Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRUAR1984. 39 ýtvarp Miðvikudagur 22. febrúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Þýskogítölskdægurlög. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton” eftlr Graham Greene. Haukur Sigurðs- sonlesþýöingusína (6). 14.30 (Jr tónkverinu. Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska út- varpinu i Köln. 8. þáttur: Einleikarinn. Umsjón: Jón Om Marinósson. 14.45 Popphólfið. — JónGústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Fellx Mendelssohn. Concertge- bouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur „Scherzo, næturljóð og brúðarmars” úr „Jónsmessu- næturdraumi” op. 61; Beroard Haitink stj. / Fílhannóníusveit Berlinar leikur Sinfóníu nr. 1 í c-. moll op. 11; Herbert von Karajan stj. , 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Aroþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heið- dís Noröfjörð (RUVAK). 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.20 Utvarpssaga baroanna: „Benni og ég” eftir Robert Lawson. Bryndís Víglundsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 20.40 Kvöldvaka. a. Lundúnaferð séra Jónmundar Halldórssonar. Baldur Pálmason les þriðja og síðasta hluta ferðasögunnar. b. Krístin fræði forn. Stefán Karlsson handritafræðingur tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Agústs- dóttir. 21.10 Píanósónata nr. 4 í Es-dúr op. 7 eftir Ludwig van Beethoven. Arthur Schnabel leikur. 21.40 Utvarpssagan: „Könnuður i fimm heimsálfum” eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingusína(lO). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sáima. (3). 22.40 Við. Þáttur mn fjölskyldumád. , Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 23.20 íslensk tónlist. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Páls- son stj. a. Tilbrigði op. 7 eftir Áma Björnsson. b. „Ur myndabók Jónasar Hallgrimssonar” eftir Pál Isólfsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 MIÐVIKUDAGUR 22. febrúar 14.00—16.00 Allrabanda. Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 16.00—17.00 Ryþma blús. Stjóroandi: Jónatan Garðarsson. 17.00—18.00 A tslandsmiðum. Stjórn- andi: ÞorgeirÁstvaldsson. FIMMTUDAGUR 23. febrúar ,10.00—12.00. Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Miðvikudagur 22. febrúar 18.00 Söguhornið. Níski haninn — myndskreytt ævintýri. Sögumað- ur Sjöfn Ingólfsdóttir. Umsjónar- maður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Fæðlngardagurinn. Stutt mynd um bamsfæðingu. (Nord- vision — Norska sjónvarpið). 18.15 Fram nú allir í röð. Sovésk teiknimynd um ævintýri leikskóla- barna á gönguför. 18.35 Um loftin blá. Fræðslumynd um flug og eiginleika loftsins úr sama flokki og myndimar um vatnið. Þýöandi og þulur Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.55 Fólk á förnum vegi. Endursýn- ing. —14. Gleymska. Enskunám- skeiðí26þáttum. 19.10 Reykjavíkurskákmótið 1984. Skákskýringar. 19.30 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. Útvarp Sjónvarp Jenný Guðmundsdóttir. Þegar hún var að alast upp var eina tilbreytingin i mataræðinu þau fáu skipti sem fólk fékk að borða nægju sina. Sjónvarp kl. 20.35: Hún man tfmana tvenna — Ómar Ragnarsson ræðir við 105 ára gamla konu í þætti sínum í kvöld Sjónvarpið í kvöld: Meira f rá Sarajevo Þótt ólympíuleikunum í Sarajevo í Júgóslavíu sé lokið fyrir nokkrum dögum heldur sjónvarpið okkar áfram að sýna myndir þaðan.. • I kvöldkL 22.10 verðurklukkustundar- langur þáttur frá leikunum og íþrótta- þátturinn á laugardaginn kemur veröur uppfullur að efni þaðan. Þá verður sýnt frá keppni í skíðastökki af 90 metra palli en í kvöld fáum við að sjá keppni í listhlaupi kvenna á skautum. Eftir er að sýna í sjónvarpinu mynd frá lokahátíð leikanna sem var á sunnudaginn. Verður sú mynd trúlega sýnd í næstu viku. Þá er eftir að sýna sérstaka mynd þar sem verðlauna- hafarnir í listhlaupi á skautum bregða á leik. Var sú mynd tekin eftir að keppni á skautunum og barátta um verðlaunasætin voru úr sögunni. Það efni fáum við örugglega að sjá, enda virðist skautaíþróttin — eingöngu þó listhlaupið — njóta mikilla vinsælda hjá ráðamönnum sjónvarpsins okkar. -klp- Útvarpið, rás l,kl. 20.20: Rnnni no Atf” wDCIHI1 I útvarpinu, rás 1, í kvöld kl. 20.20 byrjar ný útvarpssaga fyrir börn og unglinga. Er þaö sagan „Benni og ég” eftir bandaríska skáldið Robert Law- son sem er í miklum metum í heima- landi sína og víðar. Það er Bryndís Víglundsdóttir sem les, og sagði hún okkur að sagan „Benni og ég” væri aðeins helmingur- inn af efninu. Hinn hlutinn væri samantekt sin um Benna, en þessi Benni væri enginn annar en Benjamín Franklín. Það er mús sem segir söguna í bók- inni „Benni og ég” en Bryndís segir frá sömu atburðum af spjöldum sögunnar. Hefur hún lesið og kynnt sér allt sem hún hefur komist yfir um Benjamín Franklín. Sagðist hún hafa haft mikla ánægju af því að vinna að þessu verk- efni. Sagan og allt henni tilheyrandi tek- ur 13 lestra í útvarpi og er ekki að efa að unglingar, svo og fullorðnir, munu hafa mjög gaman af þessu efni. -klp- Omar Ragnarsson fer á stúfana í sjónvarpinu í kvöld í þætti sem heitir „Leiftur frá liðinni öld”. 1 þætti þess- um, sem hefst kl. 20.35, lítur hann inn hjá elsta Islendingnum, Jennýju Guðmundsdóttur, sem varð 105 ára á dögunum. Jenný er eini núlifandi Islendingur- inn sem var samtíða Jóni Sigurðssyni forseta og hún man þá tíð þegar eina tilbreytingin í mataræði var í þau fáu skipti sem fólk fékk nægju sína. Jenný er þrátt fyrir háan aldur meö gott minni. I þættinum segir hún opin- skátt frá mektarmönnum um aldamót- in og skoðunum sínum, svo sem á að- búnaöi gamla fólksins, hundahaldi og lífshamingjunni. Verður án efa fróðlegt að hlusta á Omar ræða við hana um þessi mál, svo og gamla tímann. Hefur ungt fólk sem ekkert þekkir nema alisnægtir áreiðan- lega gott af því að hlusta á gömlu kon- una. -klp- Útvarpið, rás2, kl. 17-18: Þá óku töffararnir mjólkurbflnum og draumadísin bjó í sveitinni Þorgeir Ástvaldsson t.v. og Páll Þorsteinsson á rás 2. Hér gramsa þeir i' plötusafninu hjá útvarpinu við Skúlagötuna, en þar má finna stórt safn af' islenskum plötum sem hafa verið gefnar út i áranna rás. Borgartún 24 (horn Nóatúns) Sími 11015, á kvöldin 22434. Sækjum — Sendum — Aðeins að hringja — IMýir og sparneytnir bílar. Tegund og árgerö daggj. Kmgj. Lada 1500 station 500 5.00 árgerö 1984. Opel Kadett (framdrif) 600 6,00 árgerð 1983. Lsda Sport jeppar 1384 800 800 Subaru 4 WD 1984 800 8,00 Allt verð er án sóluskatts og bensins. „Það fer nú að líða að lokum þessa þáttar hjá mér. Eg hef einfaldlega ekki tima til aö standa í þessu sjálfur enda hér nóg að gera,” sagði Þorgeir Ástvaldsson, stjóri á rás 2, er við spurðum hann um þátt hans „Á Is- landsmiðum” sem alltaf er á dagskrá á rásinni milli klukkan 17 og 18 á mið- vikudögum. Þorgeir leikur þar eingöngu ís- lenska tónlist og segir frá lögunum og ööru sem þeim viðkemur. Hefur hann komið víða við í þessum þáttum sínum og hefur verið mjög fróðlegt að hlusta áþá. „Það hefur verið siglt fram hjá mörgum lögum hér á landi í ár- anna rás,” sagði hann. „Mörg af þess- um lögum eru hreint frábær, en samt Bílaleiga VI LLi 1 Ol 11 Car rental ekki náð að hitta í mark. Þaö má mikið lesa um tíðarandann og annað í þess- um lögum. Lög og textar sem þykja sjálfsagðir í dag hefðu verið bann- færöir af öllum hér fyrir riokkrum ár- um, og lög sem flestum þykir hálf- bjánaleg núna, voru á hvers manns vörum fyrir 15 til 20 árum síöan. Ur textunum gömlu má lesa tíðarandann eins og t.d. að kvenfólkið úr sveitinni þótti bera af og töffararnir þá voru þeir sém óku mjólkurbílnum.” Þorgeir sagði að það væri mikil undirbúningsvinna fyrir hvern þátt. ,,Það er sama og ekkert til af skrifuð- um heimildum um plötur sem hafa verið gefnar hér út, og þó skipta þær hundruðum. Plötur hér eru illa merkt- ar — það vantar jafnvel á þær ártölin þegar þær komu út og margt fleira. Það er full ástæða til að einhver taki sig til og komi plötuútgáfu okkar á skrá. Þetta þykir kannski ekki merki- legt efni núna en það verður það þegar fram líða stundir,” sagði Þorgeir út- varpsstjóri á rásinni. -klp- Veðrið Veðrið Sunnan- og suðaustanátt, slydda í fyrstu en síöan rigning þegar liður á daginn um allt sunnan- og vestan- vert landið en að mestu þurrt norð- austanlands. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun. Akureyri léttskýjað —1, Bergen alskýjað 1, Helsinki þokumóða —11, Kaup- mannahöfn alskýjað —1, Osló skýjað 3, Reykjavík skýjað —1, Stokkhólmur snjókoma —3, Þórs- höfnsúld 5. Klukkan 18 í gær. Amsterdam skúr 5, Aþena skýjað 12, Berlín létt- skýjað 1, Chicago alskýjað 7, Feneyjar þokumóða 4, Frankfurt mistur 5, Las Palmas skýjað 18, London skúr 6, Los Angeles skýjað 16, Lúxemborg þokumóða 2, Malaga hálfskýjað 17, Miami al- skýjað 24, Mallorca léttskýjað 13, Montreal snjóél —2, New York skýjað 7, Nuuk snjókoma —12, París skúr á síðustu klukkustund 6, Róm hálfský jaö 7, Vín þokumóöa — 2, Winnipeg léttský jað 3. Gengið GENGISSKRANING NR. 37-22. FEBRÚAR 1984 KL 09.15 Eining KAUP SALA 1 B andarik jadollar 29,180 29,260 1 Sterlingspund 42,304 42,420 1 Kanadadollar 23,386 23,450 1 Dönsk króna 2,9793 2,9875 1 Norsk króna 3,8088 3,8192 1 Sænsk króna 3,6640 3,6740 1 Finnskt mark 54)748 5,0887 1 Franskur franki 3,5275 3,5371 1 Belgiskur franki 0,5313 0,5328 1 Svissn. franki 13,2444 13,2807 1 Hollensk florina 9,6575 9,6839 1 V-Þýsktmark 10,8779 103077 1 ítölsk lira 0,01758 0,01762 1 Austurr. Sch. 1,5427 1,5469 1 Portug. Escudó 0,2180 0,2186 1 Spánskur peseti 0,1901 0,1906 1 Japansktyen 0,12501 0,12535 1 írskt pund 33,478 33370 Belgískur franki 0,5131 0,5145 SDR (sérstök dráttarréttindi) 30,5859 30,6696 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir febrúar. 1 Bandarík jadollar 29,640 1 Sterlingspund 41,666 1 KanadadoHar 23,749 1 Dönsk króna >2,9023 1 Norsk króna 3,7650 1 Sænsk króna 3,6215 1 Finnsktmark 43857 1 Franskur franki 3,4402 1 Belgiskur franki 0,5152 1 Svissn. franki 133002 1 Hoilensk fiorina 9,3493 1 V-Þýskt mark 103246 1 Ítölsk líra 0,01728 1 Austurr. Sch. 1,4936 1 Portug. cscudó 03179 1 Sspánskur peseti 0,1865 1 Japansktyen 0,12638 1 írskt pund 32379 Belgiskur franki SDR (sérstök dráttarréttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.