Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Síða 20
20 DV. MIÐVKUDAGUR 25. APRlL 1984. DV. MIÐVIKUDAGUR 25. APRIL1984. 21 íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir íþrótt íþróttir Albert Guömundsson. Albert leikur meðMjaílby Frá Eiríki Þorsteinssyni — fréttamanni DV íSvíþjóð: — Albert Guðmundsson, fyrrum lands- liðsmaður úr Val, sem lék með sœnska liðinu Helsingborg sl. keppnistímabU, hefur gengið tU liðs við 2. deUdarUðið MjaUby sem féU úr „AUsvenskan” sl. keppnistímabU. Albert lék sinn fyrsta leik með MjaUby gegn GAIS og mátti MjaUby þola tap 0—1. Grimsas gerði jafntefU 2—2 við Hecken, sem lék í „AUsvenskan” sl. keppnistimabU. -EÞ/SOS Héraðsmót UMSK Síðan hiuti héraðsmóts Ungmennasam- bands Kjaiarnesþings fór fram í Baldurs- haga 18. aprU sl. Árangur var athygUsverð- ur, einkum í langstökki karla. UrsUt: 50 m hlaup. Kariar: 1. PáU Kristinss. UBK 2. Einar Gunnarss., UBK 3. Sigurjón Valmnndss., UBK 50 m grindahlaup. 1. Sigurjón Valmundss., UBK 2. Einar Gunnarss., UBK Langstökk. 1. Sigurjón Valmundss., UBK 2. PáU Kristinss., UBK 3. Einar Gunnarss., UBK Konur: 6,8 sek. 7.1 sek. 7.2 sek. 50mhlaup. 1. SvanhUdur Kristjónsd., UBK 2. Inga Ulfsdóttir, UBK 3. Berglind Erlendsd., UBK 50 m grindahlaup. 1. SvanhUdur Kristjónsd., UBK 2. Berglind Erlendsd., UBK Langstökk. 1. SvanhUdur Kristjónsd., UBK 2. Inga Ulfsdóttir, UBK 3. Helena Jónsdóttir, UBK Evrópuleikir Siðari leikirnir i undanúrsUtum Evrópu- mótanna í knattspyrnu verða háðir i kvöld. I Evrópubikarnum leikur Liverpool í Búkar- est við Dynamo en Roma á heimaveUi gegn Dundee Utd. Liverpool sigraði 1—0 í fyrri leiknum, Dundee Utd. I Evrópukeppni bikarhafa leikur Aberdeen við Porto á beimavelU en Man. Utd. við Juventus i Torino. Jafntefli var 1—1 i fyrri leik Uðanna en Porto vann 1—0. Litlar likur á að Bryan Robson leUd með United. t gær voru tveir af ungu strákunum i Uði Man. Utd., Mark Hughes og Alan Davies, valdir i landsUðshóp Wales. I UEFA-keppninni leikur Tottenham i Lundúnum við Hadjnk SpUt sem sigraði 2—1 i Júgóslavíu. Nottingham Forest leikur í Briissel við Anderlecht. Sigraði 2—0 i fyrri leiknum. -hsím. Ef nilegasti mark- vörðurinn f Sví- þjóð íslendingur — Eggert Guðmundsson hef ur staðið sig vel hjá Halmstad lendingur því að þeir segjast hafa not sér og dugði það AIK til sigurs 0—1. Frá Eiríki Þorsteini — fréttamanni DV íSvíþjóð: — Efnilegasti markvörður Sví- þjóðar er íslendingur. Það er hinn 20 ára markvörður Halmstad, Eggert Guðmundsson, sem leikur í „AUsvenskan”. Hann hefur verið bú- settur i Svíþjóð undanfarin ár. Svíar eru afar óhressir með að Eggert sé ís- fyrir hann í landsUð sitt — skipað leik- mönnum 21 árs og yngri. Eggert hefur staðið sig mjög vel með Halmstad og átti t.d. snilldarleik með félaginu gegn AIK í fyrstu umferð , AUsvenskan”. Hann varð þó að horfa einu sinni á eftir knettinum í netiö hjá AIK, sem vann Örgryte 1—0 um helgina, er nú á toppnum í Svíþjóð með fjögur stig eftír tvær umferðir. Norrköping er með þrjú stig og síöan koma mörg félög með tvö stíg — þar á meöal Halmstad, sem vann sigur 2—0 á Brage um sl. helgi. -EÞ/SOS. Fyrsta markíð i Allsvenskan í ár. Thomas Andersson hjá AIK sendir knöttinn i markið bjá Eggert Guðmundssyni, eina mark leiksins. Leikurinn var háður sunnudaginn 15. aprU. Islandsmet Helgu á móti í Kalifomíu Ragnhildur Ólaf sdóttir meiddist á fæti Helga HaUdórsdóttir, frjálsiþrótta- konan góðkunna í KR sem nú stundar nám i Bandaríkjunum, tók þátt i einu þekktasta frjálsíþróttamóti USA — Bruce Jenner Classic — i Kaliforníu á laugardag. Hún keppti þar í 400 metra grindahlaupi og setti nýtt íslandsmet. Hljóp vegalengdina á 60,74 sek. Eldra tslandsmetið átti Sigurborg Guðmundsdóttir, Armanni, 60,86 sek. og var það sett 1982. Helga hefur ekki lagt mikla áherslu á „löngu grindina”, svo þessi tími hennar er nokkuð óvæntur. Hún ætti að hafa aUa möguleika á aö hlaupa vel innan við eina mínútu. Olympíulág- markið fyrir leikana í Los Angeles er um58 sekúndur. Helga HaUdórsdóttir varð stúdent frá Menntaskólanum við Sund í fyrra og er nú i San Jose í Kaliforníu ásamt Oddnýju Ámadóttur, IR, íslenska met- hafanum í spretthlaupunum. Þær munu taka þátt i nokkrum mótum á næstunni. Þess má geta að Helgu hefur Helga HaUdórsdóttlr—Islandsmet. boðist námsstyrkur frá bandarískum háskólum. Gunnar PáU Jóakimsson, IR, einn besti íslenski hlauparinn er einnig í KaUfomíu ásamt fleiri íslenskum frjálsíþróttamönnum. Gunnar hljóp 800 metra á 1:54,0 min. á mótinu i Kalifomíu á laugardag. Ragnheiður slösuð Ragnheiður Olafsdóttir, FH, besta hlaupakona Islands á miUivega- lengdum, varð nýlega fyrir slæmum meiðslum á fæti svo litlar Ukur eru á að hún nái góðum árangri í sumar. Ragnheiður er viö nám í Alabama í Bandaríkjunum og þetta em slæm tíðindi því hún hafði náð þar góðum árangri — meðal annars sigrað í víða- vangshlaupi. Besta vegalengd Ragn- heiðar era 1500 metramir. Þar komst hún í úrslit á Evrópumeistaramóti unglinga í HoUandi fyrir nokkrum árum. Ragnheiður Olafsdóttir — meidd á fæti. „UEFA-draumurinn rætist varla” — segir Atli Eðvaldsson hjá Diisseldorf — Þetta er kærkominn sigur, en því miður er ég hræddur um að hann hafi komið of seint — það eru hverfandi litlir möguleikar á að draumur okkar um UEFA-sæti næsta keppnlstimabU rætist, sagði Atli Eðvaldsson eftir að Diisseldorf hafði lagt Frankfurt að veUi 4—2. AtU sagði að hinn slæmi kafU frá ára- mótum hefði orðið Diisseldorf dýr- keyptur. — Við náðum ekki að vinna sigur i átta leikjum og munar um minna. Leverkusen hefur náö fjögurra stiga forskoti á okkur — forskoti sem erfitt er að vinna upp sagði AtU. — Ferð okkar tU S-Kóreu var farin á röngum tíma. Eftir þá ferð veiktust margir leikmenn hjá okkur og þá hafa nokkrir leikmenn átt við meiðsU aö striða, sagði AtU. -SOS. Sigurður Grétarsson—skorar grimmt Stórmót í Rotterdam Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DVíBelgíu. Stórmót í knattspyrnu verður í Rotterdam í HoUandi í sumar, 17.—19. ágúst, þar sem fjögur stórUð leika. Feyenoord, HoUandi, en keppnin er á vegum þess félags, Anderlecht frá Belgíu, Man. Utd. frá Englandi og Stuttgart frá Vestur-Þýskalandi. Tveir íslendingar veröa þar, ef að líkum lætur, Ásgeir Sigurvinsson með Stuttgart og Arnór Guðjohnsen með Anderlecht. Þeir gætu mæst þar á leik- veUi ef Uðin lenda saman í mótinu. Meiri líkur eru auðvitað á því. KB/hsím. Þrettán mörk Sigga í 9 leikjum Berlínaiiiðsins — Sigurður Grétarsson gerir það gott með Tennis Borussia Berlín „Þetta hefur gengið alveg skínandi vel og ég er mjög ánægður hér hjá Tennis Borussia, Berlfn. Blaðadómar hafa verið ákaflega ánægjulegir fyrir mig. Ég hef leikið niu leiki með Tennis Borassia í Oberligunni hér í Berlín og skorað í þeim þrettán mörk. Fimm sinnnm tvö mörk, þrisvar eitt mark en í síðasta leiknum á sunnudag skoraði ég ekki. JafntefU varð við Reineche Fiische 0—0. í þessum níu leikjum sem ég hef leikið með Tennis Borussia hefur liðiö sigrað sjö sinnum en gert tvö jafntefU. Þetta hefur gengið jafnvel betur en ég þorði að vona i upp- hafi,” sagði Sigurður Grétarsson, landsUðsmaður úr BreiðabUki i Kópa- vogi, þegar DV ræddi við hann í gær. Sigurður hefur verið í Vestur-Berlín frá því í haust og reiknar frekar með að verða þar áfram. „Eg gat ekki byrjað að leika með Tennis Borassia fyrr en 5. febrúar sl. Það þarf að skipta um félag fyrir vissan tíma. Pappírar mínir frá Islandi bárast seint í sambandi viö félagaskipti úr Breiðabliki. Voru ekki komnir fyrir 30. október og því þurfti ég aö bíða eftir að verða löglegur á Mútumálið íBelgíu: DÓMAR FYRIRUÐ- ANNA MILDAÐIR — rannsókn beinist nú einnig að Molenbeek Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni | DV íBelgíu. Leikmennirnir hjá Standard Liege I og Waterschei, sem fengu dóma i mútumálinu fræga hér í Belgíu, áfrýjuðu dómnum til næstæðsta dómstóls innan belgíska knatt- spyrnusambandsins. Dómar tveggja voru mildaðir, þeirra Eric Gerets, fyrrum fyrirUða Standard, úr þremur áram i tvö og Roland Jans- sen, fyrirUða Waterschei, úr tveimur áram i citt og hálft. Það er keppnis- bann í Belgíu. Öðrum dómum var I ekkibreytt. Standard Liege var dæmt í 1,2 I milljóna franka sekt. Enn hefur ekki veriö upplýst hvað varð af þeim 200 þúsund frönkum sem vantar í bókhald félagsins. Hins vegar hefur komiö í ljós að hjá Molenbeek, Briissel-liðinu í 1. deUd, eru færðir inn 200 þúsund frankar frá Standard. Það hefur hins vegar ekki tekist að sanna hvort þetta voru mútur til leik- manna og þjálfara Molenbeek. Standard og Molenbeek léku i næst- siðustu umferöinni i keppninni 1982 eða leikinn fyrir hinn fræga leik Standard og WaterscheL Standard sigraði Molenbeek enda þótti liðs- skipan Molenbeek meira en lítið vafasöm. Leikin flöt vöm með einum miðverðl En hvað um það. Ekkert hefur sannast í þessu máU. Tveir þeirra leikmanna sem hlutu leikbann í Belgíu, belgíski landsUös- maðurinn Meeuws og hollenski landsliösmaöurinn Simon Tahamata, eru sennUega á förum tíl hollenskra Uða. Allar likur á að Meeuws fari innan skamms tU Ajax í Amsterdam en Tahamata annað hvort til Ajax, sem hann lék áður með, eöa Feyenoord. KB/hsím. þriðja mánuð. En siöan ég byrjaði aö leiká með Tennis Borussia hef ég leikiö aUa leiki Uösins. Keppni er þó mjög hörð um sætin og margir kunnir leUc- menn i Uðinu. Til dæmis markvörður- inn, sem hefur leikið í B-landsliði Vestur-Þýskalands, lék áður með Leverkusen. Eg hef að mestu sloppiö við meiðsU þó að harkan sé mikil í knattspymunni hér í BerUn — miklu meiri en heima. Litlar breytingar hafa verið gerðar á liðinu að undanförnu enda gengiö mjög vel.” Stefna á 2. deild Tennis Borassia á í harðri keppni við Blau Weiss 90 um efsta sætið í OberUg- unni i Berlín. Bæði lið hafa tapað sjö stigum í keppninni. Blau Weiss með 45 stig en Tennis Borussia með 43 stig. Hefur leikið einum leik minna og á heimaleikinn við Blau Weiss eftir. Tennis Borassia er með miklu betri markatölu, 87—22. Hefur skorað 15 mörkum meira en Blau Weiss en liðin hafa fengið jafnmörg mörk á sig. EUefu stiga munur er á því og liðinu i þriðja sæti. Keppninni í Vestur-Þýskalandi er hagaö þannig að það eru átta Oberlígu- deildir viös vegar um Þýskaland. Efetu Uðin, eða átta, komast í úrsUt um fjögur sæti í 2. deUd BundesUgunnar Hilmar Sighvatsson. næsta keppnistímabil. Leiktímabilinu lýkur um miöjan maí en úrsUtakeppn- inni um sæti í 2. deUd ekki fyrr en í lok júni. Kem varla heim ,,Eg kem varla heim í sumar en það skýrist þó betur í næsta mánuöi og ég hef hug á því að veröa hér úti áfram. Ef Tennis Borassia kemst ekki i 2. deild þá veit ég ekki alveg hvað ég geri. Hvort ég reyni að komast til ann- ars félags eða kem heim. Það er best að segja sem minnst um þaö á þessu stigi málsins. En það hefur verið ansi gaman að þessu,” sagði Sigurður. Sigurður Grétarsson verður 22ja ára nú í maí og hefur áður leikið í Vestur- Þýskalandi. Var hjá Homburg, sem lék í 2. deild. Mjög harðskeyttur mið- herji og hefur leikið nokkra landsleiki. Unnasta hans, Yr Gunnlaugsdóttir, er hjá honum í Berlin. Stundar nám í þýsku og ballett en Sigurður hefur látið sér knattspyrnuna nægja. Þau hafa mjög góða íbúð sem þau fengu hjá félaginu, með húsgögnum. Þegar Tveir leikmenn Stuttgart á sölulista Tveir af leikmönnum Stuttgart — þeir Hans-Peter Makan varnar- leikmaður og Thomas Kempe miðvallarspilari, sem eru báðir 24 ára, era komnir á sölulista hjá félaginu. Samningar þeirra við Stuttgart renna út í sumar. Þó þeir séu komnir á sölulista er óvíst hvort þeir verði seldir. -SOS. Sigurður kom út í haust keypti hann sér bíl. Tennis Borussia Berlín lék áður fyrr í 1. deildinni í Vestur-ÞýskalandL Bundeslígunni. Hætti þar hins vegar 1976 en félagið var þá orðið mjög skuldugt. Gerðist þá áhugamannalið þó það sé dcki nema að nafninu til. En nú hefur stefnan aftur verið sett á að komastíBundeslíguna. hsím/sos. Keegan til Tottenham? — gaf það f skyn í Daily Mirrorígær „Það gæti farið svo ef starfið þýðir að ég get farið minu fram og haft Arthur Cox, núverandi framkvæmda- stjóra Newcastle, með i ráðum að ég haldi áfram í knattspyrnunni með Tottenham. Að minnsta kosti mun ég hlusta á tilboð,” sagði Kevin Keegan í viðtali í breska stórblaðinu Daiiy Mirr- or í gær, þriðjudag. „Mér fellur vel við Cox, treysti honum og ég veit að við getum unnið saman,” sagði Keegan en sá orðrómur hefur gengið á Bretlandseyjum aö Arthur Cox verði næsti stjóri Totten- ham. Keith Burkinshaw, núverandi stjóri Tottenham, hefur sagt starfi sínu lausu. „Það væri gaman að halda áfram í knattspyrnunni ef ég fengi sama hlut- verk og Giinther Nezter hefur hjá Hamburger SV. Ég vil hins vegar ekki lenda í neínum útistöðum við New- castle og veit ekki hvort Cox verður áfram hjá Newcastle næsta keppnis- timabil,” sagði Kevin, fyrram fyrirliði cnska landsliðsins. -hsim. ULFARNIR VILDU FÁ HILMAR — til að æfa með þeim. Hilmar Sighvatsson hafnaðiboði þeirra Hilmar Sighvatsson, hinn knái sóknarleikmaður Valsmanna í knatt- spyrnu, vakti athygli forráðamanna enska Uðsins Wolves þegar þeir sáu Hilmar leika með Valsmönnum æfingaleiki í Englandi á dögunum þar sem Valur var í æfingabúðum. Ulfarnir höfðu samband við Hilmar og buðu honum að vera eftír í Englandi og æfa með þeim í vikutíma. Hilmar hafnaði boðinu þar sem hann er í skóla hér heima og einnig hafði hann lítinn áhuga á að vera hjá Úlfunum sem era nú fallnir niður í 2. deild. Æfingaferð Valsmanna, undir stjóm Ian Ross, þjálfara þeirra, heppnaðist mjög vel og eru Valsmenn mjög ánægðir með Ross. .gQS. David Armstrong — Jafnaðl fyrir Southampton f gærkvöld og var vnllnn ánýí enska landsUðshópinn. SWANSEA FALLIÐ í 3. DEILD Swansea City féU í 3. deUd i gærkvöid þegar Uðið tapaði 2—0 fyrir Shrews- bury á útivelU. Steve Cross skoraði bæði mörk Shrewsbury og nú virðist Swansea á góðri leið með að leika sama leik og Northampton hér á árum áðnr. Það er að vinna sig beint upp úr 4. deUd í þá fyrstu og faUa siðan niður í 4. deUd á ný með næstum sama hraða. Talsvert var um leiki í ensku knatt- spymunni í gærkvöld og úrsUt urðu þessL 1. deUd Watford—Soutíiampton 1—1 2. deUd Leeds—Oldham 2—0 Portsmouth—Chelsea 2—2 Shrewsbury—Swansea 2—0 3. deUd Bournemouth—Orient 3—2 Preston—Scunthorpe 1—0 Sheff. Utd.—Port Vale 3—1 4. deUd Doncaster—Darlington 3—2 Mansfield—Chester 3—1 Peterbro—Northampton 6—0 Maurice Johnston náði forustu fyrir Watford á 16. mín. gegn Dýrlineunum — 21. mark hans með Watford á leik- tímabilinu. Þannig stóð þar til á 65. mín. að David Armstrong jafnaði. Skallaði knöttinn í mark eftir frábæran undirbúning Danny WaUace. Arm- strong var fyrr í gær valinn á ný í enska landsUöshópinn í bresku meistarakeppnina ásamt Alvin Martin, West Ham. Southampton var betra Uðið í leiknum í Watford og hefði verðskuldaðsigur. Lœti I Portsmouth Chelsea átti möguleika á að komast í efsta sætið í gærkvöld með sigri í Portsmouth. Mjög vel leit út í byrjun því LundúnaUöið skoraði tvö fyrstu mörk leiksins. Þeir Mickey Thomas og Nevin skoruðu. Portsmouth tókst hins vegar aö jafna á fimm minútna kafla um miðjan síöari hálfleik. Biley og DiUon skoruðu. Þá varð aUt vitlaust á leikveUinum í Portsmouth. Áhang- endur Chelsea þustu niður á vöUinn og létu ófriðlega. Um tíma leit út fyrir að dómarinn yröi að flauta leikinn af. Fórmaður Chelsea fór í hátalara vaUarins og sárbað Chelsea-fólkið að hætta þessum látum. Honum tókst að koma ró á og leikurinn gat haldiö áfram. Chelsea er nú nokkuð öraggt um sæti í 1. deild næsta keppnistimabil enfréttamaðurBBCsagðiað l.deildin hefði Htið með slíka áhorfendur að gera eins og þá sem fylgt hafa Chelsea- Uðinuívetur. 1 3. deUd komst Sheff. Utd. í þriöja sætíð eftir sigur á Port Vale og þetta gamalfræga Uð virðist nú eiga bjartari framtíð eftir mörg mögur ár. I skosku úrvalsdeUdinni var einn leUcur i gærkvöld. Celtíc sigraði Dundee á Parkhead í Glasgow 3—0. -hsim. íþróltir EEBS2 íþróttir Finnbjöra Þorvaldsson kemur í mark á meistaramótinu 1946 á nýju islandsmeti, 10,8 sek. Haukur Clausen til vinstri og Pétur Friðrik Sigurðsson (Ustmálari) tUhægri. Heiðraðirfyrir f rábært starf — eftir víðavangshlaup ÍR Eftir að 69. víðavangshlaupi IR á sumar- daginn fyrsta var lokið söfnuðust keppendur og starfsmenn hlaupsins saman í iR-húsinu við Túngötu að venju og þar fór fram verðlaunaafhending. Fyrst vora tveir af eldri félögum IR heiðraðir, þeir Guðmundur Sveinsson, sem var einn af bestu hlaupurum félagsins um 1935, og Finnbjörn Þorvaldsson, sprett- hlauparinn snjaili. Finnbjörn var ein helsta driffjöður IR á gullaldartímabUinu fræga, 1945—1952. Þeim var afhentur IR-kubburinn fyrir frábært starf innan frjálsíþrótta- deUdar ÍR. Þrir fyrstu í karla- og kvennaflokki fengu verðlaunapeninga og sigurvegarinn, Sig- uröur P. Sigmundsson, FH, í fyrsta skipti Morgunblaðsbikarinn í karlaflokki. Unnur Stefánsdóttir, HSK, sigurvegari í kvenna- flokki, hlaut bikar IR. Þá hlaut fyrsti trimm- ari í mark, Jóhann Heiðar Jóhannsson, IR (hann varð í tíunda sæti), og fyrsti sveinn, Steinn Jóhannsson, IR, sem varð níundi, sér- staka heiðurspeninga. Einnig vora elstu keppendur, Jón Guðlaugsson, HSK, sem hljóp í 26. skipti í víðavangshlaupi ÍR, og Unnur Stefánsdóttir, heiðruð sérstaklega. -hsím. ísf irðingar stóðu sigvelíBelgíu Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni DV í Belgíu: — tsfirðingar stóðu sig vel í tveimur leikjum í Belgiu, sem þeir léku þegar þeir voru í æfingabúðum hér. Isfirð- ingar unnu áhugamannaliðin Lokeres SV1— 0 og RC Gent 3—2. Tveir leikmenn Isafjarðarliösins vöktu mikla athygli fyrir góða leiki og fengu þeir góða dóma i blöðum. Það vora þeir Guö- mundur Magnússon, ungUngalandsUðs- maðurogRúnarVífilsson. -KB/-SOS. Arnór í Ander- lechthópnum — íUEFA-leikinn við Forestíkvöld Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DV í Belgíu. Það kom talsvert á óvart hériBelgíu að þjálfari Anderlecht valdi Araór Guðjohnsen í 16-manna hóp Anderlecht í UEFA-Ieikinn gegn Nottingham Forest í Briissel í kvöld meðan leikmenn eins og Daninn Arnesen, Júgóslavinn Perusovec og ungUngalands- Uösmaðurinn belgiski, Goossens, vora ekki valdir i hópinn. Arnór á þó við meiðsU að striða og gat aðeins leikiö i háUtima með varaUði Anderlecht. En hann fór sem sagt með leikmönnum Anderlecht á hótel hér í Belgiu eftir leikina þar sem undirbúningur fyrlr UEFA-leikinn hefúr farið fram. -KB/hsim. Fyrsta opna golfmótið Fyrsta opna goUmótið á landinu í ár verður háð á StrandarvelU á RangárvöUum á laugardag. Lelknar verða 18 holur með og án forgjafar. Keppendur verða ræstir út kl. níu á laugardagsmorgun og leikið verður á breyttum velU frá þvi siðast. íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.