Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. APRIL1984. 33 SjQ Bridge Það voru óvænt úrslit í 1. umferö Islandsmótsins um páskana þegar sveit Armanns J. Lárussonar sigraði Islandsmeistarana 1983, sveit Þórarins Sigþórssonar, 18—2. Þess ber þó að geta að flensan lék sveit Þórarins grátt framan af mótinu. Eftirfarandi spil, eitt hið fallegasta í keppninni, kom fyrir í leiknum. Sama lokasögn á báöum borðum, fjórir spaðar í suður. Sævin Bjarnason í sveit Armanns vann spilið glæsilega. Vestur spilaði út hjartakóng, síðan ásnum. Norpub A AD6 V. 9843 0 ' G53 + A65 Vl.TUK A 5 V AK1072 0 D10982 A D3 Austur A K932 G65 0 64 * G1072 >UUUK A G10874 7? D 0 AK7 * K984 Sævin trompaði hjartakóng. Tók laufkóng og laufás og spilaði þriðja laufinu. Austur átti slaginn og spilaöi hjarta, sem Sævin trompaði. Þá tók hann ás og kóng í tígli og trompaöi síðan lauf í blindum. Spilaði fjórða hjarta blinds. Austur átti ekkert eftir nema tromp og lét tvistinn. Hann græðir ekkert á því að trompa meö kóngnum. Sævin trompaði og spilaði tígli. Austur varð að trompa og spila frá spaöakóng upp í ás og drottningu blinds. Tíu slagir. Á hinu borðinu spilaði Guðmundur Hermannsson fjóra spaöa. Hann fór sjálfur í trompið en þaö gekk ekki. Guðmundur fékk ekki nema sjö slagi og sveit Ármanns vann þvi vel á spilinu. A skákmóti í Sarajevo 1967 kom þessi staöa upp i skák Ciric, sem haföi hvítt ogáttileik.ogByme. W,v W, y W,y/ á i® iɧ á ^ áll v, vw. . ym vm mt,fs m É Mw, WM.^vm. wa * ym, rna • f vm.hvm. W, vm. ■ mrnmm. 1. Rh4! og svartur gafst upp. ^FF7 “ÖTTvS-ríKi,', © 1982 King Featúres Syndicate, Inc. World rights reserved IH5 Vesalings Emma „Þetta var æðislegur dagur. Við Malla notuðum síðdegið til að máta 15 þúsund króna kjóla.” Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: I^ögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixigreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Aktíreyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið sími 22222. . ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Fyrirgefðu aðeins. Geturðu sagt mér hvað ég heiti? Lalli og Lina Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Kvold-, nætur- og helgarþjóuustji apótekanna í Reykjavík dagaua 20.—26. apríl er í Lyíja- búóinni Iftunni og Garftsapótekl að báftum dögum mefttöldum. Þaft apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aft kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aftra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opift i þessum apótekum á opnunartima búfta. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aft sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opift i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opift kl. 11—12 og 20—21. A öftrum tim- um er lyfjafræftingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opift vhka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaft laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opift virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl, 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- j, ur lokaftar, en læknir er til vifttals á göngu- deild Landspítalans, súni 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni efta nær ekki til hans (sími 81200), eit slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi81200). Hafnarfjörftur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöftinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamift- stöftinni í sima 22311. Nætur- og helgidága- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliftinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Kefiavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- læknii'Upplýsingar hjá heilsugæslustöftinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi meft upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyftarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöftín: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæftingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feftur kl. 19.30-20.30. Fæftingarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. .15.30-16.30. t Landakotsspitali: Alia daga frá kl. 15.30—16; og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.; Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30alla dagaogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandift: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15—17 á. helgumdögum. Sóivangur, Hafnarfirfti: Mánud.—laugard 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aftra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—1 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsift Akurevri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsift Vestmannacyjum: Alla daga kl. | 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúftir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— \ 20. Vífilsstaftaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilift Vífilsstöftum: Mánud —laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15 Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aftalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. aprfl. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): i Sinntu einhverjum andlegum viftfangsefnum í dag. Þú ert opinn fyrir nýjum hugmyndum og skapift verftur meft besta móti. Kvöldift er tilvalið til aft sinna félagsmálum. i Fiskarnir (20. febr. — 20. mars): Dagurinn verftur ánægjulegur og allt léikur í lyndi hjá þér. Þú færft snjalla hugmynd sem mun nýtast þér vel í fjármálum. Þú ert nýjungagjarn og óhræddur vift nýjar hugmyndir. , Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Dagurinn er tilvalinn til stuttra ferftalaga í tengslum vift starfift. Þú nærft einhverjum áfanga efta þá aft þú færft einhverja ósk uppfyllta. Skapift verftur gott. Nautift (21. apríl — 21. maí): Eitthvaft ánægjulegt mun gerast í ástamálum þinum í ■ dag. Skapið verftur gott og þú verftur hrókur alls fagnaft- ar hvar sem þú kemur. Þú tekur einhverja mikilvæga ákvörftun. Tvíburarnir (22.maí —21. júní): Þú munt eiga ánægjulegar stundir á vinnustað og vinnu- félagar þínir reynast þér hjálplegir. Þú kynnist áhuga- verftri manneskju og gæti þaft orftift upphafið á traustum vinskap. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Liklegt er aft þér bjóftist launa- efta stöftuhækkun i dag. Þú ættir aft srnna eúihverjum sérstökum og mikilvægum verkefnum og reyndu aft nýta tímann vel. Ljónift (24. júlí — 23. ágúst): Þú ættir aft hafa samband vift ættingja þúin sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Dagurinn hentar vel til ferftalaga og sérstaklega sé þaft í tengslum vift starfift. , Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þér berast ánægjulegar fréttir sem snerta framtíftar- áform þin. AUt virftist ganga þér í haginn og þú ert bjart- sýnn. Dagurinn er tilvalinn til aft fjárfesta. Vogm (24. scpt. —23.okt.): Þú átt gott meft aft umgangast annaft fólk og mun þaft koma sér vel á vinnustaft. Þú kemst aft samkomulagi í deilu sem hefur angraft þig aft undanfömu. Skemmtu þér í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú skilar góftum árangri á vinnustaft og er líklegt aft þér bjóftist launahækkun. Þú fúinur lausn á fjárhagsvand- ræftum þmurn og eykur þaft meft þér bjartsýni. Bogmaðurinn (23.nóv. — 20.des.): Dagurinn verftur ánægjulegur hjá þér og eitthvaft spenn- andi mun eiga sér staft. Skapift verftur meft besta móti og þérlíftur best íf jölmenni. Skemmtu þér íkvöld. Steingeitin (21,des. —20. jan.): Þér berst óvænt aftstoft og mun þaö reynast þér dýrmætt. Sambandift vift ástvin þinn er gott og þér liftur best heima. Bjódduástviniþinumútíkvöld. súni 27155. Opift mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opift á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3 -6 ára; börnáþriftjud. kl. 10.30—11.30. Aftaisafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27,1 súni 27029. Opift aila daga kl. 13—19.1. mai 31. ágúsl er lokaft um helgar. Sérútlán: Afgreiftsla i Þingholtsstræti 29a, súni 27155. Bókakassar iánaftir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op- ift mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opift á laugard. ki. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miftvikudögum kl. t 11-12. Bókín heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27G40. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaöasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafniö: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júlí og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. F8.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frákl. 13.30—16. Náttúrugripasafniö viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 cftir lokun 1552. Vcstmannacyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, sinli 53445. vSimabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarncsi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannacyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnaua, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum cr svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfcllum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Krossgáta / 2 3 T~ C n 7 2 10 *1 v >2 * BH|L iy n rr 1 20 21 I Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230. Akureyri súni 24414. Keflavik súni 2039, Vestmannaeyjar súni 1321. Hitavcitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, súni 27311, Seltjarnarnes súni 15766. Lárétt: 1 álfa, 8 hreinsa, 9 lengdarmál, 10 geð, 11 varðandi, 12 stækka, 14 dygg, 15 kátir, 18 málmur, 19 láni, 21 fugla, 22 hitunartæki. Lóðrétt: 1 æsir, 2 stöku, 3 hundurinn, 4 hljóma, 5 flautaði, 6 stingur, 7 meðaumkunin, 13 fengur, 16 málmur, 17 sjávargyðja, 18 drykkur, 20 hest. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 ruplar, 7 afrek, 9 au, 10 sá, 11 ókunn, 12 Sif, 13 þras, 14 órar, 15 æra, 16 skráð, 18 óð, 19 aldraði. Lóðrétt: 1 rass, 2 prófar, 3 lek, 4 akur, 5 ranar, 6 hunsaði, 8 fáir, 13 þrár, 14 ósa, 15æða, 17 kl, 18 óð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.