Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. APRIL1984. IMeytendur Neytendur Neytendur Fyrst er skoríð lok af rúnnstykkjun- um, síðan eru þau holuð, smurð og fylling látin i þau, eggið siðast. Lokið látið yfir aftur áður en rúnn- stykkjunum er stungið i ofn. paprika 1 tesk. smjör sinnep Verklýsing: 1. Skeriö lok af rúnnstykkinu, holið þaö aö innan og smyrjið holuna með smjöri. Og síðan með sinnepi ef vill eða öðru kryddi. 2. Hangikjötiö skorið í strimla eða þaö kjötálegg sem notað er. Kjötstrimlun- um ásamt paprikusneiðum er komiö fyrir í holunni og síðan er eggið brotið og sett í. Lokið látið á rúnnstykkið. Bakað í örbylgjuofni í 1—2 mínútur. Einnig er hægt að pakka rúnnstykkinu inn í álpappír og baka það í venju- legum ofni, 225°C heitum, í 10—15 Raddirneytenda Ein verslun, verð Upplýsingaseölar fyrir marsmánuð eru þegar orðnir margir í bókhalds- skúffunni okkar. Við minnum þá á sem enn eiga eftir aö senda aö það fer að styttast í mánaðamótin. Ef þið hafið ekki upplýsingaseðil úr DV getið þið skrifaö tölumar á blað og sent okkur. Muniö þá eftir aö skrifa fjölda heimilisfólks, nafn og heimilisfang. Með seðlunum sem þegar eru komn- ir höfum við fengið nokkur bréf. Hér er brot úr einu: .. .Þar sem liðirnir eru mjög háir þennan mánuðinn langar mig aö skrifa nokkrar Unur með. MatarUðurinn var afar hár. Meðal annars vegna þess að við fórum í höfuöborgina og versluðum í stór- mörkuðum. Við hérna úti á landi erum Ula stödd þar sem aðeins er ein verslun í hverju þorpi og veröið sprengt upp úr öUu. Þess vegna notar maður sjálfsagt ferðina þegar farið er í bæinn og versl- ar eins og hægt er. I Reykjavík var keypt fyrir 8 þúsund krónur, matur og hreinlætisvörur. I Uönum annað voru svo fermingargjafir, skattar, raf- magn, símareikningur, afborgun af láni, greiðsla til tannlæknis og ýmis- legtfleira. Þetta bréf er frá þriggja manna fjöl- skyldu „fyrir austan”. Heildarmatar- reUcningur marsmánaðar er 14.415,- krónur, á Uðnum annaö eru 43.217,- krónur, heildarútgjöld fjölskyldunnar 57.632,- krónur y fir mánuðinn. -ÞG NEYTENDA- MÁL í DAN- MÖRKU Nýlega var viðtal hér á neytenda- síðunni við Jón Magnússon, formann Neytendasamtakanna, um nýaf- staðna för hans tU Bretlands. Þar kynnti hann sér framkvæmd neyt- endamála og frá því var greint í viðtalinu. Formaðurinn fór einnig tU Danmerkur, sömu erlnda, og verður nú sagt undan og ofan af því sem hann varð vísari um neytendamál í Danmörku. Skrifstofa dönsku neytendasam- takanna, Forbrugerrádet, er í hUðar- götu við Strikið því mikið er lagt upp úr því að vera nálægt aðalverslunar- umferðinni. Aðalverkefni Forbrugerrádet er útgáfa, upplýsingamiðlun og stefnu- mörkun. Mörg verkefni, sem ís- lensku Neytendasamtökin annast, til dæmis kvörtunarþjónusta, eru ekki í höndum dönsku samtakanna, heldur í höndum sérstakrar stofnunar. Þó er sUk þjónusta í höndum einstakra félaga neytenda vítt og breitt um landið. Danska Forbrugerrádet er byggt upp af félögum, en ekki einstakUngum, þó er um félagsaöUd aöræða. Vörumerking — stimpill I Danmörku greiða þeir sem vilja fá merkið „Dansk varefakta” á sínar framleiðsluvörur fyrh- rann- sóknir á vörunum. Þessi stimpiU eða merking er taUn vera mjög til bóta fyrir danska neytendur og sölu á dönskum vörum. Það er sama sagan í Danmörku og í Bretlandi að mikil áhersla hefur verið lögð á verðmerktar vörur í búðargluggum og góður árangur náðst þar: Viðhorf manna í Danmörku til samkeppni eru Uk og annars staöar, eða þau að hagsmunum neytenda sé best borgið með virku eftirUti og þar eigi neytendur s jálfir stóran þátt. Neytendafræðsla er ekki í dönsk- um skólum en margir kennarar eru jákvæðir fyrir sUkri fræðslu og hefur máUð verið rætt að frumkvæði kenn- ara. Tengsl og tekjur Lítil samskipti eru á mUU dönsku neytendasamtakanna og útvarps, sjónvarps og dagblaða. Hafði Jón Magnússon orð á því að fjölmiðla- tengsl Neytendasamtakanna hér á landi væru mun betri og meiri en í Danmörku. Forbrugerrádet gefur út tímaritið Tænk og um 16% af tekjum samtak- anna koma tU vegna sölu blaðsins. Frá því opinbera fá samtökin um 80%^| sínum tekjum og aðrar tekjur eru 4^, Framlag ríkisins dugar tU að greiða öll laun og nánast aUan út- gáfukostnaö Tænk. I Danmörku er einnig umboðs- maður neytenda, stofnun sem gefur út álit um einstök neytendamál en getur ekki fyrirskipað eitt eða annað. Eins er Husholdingsrádet danska virkt og mörg verkefni þess eru þau sömu og Forbrugerrádet. Sérstök samstarfsnefnd er starfandi til að samræma verkefni þessara tveggja aöila. -ÞG Eggjarúnnstykki gerð góð skil.. DV-mynd: EÓ. mínútur. Það tekur ekki nema nokkrar mín- útur að matreiða egg jarúnnstykki, sér- staklega ef örbylgjuofn er á heimihnu. Okkur grunar að þetta geti margir krakkar útbúið sér sjálfir. Börn voru í „smakknefndinni” í tUraunaeldhúsinu og voru þau hrifin af eggjarúnnstykkj- unum. Hvert rúnnstykki með fyUingu kostar 20 krónur. -ÞG. Sjóefnavmnslan hf. —Atvinna Sjóefnavinnslan hf. á Reykjanesi vill ráða starfsmenn til starfa við vaktavinnu nú þegar. Einnig menn til afleysinga í sumarfríum. Upplýsingar í síma 92-3885. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu Sjóefnavinnslunnar hf., Vatnsnesvegi 14 Keflavík, fyrir l.maínk. Sjóefnavinnslan hf. JAZZBALLETTSKÓLi KRISTfNAR 6 vikna vornámskeið byrjar fimmtudaginn 26. april i leikfimisal Langholtsskóla v/Holtaveg og miðvikudaginn 2. maí i NES- SÓL, Austurströnd 1 Seltjarnarnesi. Mjög alhliða kennsla bœði einu sinni og tvisvar í viku fyrir alla aldurshópa. Börn frá 7 ára aldri. Innritun í sima 17020. Langholtsskóli: Innritun i sima 39160 eftir kl. 2 á daginn. KRISTÍN SVAVARSDÓTTIR. e8GiÞ8ex léatttæ-tbqqBrt ífýM ^ninravBTTöte Bblög ósm -6ltd 00f ut9 atBáiíJætbqqeri eJaæn spninniv ÍBðant Á -nnivqqoJ ff po tavri ujnðtjí bnuaúc{ 00 f b tsgninniv .tsvri tunótJÍ bnuaud 003 é fiqufijÍBÓúdi fiJ tfipni -nöidöubntsv 6i9gHiri .aniaté tupninnivÍBÖe aa9d tíuA ijæmöievulöa 6b .ædeötBO ,3f nielrisðoa 6b 6údiuJau bnuaúcj 3C é tiötelabnsInBJu 08f> .enötJl linöillira 3,S .BgnhtniviBÓBnúdaúrí iblöjl go tunöt?! B bIbS Bóimats aujÝniubns go muóim mueufil .tily Tubnðía fiöimartíloll po IHI3 JUOQM H3 IOIM .iam .£ íjIjíoH .1 i 6iB9ia jÉ? r 28-JÞ8 ÍMssibqqBH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.