Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRUAR1984. 7 Neytendur Neytendur SKREIÐARFRAMLEIÐENDUR Hagsmunanefnd skreiðarframleiðenda boðar til fundar með framleiðendum föstudaginn 24. febrúar nk. kl. 13.30, að Hótel Hofi, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Björgvin Jónsson gerir grein fyrir því sem gerst hefur í mál- efnum skeiðarframleiðenda frá síðasta hausti og ræðir um. stöðuna nú. Hagsmunanefndln. módttlbúöin Suðurlandtbraul 12 -Reykjavik Slml322IO 6. Súkkulaði látið í skál og brætt yfir vatnsbaði (vatn látið í pott og skálin yfir). 7. Vatnsdeigsbollumar kældar, skornar í sundur og fylltar með mokkakremi. Ofan á er súkkulaðibráð. 8. Þá em það gerbolluraar. Helmingurinn af hveitinu kominn i hrærivéiarskálina ásamt sykri, kardimommum og smjörlíki. Ylvolgri mjólkinni ásamt gerinu hrært saman við. 9. Þegar deigið hefur lyft sér um helming er það móta'ð, skipt niðúr eins og sýnt er á myndinni. Hefurþu tekiö skemmtilega mynd í vetur? Væri þá ekki ráð að senda hana í ljósmyndakeppni Vikunnar sem fer fram um þessaí mundir. Myndin þarf að vera vetrarmynd, það er eina skilyrðið sem sett er. Fólk, landslag, börn, nánast hvað sem er kemur til greina. Verðlaunin eru mjög spennandi: Polaroid autoprocessor 35 og slides filmur frá Polaroid sem má framkalla á 60 sekúndum. Þetta er heimsnýjung sem er að koma á markaðinn um þessar mundir. Filmurnar eru til hvort heldur svart/hvítar eöa í lit. Auk þess verða veitt 50 aukaverðlaun, sem eru ókeypis framköllun og kópering á litfilmum frá Taktu þátt! Það er aldrei að vita hversu langt einmitt þín mynd nær. Skilafrestur er til 1. mars. Ljósmyndasamkeppni Vikunnar PósthóK 533 121 Reykjavik 10. Síðan er hver bolla mótuð og raðað á ofnplötu. Þá em bollurnar látnar standa um stund og lyfta sér um helming eða þar til þær eru orðnar linar. JÉAftír Er byítingarkennd nýj- ung frá Wella. Er notað þegar hárið er lagt eða blásið og skilar sérlega góðum árangri í hár sem feng- ið hef ur permanent. I & Svona notar þú frá Afrafmagnar hárið, hárgreiðslan helst bet- ur og hárið greiðist og leggst betur en ella. Inniheldur einnig nær- ingu og gerir hárið viðráðanlegra og gefur því glans. NÝJASTA NÝTT FRÁ WEWI WEW\ Hristið dósina vel fyrir notkun. • Sprautið froðunni i lófann og látið hana þenjast út. Hæfilegt magn er á stærð við golfkúlu. • Dreifið froðunni jafnt i hárið. • Greiðið, leggið eða blásið hárið eins og óskað er. • Þú getur keypt á hárgreiðslustofunni þinni Heildsölubirgðir Halldór Jónsson h/f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.