Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1984, Blaðsíða 34
t‘3et HAUaaa'í .ai hu oaqutmmi'h .va
DV. FIMMTUDAGUR16. FEBRUAR1984
34
Viðskipti
Viðskipti
Viðskipti
Viðskipti
Stjórnarfundir Hafskips
haldnir út um allan bæ
Stjóm Hafskips hf. hefur tekið upp
þá nýbreytni að halda stjómarfundi í
hinum ýmsu fyrirtækjum stjórnar-
manna tU skiptist og skoöa rekstur
viðkomandi í leiðinni.
Að sögn Jóns Hákonar
Magnússonar hjá Hafskip var fyrsti
fundurinn haldinn fyrir skömmu í Sól
hf. og þótti mönnum svo vel til takast
aðákveðið er að halda þessu áfram.
„Þetta em menn úr öllum
greinum, innflutningi, iönaöi,
verslun, útflutningi og fiskiðnaði, svo
eitthvað sé nefnt. Tilgangur með
þessum fundum er að stjórnarmenn-
irnir kynnist hver öðmm betur og
ekki síst rekstri hver annars,” sagði
Jón-
■<------------------«T
Innan um sendingu af nýjum
vélum í herbúðum Davíðs Sch. Thor-
steinssonar. Björgólfur Guðmunds-
son hjá Hafskipi, Páll Jónsson í
Pólaris, Víðir Finnbogason í Teppa-
landi, Davíð Sch. Thorsteinsson í
Smjörliki, bræðurair Gunnar og
Ölafur Ölafssynir í Miðnesi og
Ragnar Kjartansson b já Hafskipi.-
Klakahallir
Sambandsins
— fiskverkunarstöð KASK á Höfn framleiðsluhæst
Þróun vélataxta SKÝRR
síðustu fimm árin:
24 prósent
lækkun á ári
Vélataxtar Skýrsluvéla ríkisins og
Reykjavíkurborgar, SKVRR, voru
lækkaðir um 5 prósent um sl. áramót
en þegar þróunin er skoöuö lengra
aftur í tímann kemur í ljós að þessi
þjónusta hefur að jafnaði lækkað um
24 prósent á ári undanfarin fimm ár.
miöað viö vísitölu vöru og þjónustu.
Raunvirði taxtanna hefur því lækkaö
um 75 prósent á tímabilinu sem jafn-
gildir því að þótt veröbólga hafi allan
tímann verið 31,5 prósent hefðu taxt-
amir ekkert hækkað. Stefán Ingólfs-
son í Fasteignamatinu telur að lík-
lega megi rekja þriðjung lækkunar.
raunverðs til tækniþróunar og tvo
þriöju til aukningar á verkefnum.
Bjami JakobS'
son áf ram for-
maður Iðju
Þar sem aöeins eitt framboö, listi
stjórnar og trúnaöarmannaráös
Iðju, barst áður en framboösfrestur
rann út var stjórnin sjálfkjörin og
Bjarni Jakobsson endurkjörinn for-
maður, en hann hefur gegnt for-
mennsku í Iðju frá 76.
Talsverðar breytingar urðu á
stjórn og trúnaðarmannaráði. I
stjóm nú eru: Guðmundur Þ. Jóns-
son varaformaður, Guðmundur
Guðni Guðmundsson ritari, Sigurjón
Gunnarsson gjaldkeri og Hannes
Olafsson, Hildur Kjartansdóttir og
Valborg Guðmundsdóttir meðstjórn-
endur.
Fjögur framleiösluhæstu Sam-
bandsfrystihúsin á síöasta ári voru
Fiskverkunarstöð Kaupfélags A,-
Skaftfellinga á Hornafiröi með 3.400
tonn. Þá kemur Meitillinn hf. í Þor-
tókshöfn meö 3.070 tonn, Kirkjusand-
ur hf. í Reykjavík meö 2.950 tonn og
Fiskiöjusamlag Húsavíkur hf. meö
Skýrslutæknifélag Islands ætlar aö
halda fund á miðvikudaginn kemur
um erfiðleika á framsetningu ís-
lensks máls á tölvum. Og það vanda-
mál að nú, þegar þetta mál er að
veröa æ framkvæmanlegra bæði
tæknilega og fjárhagslega, kemur í
ljós að margskonar tilbúinn hugbún-
aður, sem hefur náð vinsældum hér,
er þannig að breytingum til batnaðar
verður vart við komiö.
Hjá Plasteinangrun hf. á Akureyri
voru á síöasta ári framleiddir um 103
þúsund fiskkassar úr plasti og af
þeim voru 45 þús. kassar fluttir út.
Þessi útflutningur fór í ýmsar áttir,
m.a. til Noregs, Kanada, Grænlands,
Færeyja, Suður-Afríku, Nýja-Sjá-
lands og Bandaríkjanna. Gunnar
Þórðarson frvkstj. sagði í viðtali við
Sambandsfréttir að reiknað væri
með aukningu í þessum útflutningi á
næstunni, m.a. til Noregs og Kanada.-
Plasteinangrun hf. flytur líka út
2.820 tonn.
Mesta aukning varð hjá Meitlin-
um, 760 tonn, þá hjá Búlandstindi hf.
á Djúpavogi, 560 tonn, og loks hjá
Hraðfrystihúsi Breiðdælinga, 550
tonn. Alls framleiddu Sambands-
frystihúsin öll samtals 39.600 tonn
sem er 15 prósent aukning frá í fyrra.
Framsöguerindi veröa flutt' bæði
frá sjónarmiöi notenda og seljenda.
Framsögumenn veröa: Baldur Jóns-
son dósent, forstöðumaöur máltölv-
unar HI, dr. Oddur Benediktsson,
prófessor í tölvufræði, Olafur Engil-
bertsson, frvkstj. Microtölvunnar,
Vigfús Asgeirsson, þjónustustjóri
KOS hf., og Orn Kaldalóns, kerfis-
fræðingur IBM. Fundurinn hefst kl.
11.30 í Norræna húsinu.
trollkúlur sem fara mest til Kanada
og Frakklands og svolítið af neta-
hringjum hefur farið til Noregs. A
síöasta ári var útflutningsvelta fyrir-
tækisins um 14 millj. kr. á móti 4,5
millj. áriðl982.
UMSJÚN:
GISSUR SIGURDSS0N OG
ÓLAFUR GEIRSSON.
Ætla íslenskan og
tölvurnar aldrei
að sættast?
— Skýrslutæknifélagid efnir til f riðarráðstef nu
ínæstu viku
Plasteinangrun hf. á Akureyri:
45 þúsund f iskkassar
fluttir út í fyrra
Öra Ingólfsson, Oskar Eggertsson og Asgeir Erling Gunnarsson, fulltrúar
Pólsins, taka við viðurkenningu úr hendi Karls Friðriks Kristjánssonar. —
Verðlaunasjóður iðnaðar-
ins heiðrar Pólsmenn
Nýlega voru í sjötta sinn veitt heiöursverðlaun úr Verðlaunasjóöi iönaðar-
ins sem Kristján Friðriksson, kenndur við Ultíma, hafði forgöngu um aö
stofna í þeim tilgangi aö örva til dáöa á sviði iðnaðarmála og vekja athygli á
þeim afrekum sem unnin hafa verið á því sviöi. Rafeinda- og tölvufyrirtækiö
Póllinn hf. á Isafiröi, sem stofnaö var ’66, hlaut verðlaunin að þessu sinni
fyrir þróun tölvuvoga og ýmiss konar annars hagræöingarbúnaðar fyrir
fiskiðnaðinn. Um 500 . cgir hafa verið framleiddar fyrir yfir 60 frystihús víðs
vegar um land auk samvalsvéla og flokkunarvéla sem talið er að auki
nýtingu um 1 til 1,5 prósent. Þegar sjóðurinn var stofnaður sagði Kristján
m.a.: „En mesta auðlind okkar tel ég aö sé fólgin í fólkinu sjálfu, hugviti
þjóðarinnar.” —
Húsnæöi Sparisjóösins í Keflavik að Suðurgötu 6. A innfelldu myndinni er
Páll Jónsson sparisjóðsstjóri.
Sparisjóðurinn íKefla-
vík orðinn sá stærsti
Þær breytingar hafa nú orðið á stærðarhlutföllum sparisjóða að Spari-
sjóöur Keflavíkur mun nú vera orðinn stærsti sparisjóður landsins. Heildar-
innstæöur hans eru um 530 milljónir króna en 440 milljónir króna hjá Spari-
sjóði Hafnarfjarðar, sem lengi hefur verið stærsti sparisjóðurinn. Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis er svo í þriðja sæti og vaxandi umsvif
Sparisjóös vélstjóra hafa nú lyft honum upp í f jórða sæti.
Sparisjóður Keflavíkur hefur útibú í Njarðvík og í Garði. Sparisjóðsstjóri
er Páll Jónsson. —
Höfðabakkaafgreiðslunni er ætlað að þjóna ört vaxandi athafnahverfi
Artúnshöfðans.
Landsbankinn opnar
Höfðabakkaafgreiðslu
A föstudaginn var opnaöi Landsbankinn afgreiðslu að Höfðabakka 9, Aöal-
verktakahúsinu og er þetta tíundi afgreiðslustaður bankans í Reykjavík.
Jafnframt er þetta þriöja afgreiðslan sem bankinn opnar á tæpum tveim
árum en áður hafði ekki ný afgreiðsla verið opnuð frá árinu ’68. Afgreiöslan
verður starfrækt í tengslum við Arbæjarútibú Landsbankans og undir stjórn
Richards Þorlákssonar, útibússtjóra þar.
Sex til sjö manns munu starfa í nýju afgreiðslunni og þar verður öll al-
menn bankaþjónusta veitt. Við innréttingu á Höfðabakkaafgreiöslu voru
haföar í huga miklar framfarir í afgreiðsluháttum sem unniö verður að í
öllum Landsbönkunum á næstu tveim árum. —