Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRUAR1984. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Sjálfsþjónusta. Nú veitir ekki af að þrífa tjöruna af bílnum og bóna á eftir í björtum og rúmgóðum sal, lyfta og öll verkfæri á staðnum ásamt kveikjuhlutum, bón- vörum, olíum og fl.fl. Opið frá 9—22. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnarfirði. Sími 52446. Volvo Lapplander árg. ’80 til sölu, mjög vönduö innrétt- ing og lítið ekinn. Uppl. í síma 75331. Til sölu Ford Pinto árg. '77, 4 cyl. station, traustur bíll. Mjög gott staðgreiðsluverð. Uppl. í- sínia 25273 eftir kl. 17. Til sölu Lada 1200 árg. ’77, toppbíll á mjög sanngjörnu verði. Sími 77444. Til sölu Cortina ’741600. Uppl. í síma 66826. Til sölu Chevrolet Malibu Classic árg. ’76, með rafmagni í rúöum og sætum. Bein sala eða skipti á ódýrari. Einnig Volvo 144 árg. ’70. Uppl. í síma 46319. Blæju Volkswagen. Til sölu blæju Volkswagen árg. ’68, automatic, með 1200 vél sem er ekin um 4 þús. km. Einnig VW ’68 1200. Uppl. ísíma 75554. Pontiac GTO. Árgerð ’69 350 cub. (’74 vél). Ný Turbo 400 sjálfskipting, splittaöur, Holley doule puper, flækjur, krómfelgur og nýlega sprautaður með svörtum vinyltopp. Skoðaður ’84. Uppl. í síma 99-2048 eftirkl. 18. Til sölu Volkswagen Golf árg. ’80, í toppstandi, fæst með 60 þús. út og eftirstöðvar á 7 til 8 mánuðum. Uppl. í síma 77247. Bílar óskast Bílasalan Bilás. Vegna mikillar eftirspurnar vantar bæði nýlega og notaöa bíla á söluskrá og á staðinn. Við höfum opið virka daga frá kl. 13—21 og laugardaga kl. 10—19. Síminn er 93-2622. Bílasalan Bílás, Smiöjuvöllum 1 Akranesi. Óska eftir bíl á kr. 10—15.000, staðgr. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 39745. ATH. Oskum eftir nýlegum bílum, tjónabíl- um og jeppum til niðurrifs. Stað- greiösla. Opið virka daga frá kl. 8—19 og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kópavogi, símar 72060 og 72144. Charade eða Tercel. Oska eftir Daihatsu Runabout ’80 eöa Toyota Tercel árg. ’80. Aðeins góðir bílar koma til greina. Góðar greiðslur fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 27291. Rússajeppi. Frambyggður Rússajeppi óskast, í hvaða ástandi sem er. Frá nýjum og niður úr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—259. Óska eftir Plymouth Duster, má vera óskráður, með lélegu boddíi en góða 8 eyl. vél í skiptum fyrir Pio- neer bílgræjur. Get borgað kr. 5000 á milli fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 27193. Óskum eftir bílum til niöurrifs. Uppl. í síma 77740. Óska eftir að kaupa bíl á góðu verði, helst japanskan. Margt fleira kemur þó til greina. Uppl. í síma 31894. | Húsnæði í boði 2ja herb. íbúð við miðbæinn til leigu í 6 mán. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 21809 eftir kl. 20.30. 3ja herb. íbúð í Hólahverfi til leigu frá og með 1. apríl, ársfyrirframgreiðsla, leigist á 9 þús. á mán. Uppl. í síma 78573 eftir kl. 19. 4ra herb. íbúð til leigu á Siglufirði, 97 ferm, laus strax, ein- hver fyrirframgreiðsla, leigutími 4—5 mánuðir. Uppl. í síma 41649 milli kl. 18 og 19. Til leigu um 70—80 ferm, ófrágengiö að hluta, á jarðhæð í Garða- bæ, sérinngangur, stórt bað, afnot af stórum bílskúr koma tii greina. Sam- komulag um frágang. Tilboð með uppl. um störf og hugmyndir leggist inn á DV fyrir 1. mars merkt „Beggja hagur”. Get leigt út fuudarsal sem tekur allt að 40 manns í sæti, kaffi og veitingar, hentugt fyrir minni fundi og annað í þeim dúr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—181. Herbergi til leigu með snyrtingu og eldunaraðstööu. Uppl. í síma 45540 eftir kl. 18.30. Til leigu rúmgott herbergi, með aðgangi að eldhúsi og baði, miðsvæðis í Reykjavik. Tilboð sendist augld. DV fyrir 25. febr. merkt „Rúmgott herbergi”. 2 einstaklingsherbergi meö eldunaraðstöðu. 2ja herb. íbúö í Breiðholti í skiptum fyrir 3—4 herbergja. 4 herbergja í Kópavogi til 2—3 ára. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágr., Hverfisgötu 76, 2. h.t.v., sími 22241 kl. 13-17. Húsnæði óskast Nemi óskar eftir húsnæði. Stúlka í námi óskar eftir íbúð — stóru herbergi — einhvers konar húsnæði. Vinsamlegast hringið í síma 27393 eftir kl. 17. Reglusamt par óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð sem fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 17323 eftir kl. 17. Kona með ungbarn óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 25881, Linda. Ungt par óskar eftir 2—3ja herbergja íbúö til leigu, helst í miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 11364 milli kl. 9og23. (Erumágötunni). 2ja herbergja eða einstaklingsíbúö óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitiö. Uppl. í síma 13903 frá 9—17.00 og 27001 á kvöldin. H. H. Eg er ung stúlka sem á við vandamál að stríða. Eg er nefnilega húsnæðis- laus. Ef þú vilt ábyggilegan og traustan leigjanda með pottþéttar mánaðargreiðslur þá hringdu í síma 50141 eftir kl. 17.00. P.S. Draumur minn er einstaklingsíbúö. Er ekki einhver góðhjartaður íbúðareigandi sem getur leigt okkur 4ra herb. íbúð frá næstu mánaða- mótum, æskilegast nálægt miöborginni. Ef þú getur aðstoðar okkur, hringdu þá í síma 37353 og 84827 á kvöldin. - Ibúðarhúsnæði af öllum stærðum óskast fyrir félags- menn okkar. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, 2. h.t.v. Uppl. í síma 22241 milli kl. 13 og 17. (Símsvariá öðrumtíma). Reglusamt par með eins árs barn vantar íbúð. Góðri um- gengni og skilvísum mánaðargreiðsl- um heitið. Uppl. í síma 79629 eftir kl. 19. 2ja—3ja herb. Okkur vantar íbúð sem fyrst. Við er- um par með ungbarn, getum borgaö hálft ár fyrirfram. Góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—032.. Tveir þroskaþjálfar með eitt barn óska eftir tveggja—fjög- urra herb. íbúð í Reykjavík strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 54835 á daginn og 51837 eftirkl. 17. Ibúð óskast til leigu. 3—4ra herbergja íbúð óskast. Algerri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 27638. Atvinnuhúsnæði Geymsluhúsnæði. Geymsluhúsnæði til leigu á góðum stað í Hafnarfirði, gæti hentað fyrir at- vinnurekstur. Uppl. í síma 50172 og 53132. Skrifstofuhúsnæði óskast. 50—70 ferm skrifstofuhúsnæði óskast sem fyrst í miðborginni. Uppl. í síma 29363. Óskum eftir að taka : á leigu verslunar- eða iðnaðarhúsnæði. : Uppl. í síma 17954. Óskum eftir að taka á leigu húsnæöi fyrir léttan og þrifa- legan iðnað, æskileg stærð 50—150 ferm. Uppl. í síma 72011 og 77430. Iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði til leigu á Suðuriandsbraut 6, annarri hæð, 130 fm sem leigist í einu eða tvennu lagi. Upplýsingar hjá Þ. Þor- grímsson og co, Ármúla 16, síma 38640. Atvinna í boði Stýrimaður óskast á 100 tonna netabát frá Homafirði. Uppl. í síma 97-8330. Jámiðnaður — mikil vinna. Oskum að ráða rafsuðumenn (helst með próf), vélvirkja og aðstoðarmenn. Uppl. ísíma 83444. Tilboð óskast i málningu á stigagangi í Hvassaleiti 22. Upplýsingar á staðnum 2. hæð til hægri, laugardag kl. 13—16. Hjálmar. Matvælafyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti 4 eða 8 stundir á dag. Uppl. í síma 79880. Sendistarf. Oskum eftir að ráða nú þegar sendil til starfa hálfan daginn, þarf að hafa vél- hjól. Uppl. í síma 28198 milli kl. 17 og 18 í dag og næstu daga. Svínabú. Ráösmann vantar við stórt svínabú í nágrenni Reykjavíkur. Ibúð fylgir starfinu, aðeins reglusamur og ábyggi- legur maður kemur til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—142. Óska eftir stúlku á veitingastað, aöeins vön kemur til greina. Aldur 20—35 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—180. Atvinna óskast 15 ára strákur óskar eftir einhvers konar vinnu. Uppl. ísíma 15496. Húsasmiðir geta tekið að sér breytingar eða ný- smíði á íbúðum svo og verslunar-, iðn- aðar- eða verkstæðishúsnæði. Aðrar viðgerðir. Uppl. í simum 36808 og 77452 frá kl. 10 til 16 og á kvöldin. Kjötiðnaðarmaður óskar eftir atvinnu, helst á Stór- Reykjavíkursvæðinu (þó ekki skil- yrði). Uppl. í sima 93—7252 milli kl. 18 og 20. Reglusöm og áreiðanleg kona, rúmlega fimmtug, óskar eftir vinnu nú þegar, hálfan eða alian dag- inn eftir samkomulagi. Er ýmsu vön. Uppl. í síma 53226 í dag og næstu daga. Tapað -fundið Svart seðlaveski með skilríkjum tapaðist á leiðinni, Langahlíð, Hlemmur, Armúli (strætó). Skiivís finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 27772 eða í vinnusíma 05. Plastpoki með gami og hönskum tapaðist á Lauga- vegi/Bergstaðarstræti. Vinsamlegast hringið í síma 10546 eftir kl. 18. Urval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI ÁSKRIFTARSIMINN ER 27022 DV UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLT111, SÍMI27022. AKRANES Guðbjörg Þórólfsdóttir Háholti 31 •imi 93-1875 AKUREYRI Jón Steindórsson Skipagötu 13 simi 96-25013 heimasimi 96-25197 ÁLFTANES Ásta JOnsdóttir Miðvangi 106 simi 51031 BAKKAFJÖRÐUR Freydis Magnúsdóttir Hraunstig 1 simi97 3372 BÍLDUDALUR Jóna Mœja Jónsdóttir Tjarnarbraut 5 simi 94 2206 BLÖNDUÓS Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 simi 95-4581 BOLUNGARVÍK Helga Sigurðardóttir Hjallastræti 25 simi 94 7257 BORGARNES Bergsveinn Simonarson Skallagrimsgötu 3 simi 93-7645 BREIÐDALSVÍK Steinunn A. Arnardóttir, Sólbakka 10 simi 97-5628 BÚÐARDALUR Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut 7 simi 93-4142 DALVÍK Margrót Ingólfsdóttir Hafnarbraut 25 simi 96-61114 DJÚPIVOGUR Steinunn Jónsdóttir Bergholti simi 97-8916 EGILSSTAÐIR Sigurlaug Björnsdóttir Arskógum 13 simi 97-1350 ESKIFJÖRÐUR Hrafnkell Jónsson Fögruhlið 9 simi 97-6160 EYRARBAKKI Margrót Kristjánsdóttir Háeyrarvöllum 4 simi 99-3350 FASKRÚOSFJÖROUR Armann Rögnvaldsson Hliðargötu 22 simi 97-5122 FLATEYRI Sigriður Sigursteinsdóttir Drafnargötu 17 simi94 7643 GERÐARGARÐI Katrin Eiriksdóttir Garðabraut 70 simi 92-7116 GRENIVÍK Sigurveig Þórlaugsdóttir, Ægissíðu 14 simi 96 33266 GRINDAVÍK Aðalheiður Guðmundsdóttir Austurvegi 18 simi 92-8257 GRUNDARFJÖRDUR Kristin Friðfinnsdóttir, Hrannarstig 14 simi 93-8724 HAFNARFJÖROUR Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 simi 51031, Guðrún Asgeirsdóttir Garðavegi 9 . simi 50641 HAFNIR Sigriður Guðmannsdóttir Hafnargötu 12 simi 92-6924 HELLA Garðar Sigurðsson Fossöldu 12 simi 99 5035 HELLISSANDUR Arnheiður Matthiasdóttir Bárðarási 6 simi 93-6697 HOFSÓS Guðný Jóhannsdóttir Suðurbraut 2 simi 95-6328 HÓLMAVÍK Dagný Júliusdóttir Hafnarbraut 7 simi 95-3178 HRÍSEY Sigurbjorg Guðlaugsdóttii Sólvallagotu 7 simi 96-61708 HUSAVÍK Ævar Akason Garðarsbraut 43 simi 96 41853 HVAMMSTANGI Þóra Sverrisdóttir Hliðarvegi simi 95-1474 Lilja Haraldsdottir Heiðarbrún 51 simi 99-4389 HVOLSVÖLLUR Arngrimur Svavarsson Litlagerði 3 simi 99-8249 HÖFN I HORNAFIRÐI Guðný Egilsdóttir Miðtúni 1 simi 97-8187 HÖFN HORNAFIRDI v/Nesjahrepps Unnur Guðmundsdóttir Hæðargaröi 9 sifni 97-8467 ÍSAFJÖRDUR Hafsteinn Eiriksson Pólgötu 5 simi 94-3653 KEFLAVÍK Margrét Sigurðardóttir Smáratuni 14 simi 92-3053 Agústa Randrup Hringbraut 71 simi 92-3466 KÓPASKER Auðun Benediktsson Akurgerði 11 simi 96 52157 MOSFELLSSVEIT Rúna Jonma Armannsdóttir Arnartanga 10 simi 66481 NESKAUPSTADUR Hlif Kjartansdóttir Miðstræti 23 simi97 7229 YTRI-INNRI NJARÐVÍK Fanney Bjarnadóttir Lágmóum 5 simi 92-3366 ÓLAFSFJÖROUR Margrét Friðriksdóttir Hliðarvegi 25 simi 96 62311 ÓLAFSVÍK Anna Valdimarsdóttir Hjarðartúni 3 sími 93-6443 PATREKSFJÖRÐUR Ingibjörg Haraldsdóttir Túngötu 15 simi94 1353 RAUFARHÖFN Signý Einarsdóttir Nónási 5 simi 96-51227 REYÐARFJÖRÐUR Ingileif Björnsdóttir Hæðargerði 10 A simi 97-4237 REYKJAHLÍÐ V/MÝVATN Þuriður Snæbjörnsdóttir Skutuhrauni 13 simi 96 44173 RIF SNÆFELLSNESI Ester Friöþjófsdóttir Háarifi 49 simi 93-6629 SANDGERDI Þóra Kjartansdóttir Suðurgotu 29 simi92 7684 SAUÐARKROKUR Ingimar Pálsson Freyjugotu 5 simi 95-5654 SELFOSS Bárður Guðmundsson Sigtúni 7 simi99 1377 SEYÐISFJÚROUR Ingibjörg Sigurgeirsdóttir Miðtúni 1 simi 97-2419 SIGLUFJÖRÐUR Friðfinna Simonardóttir Aðalgötu 21 simi 96-71208 SKAGASTRÖND Erna Sigurbjörnsdóttir Hólabraut 12 simi 95-4758 STOKKSEYRI Garðar örn Hinriksson Eyrarbraut 22 simi 99-3246 STYKKISHÓLMUR Erla Lárusdóttir Silfurgotu 25 simi 93-8410 STÖÐVARFJÖRÐUR Valborg Jónsdóttir Einholti simi 97-5864 SÚDAVÍK Frosti Gunnarsson Túngötu 3 simi 94-6928 SUÐUREYRI Olöf Aðalbjörnsdóttir Brekkustig 7 simi 92-6202 SVALBARÐSEYRI Rúnar Geirsson simi 96 24907 TALKNAFJÖRDUR Margrét Guðlaugsdóttir Tungotu 25 simi 94-2563 VESTMANNAEYJAR Auróra Friöriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 simi98 1404 VÍK í MÝRDAL Vigfús Páll Auðbertsson Mýrarbraut 10 simi 99-7162 VOGAR VATNSLEYSUSTRÖND Leifur Georgsson Leirdal 4 simi 92-6523 VOPNAFJÖRÐUR Laufey Leifsdóttir Sigtúnum simi 97-3195 ÞINGEYRI Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 simi 94-8131 ÞORLAKSHÖFN Franklin Benediktsson Knarrarbergi 2 simi 99 3624 og 3636 ÞÓRSHÖFN Jónina Samúelsdóttir Pálmholti 7 simi 96 81195 HVERAGERDI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.