Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 22
22 Smáauglýsingar DV. MIÐVKUDAGUR 22. FEBRUAR1984. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Ljósabrr, Laugavegi 64, á homi Vitastígs, gengiö upp á 2. hæö. Seljum þennan mánuö, á niöursettu veröi, borölampa, vegglampa, loftljós og skerma. Gerið góö kaup, versliö ódýrt, sími 15220. Klæðaskápur, ca 290 cm breiöur, hjónarúm með náttboröum og spegli, kommóöa meö 6 skúffum og 25” svart- hvítt sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 73906. Eldhúsinnréttmg. Til sölu er stór eldhúsinnrétting með spón- og plastklæddum rennihuröum, ásamt stálvaski, eldavélarhellu, bökun- arofni og einnig isskáp. Eldhússtærð 3x4,30. Verö kr. 30 þús. Uppl. í síma 53714. Borðbúnaður fyrir mat og kaffi til sölu, Exilens, (fyrir 6 og 12 manns), rjómakanna, sykurkar og kaffikanna á bakka (eir). Selst á hálfviröi. Uppl. í síma 50385. Lopapeysur til sölu. Uppl. í sima 32996 eftir kl. 13. Til sölu á viðgerðarverði, ryksugur og þvottavélar. Rafbraut, Suöuriandsbraut 6, simar 81440 og 81447. 10 stk. Eiral þilofnar til sölu. Uppl. gefnar í síma 97—5839 eftir kl. 19. Til sölu gólfkælir úr matvöruverslun, 235X1, án pressu. Uppl. í síma 53312 eöa 74834 á kvöldin. Barskápur með kæli öörum megin, hentugur fyrir skrifstof- ur, til sölu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—146. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníöum eftir máli samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Til sölu stórgiæsilegt hjónarúm með útvarpi, vekjara og náttboröum með ljósi, breidd 235 x 275, vínrautt rúskinn. A sama staö er til sölu ljós kommóða úr peruviöi meö 6 skúffum. Verð 2000 kr. Uppl. í sima 67198. Blómafræflar. Blómafræflar, 90 töflur í pakka, kr. 425 megrunarfræflar (Bee Thin), 90 töflur í pakka, kr. 425. Sölustaöur Austur- brún 6,6—3 (á bjöllu,) sími 30184. Nordmende litasjónvarp ”22 Canon Al, lítiö notuö með þrífæti, 50 mm, og fiskaugaUnsu og Redlistic kassettusegulband. Uppl. í síma 51837 eftir kl. 17.00. Til sölu sem ný rauðbrún leðurkápa, stærö nr. 6. Einnig Sony bílaútvarp ásamt hátölurum og lítill takkasími (á vegg). Uppl. í síma 76380. Peningakassar og frystikista. Sharp ER-1873. Verö 11.000 kr. Gamall peningakassi, National. Tilboð. Frystikista 7.000 kr. Stór. Uppl. í sima 36749 milli kl. 17.00 og 22.00. Til sölu af sérstökum ástæðum litið notuö SSB talstöö, gerö SGC 710. Uppl. veitir Þórir í síma 93-5125. Notuð kæUborð til sölu, ca 1,20x3 metrar, ennfremur frysti- borð ca 1,5X2,20 metrar. Uppl. í síma 92-2790 frá kl. 9 til 5. Fatagerðin Jenný auglýsir: Til sölu samfestingar í öllum stæröum en sérsaumum á konur sem passa ekki í mál. Saumastofan Lindargötu 30, sími 22920 og 11697. Ennfremur tökum viö aö okkur að sauma pils, buxur o.fl. Blómaf ræflar — Noel Johnson’s megrunarfræflar — BEE THIN. Sölustaöur, Meðalholt 19, simi 24246 eftir kl. 18 á kvöldín. Takiðeftir!!! Blómafræflar, Honeybee PoUen S., hin fullkomna fæða. Megrunartöflumar BEE-THIN og orkutannbursti. Sölu- staöur: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Siguröur Olafsson. Hljómplötusöfn. Beatles, allar stóru plötumar, 13 stykki, á 4950, Bee Gees, 17 LP, á 5600, Eric Clapton, 13 LP, á 4950, Jimi Hendrix, 13 LP, á 4950, Rolling Stones, 12 LP, á 4900. ÖU söfnin eru í faUegum umbúöum. Athugið góðir greiösluskil- málar. Okeypis heimsendingarþj. hvert á land sem er. Uppl. í síma 29868, heimasímar 79795 og 72965. Seljum ótrúlega ódýr, Utið notuð barnaföt, bleyjur skó o.fl. Kaupum, seljum, skiptum. Bamafata- verslunin Dúlla, Snorrabraut 22. Opiö frá kl. 12—18 virka daga, kl. 10—13 laugardaga. Uppl. í síma 21784 f.h. Loksins era þeir komnir, Bee TWn megrunarfraflamir, höfum einnig á sama stað hina sívinsælu blómafræfla, Honeybee PoUens, og Sunny Power orkutannburstann. Utsölustaöur, Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís, simi 43927. Óskast keypt Óska að kaupa lof tpressu fyrir málningarsprautun. Uppl. í síma 15003. Oskast keypt. Gamalt albólstraö sófasett óskast. Aklæði má vera lélegt en stopp þarf að vera í lagi. Einnig óskast eldhúsborö. úr tré og kollar. Uppl. í sima á kvöldin. Oska eftir 2ja-3ja skúffu skjalaskáp. Uppl. í síma 74320 á skrif- stofutíma. Oskum eftir að kaupa peningakassa af hvaða gerö sem er. Uppl. í síma 54822. MálningarstóU. Oska eftir aö kaupa notaöan málning- arstól. Oska eftir að kaupa ýmislegt Ul að innrétta húsnæði, s.s. parket, furupanel, loftaplötur, panel, innihurðir og spónaplötur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—164. Öska eftir að kaupa vélar og verkfæri tU pípulagna. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—165. Oska eftir að kaupa fombókaverslun, eöa taka á leigu hentugt húsnæði tU sUkrar þjón- ustu. Uppl. i síma 74534 miHi kl. 14 og 21 í dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa notaö leðursófasett. Uppl. i síma 29455. Oska eftir ljósritunarvél. Uppl. í sima 92-3902. Oska eftir aö kaupa nokkra innkaupavagna fyrir kjörbúö, minni gerðin. Uppl. í síma 74446 eftir kl. 20 á kvöldin. Antikbúðarkassi óskast tilkaups. Uppl. í síma 17155. Verslun Megranarfræflar. Bee thin megrunarfræflarnir eru komnir. Sunny power orkutann- burstinn fæst á sama staö. Utsölu- staöur Hjaltabakki 6, Gylfi, sími 75058 kl. 19—22 mánudaga—fimmtudaga. Sendi um allt land. Blómafræflar. Honeybee pollen. Utsölustaöur Hjaltabakki 6. Gylfi, sími 75058 kl. 19— 22 mánudaga—fimmtudaga. Einnig til sölu bókin Lífskraftur, sem er sjálfs- ævisaga Noel Johnson. Sendi um allt land. Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel meö farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóöum við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verð. Opiö frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—14 laugardaga, sími 31290. Kawasaki, Drifter eöa Intruder vélsleöi óskast. Uppl. í síma 91-86364 á kvöldin eftir kl. 19. Tilsölu Evinrade Skenner 440 vélsleði árg. ’75, er með bUuðum stimpli. Uppl. í sima 95—4666 eftirkl. 19. TU sölu Polaris TX 340 vélsleði árg. 1981. Uppl. í síma 96— 44113 eftirkl. 17. Skido Alpina, 2 belta. TU sölu Skido Alpina, 2 belta, árg. 1978 með bakkgír og rafstarti, mjög góður sleði. Verðl25þús.,kostarnýr310þús. Vmis skipti möguleg. Uppl. í sima 39637 eftirkl. 19. Vélsleði tíl sölu. Pantera árg. ’80, í mjög þokkalegu standi. Uppl. í síma 42920 eöa 54940. Tfl sölu vélsleði, Polaris TXC 440 árg. ’81, vel meö farinn. MikU útborgun eöa staö- greiðsla æskUeg. Uppl. í síma 96-62300. Fyrir ungbörn Brio barnavagn meö bláu, riffluðu flauelsáklæöi til sölu, Brio kerra, lítiö notuð, með drapplituðu riffluðu flauelsáklæði fylgir. Passar á sömu grind. Verö kr. 5.500. Uppl. í síma 17949. Tflsölu nýlegur barnavagn. Uppl. í síma 35309. Baraarúm (vandað), bamastólar og innivegasalt tíl sölu. Uppl. í síma 50839 eftir kl. 19. Odýrt-Kaup-Sala-Leiga-Notað-Nýtt. Viö verslum meö notaöa barnavagna, kerrar, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baöborö, þrflijól, pelahitara og ýmsar fleiri bamavörur. Leigjum út kerrar og vagna. Odýrt, ónotaö, rúmgóðir, vandaöir barnavagnar frá kr. 9.665, kerrar frá kr. 3.415, trérólur á 800 kr., kerruregnslár á 200 kr., beisU á 160 kr., vagnnet á 120 kr., maga- buröarpokar á 500 kr., myndimar „Bömin læra af uppeldinu” og Tobbi trúöur” á 150 kr. Opiö kl. 10—12 og 13— 18, laugardaga kl. 10—14. Bamabrek, Oöinsgötu4, sími 17113. Fataviðgerðir Breyti og geri við aUan dömu- og herrafatnaö, einnig leöur og mokka. Ingólfur Kristjánsson klæðskerameistari. Sími 79713 f.h. og á kvöldin. Fatnaður Grár persian pels, vandaöur, sem nýr, tU sölu á tækifæris- verði. Uppl. í síma 17385. Bólstrun Geram gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum viö notuö húsgögn. Komum heim og gerum verötilboð á staðnum yöur aö kostnaöarlausu. Ný- smiði, klæðningar, Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962 (gengiö inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Asmundsson, sími 71927. Húsgögn Til sölu furusvefnsófasett, af lager, tUboösverð og góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 12870, Hverfisgötu82, Reykjavík. Bólstran Jónasar, Keflavik. Framleiöum hinn frábæra svefnstól meö rúmfatageymslu, verö frá 5.950 einbreiöir, kr. 7500 tvíbreiöir. Sendum í póstkröfu. Bólstrun Jónasar, Tjarn- argötu 20, Keflavík. Kvöld- og helgar- sími 92—3596. Stórt sófasett, 2ja sæta, 3ja sæta og einn stóU, tU sölu. Uppl. í sima 82448. Tfl sölu nýlegt einstaklingsrúm, 105 X200. Uppl. í síma 52433 eftir kL 19. Teppaþjónusta Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Ný þjónusta. Útleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækUng Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath. tekiö við pöntunum i síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Heimilistæki tsskápur tfl sölu. Nýlegur Atlas ísskápur, gulbrúnn að Ut, hæð 156, breidd 60 cm, dýpt 60 cm. Oska eftir aö kaupa minni ísskáp, hæö ca 145. Uppl. í sima 76903 eftirkl. 19. Tilsölu nýleg Zerowatt þvottavél. Uppl. í síma 93-7339 ákvöldin. Önnumst viðgerðir á heimiUstækjum, einnig raflagnir og mótorvindingar. Höfum einnig til sölu nýjar, spameytnar og fyrirferðarUtlar þvottavélar frá Austurríki. Rafbraut, Suöurlandsbraut 6, símar 81440 og 81447. Tfl sölu frystikista, 270 Utra, sem ný, einnig Philco isskápur. Uppl. í sima 32167. Hljóðfæri Tfl sölu er píanó, Baldwin Monark, 4ra ára gamalt, vel meðfariö. Uppl. í síma 33027. Til sölu Peavey mixer í góðu standi og Orange hátalarasúla, 100 vatta, selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í sima 95—5470 og 95— 5313. Almenna umboðssalan, Hverfisgötu 108 Rvik, auglýsir: Tökum í umboðssölu allar geröir notaðra hljómtækja og hljóöfæra, sjón- vörp, videotæki og videokassettur; skíöi, skauta, ritvélar, tölvur, sýninga- vélar og kvikmyndatökuvélar; barna- vagna og bamakerrur. Almenna umboðssalan, Hverfisgötu 108 Rvík. Opið 10—18 alla virka daga, laugar- daga 10—16. MOTOROLA Alternatorar Haukur og Ólafur Ármúla 32 ~ Sími 37700. \)8 VANTAR IEFTIKTAUN/0 ra ra HLJÓMLEIKAR LOS PARAGUAYOS 0G ICELANDIC SEAFUNK C0RP0RATI0N fimmtudag og föstudag kl. 23.30 í Háskólabíói. For- sala aðgöngumiða hefst i dag kl. 16.00 í Háskóla- bíói.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.