Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Side 27
DV. LAUGARDAGUR11. FEBRUAR1984.
27
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bflaleiga
BQaleigan Geysir, sími 11015.
Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad-
(ett bíla. árg. 1983. Lada Sport jeppa
lárg. 1984. Sendum bílinn, afsláttur af
löngum leigum. Gott verð — Góð
þjónusta — nýir bílar. Bilaleigan
Geysir, Borgartúni 24, (horni Nóa-
túns), sími 11015. Opiö alla daga frá kl.
8.30 nema sunnudaga. Sími eftir lokun
er 22434. Kreditkortaþjónusta.
Opið allan sólarhringinn.
Sendum bílinn, verð á fólksbílum 680 á
dag og 6,80 á ekinn km, verð er með
söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5
daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu.
Eingöngu japanskir bílar, höfum
einnig Subaru station 4wd, Daihatsu
Taft jeppa, Dátsun Patrol dísiljeppa,
útvegum ódýra bílaleigubíla erlendis.
Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, sími
37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972,
afgreiðsla á Isafjarðarflugvelli. Kred-
itkortaþjónusta.
ALP bilaleigan auglýsir:
Höfum til leigu eftirtaldar bílategund-
ir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega spar-
neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi
Mini-Bus, 9 sæta. Mitsubishi Galant og
Colt. Toyota Tercel og Starlet, Mazda
323. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og send-
um. Gott verð og góð þjónusta. Opið
alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP
bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi,
sími 42837.
Einungis daggjald,
ekkert km-gjald, þjónusta allan sólar-
hringinn. Erum með nýja Nissan bíla.
Sækjum og sendum. N.B. bílaleigan,
Dugguvogi 23, símar 82770, 79794, og
53628. Kreditkortaþjónusta.
SH bilaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla með eða án
sæta fyrir 11. Athugið verðið hjá okkur
áður en þið leigið bíl annars staðar.
Sækjum og sendum, simi 45477 og
heimasími 43179.
Sendibílar
Sendibttl.
Til sölu Volvo F 613 árg. ’81, lengd á
kassa 6,5 m, burðargeta 7 tonn. Uppl. í
síma 51111 millikl. 8 og 18.30.
Bflar til sölu
Bedford sendibíll ’75.
Til sölu Bedford sendibíll með bilaðri
dísilvél, selst í því ástandi sem hann
er. Tilboð óskast. Uppl. í símum 45133
og 44854.
Saab 99 GL árg. ’82
til sölu, ekinn 18 þús. km. Skipti koma
til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma
92-2172. ______________
Range Rover árg. 1980,
litur hvítur, ekinn aðeins 30.000 km. lit-
að gler, útvarp og segulband, mjög vel
með farinn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H—796.
Til sölu Ford Fairmont
árg. ’78, keyröur 60.000 km, vínrauöur,
gott lakk og áklæði, segulband og út-
varp og vetrar- og sumardekk. Skipti
á jeppa eöa bein sala, gott verð. Uppl.
ísíma93—8801.
Volvo 144 ’74,
sjálfskiptur, mjög góöur bíll. Verð
130.000. Samkomulag um greiöslur.
Uppl. ísíma 66110.
Til sölu Cortina 1600
árg. ’73. Skoöaður ’84, bíll í mjög góöu
ástandi, útvarp. Verð 25.000 kr. stað-
greitt. Uppl. í síma 43346.
Mazda 929 station ’81
til sölu, bíll í toppstandi, ekinn 35 þús.
km. Tilboö óskast. Uppl. í síma 92—
1739 og 92-3337.
Til sölu Lada 1600 árg. ’79,
ekinn 60.000 km. Einnig fylgja 4
álfelgur. Skipti koma til greina. Uppl. í
síma 99-7292 eftir kl. 19.00.
Til sölu Mitsubishi Cordia
árg. ’83. Ekinn 2000 km. Uppl. í síma
74171 eftirkl. 17.
Toyota Mark II árg. ’71
til sölu, góður bíll, góð dekk, gott verð.
Uppl. í síma 22361 eftir kl. 16.
Til sölu
Jeepster árg. 1967, vél 258 Rambler,
breið dekk. Einnig ónotuð Monster
Mudder dekk 14X35X15. Uppl. í síma
76326.
Cortina ’75 og Allegro ’77.
Til sölu Cortina 1600 árg. ’75 skoðuö
'84, mjög heillegur bíll, útvarp, góö
dekk. Einnig Austin Allegro árg. ’77,
góður bíll, útvarp og kassettutæki, góð
dekk. Fást á góöum kjörum og verði.
Uppl. í síma 78538 eftir kl. 18 föstudag
og alla helgina.
Til sölu
Toyota Corolla, árg. ’80, 2ja dyra,
góöur og sparneytinn bíll. Uppl. í síma
26549 eftirkl. 18.
Til sölu Toyota Mark 2 2000
árg. ’75, grá að lit, góð dekk,
nýupptekin vél og gott verð. Uppl. í
|síma 99—3998.
Lada 1600 árg. ’79
til sölu, góöur bíll, góð vetrardekk,
skoðaður ”84. Uppl. í síma 42207.
Maverick árg. ’70,6 cyl.,
til sölu, dráttarkúla, gott eintak. Ath.
skipti, góöir greiðsluskilmálar. Sími
13048.
Til sölu Bronco árg. ’73,
8 cyl., beinskiptur, endurnýjaöur '81,
toppbíll. Uppl. í síma 99—4543.
Til sölu Bronco árg. ’74
af sérstökum ástæðum, 6 cyl. ,ágætur
bíll. Uppl. í síma 21812 á skrifstofu-
tíma og 30593 á kvöldin.
Til sölu Simca Horizon
árg. '79, góð greiðslukjör. Uppl. í síma
10628.
Volvo 244 GL árg. ’82.
Til sölu Volvo GL árg. ’82, ekinn 28 þús.
km, blásanseraður, beinskiptur, (over-
drive) vökvastýri, upphækkaður,
dráttarkrókur, útvarp, segulband,
sumar- og vetrardekk á felgum. Skipti
koma til greina á ódýrari Mözdu.
Uppl. í síma 42119.
Scout ’76 Traveller,
8 cyl. 3ja gíra, beinskiptur, upphækk-
aður, á góðum dekkjum til sölu, einnig
Volvo 144 ’74. Uppl. í símum 86820 og
78483.
Volvo 244 ’82
blár, ekinn 31.000 km til sölu. Uppl. í
síma 71594.
Bíll í góðu ástandi
til sölu, Austin Princess ’77, 6 cyl.,
sjálfskiptur, vökvastýri, framhjóla-
drif, ný vetrardekk, dráttarkrókur,
ýmsir aukahlutir. Selst gegn fasteigna-
tryggðu skuldabréfi. Uppl. í síma
67049.
Daihatsu Charade ’80
til sölu, 4ra dyra, sérstaklega vel með
farinn, lítur út sem nýr. Uppl. í síma
38053.
Draumabíllinn
til sölu, Zastava árg. ’78. Uppl. í síma
20979.
Til sölu Citroén 1220
station árg. ’74, ekinn 110.000 km, vél
góð og boddí gott, nýlegt lakk, þarfnast
lítils háttar viðhalds. Onnur vél fylgir.
Verð kr. 45.000, staðgreiðsluverö
30.000. Uppl. í síma 92-7156.
Til sölu
Lada 1600 árg. ’78. Uppl. í síma 16575
laugardag frá kl. 13.
Volvo 244
árg. 1978 til sölu. Bíllinn er meö út-
varps- og kassettutæki, dráttarkúlu,
grjótgrind. Sumar- og vetrardekk á
felgum fylgja. Bíllinn er ekinn um
90.000 km, lítur vel út og er í góöu
ástandi. Uppl. í síma 66978.
Til sölu
frambyggður rússajeppi (bensín) árg.
’79, alklæddur, með sætum fyrir 6,
hitablásari aftan í. Verð 175 þús. Uppl.
í síma 84024 og 73913.
4X4.
Til sölu Subaru station 4X4 árg. 1978 í
góðu lagi. Skipti á ódýrari bíl möguleg,
skiptibíll má þarfnast viðgerðar. Uppl.
ísíma 41757.
Til sölu
17 manna Mercedes Benz rúta árg. ’71
og 22 manna rúta árg. ’74. Einnig notuö
sæti úr 33ja manna bíl. Uppl. í síma
32716.
Til sölu
af sérstökum ástæöum Mazda 121,
Cosmos DL ’77, mjög vel farinn aö inn-
an, lítur vel út aö utan, ný vetrardekk
og nýleg sumardekk, útvarp, segui-
band og stórir hátalarar. Góður bíll í
góöu standi. Uppl. í síma 43491 á
laugardag, annars 46577 næstu daga.
Range Rover
árg. ’79 til sölu, nýsprautaður og nýleg
dekk, grindur fyrir ljósum, góður bíll.
Uppl. í síma 77772 eftir kl. 19.
’74. Þýskur Escort,
árg. ’74, til sölu tveggja dyra. Verð
30.000 eöa skipti á hljómflutningstækj-
um. Uppl. í síma 76776 og 71610.
Til sölu Chevrolet Nova ’74
6 cvi, sjálfskipt, ekin 119.000 km,
fjögurra dyra. Verð 50.000. stað-
greiðsla 40.000, skipti á ódýrari koma
til greina. Bíllinn er til sölu og sýnis á
Bíla- og bátasölunni Hafnarfirði. Sími
53233 laugardag og 50264 sunnudag.
Chevelle.
Til sölu Chevrolett Malibu Chevelle
árg. '70, 8 cyl. 3350, rafeindakveikja,
tvöfalt púst, flækjur, vökvastýri,
vetrardekk, ekinn 45.000 km á vél,
skipti á mótorhjóli eða dýrari bíl.
Uppl. í síma 66676.
Skólabill-ferðabíll.
GMC Suburban árg. ’76 til sölu, 25
serían meö framdrifi, 6 cyl. Perkins
dísilvél. Lítur mjög vel út og er í góöu
lagi. Uppl. í síma 66441.
Til sölu Lada 1500
árg. ’79, góður bíll, ekinn 49.000 km.
Uppl. í síma 44674.
Til sölu Toyota Mark II
árg. ’71. Bíllinn er allur í toppstandi,
nýlegt lakk, ný snjódekk, nýtt púst-
kerfi, ekinn 86.000 km. Skipti koma til
greina. Sími 93-3890 laugardag og
sunnudag.
Plymouth Duster
árg. ’73 til sölu 8 cyl. 340, aflstýri og -
bremsur, krómfelgur, í góðu standi,
einnig 2 ódýrir Ford Escort árg. ’72 og
’74. Uppl. í síma 71306.
Mjög vel með
farin Cortina árg. ’79 til sölu. Uppl. í
sima 71997.
Til sölu
Wagoneer árg. ’71 og Chevrolet Nova
árg. ’74. Uppl. í síma 45783.
Til sölu góður
Volkswagen Golf árg. ’80, bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 77247 og 16040.
Volvo 144 de-Luxe árg. 68
til sölu. Bíllinn er í mjög góðu standi,
nýtt pústkerfi, útvarp, segulband
o.m.fl. Uppl. í síma 26294.
Galant GLárg ’77
til sölu, 2ja dyra hardtop. Uppl. í
símum 86860 og 74182.
2 góöir.
Til sölu Wagoneer árg. ’74, 8 cyl. meö
öllu, 30.000 út og eftirstöövar á 10 mán.,
einnig Mazda 818 árg. ’78, sprautuð í
vor, ekin 70.000 km. Verð 90.000 Tek
ódýran Fiat 127 upp í. Uppl. í síma
52432 alla daga.
Til sölu
Sunbeam Alpina árg. ’71, sjálfskiptur.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 78251.
Til sölu Toyota
og Mazda. Toyota Carina árg. ’74 og
Mazda 929 árg. ’75 til sölu. Athuga
skipti á bíl sem þarfnast viögerðar.
Uppl. í sima 41664.
Til sölu
Cortina 1600 árg. 1974, þarfnast smá-
viðgerða. Verð 15000 kr. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
_________________H—753.
Til sölu
Wagoneer árg. ’71, 8 cyl.,allur nýyfir-
farinn, meðal annars sjálfskipting, ný-
ir demparar, krómfelgur, klæddur aö
innan, nýlega sprautaður svartur, nýtt
bremsukerfi, bíltölva, sílsalistar og ný
dekk. Lítur mjög vel út. Verö kr. 160
þús. Uppl. í síma 19972 fram á mánu-
dag.
Bflar óskast
Range Rover.
Oska eftir að kaupa Range Rover,
helst ekki eldri en árg. ’76, má þarfnast
lagfæringar, í skiptum fyrir Mözdu 929
L árg. ’80, sjálfskipta meö vökvastýri.
Sími 99-5838.
Vél í Benz 280 SE automatic.
Vantar framangreinda vél í góöu
standi. Uppl. í símum 36571 og 38031. *
Oska eftir japönskum bíl
í skiptum fyrir Mercedes Benz árg. ’69,
sem er í mjög góðu ásigkomulagi.
Uppl. í síma 20644 eftir kl. 17.00.
Oska eftir Bronco
árg. ’66-’74, má þarfnast mikillar
viðgerðar, verð samkomulag. Uppl. í
síma 95-4549.
Oska eftir Subaru
GFT árg. ’79. Góð útborgun. Uppl. í
síma 74582.
Oska eftir að
kaupa ódýran bíl á góðum kjörum.
Uppl. í síma 84924.
Oska eftir að kaupa
Wagoneer-, Cherokee- eða Blazer-
jeppa, má þarfnast viðgerðar á boddii
eöa krami. Staögreiðsla fyrir réttan
bíl. Uppl. í síma 79835 um helgina.
Oska eftir
Land-Rover dísil, má þarfnast við-
gerðar. Hafið samband viö auglþj. DV
í síma 27022.
H—980.
Lada Sport óskast,
má vera ógangfær eða skemmd eftir
tjón. Uppl. í síma 77389 eftir kl. 20.
Oldsmobile.
Oska eftir Oldsmobile Delta ’78, má
vera skemmdur og mótorlaus, t.d. eft-
ir umferðaróhapp. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—580.
Öska eftir bílum
til niöurrifs. Sími 77740 á daginn og
74145 eftir kl. 19.
Öska eftir bíl
fyrir ca 10—20 þús. staögreitt. Má
þarfnast einhverrar lagfæringar en
verður aö vera á góðu verði miðað við
ástand, sími 79732 eftir kl. 20.
Húsnæði í boði
4ra herb. íbúð
Fossvogsmegin í Kópavogi til leigu frá
1 mars. Tilboö sendist DV merkt
„Kópavogur 962” fyrir 16. febr. ’84.
53 ferm húsnæði
með sérinngangi að Dúfnahólum 2 til
leigu strax fyrir hreinlegan og hljóðlát-
an atvihnurekstur. Uppl. í síma 79529
eftir kl. 20 á kvöldin.
Til leigu
stórt einbýlishús. Einnig sérhæð. Hús-
næði fyrir léttan iðnað eða sem lager-
pláss. Hafið samband viö auglþj DV í
síma 27022.
H—860.
Til sölu 3ja herb.
efri hæð í Ytri-Njarðvík, ca 100 fer-
metrar, sérinngangur, íbúðin er mikið
endurbætt. Til greina kemur að taka
nýlegan bíl upp í. Uppl. í síma 92-3963
eftir kl. 17.
Til leigu
50 ferm. íbúð í Garðabæ, kjallaraíbúö,
á rólegum og góðum stað. Tilboð send-
ist augld. DV fyrir 13. þ.m. merkt
„Garðabær 919”.
Þriggja herb. íbúð
til leigu í vesturbæ frá 15. febr. eöa 1.
mars. Tilboð sendist DV merkt „2727”
fyrir 13. febr.
Til leigu í Breiðholti.
Mjög rúmgóö 3ja herbergja íbúö á 3.
hæö í fjölbýlishúsi. Ibúðin er í sérlega
góðu ástandi. Stórar suðursvalir og
gott útsýni af svölum og úr stofu.
Tenging fyrir sjálfvirka þvottavél í
rúmgóðu baðherbergi, góö geymsla á
gangi. Þvottavélar og þurrkari í sam-
eiginlegu þvottahúsi á jaröhæð. Að-
gangur aö frystigeymslu og bíl-
geymsluhúsi. Lyfta er í húsinu. Fyrir-
framgreiðsla ekki nauðsynleg. Ibúðin
verður leigð frá 1. mars næstkomandi.
Tilboð er tilgreini leiguupphæð og fjöl-
skyldustærö, sendist DV fyrir næst-
komandi mánudagskvöld, merkt „Góð
íbúð 856”.
Húsnæði óskast
3ja til 5 herb. íbúð óskast
til leigu í 6 mán. frá 1. apríl nk. á
svæöinu Reykjavík—Hafnarfjörður.
Uppl. í síma 10546 og 23229 eftir kl. 18.
Aríðandi.
Ung hjón með ungbarn óska eftir 3ja—
4ra herbergja íbúð eða litlu húsi strax í
Reykjavík eða á Seltjarnarnesi. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega
hafið samband í síma 17819.
Hafnfirðingar.
Oskum að taka á leigu 3ja, 4ra eöa 5
herb. íbúð, þarf að vera laus strax eða
mjög fljótlega. Uppl. í síma 54580 eftir
kl. 18.
Fjögurra herbergja íbúð
óskast til leigu sem fyrst. Guðrún A.
Símonar, sími 13892 eftir kl. 19.
Reglusamt par
með eins árs barn óskar eftir íbúð.
Góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitiö. Fyrirframgreiðsla ef óskaö
er. Uppl.ísíma 79629.
Ungt par með barn
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð
frá 1. mars til langs tíma, helst riálægt
HI, má þarfnast lagfæringar, einhver
fyrirframgreiösla, erum róleg, göng-
um vel um. Sími 45532 eftir kl. 18.
Rafmagnsverkfræðiiiemi
með konu og eitt barn óskar eftir 2ja
herb. íbúð á leigu, góðri umgengni,
reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ið. Einhver fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. í síma 79196.
Ung hjón,
nýkomin frá námi erlendis, óska eftir
2ja herb. íbúð í Reykjavík. Algjörri
reglusemi heitið. Uppl. í síma 50377 í
dag og næstu daga.
Einhleypur karlmaður,
sem kominn er yfir miðjan aldur,
óskar eftir herbergi með eldhúss- og
baöaðstöðu eða einstaklingsíbúð á
leigu. 100% reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
18109.
Vantar íbúð strax.
Tvo námsmenn vantar 2ja—3ja herb.
íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 42872 (Asgeir) milli kl. 16 og 20.
Ungt par,
háskólanemi og menntaskólanemi,
óskar eftir að taka á leigu litla íbúð.
Góðri umgengni og skilvíslegum
greiöslum heitið. Uppl. gefa Helga eða
Margrét í síma 17356.
Ung, cinhleyp stúlka
í kennaranámi óskar eftir að taka á
leigu einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö í
Reykjavík sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 22912
eða 21985.
Einhleypan mann
vantar einstaklingsíbúð eða herbergi
og eldhús. Uppl. í síma 11596 í dag og á
morgun.
Atvinnuhúsnæði
Oska aðtakaá
leigu 80—100 ferm skrifstofuhúsnæði
miðsvæðis í Reykjavík. Hafið
samband viðauglþj. DV í síma 27022.
H—686.
Verslunar- og atvinnuhúsnæði.
Gott húsnæöi til leigu fyrir verslun eða
léttan iðnaö, bjartur og skemmtilegur
salur, án súlna, 430 ferm. Auk þess
skrifstofuhúsnæði og 230 ferm aðstaða,
eða samtals 660 ferm. Húsnæðinu má
skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157.
Iðnaðar- og
skrifstofuhúsnæöi til leigu, ca 500
ferm. Sími 53735.
Verslunarhúsnæði
til leigu í miöborginni, um 85 ferm, auk
geymslu, um 25 ferm. Umsóknir send-
ist DV merkt „Miöborg 812”.
Oska eftir 50—100 ferm
húsrými fyrir rakarastofu við Lauga-
veg eöa nágrenni. Uppl. í síma 46713.
Oskum eftir að taka á leigu
skrifstofuaðstöðu, ca 50—75 ferm , sem
helst skiptist í 2—3 herbergi. Uppl. í
síma 12900.
Oska eftir 150—200
ferm iönaöarhúsnæði með góðum inn-
keyrsludyrum í Reykjavík. Uppl. í
síma 687056 eftir kl. 19.
Oska eftir ca 50 ferm
húsnæði fyrir snyrtilega starfsemi.
Uppl. í síma 37965.