Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1984, Page 6
6 DV. LAUGARDAGUR 3. MARS1984. Ferðamál Ferðamál Ferðamál Ferðamál Sæmundur Guðvinsson^ Nú erhátío sterka biórsins í Miinchen! Víst er greinin góð landkynning Umsjónarmanni Feröasíöu er ljúft aö játa að ekki haföi hann lesið grein- ina í Sunday Express Magazine tii hlítar, er sagt var frá henni, enda vöktu hinar frábæru myndir fyrst og fremst athygli undirritaös. Eftir aö hafa fengið bréfið frá Ara Trausta ias ég hins vegar umrædda tímaritsgrein i heild og sá lestur breytti í engu því áliti aö hér væri um góða landkynningu aö ræöa. Þessi atriði, sem Ari Trausti bend- ir á sem vísvitandi blekkingar og þvætting hagga því ekki aö mynd- skreytt grein sem þessi í jafnvíð- lesnu tímariti er fyrst og fremst góö landkynning. Hún vekur áhuga á Is- landi og náttúruundrum þess. Ekki er vafi á að hún getur orðið mörgum lesendum hvati til aö afla sér upplýs- inga um Islandsferðir. Þá á ég ekki við að þaö fólk hafi áhuga á aö feta í fótspor þessara ævintýramanna heldur hafi greinin, og þá ekki síst myndirnar, vakið áhuga á landi og þjóö. Ekki efa ég að Ari Trausti hafi fuEkomlega rétt fyrir sér varðandi missagnir í umræddri grein. Þær eru þó hvorki meira né verri en gengur og gerist í Islandsgreinum sem ég hefi lesið í erlendum blöðum og tíma- Nymphenburgarhöll í Miinchen var fyrrum sumaraðsetur bæverskra þjoðhofðmgja en er nu uð til meiriháttar tónleikahalds. Hallargarðurinn þykir mjög fagur og er skreyttur listaverk- Sumarhúsahverfi í EIFEL. Borg Hsta og leikvanga I Miinchen eru 27 söfn sem varðveita minjar liðins tíma og í listaverkasöfnum og sýningarsölum getur að líta listaverk jafnt frá fyrri tímum sem samtímaverk. Nefna má Alte Pinakothek, sem hefur að geyma málaraiist 14.—18. aldar, meðal ann- ars verk eftir Diirer og Rubens, og í hinu heimsfræga Deutsches Museum er rakin þróun náttúruvísinda og tækni. Þrátt fyrir list og sögu er Miinchen langt f rá því að vera dautt safn, held- ur þvert á móti. Stór hluti miðbæjar- ins er lokaður allri bílaumferö og prýddur blómum og trjám. Á þess- um göngusvæðum versla allir Miinchenbúar. Þá hefur Olympíu- garðurinn sérstakt aðdráttarafl með sínum risavöxnu leikvöngum. Margir iíta hýru auga til þeirra sex risabrugghúsa sem eru í borginni og brugga árlega um 5 milljónir hektó- lítra af bjór. Hér veröur látið staðar numið í frásögn af Miinchen, en þeir sem vilja fá upplýsingar um feröamögu- leika þangaö eða til annarra staða í Þýskalandi geta leitað til ferðaskrif- stofa eða söluskrifstofa Flugleiða. -klp ritum gegnum árin. A sama hátt hafa birst í hérlendum blöðum grein- ar og fréttir af erlendum vettvangi sem eru uppfullar af rangfærslum og rugli. Ef elta á ólar við allar villur í erlendum blaðagreinum um Island og senda leiðréttingar er ég hræddur um að til þess þyrfti aö ráða sérstak- an starfsmann og undir hælinn lagt hvort leiðréttingar hans kæmust nokkum tímann á prent í viðkom- andi blööum. En ég þakka Ara Trausta Guðmundssyni fyrir tiiskrif- ið. Báðir yrðum viö jafnánægðir ef alltaf mætti treysta því sem stendur á prenti. -SG ---------0, O----- * * J Þýska ferðamálaráðiö var með umfangsmikla Þýskalandskynningu á Hótel Loftleiðum á dögunum í sam- vinnu við Flugleiðir. Þar voru mættir fulltrúar víðs vegar að úr Þýskalandi og kynntu ferðamöguleika í heima- landi sínu fyrir fréttamönnum og al- menningi. Þjóðverjamir voru mjög ánægðir með þær undirtektir sem þeir fengu hér, en aðalstjórnendur þessarar kynningar vom Klaus Mull- er frá höfuöstöðvum þýska ferða- málaráðsins og Hanns P. Nerger, sem er fyrir skrifstofu ráösins í Kaupmannahöfn. Meðal þess sem kynnt var á Hótel Loftleiðum voru sumarhúsin í Daun- Eifel, sem er skammt frá mótum ánna Mosel og Rínar. Þaðan er stutt til hinnar sögufrægu borgar Trier, sem heldur upp á tvö þúsund ára af- mæli sitt með pomp og prakt í sum- ar. Þá er stutt að fara til Bonn, Köln- ar og Frankfurt frá Daun-Eifel, svo dæmi séu nefnd. Fleiri sumarhús- hverfi vom kynnt, til dæmis Missem í þýsku ölpunum, Arrach í Austur- Bæheimi og Todtmoos í Svartaskógi. Sem dæmi um verð fyrir sumarhúsin í Daun-Eifel má nefna að 14 daga dvöl í 75 fermetra húsi miðað við fjóra kostar um 15 þúsund krónur á mann og er flug til Luxemborgar og heim ásamt rútuferö að sumarhús- unum innif alið í verði. Góð tílboð frá Munchen Það er langt frá því að þeir sem vilja feröast til Vestur-Þýskalands þurfi að binda sig við sumarhúsin. Þjóðverjar eru frábærir skipu- leggjendur eins og allir vita og hægt er að velja milli alis konar sértilboða frá hinum ýmsu borgum og bæjum, allt eftir efnum og ástæöum hvers og Landlygarí stað landkynningar,f Ferðasíðunni hefur borist eftirfar- andi bréf frá Ara Trausta Guðmundssyni: Landlygar I ferðamáladálkum DV er sagt frá ákveönu tölublaði Sunday Express Magazine meö frásögn af leiðangri sem beitti vélknúnum svifdrekum og kajökum til ferðar á Vatnajökul og niður Jökulsá á FjöUum. Var ritinu dreift í um 3 milljónum eintaka og kvikmynd gerð um leiðangurinn. Telur Sæmundur Guðvinsson, um- sjónarmaður ferðamálasíöunnar, þetta góða landkynningu. Þessari staðhæfingu vil ég ein- dregið mótmæia og tel reyndar að Sæmundur geti varla hafa lesið bresku greinina. Hún er uppfull af þvættingi og vísvituðum blekking- um, til þess eins, að því er virðist, að slá leiðangursmenn til riddara. Hér erunokkurdæmi: Sagt er að engar þekktar ieiðir séu upp Breiðamerkurjökul og að ís- skriðið geri alla kortagerð ómögu- lega. Samt notuðu mennirnir snjóbíl „Jöklaferða” á Homafirði til þess að láta aka sér upp í hlíðar öræfajök- uls; en fyrirtæki þetta stundar fastar ferðir upp Breiðamerkurjökul! Auðvitað kemur það ekki fram. Sagt er að allir áttavitar hafi reynst ónothæfir, til marks um hve gífurlega hættulegar Vatnajökuls- ferðir eru og villur aðsteöjandi. Flestir vita að þetta er rangt. Hvað ætti enda aö geta ruglað áttavita á jöklinum? Isheliarnir í Kverkfjöllum eru sagðir „algjörlega óþekkt veröld” og leiðangursmenn síga niður um gatiö í þekjunni í staðinn fyrir að labba inn eftir voiga læknum eins og hundruð ferðamanna gera á hverju sumri. Strokkinn segja þeir mörg hundruð feta djúpan, en í raun er dýptin um 30 metrar (rúm 100 fet). Auðvitað minnast þeir hvorki á aðalinngang- inn né þá staðreynd að íshellarnir uppgötvuðust fyrir rúmum tveimur áratugum. Þó kastar fyrst tólfunum þegar Mick Coyne, annar leiðangurs- foringja, segir: „.. . Við höfum fundið upptök árinnar”! Þau eru nú reyndar í Dyngjujökli, þótt svo lækurinn renni í eina kvísl Jökulsár. Tröllasögur um sjóðandi vatn í hellunum og annaö eftir því bæta ekki úr skák. Hér eru aöeins tiltekin nokkur dæmi um vinnubrögö „ævintýra- mannanna”. Auðvitað verka svona skrif hvetjandi á einhverja, en þeir sem hingað hafa komið og munu koma öðlast margir hverjir vitn- eskju um íslenskan veruleika og telja sig blekkta. Ábyrgöin er vissu- lega hjá höfundum ýkjusagnanna, en einnig hjá þeim sem vinna að feröa- málum og kynna landið. Ferðamála- ráð ætti að leiörétta svona missagnir eftir því sem unnt er. Þær eru vond landkynning. eins. Við getum tekiö hina sögufrægu borg Miinchen sem dæmi. Þjónusta við ferðamenn er í sjö- unda sæti af atvinnugreinum borgar- innar. Gistirými er 26 þúsund rúm og fjöldi gesta um 2,5 milljónir á ári. Munchen er því ein helsta ferða- mannaborg Þýskalands. Tjaldstæði er þar nýtískulegt og búið öllum þæg- indum á rólegu og fallegu svæði við ána Isar. Auk þess eru tvö farfugla- heimili og tvö gistihús ætluð ung- mennum auk unglúigatjaldbúða með 400 svefnpokaplássum. Auk þess eru gistihús og hótel af öllum stærðum og gerðum. Ferðamáladeild Múnchenborgar stendur fyrir kynningu á ýmsum sér- tilboöum fyrir ferðamenn og má þar nefna bæöi helgarpakka og viku- pakka sem fela í sér gistingu með morgunverði á sérveröi auk afslátt- ar í almenningsfarartæki og ókeypis aðgangíöllsöfn. Þrisvar á ári er hvað fjörugast í Munchen. Nú í mars er hátíð sterka bjórsins (Starkbierzeit), þá er hin víðfræga októberhátíð, en á síöustu hátíð skoluðu 6,6 milljónir gesta nið- ur 45.760 hektólítrum af bjór, og síð- ast en ekki síst er það svo kjötkveðju- hátiöin í janúar/febrúar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.