Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 8
8 DV. MIÐVIKUDAGUR 25. APRIL1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Forseta- kjörtil umræðuá þingi Brazilíu ídag Um 200 námsmenn lögöu undir sig þinghöllina í Brasilíu í gær í fjórar klukkustundir á meöan kröfugöngur voru famar og hávær mótmæli höfö uppi varðandi kosningar um forseta landsins. — Krafan er að hann veröi þjóökjörinn. Milljónir hafa tekiö þátt í kröfu- göngum i Brazilíu aö undanfömu út af þessu máli en í dag hef jast umræöur í þinginu um tillögu stjórnarandstöö- unnar til breytinga á kosningafyrir- komulaginu áöur en eftirmaður Joao Figureiredo verði valinn. Figueiredo er sjálfur meöal þeirra sem vill ríghalda í þaö aö forsetinn veröi kosinn af sérstöku kjörráöi en þar eiga meirihluta sósíaldemókratar, sem nú sitja í ríkisstjórn. — Hann kvíöir þvi aö annars nái kjöri vinstri- sinnaður forseti og sams konar ástand myndist og í mars 1964, þegar herinn rændi völdunum. Vill hann bíöa meö þaö þar til 1988 aö forsetinn verði kos- inn almennri kosningu. Grimmir hundar Tveir hundar bitu til bana sex ára gamian dreng í Austin i Texas í gær þegar hann haföi klifrað yfir giröingu inn í garð til þeirra aö elta boltann sinn. Fw-eldramir fundu lik sonarins ilia leikiö í bakgaröi nágrannans sem geymir þar sankti Bemharðshund og bolabít aö baki rainmri giröingu. Boltinn lá þar skammt frá. — Samkvæmt reglum borgarinnar verður ekki viö hundana sakast úr því aö þeir áttu aö heita í öruggri vörslu aö baki girðingunnL Lögreglan í London hefur girt af sendiráö Líbýu, svo að úr gluggum þess sést ekki til umferðarinnar á götunni. Lögreglustjórí Ubýu kominn til Bretlands Hefur umsjón með brottflutningunum úr sendiráðinu sem enn er umsetið Lögreglustjóri Líbýu kom í gær- kvöldi til Bretlands til þess aö aðstoöa viö eftirlit með brottflutningi starfs- fólksins úr sendiráöi Líbýu í London, en þaö hefur veriö umsetiö af lög- reglunni í rúma viku, síðan lögreglu- kona var skotin til bana úr einum glugga sendiráðsins. Bretland, sem rofið hefur stjóm- málasamband viö Líbýu vegna morðsins á lögreglukonunni, vísaði úr landi í gær persónulegum fulltrúa og erindreka Gaddafis, leiötoga Líbýu, hinum 34 ára gamla Abdul Ghadir Baghdadi. Hann var ritari fjögurra manna byltingarnefndar, sem yfirtók sendiráöið í febrúar í vetur. Næst- ráðanda þeirrar nefndar var vísað úr landi fyrir tveim dögum. — Sá þriðji hefur nú verið handtekinn en fjórði nefndarmaðurinn fór úr landi fyrr í þessum mánuöi. Sovétmenn taka þátt í OL-leikunum í LA. Bandarískir og sovéskir embættis- menn virðast hafa hafnaö í bili á- greininginn um undirbúning ólympíuleikanna í Los Angeles í biii, en þaö þótti liggja viö borö aö sovéskir íþróttamenn tækju ekki þátt í þeim. Marat Gramov, fyrirsvarsmaöur sovésku íþróttamannanna, sagöi aö af- stöönum fundi meö Peter Ueberroth, formanni undirbúningsnefndar Los Angeles, í gærkvöldi, að sovéska lands- liöiö mundi taka þátt í leikunum svo fremi sem Bandaríkjamenn fylgdu ólympíureglunum. — Viöstaddur fund- inn haföi einnig veriö Juan Antonio Samaranch, forseti alþjóöa ólympíunefndarinnar. Gramov sagöi blaðamönnum aö skref heföi verið stigiö til þess aö má út Utlægir andstæðingar Gaddafis í Bretlandi halda því fram að þessi fjögurra manna nefnd hafi veriö send af Gaddafi til þess að fylgjast meö sprengjutilræðunum í London og Manchester ekki aUs fyrir löngu, en í þeim slösuöust 20 manns. MiUi 20 og 20 Líbýumenn í sendi- ráöinu hafa frest til miðnættis á sunnudag til þess aö yfirgefa Bret- land, en búist er við því að þeir dragi það tU síðustu stundar. Utanríkis- ráöherra Líbýu sagöi í Trípólí í gær aö mennirnir færu um leiö og bresku diplómatarnir færu frá Líbýu. — Hann hótaöi í leiðinni að láta leita á bresku diplómötunum, ef leitað yrði á þeim líbýsku þegar þeir fara. Bresk yfirvöld ætla aö gera leit í byggingunni þegar diplómatískri helgi hefur verið af henni létt (um leiö og síðasti diplómatinn er farinn) því aö grunur leikur á því að vopn og sprengiefni séu faUn í henni. Aö minnsta kosti ætti vélbyssan sem skotiö var úr þegar lögreglukonan var drepin aö finnast þar. Lundúnablaöið Times hélt því fram í morgun aö maöurinn sem skotiö hefði af vélbyssunni heföi ekki verið diplómat og að í TrípóU sé yfirvöldum kunnugt um hver það hafi verið. Þar með er hann ekki undanskfiin því að geta þurft að svara til saka. Móttökurnar of vinalegar vandræðin sem aö höfðu steðjað upp á síðkastiö. Þegar blaðamenn vísuöu til þess aö Bandaríkjamenn heföu sniðgengið ólympíuleikana í Moskvu áriö 1980 sagöi Gramov að Sovétmenn hefðu aldrei ætlað sér aö hefna þess. — )VAUt og sumt sem við viljum er að stranglega verði fylgt viötekinni hefö og reglum varðandi ólympíuleikana,” sagöi hann. Afganistan hefur boriö fram mót- mæli við Frakkland vegna hlýlegrar móttöku sem Burhanuddín Rabbaní, andspyrnuleiötogi í Afganistan, hlaut hjá frönskum yfirvöldum er hann kom í heimsókn til Parísar á dögunum. Það var útvarpiö í Kabúl sem skýrði frá þessu í gær og sagöi aö mót- mælin heföu verið afhent ræöismanni Frakklands í Kabúl. I mótmælunum var bent á aö opin- berir franskir embættismenn hefðu tekið á móti Rabbaní sem er leiðtogi Jamíat-I-Islamí andspyrnuhreyfing- arinnar og væri þaö í andstööu við gild- andi venjur í alþjóðasamskiptum. Þar með heföu Frakkar látið í ljósi fjandskap við Afganistan og sýnt aö þeir heföu gengið í lið meö „óvinum Afganistan” og hvatt var til þess aö lát yröi á slíkri „íhlutun”. 10 ára afmæli blómabylting- arinnar Popphljómleikar, skrúðgöngur, hjartnæmar ræöur og hersýningar eru á dagskrá í Portúgal í dag í tilefni tíu ára afmælis blómabyltingarinnar, sem batt enda á lengstu einræðisstjóm í Evrópu. Hófust hátíöarhöldin í gær- kvöldi meö þjóödansasýningu og útirokkhljómleikum á aöaltorgum Lissabon. Þaö þýkir varpa nokkrum skugga á hátíöarhöldin að ekki náöist samkomu- lag um tilhögun hátíöarhaldanna. Ymsir vinstri hópar og samtök for- ingja hersins, sem skipulögðu bylting- una á sinum tima, ætla aö sniöganga hátíöina.. v J r>0 'A'Nv Oflugur jarðskjálfti i San Francisco Skýjakljúfar svignuöu í San Francisco, rúður skutust úr gluggum og heilu húsin færðust til af grunni sínum í öflugum jarðskjálfta sem varð þar í gær og fannst greinilega um allan noröurhluta Kalifomíu. Meiösli á fólki voru hins vegar lítil eöa engin þótt þetta bæri aö um miðjan dag og á háumferöartímanum. — Mældist kippurinn 6,2 stig á Richter- kvaröa og varaði í heila mínútu. Er þetta einn af öflugri jarðskjálftum sem fundist hefur í San Francisco síðan 1906 þegar hundruö fórust í jarðskjálfta sem lagði miö- borgina í rúst. Aö þessu sinni varö tjón mest í smábænum Morgan .Hill um 110 km suöur af San Francisco og nær upptökum jarðskjálftans. Nokkur hús hrundu. Svo öflugur var kippurinn að fólk fékk naumast staðiöá fótum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.