Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Síða 3
DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984. 3 Verðmætt f rímerkjaumslag á uppboði í Frankf urt f dag: Stolið úr Þjóð- skjalasafninu? Frímerkjaumslag, sem fullyrt er aö horfiö hafi úr Þjóðskjalasafni Islands, veröur boöiö upp hjá fyrirtækinu Ebel í Frankfurt í Vestur-Þýskalandi í dag. Lágmarksverð er 25 þúsund V-þýsk mörk eöa um 280 þúsund krónur. „Þessu var einhvem tíma, ég veit ekki hvenær, stoliö úr Þjóðskjalasafn- inu. Eg er sannfærður um þaö. Tengsl- in eru augljós,” sagði frímerkjasafn- ari í Reyk javík sem ekki vill láta nafns sínsgetið. í' y 7190 S1 Umslagiö var sent frá Noregi til Is- lands sennilega áriö 1872. Þaö er stílað á Gustav Johannesen á Seyöisfirði en komst aldrei til skila. Á umslagið hefur verið skrifuð athugasemd: Oborg 10, sem þýöir að tíu skildingar hafi veriö óborgaðir. Sama athugasemdin, Oborg 10, er meö sömu rithönd á öðru umslagi sem sendiráð Islands í Washington. fyrir atbeina utanrikisráðuneytisins, hafi afskipti af fyrir áratug, árið 1974. Sendiráöiö lét stöðva uppboð á umslag- inu vegna grunsemda um að því hefði verið stolið af Þjóðskjalasafninu. Um- slagið var dregið til baka en ekkert gerðist frekar og málið f éll í gleymsku. Bæði þessi umslög eru talin tilheyra vanskilapósti. A öldinni sem leið og fram á þessa endaði slíkur póstur á Þjóðskjalasafninu. Ums/agið sem boðið verður upp i Frankfurt i dag. Það er talið sent frá Noregi tii ísiands árið 1872. Jhm// </’yú/), • /t • Q./e/c/^‘77rt.á /cl. t/- /Úíf /Z<7/ Utanrikisráðu- neytið iót stöðva uppboð á þessu umslagi árið 1974 vegna grunsemda um að þvi hefði verið stolið af Þjóðskjalasafninu. Mynd af bakhlið- inni er fyrir neð- an. Útf lutningsfyrirtækið Selnes gerir dilkakjötssölusamning við bandarískt fyrirtæki: Tíu þúsund tonn á næstu f imm árum — á mun hærra verði en Sambandið hefur fengið Utflutningsfyrirtækið Selnes hf. hefur náð samningum við banda- ríska fyrirtækið O. Jónsson Inter- national Corporation um sölu á tíu þúsund tonnum af dilkakjöti sem á að afgreiða á næstu fimm árum. Þar af eiga þúsund tonn að fara til út- landa á næstunni og síðan tvö þúsund tonn á ári. Að sögn Andrésar Þorvarðarson- ar í Selnesi á varan að fara niður- skorin og vacumpökkuð og verða allir hlutar dilkanna seldir. Ef tilskilin útflutningsleyfi fást mun Eimskip sjá um flutningana. Andrés sagði í viðtali við DV i gær að samningurinn væri upp á 700 milljón- ir króna í heild þannig að kílóverðið væri talsvert hærra en Búvörudeild Sambandsins hefur fengiö fyrir út- flutt kjöt til Bandaríkjanna hingað til. Er hann var spurður hvort slátur- húsin þrjú, sem fullnægja kröfum Bandaríkjamanna um útflutning til, hefðu möguleika á að sinna þessu verkefni taldi hann ekkert til fyrir- stöðu að sláturhúsið á Selfossi fengi slíkt leyfi til viðbótar og þá væri það vandamál úr sögunni. Andrés hefur að eigin sögn undir- búið þetta mál í samvinnu við Fram- leiðsluráð landbúnaðarins, Slátur- félag Suðuriands, sláturhúsin í Borgamesi, á Sauðárkróki og Húsavík, auk landbúnaðar- og við- skiptaráðuneytis. A næstu dögum hyggst hann sækja um útflutnings- leyfi. Til samanburöar flutti Búvöru- deild Sambandsins út 30 tonn af dilkakjöti til Bandaríkjanna í fyrra og áformar 200 tonna útflutning í ár. -GS Smáauglýsingadeildin er íÞverholti 11 og síminn þar er27022 U ,,Eg get ekki sannað á nokkurn hátt að þessi frímerkjaumslög hafi nokkum tíma verið hér,” sagði Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjalavörður í sam- tali viðDV. Bjarni sagði að árið 1914 hefði miklu af vanskilapósti verið brennt en þó ekkiöllu. „Við eigum talsvert af frímerkjum. Þau eru tryggilega geymd,” sagði þjóðskjalavörður. -KMU. Tilboðífram- kvæmdirvið Blönduvirkjun opnuð: Lægsta tik boðið nam tæpum 316 milljónum Opnuð hafa verið tilboð hjá Lands- virkjun í gerð jarðganga og byggingu stöðvarhúss neðanjarðar fyrir Blöndu- 'virkjun. Alls bárust 11 tilboð og nam hið lægsta þeirra 315,7 milljónum króna. Hæsta tilboðið nam ríflega 733 milljónum króna. Kostnaðaráætlun, sem Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen vann fyrir verkið, nemur 486.4 milljónum króna. Lægsta tilboðið reyndist komið frá Jernbeton AS og Ellert Skúlasyni hf. Næstlægsta tilboðið var frá Fum- holmen AS og Hagvirkja hf. og nam það 367,5 milljónum króna. Hið þriðja var frá Hoyer Ellefsen AS, ABV og Vörðufelli hf. og hljóðaði það upp á 368.5 milljónir króna. I frétt frá Landsvirkjun segir að bæði ofangreindar svo og aðrar tilboðs- tölur geti breyst við nánari athugun til- boða og einingarveröa þeirra. Meðan slík athugun hafi ekki fariö fram ríki því óvissa um niðurstöðutölur og röð tilboða. Nl: NISSAN MICRA Billinn sem Ómar Ragnarsson sagði að væri nánast útilokað að fá til að eyða nokkru bensíni. Yfirskrift greinar Ómars í DV 29/12 um Micra var svona: „Fisléttur, frískur bensinspari sem leynir á sér." En Nissan Micra leynir ekki bara á sér því Micra er gullfall- egur og svo hlaðinn aukahlutum að sumir verða að taka upp vasatölvuna til að geta talið þá alla. WARTBURG PICKUP Sumt verða menn að sannreyna til að trúa. Eitt af því eru hinir frábæru aksturseiginleikar Wartburg. Er það aðallega að þakka sjálfstæðri gormafjöðrun á hverju hjóli, miðstyrktri grind og framhjóladrifi. WARTBURG FÓLKSBÍLL KR. 140.000,- WARTBURG STATION KR. 153.000,- WARTBURG PICKUP KR. 115.000,- NISSAN SUNNY COUPE Nissan Sunny — sólskinsbíllinn — er fáanlegur i 14 gerðum. Ein af þeim er Sunny Coupé fyrir þá ungu og ungu i anda. Sunny Coupé er sportlegur og rennilegur með 84 hestafla vél, fram- hjóladrifi og 5 gíra eða sjálfskiptur. NISSAN SUNNY COUPÉ KR. 332.000,- NISSAN SUNNY FÓLKSBÍLL, 4 DYRA, KR. 315.000,- NISSAN SUNNY STATION KR. 331.000,- NISSAN MICRA GL 259.000,- NISSAN MICRA DL 249.000,- TRABANT - 20 ÁR Á ÍSLANDI Hinn sívinsæli Trabant með ýmsum endurbótum eins og t.d. höfuðpúðum, sportlegr: felgum, 12 volta pottþéttu rafkerfi, betri hijóðeinangrun o.fl. TRABANT STATION KR. 105.000,- TRABANT FÓLKSBÍLL KR. 102.000,- " —"'i j ■"i","".ii'iw. i. . n v ■■ — ■ .. .. i VERIÐ VELK0MIN 0G AUÐVITAÐ VERÐUR HEITT A KÖNNUNNI: EQ INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560. -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.