Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 14
14 DV. MIÐVIKUDAGUR 22..FEBRUAR 1984. Nauðungaruppboð sem anglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Boðagranda 4, þingl. eign Skúla Arnasonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 24. febrúar 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs á hluta í Tómasarhaga 42, þingl. eign Borghildar Símonardóttur o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri f östudaginn 24. febrúar 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Karfavogi 31, þingl. eign Daníels Arnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Lífeyrissjóðs verslunarmanna óg Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri föstudaginn 24. febrúar 1984 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs á hiuta í Kirkju- teigi 5, þingl. eign Ingibergs Þorkelssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 24. febrúar 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Hæðar- garði, félagsheimili Vikings, þingi. eign Knattspyrnufélagsins Vík- ings, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á cigninni sjálfri föstudaginn 24. febrúar 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Haða- landi 6, þingl. eign Ásgeirs Hjörleifssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 24. febrúar 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í Háaleitisbraut 111, þingl. eign Ólafs Júníussonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfrí föstudaginn 24. febrúar 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Brávallagötu 20, þingl. eign Helga St. Kærnested, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 24. febrúar 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð san auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Kambsvegi 18, þingl. eign Árna Svavarssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri föstudaginn 24. febrúar 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Laugarnesvegi 86, tal. eign Guðmundar Sigþórssonar, fer fram eftir kröfu Hákonar Arnasonar hrl. og Guðmundar Jónssonar hdl. á eign- inni sjálfrí f östudaginn 24. febrúar 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Ármúla 40, þingl. eign Vignis H. Bcnedikts- sonar, fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. og Guðjóns Stein- grímssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 24. febrúar 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Menning Menning Menning Úr sýningu Leikfélags Akureyrar á Súkkulaði handa Silju eftir Ninu Björk Arnadóttur. ...og morgunninn var böðull Súkkulaði handa Silju. LA íSjallanum 16. fobr. 1984. Leikrit Nínu Bjarkar Ámadóttur, Súkkulaöi handa Silju, hefir áður veriö sýnt í Þjóðleikhúsinu en nú hefir höfundur endurskoðað verkið að nokkru leyti. Ekki verður reynt að bera saman þessar tvær uppfærslur en breytingarnar virðast vera leikritinu í hag sem sviðsverki frekar en hitt. „Þetta er grimmt leikrit,” sagði Nína Björk í viðtali fyrir rúmu ári (Þjv. 18.-19. des. 1982). Satt er þaö og síst hefir grimmdin sjatnað því nú leysir ekki einu sinni dauðinn nein vandamál. Meginþema verksins virðist vera togstreita. Sagt er frá einstæöri móöur sem er að missa bamiö sitt frá sér af því að bamiö er oröið 15 ára og vill ekki vera neitt bam lengur. Móðirin þráir fagurt líf, að eiga fagra ást með ljúfum elskhuga, að þurfa ekki að slíta sér út í hundleiðinlegri vinnu og ekki síst að geta veitt dótturinni ást og hlýju á góðu heimili þeirra beggja. Þetta bregst allt. I staö hinnar ljúfu ástar koma „sauðdrukkin karlgerpi” og gera hana að skyndikonu næturlangt, á hverjum morgni bíöur kexverk- smiðjan og dóttirin gerir uppreisn gegn móöur sinni og lífsháttum hennar, fer að heiman og leggst í rugl og hass. Sjálf á þessi dóttir við ærinn vanda aö etja, hana langar mest til að vera góð dóttir og eiga góða dóttur en hálf- vönkuö vitund hennar um óréttlæti samfélagsins skellir skuldunum aöeins á móðurina. Þess vegna hrökklast stúlkan út á „götu reiðinnar sem er grá ogdimmogljót”. I rauninni er verkið hatrömm ádeila I QlHiliTMm lyrirlliT I Iftihið lirvul af Ijósum og glerjum fyrir nutrgar gerðir hifreiðn ntódclbúöin á það samfélag sem ekki hefir annað aö. bjóða þeim mæðgum (og öömm í sömu súpunni) en að níðast á þeim uns þær fara aö níöast á öðmm á sama hátt. Það er hörmuleg þversögn í lífi þessa fólks. Eins og togstreitan erhöfuðeinkenni efnisins er hún líka fyrir hendi í form- inu sjálfu, byggingu verksins. Sá ömurlegi raunveruleiki sem lýst er togast á við ljóðrænar myndir og ljóðrænan texta þar sem birtast innstu óskir persónanna, einfaldar, fagrar óskir með örlitlu gráthljóöi saknaðar og varnarleysis. Áhorf- endum er sveiflað milli þessara and- Leiklist Valdimar Gunnarsson stæðna, draumanna sem lýsa feg- urðinni og vemleikans sem er rudda- legur, særandi eða þegar best lætur ömurlegur. Þessi samsvömn eða sam- sömun efnis og forms er líklega einna mestur styrkur þessa verks. Veikasti hlekkurinn er sem fyrr Hin konan. Með því aö gera hana sjálfstæöa persónu að nokkru leyti verður óljóst hvort sumar hugmyndir em hennar ellegar önnu sjálfrar, t.d. hugmyndin um hina fögru ást. Anna verður minni ef þetta er lánsfé frá velsettum sálfræðingi úti í bæ, ekki hennar eign. Aftur á móti er broddurinn hvassari en áður þar sem gefið er í skyn í lokin að enginn endir verði á þessari hræðilegu baráttu kvennanna. Þótt vopnin æpi innst í allri reiðinni er aug- ljóst að sú von hlýtur að þagna í óbreyttu samfélagi. Aö því sem hér hefir veriö sagt má ljóst vera að nokkuö þurfi til að koma þessum flókna vefnaöi til skila á einni kvöldstund. Sjallinn er varla að öllu leyti þægilegt leikhús en í þetta skipti er hann góð umgerð. Sviöskiptingar em hugvitssamlegar og það er að nokkru þökk ljósameistara. Að sjálfsögðu hvílir meginþunginn á hlutverkum Silju og önnu, móður hennar. Sunna Borg túlkar önnu prýðilega vel, lúinn, öryggisleysiö og áhyggjur yfirgefa hana enga stund. Anna verður mjög heil og sönn persóna í með- förum Sunnu. Guðlaug M. Bjamadóttir virðist í upphafi ekki hárrétt „týpa” í hlutverki Silju. Eg hefði vænst ögn barnslegri 15 ára stúlku í upphafi, hún var óþarflega hörðnuð og köld en Guðlaug sómdi sér æ betur í hlut- verkinu er á leiö. Samskipti þeirra mæðgna vom einkar vel túlkuð; bæld ást, sært stolt, sorg og gleöi — allir þessir þættir vom skýrt og sannfær- andi mótaðir. Þórey sýndi góðan leik í hlutverki Dollýjar, stöllu önnu. Þórey sýndi vel þetta hálfuppgerða kæmleysi og hola gaman sem „djammiö” veitir en hún vakti líka samúð. Dollý er meira en skjáta eða glimmergæs, hún er raun- góð vinkonu sinni og er heiðarleg á sinn hátt gagnvart henni. Takk, Þórey. önnur hlutverk em minni í sniðum en reyndar alls ekki minna verð. Þau voru líka öll „pottþétt”, t.d. Theódór sem var prýöilega smeðjulegur á veiöum sínum. Hlutverk Hinnar konunnar leysti Edda V. Guömunds- dóttir vel af hendi sem uppskrúfaður sálfræðingur en þetta hlutverk er óþarflega vandræðalegt þegar honum sleppir. Klæðaburður var notaður mjög smekkvíslega til að undirstrika per- sónur, t.d. Silju og félaga hennar og Hinakonuna. Tónlist Egils Olafssonar er svo sem ekki rismikil og bætir litlu við gildi verksins. Hins vegar söng Inga Eydal skínandi vel og fyrir tilstilli þeirra feðgina varð þessi þáttur býsna á- hrifaríkur. Gera má ráð fyrir að sumum þyki sitthvað nýstárlegt við þessa uppfærslu og jafnvel verkið sjálft. Mestu varðar auðvitað að takist að búa til samstæða heild og það hefir vissu- lega tekist. Hvergi slaknar á þræði, sýningin er alla tíð mjög liöleg og sann- færandi. Það er líklega ekki sist að þakka góðri leikstjóm. Nína Björk sagði í áðumefndu viðtali: „Ef fólk spyr sig eftir að hafa séð leiksýninguna: hver er ég, — hvaö er ég að gera og hvað er ég'að fara? eöa bara einnar af þessum spuming- um,þáersýningingott leikhús.” Sýning LA í Sjallanum er gott leikhús. SuðijflaiidibraiRl2^Hp^arík^^^^^Sími322I0 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í Langholtsvegi 176, þingl. eign Blaðatumsins hf., fer fram eftir kröfu Jóns Úlafssonar hrl., Gjaidheimtunnar i Reykjavík og Haralds Blöudal hrl. á eigninni s jálfri f östudaginn 24. febrúar 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.