Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRUAR1984. '27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 MODESTY \jf\ BLAISE r/" k» PETER O'DONNELL iitmt ií HEVILLE COLVIN Þrif, hremgerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkirmenn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guömundur Vignir. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm. í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Innrömmun Rammamiöstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á.m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömm- um. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opiö á laug- ardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstööin, Sigtúni 20, (á móti ryövarnaskála Eimskips).. Vélritun Vélritun. Tek aö mér vélritun. Uppl. í síma 31567 á daginn og 76671 e. kl. 18. Kennsla Skurðlistarnámskeiö. Fáein pláss laus fyrir byrjendur í tré- skurði á þriöjudagskvöldum frá 6. mars næstkomandi. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. Barnagæsla Dagmamma íHátúni. Get bætt viö mig 2 börnum ailan daginn, hef leyfi. Uppl. gefur Ingunn í síma 14658. Oska eftir barngóðri konu sem næst Framnesvegi til aö gæta 7 mánaöa stúlkubarns allan daginn. Uppl. í síma 23953. 18 ára stúlka óskar eftir baranpössun nokkur kvöld í viku og eöa um helgar. Uppl. í síma 38688 eftirkl. 19. Einkamál Getur einhver f jársterkur aðili lánaö ungum hjónum 100—150 þús. í eitt ár meö hæstu leyfilegum vöxtum? Þeir sem gætu hjálpað vinsamlega sendi tilboð til DV merkt „Hjálp 042” fyrir 25. febr. ’84. Samtökin ’78. Fyrsta skrefiö úr felum gæti veriö aö taka upp tólið og tala við aöra homma og lesbíur. Símatíminn er á mánudögum og fimmtudögum milh kl. - 21 og 23. Sími 28539. Samtökin ’78. Félag lesbía og homma á Islandi. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, samanber, boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Gunnar Magnússon, úr- smiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 umhelgar. Ýmislegt Islensk fyrirtæki 1984. . Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaðsíður aö stærö og hefur að geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboöaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýn- ingar, 5 skipaskrá, 6. Iceland to day, kafla um Island fyrir útlendinga og leiöbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt aö panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Armúla 18, sími 82300.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.