Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1984, Qupperneq 38
38
DV. LAUGARDAGUR11. FEBRUAR1984.
BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
Btft
HOI
UIM
*i 7nonn
Símí 78900
Cujo
Splunkuný og jafnframt stór-
kostleg mynd gerö eftir sögu
Stephen King. Bókin um Gujo
hefur veriö gefin út í milljón-
um eintaka víðs vegar um
heim og er mest selda bók
Kings. Cujo er kjörin mynd
fyrir þá sern unna góðum og
vel gerðum spennumyndum.
Aöalhlutverk:
Dee Wallace,
Christopher Stone,
Daniel Hugh-Kelly,
Danny Pintauro.
Leikstjóri:
Ix*wis Teague.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Hækkað vcrð.
Allt á hvoldi
IZapped)
Hin frábæra Krínmyrid.
Sýnd kl. 3.
SAI.UR-2
Daginn eftir
('rhe Day After)
Perhaps The Most
Important Film Ever Made.
&
r , the
DAY AFTER
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
Dvergarnir
Disney-mynd í sérflokki.
Sýndkl.3.
sau:r-.( i
Segðu aldrei
aftur aldrei
(Ncver say nevcr again)
Sýndkl. 2.30,5,7.30 og 10.
Skógarlíf
og Jólasyrpa
Mikka Músar
Sýnd kl. 3 og 5.
Lag Traviata
Sýndkl.7.
Hækkað verð.
Njósnari
leyniþjónustunnar
Sýndkl. 9ogll.
Ath. 50 kr. kl. 3 í sal 1,2 og 4.
IÆ1KVELAG
AKUREYRAK
MY FAIR LADY
46. sýn. laugard. kl. 20.30,
47. sýn. sunnudagkl. 15.00.
Miðasalan opin alla virka
daga kl. 16—19, kvöldsýning-
ardaga kl. 16—20.30 og dag
sýningardaga kl. 13—15.
Sími (96)-24073.
Munið eftir leikhúsferðum
Flugleiöa til Akureyrar.
Sýningum feraðfækka.
I IS'IAHATID I HKYK|AVIK
llll III 1K|AMk HSIIIAI
LAUGARDAGUR
11. FEBRUAR1984.
Fljótandi himinn
(LiquidSky)
Aöalhlutverk:
Anne Carlisle,
Paula Sheppard.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,7,9 og 11.
Minningar
mínar um
Gömlu Peking
(Chengnan Jiushi)
Shen Jie,
Zeng Zhen Yao,
Zhang Min.
Enskur skýringartexti.
Sýndkl. 5.
Með allt á hreinu
Sýnd kl. 3.05.
Áhættuþóknun
(Leprix’du danger)
Sýnd kl. 5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Bleikir
flamingófuglar
(Pink Flamingos)
Viðkvæmu fólki er mjög ein-
dregiö ráðið frá að sjá myndir
John Waters.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3.10,5.05,7.05 og9.10.
Sesselja
Aöalhlutverk:
Helga Bachmann,
Þorsteinn Gunnarsson.
Sýndkl. 11.10.
Andlit
(Faces)
Seymor Cassel,
John Mailie,
Gene Rowlands.
Sýndkl. 3.15,6.00 og 8.45.
Húsið
Aðalhlutverk:
Lilja Þórisdóttir,
Jóhann Sigurðsson.
Sýndkl. 11.15.
„Hrafninn flýgur og flýgur i
Háskólabíói” á öllum
sýningum.
SUNNUDAGUR
12. FEBRUAR1984.
Teiknarinn
(The Draughtsman’s
Contract)
Aðalhlutverk:
Anthony Higgins,
Janet Snzman,
Anne Louise Lambert.
Sýnd kl. 3,7 og 11.
Ameríkuhótelið
Aöalhlutverk:
Catherine Deneuve
Patrick Dewaere
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Jón Oddur og
Jón Bjarni
Sýnd kl.3.05.
Kona undir
áhrrfum
(A Woman under the
influence)
Aðalhlutverk:
Gena Rowlands,
Peter Falk,
Matthew Casscl.
Sýndkl. 5.05,8.30 og 11.00.
Síðasta nótt
í Alamo
(Last Night at the Alamo)
Sýnd kl. 3.10,5.10,
7.10 og 9.10.
Skilaboð
til Söndru
Aðalhlutverk.
Bessi Bjarnason,
Ásdis Thoroddsen.
Sýnd kl. 11.10.
Banvænt sumar
(L’étémeurtrier)
Aðalhlutvcrk:
Isabelle Adjani,
Alain Souchon,
Suzanne Flon.
Enskur skýringartcxti.
Sýndkl. 3,5.45 og 8.45.
Okkar á milli
Sýnd kl. 11.15.
„Hrafninn flýgur og flýgur í
Háskólabíói” á öllum
sýningum.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Dómsdagur nú
(Apocalypse Now)
Meistaraverk Francis Ford
Coppola „Apocalypse Now”
hlaut á sínum tíma óskars-
verölaun fyrir bestu kvik-
myndatöku og bestu hljóðupp-
töku auk fjölda annarra verö-
launa. Nú sýnum viö aftur
þessa stórkostlegu og umtöl-
uöu kvikmynd. Gefst því nú
tækifæri til aö sjá og heyra
eina bestu kvikmynd sem gerö
hefur veriö.
Leikstjóri:
Francis Ford Coppola.
AÖalhlutverk:
Marlon Brando,
Martin Sheen,
Robert Duvall.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope-ster-
eo.
Sýnd kl. 10.
Bönnuð börnum innan 16ára.
Octopussy
.UnH-s R(mmI\ .ill linu liiuli!
KfM.KK !VKM)Kf
.mwi. .IAMESBOND007'
OCTQPUSSY
Ailra tíma toppur James
•Bond!
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Súni 11384
Næturvaktin
(Night Shift)
Bráöskemmtileg og fjörug ný,
bandarisk gamanmynd í
litum. — Það er margt brallað
á næturvaktinni.
Aðalhlutverkin leika hinir vin-
sælu gamanleikarar:
Henry Winkler,
Michael Keaton.
Mynd sem bætir
skapið í skammdeginu.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Superman III
Sýndkl.3.
I I IKI I L\(,
Kl VK|.\\ Ikl K
GUÐ GAF
MÉR EYRA
Ikvöldkl. 20.30,
miðvikudag kl. 20.30.
TRÖLLALEIKIR—
LEIKBRÚÐULAND
Sunnudag kl. 15.00, uppselt.
HART í BAK
Sunnudagkl. 20.30.
40. sýn. föstud. kl. 20.30.
GÍSL
GISL
Fimmtudag kl. 20.30.
Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
FORSETA-
HEIMSÓKNIN
Miðnætursýning
í Austurbæjarbíói
í kvökl kl. 23.30.
Næstsiðastasinn.
Míðar á sýnbigu sem féfl niður
4. febr. gilda á þessa sýningu.
Miöasala í Austurbæjarbíói kl.
16-23.30.
Sími 11384.
Simi 11544
Bless koss
JAAAES JEFF
CAAN BRIDGES
Létt og f jörug gamanmynd frá
20th Century-Fox um léttlynd-
an draug sem kemur í heim-
sókn til fyrrverandi konu
sinnar þegar hún ætlar aö fara
aö gifta sig í annaö sinn.
Framleiðandi og leikstjóri:
Robert Mulligan.
Aöalhlutverkin leikin af úr-
valsleikurunum:
Sally Field, James Caan
og Jeff Bridges.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Síðustu sýningar.
LAUGARAS
\K»m>
Looker
Ný, hörkuspennandi banda-
rísk sakamálamynd um aug-
lýsingakóng (James Cobum)
sem svífst einskis til aö koma
fram áformum sínum.
Aöalhlutverk:
Albert Finney,
James Coburn og
SusanDay.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Simi 50184
Videodrome
Ný, æsispennandi bandaísk-
kanadísk mynd sem tekur
videoæðið til bæna.
Sýnd kl. 5 í dag.
Síðasta sinn.
Bönnuð innan 16 ára.
Njósnabrellur
Mynd þessi er sagan um leyni-
stríðið sem byrjaði áður en
Bandaríkin hófu þátttöku
opinberlega í síðari heims-
styrjöldinni þegar Evrópa lá
fyrir fótum nasista. Myndin er
byggð á metsölubókinni ,,A
Man Called Intrepid”. Mynd
þessi er einnig cin af síðustu
myndum David Niven, mjög
spennandi og vel gerð.
Aðalhlutverk:
Michael York,
Barbara Hersbey,
David Niven.
Sýnd kl. 5 og 9
sunnudag.
Barnasýning
kl. 3sunnudag
Sjö á ferð
Bráðskemmtileg bamamynd.
IlJ
SIMI 1893«
SALURA
Nú harðnar í ári
Cheech og Chong
Ný bandarísk gamanmynd
með Cheech og Chong.
Snargeggjaðir að vanda og i
algjöru banastuði.
Isl. texti.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
SAI.CRB
Bláa þruman
(Blue Thunder)
Æsispennandi ný bandarísk
stórmynd í litum. Þessi mynd
var ein sú vinsælasta sem
frumsýnd var sl. surriar í
Bandarík junum og Evrópu.
Leikstjóri:
John Badham.
Aðalhlutverk:
Roy Scheider,
Warren Oates,
Malcolm McDowell,
Cindy Clark.
ísl. texti.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.05.
Síðasta sýningarvika.
Annie
Barnasýning kl. 2.45.
Miðaverð kr. 40,-
Hrafninn flýgur
eftir
Hrafn Gunnlaugsson
„.. .outstanding effort in com-
bining history and cinemato-
graphy.
One can say: „These images
wfll survive..”
tlr umsögn fn f rá
dómnefnd Berlfnarhátfðar-
innar.
Myndin sem auglýsir slg sjálf.
Spyrðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhlutverk:
Edda BjörgvinsdóHir,
Egfll Olafsson,
Flosi Olafsson,
Helgi Skúlason,
Jakob Þór Einarsson.
Mynd með pottþéttu hljóði í
Dolby-stereo.
Sýndkl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Bamasýning
kl. 3 sunnudag
Bróðir minn,
Ljónshjarta
Kvikmynd eftir bamasögu
Astrid Lindgren.
JAKOB OG
MEISTARINN
eftir Milan Kundera.
Leikstj.: Sigurður Pálsson.
Þýðing: Friðrik Rafnsson.
7. sýn. laugardag 11. febr.
kl. 17.00.
Miðapantanir í sima 22590.
Miðasala í Tjarnarbæ
frá kl. 14.00á laugardag.
ATH. Fáar sýningar eftir.
Simi50249
Foringi og
fyrirmaður
Afbragðs óskarsverðlauna-
mynd með einni skærustu
stjörnu kvikmyndaheimsins í
dag, Richard Gere. Mynd
þessi hefur alls staðar fengið
metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Richard Gerc,
Louis CosseH,
Debra Winger
(Urban Cowboy).
Sýndki. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl.9
sunnudag.
Síðasta sinn.
Meistarinn
Ný spennandi mynd með
Chuck Norris.
Sýnd í kvöld kl. 9
og sunnudag kl. 5.
Guðirnir
hljóta að
vera geggjaðir
Sýndídag kl.5
og sunnudag kl. 2.50.
ÍSLENSKA ÓPERAN
RAKARINN
í SEVILLA
6. sýn. laugardag
18. febr. kl. 20.00, uppselt.
7. sýn. sunnudag
19. febr.kl. 20.00.
ÖRKIN
HANS NÓA
4. sýn.ídagkL 15.00,
5. sýn. þriöjudag kL 17.30.
LA TRAVIÁTA
Sunnudag kl. 20.00,
föstudag kl. 20.00.
Miðasala opin frá kL 15—19,
nema sýningardaga
til kL 20.
Sími 11475.
ÞJOÐLEiKHUSIÐ
LÍNA
LANGSOKKUR
Idagkl. 15.00,
sunnudag kl. 15.00,
síðasta sinn.
TYRKJA-
GUDDA
Ikvöldkl. 20,00,
tvær sýningar eftir.
SKVALDUR
Miðnætursýning
íkvöldkl. 23.30.
SVEYKí
SEINNI HEIMS-
STYRJÖLDINNI
2. sýn. sunnud. kl. 20.00.
Grá kort gilda.
3. sýn. miðvikud. kl. 20.00.
Litla sviðið
LOKAÆFING
Þriðjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miöasala 13.15—20.
Sími 11200.
KopQvogsleikhusið
GUMMI
TARZAN
sunnudag 12. febr. kl. 15. Síð-
ustu sýningar. Miðasala opin
fimmtudaga og föstudaga kl.
18—20, laugardag og sunnu-
daga frá kl. 13. Sími 41985.
■ MPB m m ÆT m m m m m mmm m ■ m m ■■ m mm.