Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 37
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. APRlL 1984. Dæmalaus Veröld 37 Dæmalaus Veröld Dæmalaus Veröld Breytingar í Bretlandi: Nauðganir í heimahúsum Réttur breskra kvenna sem veröa fyrir barðinu á of- beldismönnum verður bet- ur tryggður en fyrr ef nýj- ar hugmyndir ná fram að ganga. Laga- og endurskoðunarnefnd breska þingsins hefur setið á rökstól- um að undanfömu og árangurinn er nú að komaíljós: Nefndin leggur til aö nú verði hægt að ákæra eiginmenn fyrir nauðgun beiti þeir húsfreyjur sínar ofbeldi utan heimilisins, þ.e.a.s. ef hjónakornin búa ekki í sömu íbúð. Núverandi lög gera ráö fyrir að eiginmaðurinn sé alltaf í rétti hvar og hvenær sem er. Ef ofbeld- iö á sér aftur á móti stað innan veggja sameiginlegs heimilis hjóna þá er lítið að gera. Nefndin leggur jafnframt til að samfarir systkina varði ekki við lög séu þau eldri en 21 árs. Þetta er mikil nýlunda því gildandi lög gera ekki ráð fyrir undantekningum þegar blóð- skömm er annars vegar. Þá leggur nefndin til að nauðgarar njóti ekki lengur nafnleyndar frekar en aðrir afbrotamenn. Drengir undir 14 ára aldri verða í framtíðinni dregnir fyrir rétt í nauðg- unarmálum ef ráðum nefndarinnar verður fylgt og er það einnig nýlunda. Hommar mega nú ganga i eina sæng saman við 18 ára aldur á móti 21 áður og ekki verður lengur brotlegt aö hafa samfarir við 16 ára stúlkur ef það er gert með þeirra samþykki. Þá er lagt til að hámarksrefsing í nauögunarmálum verði æviiangt fang- elsi í stað 9 ára eins og nú er. Tillögur laga- og endurskoðunar- nefndarinnar eru nú til umfjöllunar í breska þinginu sem síðar mun greiða um þær atkvæði. Ein fárra mynda sem til eru af Paui með trompetið sitt. Myndin er 15 ára gömui. Linda Gray býr með trompetleikara DæVe birtir fyrst hérlendra blaða mynd af núverandi sambýlismanni Lindu Gray, Sue Ellen úr Dallas, en sá er 32 ára eöa 10 árum yngri en Southf ork-kroppurinn. Hann hefur ekki veriö mikið fyrir að láta taka myndir af sér með kærustunni en þau skötuhjú munu viðhafa miklar varúðarráðstafanir þegar þau fara út að skemmta sér. Kemur Linda þá yfir- leitt í fylgd annars manns og svo skýst kærastinn inn um bakdyrnar þegar fer að hægjast um. Hann heitir Paul og er trompetleikari aö atvinnu. Myndin sem hér birtist er 15 ára gömul en nú mun Paul vera komin með alskegg. Hneyksliá Southfork Þið getið rétt ímyndað ykkur hvem- ig Miss Elly varð við þegar J.R. birtist á Southfork einn góöan veðurdag, ný- kominn frá rakaranum og svona útlít- andi. Pamela hló, Bobby roðnaði og Sue Ellen sagðist skilja við hann þar til hárið væri komið í samt lag. Að vísu er þetta allt lygi en svona liti J.R. út ef hann færi til rakara og léti klippa sig svona. HEIMSLJÓS J.R. reykir ekki Larry Hagman, J.R., er j bindlndismaður á tóbak. J Reyndar er hann einn aðal- hvatamaður að herferð sem beinist gegn tóbaksreykingum og fer nú sem eldur i sinu um J Bandaríkin. Þá er hann einnig virkur i sænsku samtökunuml ,Reyklaus þjóð” en þá hug-j mynd á nú að flytja yfir hafiðj tii Bandaríkjanna. 25ára Akihito keisaraerfingi i j Japan og Michiko, eiginkona hans, héidu nýverið upp á 25 ára brúðkaupsafmæli sitt.j Akihito er fimmtugur, Michiko j f jörutiu og níu. Hlafengiðfé Móðir Theresa sem þekkt er I jfyrir hjálparstarf sitt íj jKalkútta og víðar hefur kærtj agsskap i Bandaríkjunum I [sem safnað hefur fé í hennarj nafni án þess að hafa til þessj uokkurt leyf i. Who oghundur Alison Entwhistle, fyrrum| J eiginkona John Enthwistle gít- í arleikara í hljómsveitinni Who, I hefur unnið skaðabótamál sem I ! hún höfðaði á hendur gítarleik-j | aranum vegna þess að hannl 1 kallaði hana hund í sjónvarps-j i viðtali. TVEIR AF PULSU- PÓSTINUM Ekki vitum við nákvæmlega hvaö þessir þéttu jálkar, Bragi Sigurösson og Indriði G. Þorsteinsson, eru að ræða saman um nema þeir séu aö bera sam- an bækur sínar um greinar þær sem þeir skrifuðu í Pulsupóstinn svokall- aöa, bíaðið sem gefið er út en ekki aug- lýst og fæst hvorki í áskrift né lausa- sölu en að því stendur Asgeir Hannes Eiríksson, hver annar? Blaðinu mun aðeins vera dreift meðal valdra hópa í bænum en áhuga- samir menn, sem vilja ná sér í eintak, geta vomað yfir kaffiborðunum á Hótel Borg í þeirri von að einhver af fasta- gestunum líti augnablik af blaöinu. , , bV-mynd É'.ó. þinga Fyrsta alþjóðaþing eigenda i vélmenna er haldið þessa I dagana í Albuquerque í New | i Mexico-fylki í Bandaríkjunum. Þátttakendur eru viðsvegar að. ÍÞótt skipuleggjendur ráðstefn-J | unnar viðurkenni að vélmenni | til nota við heimilisstörf og | annað innanhúss séu enn ekki' fjölmenn stétt þá teija þeír að I þeim eigi eftir að fjölga veru- ] 1 iega á næstu árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.