Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. APRIL1984. 25 Smáauglýsingar « Sími 27022 Þverholti 11 Range Rover ’74 til sölu, bíll í sérflokki. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 66484 eftir kl. 19. Mazda 616 ’76 til sölu. Uppl. í síma 17792. Honda Quintet ’81 til sölu, lítiö ekin. 5 gíra, góöur bíll, — rauösanseraöur, tveir dekkjagangar. Uppl. í síma 83352. Bíll í toppstandi. Til sölu óbreyttur Bronco ’66 skoðaöur ’84. Oryðgaöur og í góöu lagi, aðeins tveir eigendur frá upphafi. Uppl. í sima 28931. Mazda 818 station ’76 til sölu, skemmdur eftir veltu (verö tilboö). Uppl. í síma 99-4241. Lada 1600 árg. 1981 til sölu, ekin 25 þús. km, skoöuð ’84. UddI. í síma 54146. Mercedes Benz Unimog til sölu, pallbíll í toppstandi. Til sýnis á Bílasölunni Bliki, Skeifunni 8. Jeep CJ 5. Til sölu 8 cyl., 350 cub- Chevrolet, vökvastýri, upphækkaöur með stál- húsi, lítið keyrður. Uppl. í síma 76397 á kvöldin. Bílar óskast Óska eftir Blazer, ekki eldri en árg. ’78, í skiptum fyrir Mözdu 929 station árg. ’77 + milligjöf. Uppl. í síma 92-7615 á daginn og 92-7679 • e.kl. 20. Óska eftir bíl í skiptum fyrir tölvuleiktæki eöa amer- íska kúlukassa. Uppl. í síma 99-1875 milli kl. 19 og 20. Óska eftir 4X4 pickup í skiptum fyrir Mözdu 323, 1400 árg. ’79. Milli- greiösla staögreidd, frá kr. 70—100 þús. Uppl. í síma 93-3855 eftir kl. 19. Vil kaupa Opel Rekord til niöurrifs. Uppl. f síma 78640. Óska eftir að kaupa góöan bíl á verðbilinu 30 til 50 þús. staðgreitt, einnig kemur til greina aö kaupa Mözdu 929 árg. ’75 gegn staö- greiöslu, aöeins góöir bílar koma til greina. Uppl. í síma 31276 eftir kl. 18. Bfll óskast. Mazda 323 og Subaru 1600 og Toyota Corolla eöa sambærilegir bílar, árgerðir ’78 til ’81, aðeins lítið eknir og vel útlítandi bílar koma til greina. Einnig Skoda ’84. Á sama staö er til sölu borðstofuborð úr ljósri furu + 6 stólar, selst ódýrt. Uppl. í síma 79172 eftir kl. 20. Óska eftir Fiat 131 árg. ’78 til ’79 í skiptum fyrir Fiat 132 árg. ’74. Má þarfnast lagfæringa. Annaö kemur til greina. Uppl. i síma 39074 í dag og nasstu daga. Óska eftir vel með förnum bíl, útborgun 10 þús. + mán- aðargreiðslur. Uppl. í síma 10902 eftir kl. 19. Óska eftir litlum sendibil eöa kassabíl. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—831. Öska eftir bil, ekki eldri en árg. ’74, fyrir ca 10—45 þús. staðgreitt. Má þarfnast lagfæringar, en veröur aö vera á góöu verði miðað við ástand. Uppl. í síma 79732 eftirkl. 20. Vantar Austin Allegro árg. '76—77 til niöurrifs. Uppl. í síma 66140 eftir kl. 20 næstu kvöld. Óska cftir nýlegum bíl sem mætti greiðast meö Chevrolet Nova ’71, lítiö eknum og vel meö förn- um, 40 þús. í pen. og 10 þús. á mán. Uppl. í síma 86296 eftir kl. 19. Húsnæði í boði Til leigu 3ja herb. íbúö í Bökkunum, laus 1. maí. Tilboð sendist auglýsingadeild DV merkt „BÁH”. Herbergi til leigu meö sérinngangi og salernisaöstööu. Uppl. í síma 42223. Til leigu 1 herbergi og eldhús meö snyrtingu, sérinn- gangur. Er á góöum stað í Hlíðunum. Tilboð sendist DV merkt „Björt íbúð 107”. Stórt herbergi til leigu fyrir reglusamt fólk, einhver fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 28716. Tií leigu góö 3ja herbergja íbúö frá 10.5. '84—10. 1. ’85. Leiga á mánuöi 7—8 þús. Uppl. í síma 76307. 4ra herbergja íbúð til leigu á jaröhæö viö Álfhólsveg í Kópavogi. Leiga 10.000 á mánuði og áriö fyrirfram. Laus í síöasta lagi 1. júní. Tilboð sendist DV merkt „Álfhólsvegur 103”. Gnoöarvogur. Til leigu er 2ja herbergja íbúð frá 1. maí. Hálfs árs fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 84268 e.kl. 19. Lítil 2ja herb. íbúð í Asparfelli til leigu. Tilboö meö uppl. sendist DV merkt „Asparfell 992” fyrir 28. apríl. Til leigu er frá 1. maí 3ja herbergja íbúö í blokk í noröurbænum í Hafnarfiröi. Tilboð sendist DV fyrir hádegi á laugardag 28.4. merkt „Góð umgengni”. Akureyri—miöbær. 4ra herb. íbúö til leigu í maí og júní á kr. 5000 á mánuði. Uppl. í síma 96-25917 eftirhádegi. Sumardvöl í Lundi í Svíþjóð. Til leigu er 3ja herb. íbúö meö húsgögnum í Lundi í Svíþjóð. Ibúðin er laus frá 10. júní—30. ágúst. Uppl. í síma 33867 kl. 19-20. Til leigu er herbergi meö baöi og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 76516 eöa í síma 43580 milli kl. 12.30 og 13. Antonía. Til leigu 4 herbergja íbúö í austurborginni. Tilboð sendist til DV merkt „Ibúö872”. Einbýlisbús meö öllum húsbúnaði í Breiöholti III til leigu í 3—6 mánuöi. Laust frá 20. maí. Sími 72622 og 13101. Geymsluherbergi til leigu, ýmsar stæröir. Uppl. í síma 85450. Húsnæði óskast Við óskum eftir 2—3 herb. íbúð frá 1. júní ’84. Erum tvö í heimili. Skammtímaleiga kemur ekki til greina. Bílageymsla er plús. Tilboð sendist DV merkt „2236”. Ung og reglusöm hjón, húsasmiöur og hárgreiöslunemi meö eitt barn, óska eftir 2—5 herbergja íbúö til leigu strax. Skilvísum greiðsl- um heitiö. Uppl. í síma 26224 eftir kl. 19. Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð í 6 mánuði, jafnvel lengur. Góðri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 36686 og 41823. Ungt, rólegt og reglusamt par meö kornabarn óskar eftir lítilli íbúö sem fyrst (helst í Seljahverfi). Fyrir- framgreiösla. Uppl. í símum 37437 og 74921 eftir kl. 20. Einhleypur karlmaöur, kominn yfir miöjan aldur, óskar eftir herbergi meö eldhúsaögangi eöa einstaklingsíbúö til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 25824 í kvöld. Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 17112. Tæplega þrítugur maður óskar eftir 2—3 herbergja íbúö fyrir mig, konu og barn. Tek aö mér lagfæringar og fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Oskastaöur, miöbær eöa vesturbær. Sími 37656 og 22642. Utanbæjarmaöur óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. í síma 86743 milli kl. 19 og 21. Systkini með 3ja ára dreng óska eftir aö taka á leigu 3—4 herbergja íbúð í nágrenni Bergstaða- strætis. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 10241 eftir kl. 4. Eldri maður í fastri vinnu við höfnina óskar eftir herbergi eöa lítilli íbúð í eöa sem næst miöbænum. Uppl. í síma 10819 eftir kl. 18. Þroskaþjálfanemi, reglusöm 27 ára gömul stúlka, óskar eftir lítilli íbúö strax, eöa fyrir 1. júní. Einhver fyrirframgreiösla möguleg og skilvísum mánaðargreiöslum heitið. Uppl. í síma 12102 (eöa 42057). Óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Fyrirframgreiösla. Góö umgengni. Uppl. í síma 15580. 2ja herbergja íbúð óskast. Barnlaus og reglusamt par, hann blaðamaöur, hún nemi, óska eftir að leigja 2ja herbergja íbúö í vor. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 84897 eftir kl. 18. Ungt barnlaust par í góöri vinnu óskar aö taka íbúö á leigu. öruggum greiöslufn heitiö. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma 78409 eftir kl. 19. Vantar rúmgott herbergi fyrir félagslega þjónustu, helst miösvæöis í Reykjavík. Uppl. í sima 32296. Á sama staö eru veittar uppl. um sálfræöileg hópnámskeið sem leggja áherslu á aukna sjálfsþekkingu og bætta líðan. Stórt og gott herbergi, eldhús og snyrting, óskast til leigu fyrir miöaldra hjón utan af landi í 1 ár eöa eftir samkomulagi. Reglusemi áskilin og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 73872. Ung stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúö strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 23572 eftir kl. 17. Hildur. Ungur maöur utan af landi óskar eftir einstaklingsíbúö á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Reglusemi er heitiö. Uppl. í síma 96-71298. Reglusöm kona, sem hefur góö meömæli, óskar aö taka íbúö á leigu. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 17688. Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö á mánaðar- greiöslum, góö umgengni og reglu- semi. Uppl. í símá 97-8951. Verkfræðingur sem er að flytja til landsins leitar eftir íbúð, ekki minni en um 100 ferm. Fjölskyldu- stærð: hjón með tvær dætur. Uppl. í síma 33257. Húsaleigufélag Reykjavikur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúðir af öllum stæröum og geröum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, sími 62-11-88. Opiðfrákl. 13—17. Atvinnuhúsnæði | Til leigu 125 fermetra iönaðarhúsnæði viö Fossháls. Malbikuö bílastæöi. Húsnæðið er allt nýmálað. Uppl. í síma 687160. Geymsluhúsnæði, 40—60 fermetra, óskast á leigu í Reykjavík. Uppl. ísíma 41493. Atvinna í boði Óskum eftir að ráða reglusaman mann við garðyrkjustörf, helst vanan mann. Uppl. í síma 15422. Stundvís, hress og fjölhæfur bakari óskast til starfa sem fyrst. I boöi eru góö laun og vinnuaðstaða í ný- legu bakaríi. Einnig óskast vanur aöstoöarmaöur á sama staö. Tilboð er greini aldur, starfsferil, nafn og símanúmer leggist inn á afgreiöslu DV fyrir laugardaginn 28. apríl merkt „Bakari”. Matsvein vantar á 30 tonna netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í sima 35922 eftir kl. 19. Suðumaður óskast á púströraverkstæöiö Fjöörina. Uppl. í síma 83466. Vanan, reglusaman mann vantar strax á 11 tonna netabát. Uppl. í síma 76995 eftir kl. 21. Aðstoðarmann vantar á svínabú á Minni-Vatnsleysu, fæöi og húsnæöi á staðnum. Uppl. hjá bústjór- anum milli kl. 19 og 20 á kvöldin í síma 92-6617. Óskum eftir duglegum og reglusömum strák í grilliö hjá okkur strax. Upplagt fyrir þann sem vill kynnast matreiöslu. Ekki yngri en 18 ára (vaktavinna). Uppl. á Svörtu pönnunni í dag og næstu daga, ekki í síma. Veitingahúsiö, Svarta pannan, viðTryggvagötu. Okkur vantar 2—3 duglega starfsmenn strax. Mikil vinna. Reynsla eöa þekking á sandblæstri, sprautumálun, umhiröu véla eöa meirapróf æskilegir kostir. Vinsaml. hafiö samband viö auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. Öllum umsóknum svaraö. Hárgreiöslus veinn óskast. Hársnyrtistofa Harðar, Hafnargötu 56 Keflavík, óskar eftir hárgreiöslusveini til starfa. Uppl. á stofunni í síma 92- 2145. Kona óskast til afgreiðslustarfa í bakarí. Uppl. í síma 42058 frá kl. 19 til 21. Ræstingar — aukavinna. Þrifin og reglusöm stúlka óskast til að ræsta í fyrirtæki í Hlíðahverfi. Vinnu- tími eftir samkomulagi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—227. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—077. Létt vinna — húsnæði. Reglusöm eldri kona óskast til aö búa hjá fullorðinni konu. Má vera elli- lífeyrisþegi. Uppl. í síma 73444 f.h. og 83452 e.h. Óskum að ráða menn til framleiðslu á álgluggum og hurðum sem geta unnið sjálfstætt. Uppl. gefur Símon Gissurarson, Síöumúla 20. Uppl. ekki gefnar í síma. Gluggasmiöjan, Síöumúla 20. Járnamenn! Maöur óskast í jámabindingar. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—016. Háseta og matsvein vantar á netabát frá Keflavík. Uppl. í símá 92-1579 og 92-1817. Bakarí — Hafnarf jörður. Starfskraftur óskast til afgreiöslu- starfa strax. Uppl. eftir hádegi í Köku- bankanum, Hólshrauni 1 b, (Fjaröar- kaup). Starfskraftur óskast, vaktavinna. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 17. Múlakaffi. Starfskraftur óskast strax, hálfan daginn. Hverfiskjötbúöin, Hverfisgötu 50. Stúlka óskast til starfa á veitingahúsi á kvöldin og um helgar, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—991. Óska eftir konu til aö sjá um heimili fyrir sextugan mann. Svarbréf sendist DV fyrir 30. apríl merkt „Ráðskona 018”. Járniðnaður. Oskum að ráöa vélvirkja, suöumenn og plötusmiði. Uppl. í síma 83444. Gröfumaður. Viljum ráða vanan mann á beltagröfu. Þarf að hafa meirapróf. Aðeins vanur maöur kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—966. Ráðskona óskast. Eldri maður í Norður-Noregi óskar eftir ráöskonu í sumar. Venjuleg heimilisstörf og afgreiösla í minja- gripaverslun. Frítt fæði og húsnæði, frítt far út, laun ca 11.500 á mánuöi, skattfrjáls. Uppl. í síma 99-4691. Einar. Járnsmiðir. Viljum ráða menn meö reynslu í málmiðnaði til framtíöarstarfa, aöeins lagnir og áreiðanlegir menn koma til greina. Uppl. hjá forstjóra eða verk- stjóra á staönum, ekki í síma. Vél- smiöjan Normi hf., Lyngási 8, Garða- bæ. Röska menn vantar. Hjólbaröaverkstæöiö Barðinn, Skútu- vogi2,sími30501. Tækjamaður. Oskum eftir vönum manni á nýlega Case 4X4 traktorsgröfu. Frítt fæöi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—926. Atvinna óskast Ég er 18 ára verslunarskólanemi, lýk verslunarprófi í vor og mig bráö- vantar sumarvinnu, allt kemur til greina. Laus 14. maí. Vinsamlegast hafið samband viö Tomma í síma 23636. 19 ára nemi i f jölmiðlun óskar eftir atvinnu tengdri fjölmiölun, t.d. kvikmyndun eöa blaðaútgáfu. Uppl. ísíma 99-4175. Atvinnurekendur. Telpu á 15.ári vantar vinnu í sumar, er fús aö reyna viö flesta vinnu. Sími 53226 á kvöldin, eftir kl. 18.30, og fyrir hádegi. Framtalsaðstoð Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viðskiptafræöingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Skattframtöl. Önnumst sem áöur skattframtöl og bókhaldsuppgjör fýrir einstaklinga og rekstraraöila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Áætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í veröi. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, 3. hæö, sími 26911. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræöingur, Helgi Scheving. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, t.d. boröklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðaþjónusta. Tökum að okkur allar sprungu- viögerðir með viðurkenndum efnum, klæðum þök, gerum viö þakrennur og berum í það þéttiefni. Gluggaviö- gerðir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verötilboö ef óskaöer. Uppl. ísíma 81081. Alhliða húsaviðgerðir. Tökum aö okkur flestöll verk, utan- og innanhúss, s.s. bílaplön og hraunhellu- lagnir, get útvegað hraunhellur. Vanir menn. Ef þér líkar ekki vinnan full- komlega þá borgar þú ekkert. Látiö okkur líta á og gera tilboð. Uppl. í síma 78371 e.kl. 19. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Ferðalög Ferðalangar athugið, ódýr gisting. Munið eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boöi. Hafiö samband í síma 96-23657. F—————M» Likamsrækt 'Verðið brúnogsæt. Notiö tímann vel fyrir sumarið og reynið nýjan breiðan lúxuslampa meö hliðarljósum. Pantið strax. Kvöld- og helgartímar. Sími 38524, Hjallalandi 29, Fossvogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.