Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Page 5
DV. FIMMTUDAGUR 26. APRlL 1984. 5 ÞiggurNT blaðastyrk? „Það er óvíst hvort viö þiggjum blaöastyrkinn. I mörg hom hefur veriö aö líta aö undanförnu og einfaldlega ekki gefist tími til aö ræöa málið til fullnustu,” sagöi Magnús Olafsson, ritstjóri NT, þegar hann var spuröur um hvort blað hans myndi þiggja ríkisstyrk. Blaöastyrkurinn er veittur af almannafé til málgagna stjóm- málaflokka. -EIR. SeKoss: Áfengisótti ástæðulaus Frá Regínu, fréttarltara DV á Selfossl: „Aö sögn Ama Guðmundssonar, útsölustjóra ATVR á Selfossi, hefur útibúiö selt áfengi fyrir um 4 millj- ónir króna á þeim mánuöi sem iiðinn er frá vígslu verslunarinnar. Arni segir hiö nýja starf sitt hafa gengiö að óskum, viöskiptavinina prúöa og elskulega í alla staöi. En því er ekki aö neita að þaö vora bæði karlar og konur sem kviðu opnun áfengisverslunar- innar. En nú segir þetta sama fólk aö óttinn hafi veriö ástæðulaus því aö fólk noti áfengisverslunina eins og hverja aöra verslun. Frá því ég flutti á Selfoss fyrir 2 1/2 ári hef ég ekki séö vín á manni héríbæ.” -EIR. Álviðræðum frestað til 24. maí Viðræðufundum milli samninga- nefndar um stóriöju og fulltrúa stjómar Alusuisse, sem átti aö hefjast í Reykjavík um þessar mundir, hefur veriö frestaö til 24. maí vegna veikinda dr. Ernst, for- manns samninganefndar Alusu- isse. Fundimir veröa þá haldnir í Ziirich. Fundir sérfræðinganefnda beggja aðila munu hins vegar hef jast í dag í Ziirich og verður þar áfram rætt um samkeppnisaðstöðu álversins í Straumsvík miðaö viö aörar álverksmiðjur. -OEF. Góðurafli áÞórshöfn Frá Arinbirni Aragrímssyni, fréttaritara DV á Þórshöfn: Þórshafnartogarinn Stapafell kom til hafnar á þríðjudaginn með 130 tonn eftir ca tíu daga útivist og er því nóg að starfa hjá fiskiðju- fóiki okkar og ekki síst þar sem bátar hafa fiskað mjög vel að und- anfórnu. Grésleppuveiði er að glæöast en er stunduð af fáum. Tíðarfar er einmuna gott og hefur raunar verið þaöíallanvetur. Atta böm voru fermd í Sauðanes- kirkju á páskadag. Nýlega fékk togarinn Stapafeli torkennilegt dufl í vörpuna og sótti varðskip það og flutti suður til frek- ari rannsókna. Þetta er annaö duflið sem gæslan sækir til okkar á skömmumtíma. Nágrannaer jur í Hjaltastaðaþinghá draga dilk á eftir sér: „ÉG TUSKAÐI HANN ÆRLEGA TIL „Eg hef átt í vök aö verjast fyrir þessu fólki, þaö hefur reynt flest til aö bola mér í burtu en þegar strákurinn tók aö níðast á hrossunum minum náði ég í hann og tuskaði hann ærlega til,” sagði bóndinn á Móbergi í Hjaltastaöa- þinghá á Austfjöröum í samtali við DV, en þar hafa nágrannaerjur gerjast í nokkum tíma og nú er útUt fyrir aö „þetta eigi allt eftir aö fara í háaloft”,. eins og bóndinn oröaöi þaö. Þetta mál, sem hér um ræöir, er þannig vaxiö að á Móbergi, sem er nýbýli úr Ásgrímsstöðum, býr norö- lenskur maður sem hefur jöröina á leigu. Hann á mörg hross og hefur stundað tamningar. Viö Móberg era beitarhús meö túni en þau eru í landi Ásgrímsstaða. Nýi bóndinn hefur ekki afnot af þeim en það haföi forveri hans. Fyrir páskana gerðist þaö að sonur fyrrverandi bónda átti leið þama um frá Egilsstöðum og sá þá aö bóndinn á Móbergi haföi hross í túninu h já beitar- húsunum. Hann rak hrossin úr túninu og keyrði svo á eftir þeim út veginn niður á svokallaöar Eyjar. Bóndinn á næsta bæ , Hóli, sá til rekstrar piltsins og geröi Móbergsbóndanum aövart. Sá ók á eftir pilti, náöi honum og veitti honum ærlega ráöningu því að flest hrossin vora fylfullar merar sem illa þoldu þessa meðferö. -FRI. Volvo-bilnum hafði verið lagt upp á gangstétt við Kalkofnsveg igær. Hann var dreginn upp íport lögreglustöðvrdnnar við Hverfisgötu. Til að fá bilinn til baka þarfað greiða 740 krónur. D V-mynd: S. Kranabfll hrellir brotlega ökumenn Lögreglan í Reykjavík hefur hert aðgerðir sínar gagnvart þeim öku- mönnum sem legg ja bílum sínum ólög- lega. Kranabíll frá Vöku meö lögreglu- varðstjóra í ekur um götur borgar- innar á degi hverjum og dregur á brott þá bíla sem verst er lagt. Bílamir eru dregnir í port lögreglu- stöövarinnar við Hverfisgötu. Þangaö geta brotlegir ökumenn sótt bíl sinn gegn greiðslu 240 krónur sektar og 500 króna flutningsgjalds, alls 740 króna, aö sögn Baldvins Ottóssonar varö- stjóra. Lítið þýddi fyrir ökumanninn aö þræta viö lögregluna því aö hún myndi þá leggja fram sem sönnunargagn, ljósmynd af viökomandi bíl á þeim staö sem hann var dreginn frá. Tekin er nefnilega Polaroid-skyndimynd áður en bíllinn er fjarlægður. Þetta mun vera nýnæmi viö meöferð lögreglumála af þessu tagi í Reykja- vík. -KMU. FRAMKVÆMDIR KÓPAVOGS- BÆJAR143 MILUÓNIR Framkvæmdir þær, sem unnið veröur að á vegum Kópavogsbæjar á árinu, era áætlaðar kosta um 143 millj- ónir króna. Þar af fást 99 milljónir sem tekjuafgangur af rekstri en 44 millj- ónir að mestu sem framlög ríkisins vegna sameiginlegra bygginga, svo og meö gatnagerðargjöldum. Alls era rekstrartekjur bæjarins áætlaöar 396,7 milljónir. Þar af 70,5 milljónir sem fást meö notendagjöld- um en 326,2 milljónir á álögöum skött- um. Utsvör munu gefa mest, 191,8 — mörgverkefni milljónir, fasteignaskattur 45,2 millj- ónir, aðstöðugjald 35 milljónir og einnig fær bærinn 35 milljónir í hlut af söluskatti. I rekstrarg jöld er áætlaö aö fari 264,6 milljónir króna. Mest fer í félagsmál, 59,2 milljónir, fræöslumál 45,7 millj- ónir, reksturs og viðhalds gatna, hol- ræsa og umferðarmála 25 milljónir, æskulýðsmál, íþróttamál og skrúð- garðarl9 ,1 milljón. Þá á aðborga9,9 milljónir meö Strætisvögnum Kópa- vogs. takinuáþessuári Af tekjuafgangi í rekstri bæjarins fara 33 milljónir á árinu til fjármagns- hreyfinga sem aöallega eru afborganir af lánum umfram ný lán. Þá era enn eftir 99 milljónir, sem fyrr segir, og síöan viöbót frá ríkinu og af gatna- geröargjöldum svo aö framkvæmdafé á árinu verður 142,8 milljónir króna. Mest á aö fara í götur, holræsi og umferöarmál, eöa 41,7 milljónir, í fræöslumál 34,3 milljónir, félagsmál 30 milljónir, æskulýös- og íþróttamál og skrúðgarða- og útivist 8 milljónir, en í ýmislegt er áætlaö að verja 21,7 millj- ónum. Af einstökum áberandi framkvæmd- um á árinu má nefna Snælandsskóla með 17 milljónir, leiguíbúðir og fram- lag til verkamannabústaða 12,4 miUj- ónir, dagvistarheimili með 11,7 miflj- ónir, holræsi og hreinsistöð 10 millj- ónir, Félagsheimili Kópavogs 9,2 millj- ónir, Nýbýlaveg meö 7,2 milljónir, gatnagerö í Grundum 6,8 milljónir og Digranesskóla meö6,5 miiljónir. -HERB.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.