Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 9
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. APRIL1984. 9 EINNIG TIL SÖLU: Mazda 929 árg. '82, 4-dyra, 5 gíra, ekinn 27.000, grænn. Verð 340.000,- Fiat 128 árg. '79, ekinn 34.000, brúnn. Verð 80.000,- Datsun Sunny árg. '80, ekinn 47.000, grár. Verð 150.000,- TOYOTA salurinn Nýbýlavegi 8 Sími: 44144. Úr flóttamannabúðum á landamsrum Thailands og Kampútsíu. 75 þúsund nýir flótta- menn á viku Arásir Víetnama á Kampútseu aö undanförnu hafa leitt til þess að flótta- mönnum i Thailandi fjölgaöi um 75 þúsund á einni viku. Þetta kom fram í bréfi Rirabhongse Kasemsri, fulltrúi Thailands hjá Sameinuöu þjóöunum, til Javier Per- ez de Cuellar, framkvæmdastjóra Sameinuöu þjóöanna. Þar segir aö 32 þúsund Kampútseumenn hafi flúið eftir árásir Víetnama 14. april á bæinn Ampil í Kampútseu sem er viö landa- mæri Thailands. A milli 14. og 16. apríl voru 45 þúsund Kampútseumenn til viðbótar fluttir til Thailands vegna bardaga sem áttu sér staö á heima- slóöumþeirra iKampútseu. Kasemsri sagði árásir Víetnama „óréttlætanlegan glæp gegn mannkyni”, og sagði aö þessi aukni flóttamannastraumur kæmi til meö aö valda auknum erfiðleikum í flótta- mannabúöum í Thailandi og væru þeir þóæmir fyrir. Toyota Coroíla árg. 1981, ekinn Toyota Corolla station árg. 1981, ekinn 23.000, hvítur. Verð Rekord Berlina árg. 1982 disil, ekinn 100.000, dökkbrúnn. Verð 390.000,- Skipti á ódýrari. Toyota Carina HL. 1800 cc árg. 1982, 5 gira, ekinn 37.000, vin- rauður. Verð 310.000,- Toyota Cressida station árg. 1980, 5 gira, ekinn 67.000, brúnn. Verð 235.000,- Toyota Corona Mark II árg. 1977, ekinn 90.000, rauður. Verð 105.000,- Toyota Carina DL árg. 1979, ekinn 73.000, blár. Verð 160.000,- Toyota Hi-lux árg. 1981, ekinn 35.000, blár. Verð 490.000,- Toyota Crown disil árg. 1980, ekinn 157.000, hvitur. Verð Toyota Hi-lux 4x4 árg. 1980, ekinn 60.000, rauður. Verð 465.000,- Skipti á ódýrari. Subaru 1600 árg. 1978, ekinn 100.000, brúnn. Verð 100.000,- Toyota Hi-ace árg. 1982, ekinn 150.000, hvitur, sæti fyrir 11. Verð 350.000. Toyota Corolla station árg. 1982, ekinn 25.000, rauður. Verð 265.000,- Mazda 323 árg. 1980, sjálfskiptur, ekinn 50.000. Verð 175.000,- BMW 318i árg. 1982, ekinn 20.000, hvitur.Verð 410.000,- GRÓÐURSETJA TRÉ VIÐ PENTAG0N TIL MINNINGAR UMINN- RÁSINA í N0RMANDÍ Fulltrúar bandariska hersins munu á föstudag gróöursetja eikar- tré fyrir framan Pentagon. Er sú athöfn liður i margvislegum minningarhátiðum sem haldnar verða í ár í tilefni af því að liðin eru fjörutíu ár frá innrás bandamanna íNormandí. Sandur frá Normandíströnd þar sem herir bandamanna geröu innrás á D-degi 1944 veröur fluttur til Washington og hann notaður við gróðursetningu trésins. Ræöumaöur við athöfnina veröur Strom Thurmond, öldunga- deildarþingmaöur úr flokki repúblikana, en hann tók þátt í innrásinni í Normandí á sínum tíma. Síöar á þessu ári mun Reagan Bandaríkjaforseti koma í heim- sókn til Normandí til að minnast innrásarinnar. SPÁNARKONUNGUR TIL SOVETRÍKJANNA Juan Carlos Spánarkonungur og Soffía drottning hans munu heim- sækja Sovétríkin 10.-16. maí næst- komandi. Þetta er fyrsta heimsókn Spánarkonungs til Austur-Evrópu og í annað sinn sem hann heim- sækir kommúnistaríki. Áöur hafði hann farið í heimsókn til Kína áriö 1978. DE CUELLAR Á SLÓÐIR F0RFEÐRA Javier Perez de Cuellar, fram- kvæmdastjóri Sameinuöu þjóð- anna, kemur í dag í opinbera heim- sókn til Spánar, lands forfeöra sinna. Perez de Cuellar hefur skýrt fréttamönnum frá því aö nafn hans sé dregið af Cuellar, litlum bæfyrir norðan Madrid. De Cuellar mun í dag snæða há- degisverð með Juan Carlos Spánarkonungi og síðan mun hann hitta aö máli ýmsa embættismenn spænsku stjórnarinnar. Fram- kvæmdastjórinn dvaldi á Mallorca yfir páskahelgina ásamt konu sinni. Umsjón: Guðmundur Pétursson GunnlaugurA. Jónsson Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd VORIVIN 3 VALKOSTIR: Flug og bíll frá kr. 9.850,- Fjölskylduhótel kr. 15.900,- Lúxushótel kr. 18:400,- Innifalið: Beint flug og gisting fararstjórn — skoðunarferð um Vín og óperumiði. Allar upplýsingar hjá: Greiðslukjör. (ncoivm bjóða áskrifendum DV í vikuferð til Vínarbotgar 6. til 12. maí nk. Meðal listaviðburða í Vín á þessum tima verða óperurnar: Salome — Carmen - Aida - Daphnis og Cloé/Eldfuglinn — Viva la Mamma — Greifinn frá Lúxemborg — Zarewitsch — Wiener Blut. Einnig getur hver og einn fundið skemmtanir við sitt hæfi í hinum ótrúlega fjölda leikhúsa, klúbba og skemmtistaða í hinni margrómuðu Vínarborg. Frá Vinarborg liggja vegir (og fljót) til allra átta. Kappkostað verður að mæta óskum farþeganna um ferðir frá Vín. ffTCPHvm ■FERÐASKRIFSTOFA, Iönaðarhúsinu.Hallveigarstigl.Simar 28388 ocj 28580 íslensk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.