Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 19
DV. MIÐVÍKtJDÁGOR 25i APRIL1984. Vi' 19 ■> Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. Reykjavík veröur hald- inn í Átthagasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 26. apríl 1984 og hefst hann kl. 16.30. Dagskrá: 1. Samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Tillaga um innknllun eldri hlutabréfa og útgáfa nýrra i þeirra stað. 3. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. 4. Lagabreytingar. 5. Önnur mál. STJÓRNDM. NORÐURLANDARÁÐ ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA RITARA SAMGÖNGUMÁLANEFNDAR NORÐURLANDARÁÐS Forsætisnefnd Norðurlandaráðs auglýsir lausa til umsóknar stöðu ritara samgöngumálanefndar Norðurlandaráðs. Staðan er laus frá 1. september 1984. 1 Norðurlandaráði starfa saman ríkisstjómir og þjóðþing Norðurlanda. Samgöngumálanefnd Norðurlandaráðs fjallar meðal annars um samstarf landanna um samgöngu- og flutningamál, ferða- mál, umferðarmál, fjarskiptamál og tölvutækni innan þessara málaflokka. Ritara nefndarinnar ber að undirbúa nefndarfundi, semja drög að nefndarálitum og ályktunum um þau mál, sem fyrir nefndinni liggja. Auk þess ber honum að sinna almennum ritarastörfum fyrir nefndina. Ritarinn hefur aðsetur í Stokk- hólmi og starfsaðstöðu á skrifstofu forsætisnefndar Norður- landaráðs, sem er við Tyrgatan 7, Stockholm. Ritarastaðan er veitt til fjöguiTa ára, en mögulegt er í vissum tilvikum að fá ráðningarsamning framlengdan. Ríkisstarfs- pipnn sem starfa hjá Norðurlandaráði eiga rétt á fjögurra ára leyfi frá störfum í heimalandi sínu. Föst laun ritara samgöngumálanefndar verða á bilinu 10.286— 12.851 sænskar krónur á mánuði auk staðaruppbótar. Við ákvörðun um launakjör er tekið tillit til fyrri starfa, hæfni og reynslu. Staða þessi er einungis auglýst á Islandi. Góð kunn- átta í dönsku, norsku eða sænsku er nauðsynleg. Nánari upplýsingar um stöðuna veita Friðjón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis, í síma 15152, Snjólaug Olafsdóttir, ritari Islandsdeildar Norðurlandaráðs, í síma 11560, ásamt Ilkka-Christian Björklund aðalritara forsætisnefndar Norður- landaráðs, Ake Petterson, vararitara forsætisnefndar Norður- landaráðs, og Birgi Guðjónssyni, ritara samgöngumála- nefndar Norðurlandaráðs, í sima 8/143420 í Stokkhólmi. Umsóknarfrestur rennur út 15. maí 1984. Umsóknum skal beina til forsætisnefndar Norðuriandaráðs og skulu þær sendar til Nordiska rádets presidiesekretariat, Box 19506, S 104 — 32 Stockholm. Styrkið og fegrið fíkamann DÖMUR OG HERRAR! NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST 2. MAÍ. HINIR VINSÆLU HERRATÍMAR f HÁDEGINU Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértimar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértimar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar i baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufu- böð — kaffi — og hinir vinsælu sólaríum-lampar. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Júdódeild Ármanns á »| «a Innritun og upplýsingar alla virka daga Mrmuia JZ. Um 13_22 í síma 83295. Fyrirliggjandi í birgðastöð KALDVALSAÐ Stál SPO 10.03-12.03 Plötuþykktir frá 0.8 - 2 mm Plötustærðir 1000 x 2000 mm og 1250 x 2500 mm SINDRA STALHF Borgartúni 31 sími 27222 UÓSRITUN- SILKIPRENT- LITGLÆRUR^Lp^ VÉLRTTUN- BLOKKIR- sækjum ssnvum jOFFSET ’ FJÖLRITUN SF. Magnús H.Jónsson Skipholt 1 Sími 91-25410 eruþað SUMARDEKKIN! svart/hvítir dekkja- HRINGIR í ÖLLUM STÆRÐUM • SUMARDEKK UNDIR FLESTAR GERÐIR, BÆÐI SÓLUÐ OG NÝ. • REYNIÐ VIÐSKIPTIN. ÁVALLT í LEIÐINNI Opið frákl. 8—2f— opið íhádeginu — um helgar 19 — sunnudaga kl. 10—12og 1—19. iaugardaga kl. 9—

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.