Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 9
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRUAR1984. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd i'i ......... ... ;|^7:.”rHrTnrTiiifir'iwwwwi’wrirn111i‘inij m.»i Galtieri tekinn fastur Leopoldo Galtieri, fyrrum forseti Argentínu, var handtekinn í gær aö fyrirmælum æðsta herréttar landsins sem f jallar um stríðsrekstur hans gegn Bretum 1982 út af Falklandseyjum. Galtieri var fyrir herforingjaráð- inu, sem fór með stjórn Argentínu, þegar Argentínumenn réðust til land- göngu á Falklandseyjar. Yfir honum vofa ákærur fyrir að hafa att þjóðinni út í vonlausan stríðsrekstur er kostaði hundruö sona hennar lífið. Bandarikjamenn hófu fyrir nokkrum dögum flutninga á þeim hergögnum og herliði, sem þeir töldu sig mega missa, út á herskipin, en brottför aðalliðsins hefst í dag. Gæslan fer frá Beirút Stjóm Sýrlands og Saudi Arabíu eru sagðar hafa orðiö í gærkvöldi ásáttar um hvernig koma megi á friði í Líbanon. Áttu þeir Hafez Al-Assad Sýrlands- forseti og Ibn Abdulaziz krónprins Hætti hjarta- ígræðslum í 14 ár en byrj- aður aftur Einn af frumkvöðlum hjarta- ígræðslu, Michael Debakey, er nú aft- ur tekinn til við hjartaflutninga eftir 14 ára hlé. Um leið hafa Meþódista- sjúkrahúsið í Houston og Baylor- læknaskólinn kunngert að þau muni taka höndum saman til að setja á lagg- irnar hjartaflutningamiöstöö. Debakey var fyrstur bandarískra lækna til að græða annaö hjarta í sjúkl- ing en hætti því fyrir f jórtán árum þeg- ar aðgerðirnar gáfu ekki nógu góöan Saudi Arabíu'þriggja stunda fund í gærkvöldi sem lauk meö fullu sam- komulagi. En ekkert hefur komið fram um það aö Amin Gemayel, forseti Líbanon, muni gangast inn á það. Meðalgöngumaður Saudi Arabíu kemur til Beirút í dag frá Damaskus til þess að ræöa tillögumar við Gemayel. Um 1300 friðargæsludátar Banda- ríkjanna hefja brottflutning sinn frá Beirút í dag en Bandaríkjastjóm gaf fyrirmæli þar um í gær. — Friðar- gæslulið Italíu (svipaö að fjölda) er þegar farið og sömuleiðis gæslusveit Bretanna). Eftir verða aöeins 1200 franskir dátar. Bandaríska liðið hefur á undanförn- um dögum unnið aö undirbúningi brottflutningsins og allt óþarfa lið og hergögn er þegar komið út á banda- rísku herskipin sem era fyrir strönd-1 um Líbanon. Landgönguliðar flotans, sem hafa verið meginuppistáðan í friðargæslu Bandaríkjanna í Beirút, hafa misst 250 fallna og 130 særða þetta eina og hálfa ár, sem þeir hafa verið í Beirút. Sunnan Beirút er komin mikil hreyf- ing á Israelsher sem hefur sent aukið iið norður yfir Awali-ána. Sumir her- flokkar Israela áttu ekki nema 20 km ófama að borgarmörkum Beirút, þar sem þeir voru komnir, þegar síðast fréttist. Mest af þessu liði sneri þó langleiöina aftur til bækistöðva sinna, en ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á það sem Israelar kalla bækistöövar hryðjuverkaafla í fjöllunum austur af Beirút. Refsifangar njóta ókeypis lýta- lækninga Fangar í Kalifomíu njóta ókeyp- is lýtalækninga sem annars em mjög dýrar í Bandaríkjunum. Láta þeir laga á sér nef og fjar- lægja poka undan augum. Einn kvenfanginn lét fjarlægja fitukeppi af mjöðmum sér til að lagfæra lín- urnar. Dan Boatwright öldungadeildar- þingmaður hefur gert þetta að um- talsefni og átelur að refsifangar skuli njóta á kostnað skattgreið- enda þjónustu sem borgarar með óflekkað mannorð hafa naumast efniáaðveitasér. Skurðlæknar munu þó lítil laun þiggja fyrir aðgerðirnar á föngun- um sem þeir taka meira að sér til þess að öðlast verklega reynslu. Hið opinbera ber þó allan annan kostnað, eins og af lyf jum. )ó ^ m i mm árangur með því að hjartaþegarnir virtust ekki þola hjartag jöfina. En í gær græddi hann hjarta í 42 ára gamlan mann sem talinn var eiga skammt ólifaðannars. Hjartaðvarúr 17 ára unglingi sem dáið hafði af höfuð- meiöslum. Hjartaígræöslur lágu niðri um hríð en hófust aftur 1982 þegar fram var komið lyfið „cyclosporín-a” sem hjálp- aði til við að yfirstíga tregðu mannslík- amans til að þiggja aðfengna hjartað. - 36oo! SeDóv) ^ '. \\e^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.