Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 26
26 DV. MCÐ\ÍKWDAGWHÍ5,-APfiIÍ4Wva Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 MODESTY ^ Eg læt lögreglana koma og taka þa, ^óöa by PETER O’DOHNELL tfrawi by IEVILLE COLVIM Líkamsrækt Sunna, sólbaösstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóöum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamælir á perunotkun, sterkar perur og góö kæling. Sérklefar og sturta. Rúmgott. Opiö mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8—20, sunnudag 10— 19. Veriövelkomin. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra velkomin frá kl. 8—22 virka daga, 9— 18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiöari ljósasamlokur, skemmri tími, sterkustu perur sem framleiddar eru tryggja góöan árangur. Reyniö Slendertone vöðvaþjálfunartækiö til grenningar, vöðvastyrkingar og gegn vöðvabólgum. Sérstaklega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kredit- kortaþjónusta. Veriö velkomin. Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. vtriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sparið tima, sparið peninga. Viö bjóöum upp á 18 mín ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fá- iö 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaögeröir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Barnagæsla Óska eftir stúlku út á land til aö gæta 2ja ára telpu í sumar. Uppl. í síma 95-4599 eftir kl. 17.30. Óska eftir barngóðri stelpu til aö passa 18 mánaöa strák í sumar. Erum viö miðbæinn. Vinsamlegast hafið samband í síma 11993 eftir kl. 17. Tek börn í gæslu, hálfan eöa allan daginn. Hef leyfi. Bý í Efstasundi. Uppl. í síma 39432. Get tekið börn í pössun, bý á mörkum Seltjarnarness og Reykjavíkur. Uppl. í síma 10162. Dagmamma óskast fyrir 3ja ára tvíbura, frá kl. 12—17, í vesturbænum. Uppl. í síma 25763 eftir kl. 17. Hallóstelpur! Ég er 1 1/2 árs strákur í Grundarfirði og mig vantar einhverja 13 ára stelpu til aö passa mig í sumar meðan mamma er aö vinna. Þær sem hafa áhuga hringi í síma 93-8675 eftir kl. 19. Spákonur Spá ’84 og ’85, framtíðin þin, hæfileikar meö meiru, spái í lófa, spil og bolla. Líka fyrir karlmenn. Sími 79192 eftirkl. 17. Fyrirtæki Sólbaðs- og snyrtistofa í rúmgóöu húsnæöi á Stór-Reykja- víkursvæöinu til sölu. Er í fullum rekstri. Uppl. í síma 42892 eftir kl. 19 næstu kvöld. Prentfyrirtæki. Til sölu er lítil prentsmiðja meö vélum til setningar, plötugeröar og prent- unar. Selst í heilu lagi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—874. Ýmislegt íslensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaösíður aö stærö og hefur aö geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboðaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla um ísland fyrir útlendinga og leiðbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt aö panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svj sem glös af öllum stærðum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá kl. 10—18 mánud., þriðjud. og miö- vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími 621177. Tek að mér veislur, allt í sambandi viö kaldan mat, brauðtertur, snittur, kalt borö, hnýti blómahengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. Einkamál Ég er 38 ára myndarlegur og vel stæöur. Oska eftir kynnum viö einmana stúlku sem vill breyta til og krydda tilveruna. Trúnaöarmál. Svar sendist DV, Þverholti 11, með nafni og síma (helst mynd) merkt „Sumar 1984”. Maður sem á lítið fyrirtæki og er 34 ára vill kynnast stúlku 18—40 ára sem hefur áhuga á tilbreytingu og nýjum kynnum. Algjör trúnaöur. Sendu bréf til DV, Þverholti 11, meö uppl.merkt „21”. 36 ára maöur óskar eftir kynninn viö konu á Stór-Reykja- vikursvæðinu á aldrinum 20 til 40 ára meö vináttu og félagsskap í huga. Þag- mælsku og fullum trúnaöi heitið. Uppl. um nafn og síma sendist DV fyrir 29. apríl. merkt „Vinátta 176”. Sveit 14 ára stúlka óskar eftir aö komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 93-2077 eftir kl. 17. Skemmtanir Diskótckið Taktur hefur nú aftur lausa daga til skemmt- anahalds. Góð dansmúsík af öllum gerðum í fyrirrúmi nú sem áöur. Bók- anir í símum 43542 og 82220, Kristinn. Taktur fyriralla. Kennsla Óska eftir aðstoð í íslensku, setningarfræöi. Góö laun í boöi. Uppl. í síma 46263. Stærðfræði. Nemandi óskar eftir aukakennslu í stæröfræði strax. Klára menntaskóla í vor. Uppl. í síma 17108. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20. sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjón- usta. Rammamiöstöðin, Sigtúni 20 (móti ryðvarnaskála Eimskips). Garðyrkja Húsbyggjendur, húseigendur. Utvegum fyllingarefni, mold, húsdýra- áburð (mykju), önnumst fyllingar í sökkla o.fl. Uppl. í símum 28669 og 25656 eftirkl. 19. Nú er gróðurinn að lifna viö, húsdýraáburöinum skófl- um viö. Uppl. í síma 73278. Félag skrúðgarðyrkjumeistara .vekur athygli á að eftirtaldir garö- yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- garðyrkjumeistarar og taka að sér alla tilheyrandi skrúögaröavinnu. Nú er tími trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburðar. Pantiö tímanlega. Karl Guöjónsson, 79361 Æsufell 4 Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889 Garðverk. Þór Snorrason, 82719 Skrúögarðaþjónustan hf. Jónlngvar Jónasson, 73532 Blikahólum 12. HjörturHauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guöjónsson, 66615 Garðaval hf. Oddgeir Þór Arnason, 82895 Gróörast. Bjarmaland. Guömundur T. Gíslaspn, 81553 Garðaprýði. Páll Melsted, 15236 Skrúðgaröamiöstööin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvammhólma 16. SvavarKjærnested, 86444 Skrúðgaröastöðin Akur hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.