Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 32
32 DV. MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRUAR1984. Andlát Kristján Schram skipstjóri lést 8. febrúarsl. Hann var fæddur á Vestur- götunni 11. október 1895 og átti alla tíö heima í vesturbænum. Foreldrar hans voru Magdalena Árnadóttir og Ellert K. Schram. Kristján stundaöi sjóinn lengst af en síðustu tuttugu ár starfs- ævi sinnar vann Kristján sem skoðunarmaður sjótjóna hjá Almanna- tryggingum eða til 82 ára aldurs. Eftir- lifandi eiginkona hans er Lára Jóns- dóttir. Eignuðust þau tvær dætur. Utför Kristjáns verður gerð frá Dóm- kirkjunni í dag kl. 13.30. Grétar Þór Karlsson lést 14. febrúar sl. Hannfæddistí Reykjavík 19. júní 1932, sonur hjónanna Elínar Valdimars- dóttur Bender og Karls Bender. Grétar útskrifaðist sem loftskeytamaður og Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund í kvöld, miövikudaginn 22. febrúar, kl. 20.30 í Húsi verzlunarinnar á 9. hæð. Fundarefni: Samningarnir. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna á fundinn. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. í gærkvöldi í gærkvöldi Hlekkjaðir f réttamenn Við fengum sæmilegt yfirlit yfir kjarasamningana í kvöldfréttum út- varps í gær. Reyndar mátti lesa niðurstöður samninganna í DV í gær- morgun. Ríkisfjölmiölamir geta lít- ið þegar þarf að „grafa upp” fréttir. Ekki af því að þeir hafi vonda frétta- menn heldur vegna þess að frétta- mennimir em hlekkjaðir bæði á höndum og fótum. Fréttamenn ríkisfjölmiðlanna veröa fyrir hótunum frá þingmönn- um og hvers konar öðrum ráðamönn- um ef þeir reyna að skyggnast bak við tjöldin. Því komast fréttamenn- imir skammt ef ekki er bara hægt að finna frétt meö opnuviðtali við ein- hvem nafngreindan. Ríkisútvarpi og sjónvarpi veitti ekki af meiri sam- keppni annars konar útvarps og sjónvarps. Þá ættu ríkisfjölmiðlam- ir þann kost einan að spjara sig og sýna hvað þeir geta. Af framan-' greindum sökum voru fréttir útvarps og sjónvarps af samningamálunum mjög takmarkaöar og stundum vill- andi síðustu vikur. Mér fannst út- varpið síöastliðinn sunnudag, til dæmis, gefa til kynna að úr herbúö- um ASI væri það helst að frétta að menn væru tilbúnir í slag og settu úr- slitakosti. Hið sanna var að menn vom þvert á móti að semja. Þættir Agöthu Christie era nú betri en þættir hennar sem sýndir voru í fyrra. Skarpsýn skötuhjú eru að vísu skrýtið fólk eins og oft vill verða hjá Agöthu. Þau leysa málin fyrir annaö enn skrýtnara fólk. Per- sónurnar eru oftast breskari en nokkur Breti. Þannig má fá út aö votti fyrir háði um þetta snobbgengi. Annars hefur mér alltaf þótt vænst um Hercule Poirot leynilög- reglumann í skrifum skáldkonunnar og vildi gjarnan fá þætti með honum. . Haukur Helgason. vann um árabil á Lóranstöðinni á Reynisfjalli í Mýrdal, hann lauk einnig námi í símvirkjun og starfaði sem yfir- maður við radíóeftirlit póst- og síma- málastjómar mörg síðustu árin. Eftir- lifandi eiginkona hans er Sigrún J. Haraldsdóttir. Eignuöustþautvöböm. Utför Grétars verður gerð frá Foss- vogskirkjuídagkl. 13.30. Sigurveig Öladóttir, Hátúni 4, Reykja- vík, andaðist að Sólvangi Hafnarfiröi 20. þessamánaöar. Rannveig Þ. Arnar, Stórholti 17, lést 14. febrúar. Utförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðmundur H. Jónsson, Furugerði 1, verður jarðsunginn fimmtudaginn 23. febrúar kl. 15.00 frá Langholtskirkju. Inni í Kristalsal var grafarþögn og allra augu hvíldu á sýningartaflinu með skák Jóhanns Hjartarsonar og Nick deFirmians. Sá síöarnefndi var efstur á mótinu með 5,5v. úr 6 umferðum — hann hafði lagt að velli alla sína andstæöinga til þessa nema Jón L. Ámason, sem skipti með hon- umvinningnum. Jóhann Hjartarson var í öðra sæti með 5v. og varö að sigra hinn vopn- fima andstæöing til þess að ná foryst- unni í sínar hendur. Það hefði mátt heyra söngfugl ræskja sig í Kristalsalnum, svo hyl- djúp var þögnin, en frammi í ráð- 7. umferð Reykjavíkurskákmótsins: JÓHANN EFSTUR! stefnusainum var Gunnar Gunnars- son, forseti Skáksambandsins, að skýra þessa hatrömmu baráttuskák og þar glumdi loft af ábendingum, framíköllum, hlátrasköllum og feigðarstunum. Þaö er í rauninni alveg stórfurðu- legt hvað áhorfendur eru oft naskir aö koma auga á bestu leikina þarna frammi í ráðstefnusalnum — það er hvorttveggja að það örvar hver annan til frjórrar hugsunar og eins er hitt, að þarna em oft saman- komnir hugvitssamir kaffihúsaskák- menn, sem láta sér bókstaflega ekkert fyrir brjósti brenna. 14.—26. febr. 1984 Timaritið Skák XI. Reykjavíkurskákmótið 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. R. V. 1. E. Geller, USSR, SM 2560 1/2 32 38 1 ! 1/2 24 2, V2 V2 6 | 23 0 1 .0 | 4 2. L. Christiansen, USA, SM 2550 31 VÍ2 1 33 20 V2 1 22 13 1/2 0 16 j 3V2 + 3. Balashov, USSR, SM 2535 33 1/2 j 1/2 31 ; 14 1/2 V2 20 34 1 1/2 22 | 3V2 + 4. Byrne, USA, SM 2520 O O 1 50 37 V2 . 1 36 20 V2 . 4 5. E. Lobron, FRG, SM 2520 56 1 0 25 j 34 1 V2 31 27 0 1 39 | 31/2 + 6. L. Alburt, USA, SM 2515 35 1 1 57 22 1 0 8 , l/2: 0 27 3. V2; 4 7. Chandler, ENG, SM 2515 36 1/2 j 1/2 55 I 39 V2 1- 31 1 j 21 0 28 1 j IX-XII 41/2 8. De Firmian, USA, AM 2515 1 37 19 1 1 21 6 1 V2 9 I 30 1 j 0 25 J II 5V2 9. Jón L. Árnason, AM 2500 1/2 38 I 32 1 1 27 26 1 8 V2 | 0 25 I 4 + 10. Friörik Ólafsson, SM 2495 39 1 21 0 1 37 1 56 O 8 O 31/2 11. T. Wedberg, SVI, AM 2495 1 40 _ ; 23 1 j V2 30 25 V2 1 24 j 17 V2 j V2 2’ i lll-VIII 5 12. Gutman, ISL, AM 2480 60 1 | 24 V2 j 0 28 0 39 47 1 1 41 j 1 35 IX-XII 4V2 13. H. Ree, HOL, SM 2480 0 4, i 46 1 1 43 23 1 V2 41 ! 28 1 í 1/2 .7 lll-VIII 5 14. Guömundur Sigurjónsson, SM 2470 1 42 j 28 1/2 1/2 3 0 24 1 29 135 V2 I V2 26 i 4 15. V. McCambridge, USA, AM 2465 0 43 j 50 1 J V2 41 44 1/2 1 56 j 24 0 ^ 1 37 4 16. Margeir Pétursson, AM 2465 1 44 | 30 0 | 1/2 '45 41 1 1 26 j 2 1 | 27 1/2 j lll-VIII 5 17. S. Reshevsky, USA, SM 2460 45 1 1 41 1 j 1/2 25 1 28 1/2 30 i 1/2 11 j 13 V2 I 5 18. P Ostermeyer, FRG, AM 2460 46 1 j 43 1 j 1/2 26 30 0 0 28 J 37 1 I 31/2 + 19. M. Knezevic, JUG, SM 2450 47 1 0 8 i 55 V2 1/2 59 57 1/2 : 1 45 J 31/2 + 20. L. Shamkovich, USA, SM 2450 V2 48 54 1 J 1/2 2 2 1/2 1/2 35 J 10 1/2 1/2 4 1 4 21. Helgi Ólafsson, AM 2445 .» 1 . 1 10 ; e 0 ’/2 1 391 j 17 j 11V2 j lll-VIII 5 • 22. H. Schussler, SVI, AM 2445 1 50 1 4 1 | 0 6 20 144 3 V2 31/2 + 23. L. Schneider, SVI, AM 2440 5, 1 ; 0 1. j 57 1 0 13 59 1 1 1 j V2 30 j IX-XII 41/2 24. King, ENG, AM 2435 52 1 I V2 12 1 1/2 ,4 1 1. 0 1, 15 | 4 + 25. Jóhann Hjartarson, AM 2415 1 M 1 5 ,7 '/2 1/2 1. 1 .0 | 9 1 j 8 1 ; I 6 26. Pia Cramling, SVI, AM + SM 2405 1 54 | 48 1 ! 18 1/2 0 9 16 0 ; 1 57 ; 14 V2 | 4 27. A. Ornstein, SVI, AM 2405 55 1/2 ! 1 36 j 9 0 45 1 1 5 6 1 16 V2 j lll-VIII 5 28. C. Höi, DAN, AM 2400 1 59 ! 1/2 14 j 12 1 .7 0 18 1 j 0 ,3 0 7 31/2 29. Haukur Angantýsson, AM 2395 O s 0 1 58 14 0 0 50 1 49 3 30. V. Zaltsman, USA, AM 2395 1 58 1 16 . 11 V2 1 18 17 1/2 ; 0 8 23 V2 j IX-XII 4 V2 31. Karl Þorsteins 2375 1/2 2 3 V2 1 1 4 5 1/2 0 7 j 38 1 1/2 6 4 32. Sævar Bjarnason 2375 1 V2 j 0 9 ! 58 V2 0 57 50 0 1 60 .7 0 2 33. Benóný Benediktsson 2355 1/2 3 j 2 0 0 44 48 0 1 53 - 52 0 1 54 I 21/2 34. J. Hector, SVI 2350 0 4 • 53 1 0 5 42 1 0 3 56 1 ; 1 58 j 4 35. Elvar Guðmundsson 2330 0 6 j 49 V2 j 1 48 55 1 20 1/2 I 1/2 14 j 12 0 ; 31/2 36. Taylor, KAN 2325 V2 7 | 27 0 ^ 0 49 1 53 1 <9 j . 0 \ '/2 52 j 3 37. Dan Hansson 2320 8 0 ! 25 1 10 0 43 1 V2 4 j 0 18 15 0 21/2 38. K. Burger, USA, AM 2305 9 V2 0 ’ j 59 0 1 51 49 1 í 0 31 41 V2 J 3 39. M. Meyer, FRG 2305 0 10 j 52 1 I 1/2 7 .2 1 0 21 5 0 i 1/2 45 j 3 40. M. Nykopp, FIN 2300 11 0 0 56 . V252 54 0 1 60 48 1 j 2 + 41. Róbert Harðarson 2295 13 1 | 0 17 15 V2 0 16 1 52 | 12 0 í 1/2 38 j 3 42. Bragi Kristjánsson 2295 14 0 j 1/2 58 ; 47 1/2 0 34 1 54 59 1 3+ 43. Ágúst Karlsson 2285 15 1 . 0 18 13 0 0 37 58 0 j 54 1 | 1/2 55 21/2 44. Leifur Jósteinsson 2275 16 0 j 1/2 59 j 33 1 V2 ,5 O O O s 2 45. Magnús Sólmundarson 2265 0 17 j 60 1 j 16 1/2 0 27 1 55 j 19 0 . 21/2 + 46. Ásgeir Þ. Árnason 2260 18 0 0 13 i 1/2 53 52 0 1 51 55 1/2 1 59 j 3 47. Guömundur Halldórsson 2260 O S O 60 1 0 12 149 V2 1 32 : 3 48. Bragi Halldórsson 2245 20 1/2 0 26 j 35 0 1 33 O O 8 2V2 49. Þröstur Bergmann 2240 0 21 i 1/2 35 36 1 7 0 0 S 8 O 2 50. K. Tielmann, FRG 2225 22 0 0 15 1 54 4 0 1 32 ; 29 1 42 1/2 i 3V2 51. Arnór Björnsson 2220 0 23 0 39 i 60 1/2 38 0 O O O 1/2 52. Hilmar Karlsson 2220 0 24 0 39 j 40 1/2 1 46 41 0 j 1 33 36 1/2 ! 3 53. Haraldur Haraldsson 2215 25 0 ^ 0 34 46 1/2 0 36 33 0 U. 1 ; IV2 + 54. Gylfi Þórhallsson 2215 26 0 j 0 20 50 0 40 1 O O O 1 55. Benedikt Jónasson 2210 V2 27 | 7 1/2 V2 19 0 35 45 0 VZ 46 j 43 1/2 j 2V2 56. Lárus Jóhannesson 2200 0 S 40 1 1 29 10 0 » 0 J 0 3. « 1 j 3 ■57. Pálmi Pétursson 2200 s 0 0 32 1 V2 19 26 0 2V2 + 58. Halldór G. Einarsson 2200 0 30 i 42 1/2 í 1/2 32 29 0 1 43 j 4. 1 3. 0 3 59. Björgvin Jónsson 2200 0 28 44 1/2 I 1 38 .9 1/2 0 23 0 42 | 46 0 2 60. Andri Á. Grétarsson 2200 0 12 0 45 1/251 0,7 40 0 | 32 0 | V2 + Jóhann Þórir, sá góðkunni skákfrömuður sem óþarft er að kynna, útbjó þessa töflu í nótt fyrir lesendur DV og sýnir hún stöðuna í Reykjavíkurmótinu að 7 umferðum loknum. Tölumar með smáa letrinu tákna númer andstæðings- ins og sé hún hægra megin í reitnum hefur andstæðingurinn haft hvítt. Auður reitur í 7. umferð táknar biðskák. Jón L. á hagstæðari biðskák gegn King. 8. umferð veröur tefld á fimmtudag. -BH. Einna skæðastur í gærkvöldi var gamli garpurinn Þrándur Thorodd- sen, sem hefur fómað mörgum ridd- aranum um ævidagana, og það var með hreinum ólíkindum hvaö hann rambaði oft á rétta leiki í stööunni. Þegar leið á skákina varð andrúmsloftiö í ráöstefnusalnum þrúgandi og allt að því óþægilegt — svo flókin varö orrustan og spennan gífurleg að jafnvel reyndustu kappar Skák Jón L. ámason bliknuðu og blánuðu, ekki síst þegar tímahrakið skall yfir hetju dagsins. Ungur maður kom hlaupandi fram og tilkynnti aö Jóhann Hjartarson ætti ekki nema örfáar mínútur eftir á átta leiki. Þá leiö eins og andvarp um salinn. „Hann fellur á tíma,” stundi gamli gráskeggjaði kaffihúsafanturinn við hliö mér og huldi ásjónu sína í vinnu- lúnumgreipum. En Jóhann spjaraði sig. Hann tefldi af fágætri snilld í tímahrakinu, deFirmian fékk hvert rothöggiö af öðru og svarta staðan hrundi í rúst — Jóhann Hjartarson hafði unnið enn einn frábæran sigur og hrifsað í sínar hendur forystuna á 11. Reykjavíkur- skákmótinu. Áhorfendur risu úr sætum, klöpp- uðu ákaft og bogaði af þeim svitinn. „Hann er ekki í húsum hæfur, drengurinn!” tautaði gamli grá- skeggur og staulaðist út meö hægri hönd um hjartastað og sælubros á vömm. -BH. TEFLIR EINS OG CAPABLANCA Skák Jóhanns Hjartarsonar við bandaríska alþjóðameistarann Nick deFirmian var æsispennandi og hef- ur vafalaust haldiö áhorfendum hug- föngnum. Báðir keppendur lentu í tímahraki, einkum þó Jóhann og leist sumum ekki á blikuna, því aö staðan var mjög viðkvæm og tvísýn. Bandaríkjamaðurinn reyndi að flækja taflið í tímahrakinu og reif upp stöðuna. Viö þaö opnaðist kóngs- staða Jóhanns en menn hans völduðu hins vegar alla þá reiti sem máli skiptu og hann gat svellkaldur þokað frelsingja sínum á a-h'nunni áleiðis til hafnar. Fórnaði síöan skiptamun og er skákin átti að fara í bið gafst deFirmian upp. Sigurganga Jóhanns heldur því enn áfram. Sýni hann svipaöa takta í næstu skákum verður ekki séö að það sé í mannlegu færi aö stöðva hann. Hann teflir rökrétt og yfirvegað — eins og skáksnillingurinn Capa- blanca. Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: NickdeFirmian Benóní-vöra. 1. d4 Rf6 2. c4e63. Rf3c5 Upphafsleikur Benóní-varnar- innar. Þessa byrjun hafa fleiri reynt gegn Jóhanni en úrslitin ávallt verið á sömu lund. 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bf4 ' a6 8. a4 Bg7 9. e4 Bg410. Be2 0-0 Slæmt er 10. -Rh5? eins og einn minni spámannanna lék gegn Jó- hanni fyrr í mótinu. 11.0-0 Bxf312. Bxf3 De7 Einnig má leika 12. -Re8, eins og Lobron gerði á móti Jóhanni. Þannig tefldi Svíinn Wedberg reyndar gegn Helga í þessari umferð og tókst að halda jöfnu. 13. eS dxe514. d6 De615. Hel Rbd716. Bxb7 Hab817. Bxa6 Endurbót Jóhanns á skákinni Fedorowicz-Psahis, sem tefld var á heimsmeistaramóti landsliða ung- menna í Chieago sl. sumar. Hvítur lék 17. Bd5(?) og tapaði um síðir. Leikur Jóhanns er betri, en þó virðist sem svartur standi ekki lakar aö vígi. 17. -Hxb218. Bb5 Hd819. Hcl Df5 Jóhann gágnrýndi þennan leik eft- ir skákina og taldi 19. -Bf8! sterkari. Það hlýtur að vera rétt. 20. Be3 e4 21. Bxd7 Hxd7 22. h3 c4 23. He2 Hb3 24. Rb5 Hd3 25. Dc2 c3 26. Rxc3 H7xd6 27. Rb5 Hd8 28. Bb6 Hf8 29. Dc5 Hd5 30. Dc6 Bh6 31. Rd4 De5 32. Hc4 Staðan er mjög tvísýn en nú leikur deFirmian af sér. 32. -e3? 33. Bc7! exf2+ 34. Kxf2! Dg5 35. Rf3 Df5 36. g4(?) Hvað gerir svartur eftir 36. Be5!. . .? Ef 36. -Bg7 þá 37. Hf4 og vinnur. Jóhann leyfir a-peðinu að geraútum taflið. 36. -Dd3 37. a5! Hc8 38. a6 Hd7 39. a7 Bf8 40. Dxf6! Dxc4 41. Be5 Bc5+ 42. Kg3 Kf8 43. Dh8+ Ke7 44. Bf6+ Kd6 45. Be5+ Ke7. 5 i Tl- ~#i :vm H'S’l i ' fS ± j j j I# 4 ( ! 3 m : St m Hér átti skákin að fara i bið en deFirmian gafst upp án þess aö bíða eftir biðleiknum. Jóhann ætlaði að leika 46. Dxc8 og ef 46. -Bf2+ 47. Kxf2 Dxc8, þá 48. Bb8+ (fráskák!) og a- peðið verður að drottningu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.