822.
15% afsláttur af öllum gjafavörum. Bókabúðin Flatey, JLhúsinu. Sími 23535.
Ca 72 fermetrar af nýju gólfteppi á rúllu, einlitt, ljóst, mjög fallegt, einnig kringlótt eldhús- borð og fimm pinnastólar, skíöaskór nr. 42 og 4 Nordica og Kofla. Uppl. í sima 687666.
Til sölu Taylor ísvélar. Uppl. í síma 33771.
Isskápur. Til sölu vegna flutnings er til sýnis og sölu aö Sólvallagötu 38 gamall ísskáp- ur, eldhúsborð og fleira milli kl. 13 og 16 á laugardag.
Takiðeftir!!!
Blómafrævlar, Honeybee Pollen S. hin
fullkomna fæða. Sölustaöur: Eikjuvog-
ur 26, sími 34106, kem á vinnustaði ef
óskað er. Sigurður Ólafsson.
Rúllugluggatjöld til sölu,
hvít, meö brúnu munstri, fjórar lengj-
ur, 73 cm breiðar og ein lengja 48 cm
breið. Uppl. í síma 39806 laugardag.
Innihurðir og fataskápur.
Til sölu eru 6 innihuröir ásamt körm-
um og tilheyrandi svo og stór fataskáp-
ur, skiptanlegur, að Sörlaskjóli 2. Sími
10176.
Nýr solarium lampi,
Philips HP 3127 E, á fæti og nýlegt
Stiga borðtennisborö til sölu, net og
spaðarfylgja.Uppl. ísíma 41033.
Óskast keypt
Söluturn
óskast til kaups eða húsnæöi fyrir
slikan rekstur óskast til leigu. Uppl. í
síma 77185 á morgnana til hádegis og
eftir kl. 18.
Gull.
Gullsmiðurinn aö Faxatúni 24 í Garða-
bæ kaupir brotagull. Opiö veröur um
helgina sem aðra daga, sími 42738.
Barnahúsgögn.
Kojur, hillur, skrifborð og fleira. Við
erum fjórir bræður, 4, 5, 6 og 10 ára
okkur vantar allt í tvö herbergi
okkar. A sama stað óskast skíðaskór
nr. 37. Uppl. í síma 50982.
Snyrtistóll.
Snyrtistofa óskar eftir að kaupa snyrti-
stól. Uppl. í síma 46620 frá kl. 9—18.
Kaupi og tek i umboðssölu,
ýmsa gamla muni (30 ára og eldri),
t.d. leirtau, hnífapör, gardínur, dúka,
kökubox, póstkort, myndaramma,
ljósakrónur, lampa, skartgripi, sjöl,
veski og ýmsa aðra gamla skraut-
muni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6,
sími 14730. Opið mánud.—föstudaga
12—18, laugardaga 10—12.
Verslun
Fyrir ungbörn
Streng tvíburakerruvagn
til sölu. Uppl. í síma 98-2717.
Til sölu
nýlegur Odder barnavagn. Uppl. í
síma 45565.
Vetrarvörur
Oska eftir að kaupa
belti undir Pantera vélsleöa. Uppl. í
síma 99-1871.
Enduro keppni vélsleða
og mótorhjóla verður haldin sunnudag-
inn 12/2 kl. 14 að Lækjarbotnum rétt
fyrir austan Reykjavík. Leiöin verður
mcrkt. Vélsleðamenn eru sérstaklega
hvattir til þátttöku þar sem þessi
keppni sker úr um hvort fleiri slikar
verða haldnar. Ollum heimil þátttaka.
Flokkaskipting. Fjölbreytilegt
keppnisfyrirkomulag og vegleg verð-
laun. Keppendur mæti kl. 13 til skrán-
ingar. Komið og fylgist með skemmti-
legri keppni sem hefst stundvíslega kl.
.14. Búið að panta hagstætt veður. VlK.
Snow Tric.
Vil kaupa gamlan tveggja belta Snow
Tric. Uppl. í síma 97—8200 eða 97—
8424 (Guðbrandur).
Eigum fyrirliggjandi
háþrýstiþvottatæki, 1 fasa 50 bar, 3
fasa 130 bar og 175 bar. Ymga fylgi-
hluti, t.d. Jektor fyrir votsandblástur
ásamt úrvali af þvottaefnum. Mekor
hf., Auðbrekku 8, sími 45666.
Markaðshúsið, Sigtúni 3,
auglýsir útsölu. Sængurfatnaöur, 3 stk.
á 590, sængur á 850 kr., koddar, 350 kr.,
skór á hálfvirði, mikið úrval af garni,
mjög ódýrt, alls konar fatnaður, gjafa-
vörur, bækur, snyrtivörur, leikföng,
barnafatnaður, skartgripir, húsgögn
og margt fleira. Verið velkomin. Mark-
aöshúsið Sigtúni 3. Opið frá kl. 12,
laugardag kl. 10—16.
Fatnaður
Pelsar.
Nýr þvottabjarnarpels til sölu og lítið
notaður Nutria pels. Báðir nr. 38—40.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H—947.
Nýr ameriskur brúðarkjóll
ti) sölu. Uppl. í síma 85935 í dag og
næstudaga.
Ýmislegt
Tek að mér heimasaum,
bý til snið í yfirstæröum. Tek snið eftir
notuðum fötum. Sími 78460.
Antik
Rýmingarsaia á Týsgötu 3:
Borðstofuborð frá 3500 kr., stólar frá
850 kr., sófaborð, fura. Borðstofu-
skápar, massíf hnota, eik og mahóní
frá 7500 kr. Odýr málverk og margt
fleira, einnig fatnaður. Verslunin Týs-
götu 3, v/Skólavörðustíg. Opið frá kl. 1,
sími 12286.
Utskornir borðstofuskápar,
borö, stólar, skrifborð, kommóöur, 2ja
sæta sófi, speglar, klukkur, málverk,
lampar, ljósakrónur, konunglegt
postulin, máfastell, bláa blómið,
Frísenborg, Rósinborg, plattar, stytt-
ur, kopar, kristall, silfur, úrval af
gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi
6, sími 20290.
Tveggja ára Silver Cross
barnavagn til sölu. Uppl. í síma 37093
eftir kl. 18 á kvöldin.
Kaup-Saia-Leiga.
Við verslum með notaða barnavagna,
kerrur, kerrupoka, vöggur, rimla-
rúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm,
burðarpoka, rólur, göngu- og leik-
grindur, baðborð, þríhjól, pelahitara
og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum
út kerrur og vagna. Odýrt, ónotaö:
trérólur á 800 kr., kerruregnslár á 200
kr., beisli á 160 kr., vagnnet á 120 kr.,
magaburðarpoka á 500 kr., myndirnar
„Börnin læra af uppeldinu” og „Tobbi
trúður” á 150 kr. Opið kl. 10—12 og 13-
18, laugardag kl. 10—14. Barnabrek,
Oðinsgötu 4, sími 17113.
Ódýrir vagnar og kerrur.
Nýir úrvals vagnar frá Scandia,
Danmörku, ýmsar gerðir og litir, riffl-
að flauel, tau og lakkaöir, há eöa lág
hjól. Verð frá kr. 9.665. Kerrur frá
Scandia, Danmörku; Paris rifflaö
flauel, ýmsir litir, geta snúið fram eða
aftur, verð kr. 5.990, Rye tau, ýmsir
litir, verð kr. 3.990. Tau smábarna-
stólar, verð frá kr. 750. Smábarna-
stólar á borð, verð kr. 655. Furubarna-
rimlarúm, stærð 60X120 cm, verð meö
dýnum kr. 3.804, stærð 70X140 cm, kr.
4.320. Furukommóður, verð frá kr.
3.328. Furubarnaborð, 50X80 cm, verð
kr. 955.10% staðgreiðsluafsláttur. Góð
greiðslukjör — kreditkortaþjónusta.
Verslunin Markið, Suöurlandsbraut 30,
simi 35320.
Bólstrun
Borgarhúsgögn—bólstrun.
Klæðningar og viðgerðir. Við erum
alltaf að endurklæða og gera við gömul
húsgögn. Fagmenn vinna verkið og
veita ráðgjöf um val efna. Vinnum í
tímavinnu eöa gerum verðtilboð.
Höfum einnig mikið úrval af gæðahús-
gögnum á góðu verði. Góð greiðslu-
kjör. Komið eða hringið, síminn er
85944-86070. Borgarhúsgögn, Hreyfils-
húsinu við Grensásveg.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar-teppahreinsun.
Tek að mér alla vinnu við teppi, við-
gerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun-
arvél meö miklum sogkrafti. Vanur
teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir
kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands með ítarlegum upplýsing
um um meðferð og hreinsun gólfteppa
Ath. tekiö við pöntunum í síma. Teppa-
land, Grensásvegi 13, símar 83577 og
83430.
Til sölu furusvefnsófasett,
tilboðsverð og afborgunarkjör, að
Hverfisgötu 82, Reykjavík, sími 12870.
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Komum með áklæðasýnishorn
og gerum verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Urval áklæða. Sjáum
um póleringu og viðgerð á tréverki.
Bólstrun, Auðbrekku 4, dag-, kvöld- og
helgarsími 76999.
Til sölu vegna flutnings
hjónarúm úr dökkum viði með áföstum
náttborðum og spegli. Verð 6 þús. kr.
Sími 22916.
Káetuhúsgögn
frá Vörumarkaðnum, rúm, skrifborð
og stóll til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma
17217 eftir kl. 18 og um helgina.
Til sölu vegna flutnings
fjögra sæta sófi + tveir stólar, sófa-
borð + skenkur. Uppl. í síma 17281
fyrirkl. 17.00.
Til sölu sérstaklega faileg
Royal veggsamstæða, breidd, 270, hæð
195, dýpt 30 og 44. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—892.
Til sölu
einstaklingsrúm, 105 X 200 cm. Uppl. í
síma 71872 eftir kl. 14.
TUsölu
af sérstökum ástæðum eins árs gamalt
veglegt furuhjónarúm með náttborð-
um. Uppl. í síma 36726.
Hljóðfæri
Sala — skipti.
Nýlegur Alto saxófónn til sölu. Einnig
koma til greina skipti á nýlegu mynd-
segulbandi. Uppl. í síma 92-6534.
Til sölu Gibson
rafmagnsgítar og Roland 40 w.
magnari. Uppl. i síma 52509.
Hljómtæki
Til sölu hljómtæki,
Thorens TD 115 plötuspilari meö Orto-
phon LM 30 pickup, Kenwood KA 70
magnari (2x65 w), Marantz kassettu-
tæki 5010 og AR 38 hátalarar. Skipti á
linsum og mótordrifi fyrir Canon A1
möguleiki. Uppl. í síma 93-1825 um
helgina.
Alvörutæki.
Til sölu Yamaha K 960 kasettutæki,
með DBX og fleiru, fæst á kr. 18 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 92-6621.
Nesco spyr:
Þarft þú aö fullkomna hljómtækja-
stæðuna þína? Bjóðum frábært úrval
kassettutækja, tónjafnara og tíma-
tækja á frábærum kjörum á meðan
birgðir endast. Hafðu samband og
athugaöu hvað við getum gert fyrir
þig. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Ljósmyndun
Til sölu
nýleg 35 mm Minolta myndavél á
aðeins 5000 kr. Uppl. í síma 21926.
Til sölu hljómtæki,
Thorens TD 115 plötuspilari með Orto-
phon LM 30 pickup, Kenwood KA 70
magnari (2X65 w), Marantz kassettu-
tæki 5010 og AR38 hátalarar. Skipti á
linsum og mótordrifi fyrir Canon A1
möguleiki. Uppl. í síma 93-1825 um
helgina.
Til sölu Canon F1
ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 43453.
Video
Vilt þú eignast ORION biltæki
af fullkomnustu gerð, á frábæru
verði?? Viö bjóðum þér ORION CS—E
bíltæki, sem hefur: 2x25w magnara,
FM stereo og MW útvarp, segulband
meö sjálfvirkri spilun beggja hliða á
kassettu („autoreverse”) oghraðspól-
un í báðar áttir, 5 stiga tónjafnara,
skiptistilli fyrir 4 hátalara („fader
control”) o.m.fl. Frábært tæki verður
að vera á frábæru verði, en það er að-
eins kr. 7400,- við staðgreiðslu. Að
sjálfsögðu getur þú lika fengið góð
greiðslukjör. Haföu samband. Nesco,
Laugavegi 10, sími 27788.
Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760.
Videosport sf„ Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460.
Ný videoleiga í Breiðholti, Videosport,
Eddufelli 4, sími 71366.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda í VHS, meö og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. ATHUGIÐ: Höfum nú fengið
sjónvarpstæki til leigu.
Til sölu árs
gamalt videotæki, Sharp VHS, ekkert
út, má borgast á 5 mánuðum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—954.
Ferðavideo til sölu,
1 árs gamalt, verö 30—35 þús. Uppl. í
Videoleigan Vesturgötu 17,
simi 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS. Einnig seljum
viö óáteknar spólur á mjög góðu veröi.
Opiö alla daga frá kl. 13—22.
Videoaugað á horni
Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255.
Leigjum út videotæki og myndbönd í
VHS, úrval af nýju efni með íslenskum
texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið
til kl. 23 alla daga.
Garðbæingar og nágrannar.
Ný videoleiga. Videoleigan Smiösbúð
10, burstagerðarhúiinu Garðabæ.
Mikið úrval af nýjum VHS myndum
með íslenskum texta, vikulega nýtt
efni frá kvikmyndahúsunum. Opið
alla daga frá kl. 16—22. Sími 41930.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar,
Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 17—21, laugardaga
og sunnudaga kl. 13—21.
Beta inyndbandaleigan, sími 12333,
Baronsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali. Tökum notuð
Beta myndsegulbönd í umboðssölu.
Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Verðlækkun verðlækkun.
VHS og Beta snældur á stórlækkuðu
verði. VHS 2ja klukkustunda = 560 kr,
3ja klukkustunda =660 kr. Beta 2ja
klukkustunda =430 kr. og 3ja klukku-
stunda = 570 kr. Gunnar Ásgeirsson
hf„ sími 35200.
VHSvideo.
Vorum aö fá 5 ný tæki og mikið af
nýjum spólum, bætum viö í hverri
viku. Myndbandaleiga Suðurvers,
Stigahlið 45—47, simi 81920.
Tilsölunýtt VHS
Panasonic NV 333. Uppl. i síma 73988.
VHS video, Sogavegi 103,
leigjum út úrval af myndböndum fyrir
VHS myndir með íslenskum texta,
myndsegulbönd fyrir VHS, opiö
mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar-
daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu-
daga. Véla- og tækjaleigan hf„ sími
82915.
VHS—VIDEOHORNIЗBETA.
Nýtt efni í VHS: Svikamylla, leikstjór
Sam Peekinpah, Hallowen II, Frenz;
eftir Hitchcock, Night Hawks með Syl
vester Stallone, Eldflaugin o. fl. Selj
um óáteknar spólur. Leigjum út tæki,
Hringið og við tökum frá. Opið allj
daga kl. 14-22. VIDEOHORNIÐ
Fálkagötu 2, simi 27757.
Vegna mjög hagstæðra samninga
við Abacus Programs getum við boðið
upp á forritin: Galactic Warriors,
Sentinel, Fireflash og Superdigger á
aðeins 249 kr. stykkið. Auk þess fylgir
aukaforrit hverri spólu frá Abacus, aö
Sentinel undanskildu. Kaupirðu öll
fjögur forritin í einu kosta þau aðeins
799 kr. alls. Sendum í póstkröfu. Tölvu-
forrit hf„ pósthólf 741, Reykjavík.