Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Side 33
DV. FIMMTUDAGUR 26. APRIL1984. 33 TÖ Bridge „Eg held þetta sé furöulegasta spil sem ég hef spilað í keppni,” sagði Jón Ásbjömsson eftir að hann hafði unnið sex hjörtu í 1. umferð Islandsmótsins í leik Jóns Hjaltasonar og Guðbrands Sigurbergssonar. Hann og Símon Símonarson runnu í slemmu á þessi spil. D96 D52 A10872 ÁD Á10842 AK10874 G3 ekkert Vestur spilaði út litlu laufi og Jón Ás- björnsson hélt áfram. „Eg var mjög ánægður þegar ég sá spil blinds. Góð slemma og sennilega best aö tvísvína spaða, hugsaði ég. Litlu máli virtist skipta hvað ég gerði í fyrsta slag. Eg lét laufdrottningu blinds og þegar hún átti slaginn virtist litlu breyta hvort ég kastaði spaða eöa tígli. Eg kastaði spaða, sem síðar kom í ljós að voru mistök því spil vesturs-austurs voru þannig.” Vkntuk * G753 <?G963 0 4 *K1083 Au.tl'r * K ? ekkert 0 KD965 + G976542 Eftir að hafa átt fyrsta slag spilaöi Jón litlu hjarta á kónginn og legan kom í ljós. Vestur átti trompslag. Spilið virtist tapað en ekki annaö að gera en spila upp á spaðakóng einspil. Jón lagði því niöur spaðaás. Kóngurinn kom siglandi. Þá var spaðaníu svínaö og drottning tekin. Tígulás og lítill tíg- ull trompaður með áttunni. Þegar vestur gaf — ef hann trompar með ní- unni og spilar spaðagosa fær hann allt- af slag á hjartagosa — var spilið unniö hjá Jóni. Spaði trompaður í blindum. Hjartadrottning, laufás og tígull trompaður með sjöinu. Vestur fékk ekki slag nema á hjartagosa og slemmusveifla til sveitar Jóns Hjalta- sonar. Ef Jón Ásbjömsson kastar tígli á laufdrottningu í fyrsta slag vinnst spil- iö alltaf. Þá getur hann trompað laufás í sjötta slag og trompaö spaða í blind- um. Síðan gefið einn slag á tromp. Skák A skákmóti í Sovétríkjunum 1959 kom þessi staöa upp í skák Katalymow, sem hafði hvítt og átti leik, og Mnazakanjan. ■ B 11 IM ■ * » » * » Él! m, * m. r m m mw.jL 'mfmfa.js*. iÉÍ iÉÍ s fíÉi ilsl Vesalings Emma „Mér finnst nauðsynlegt að koma öðru hverju heim meö pakka og pakka til þess að leiða huga Herberts frá raunverulegum vandamálum hans.” Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjaniarties: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: ÍÆgreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan súni 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Ivögregian simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Iiögreglan siini 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: I^ögreglan simar 23222 , 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö súni 22222. ísafjöröur: Slökkviliö súni 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Súni 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, súni 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik súni 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, súni 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, súni 22411. Læknar Apótek 1. Hd7! — Bxd7 2. Bh6! og svartur gafst upp. Ef 2. — gxh6 3. Dxf6+ og mátar. Kvöld-, nætur- og hclgarþjónust,) upótckanna í Reykjavík dagana 20.—26. april cr í Lyfja- búðtnni Iftunni og Garftsapóteki aö báftum dögum mefttöldum. Þaft apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aft kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Kcflavikur. Opift frá klukkan 9—19 virka daga, aftra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapóték og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og ti! skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akurcyrarapótck og Stjörnuapótck, Akur- cyri: Virka daga er opift i þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aft sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opift i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opift kl. 11—12 og 20—21. A öftrum tim- um er lyfjafræftingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APOTEK VESTMANNAEYJA: Opift virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaft laugardaga ogsunnudaga. Apfttek Kópavogs. Opift virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl, 9—12. /o-27 Reykjavík—Kópavogur—Seltjaniarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- j ur lokaftar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i shnsvara 18888. BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni efta nær ekki til hans (simi 81200), eit slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuftum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i • heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöftinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöftinni i sima 22311. Nætur- og helgidága- varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i shna 23222, slökkviliftinu i shna 22222 og Akureyrarapóteki i shna 22445. Keflavik. Dágvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöftinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi meft upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í shna 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöftin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæftingardcild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feftur kl. 19.30-20.30. Fæftingarheimili Revkjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.; Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30alla dagaogkl 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15—17 áj helgum dögum. I Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aftra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15— lGalla daga. Sjúkrahúsift Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsift Vestmannaeyjum: Alla daga kl. | 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúftir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaftaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vífilsstöftum: Mánud —laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Lalli og Lina Vektu mig þegar kominn er háttatími. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur " Aftalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 26o, ■ - : Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 27. apríl. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú lendir í deilum á vinnustaö og hefur þaö slæm áhrif á skapið. Þú ættir aö leita þér að nýju starfi þar sem meira tillit veröur tekiö til skoöana þinna. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Sjálfstraustið veröur af skomum skammti í dag og þúátt erfitt með að gera upp hug þúin. Einbeittu þér aö starfi þrnu og foröastu kæruleysi í meöferð f jármuna þúina. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú lendir í deilum viö vin þinn vegna f jármála. Haföu hemil á skapinu og sýndu fólki þolinmæði. Þú mættir gera meiri kröfur til þín sjálfs. Hvílduþig í kvöld. Nautiö (21. april—21. maí): Þú mætir einhverri andstööu í dag og fer þaö mjög í skapiö á þér. Þér hættir til aö taka fljótfærnislegar ákvarðanir sem þú munt sjá eftir síðar. Tvíburarair (22. maí—21. júni): Þú ættir aö fresta löngum feröalögum og faröu varlega í umferðinni. Taktu ekki hvatvíslegar ákvaröanú- og mundu aö f las er ei til fagnaöar. Dveldu heima í kvöld. Krabbúin (22. júní—23. júlí): Þér hættir til aö vera kærulaus í meöferö f jármuna þmna og eigna og kann þaö aö hafa slæmar afleiöingar í för meö sér. Láttu ekki skapiö hlaupa með þig í gönur og sýndu ástvini þínum þolinmæöi. LjóniÖ (24. júlí—23. ágúst): Til deilna kemur á vinnustaö þmurn og áttu nokkra sök þar á. Taktu ekki of mörg og viðamikil verkefni að þér og geföu ekki stærri loforð en þú getur meö góöu móti staðið viö. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Haföu hemil á skapinu og stofnaöu ekki til deilna viö yf ir- boðara þína án tilefnis. Taktu ekki mikilvægar ákvaröanir á sviöi fjármála. Bjóddu ástvini þúium út í kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ættir alls ekki aö taka ákvarðanir í fjármálum í dag því til þess ertu óhæfur. Sjálfstraustið er lítið og auövelt reynist aö hafa áhrif á þig. Hvildu þig í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú lendir í illdeilum í dag þrátt fyrir aö þú gerir ýmislegt til aö afstýra því. Skapiöveröur gott og þú ert ánægöur- meö hlutskipti þitt. Skemmtu þér í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Gættu þess aö bregðast ekki trúnaöi og stattu viö gefúi loforð. Reyndu aö taka ákvarðanir upp á eigrn spýtur og láttu ekki vini þína ráöskast með þig. Steingeitin (21. des—20. jan.): Faröu varlega í f jármálum og taktu ráðum annarra meö varúö. Skapiö verður gott og þú veröur hrókur alls fagnaöar hvar sem þú kemur. Þú færö góöar fréttir. sími 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21 Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3- 6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÖalsafn: ÍÆstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö a!la daga kl. 13—19. 1. mai- 31. ágúst er lokaö um helgar. Sérútlán: Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- iö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 11-12. ! Bókin heim: Sólheimum 27, súni 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Súnatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaöasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameriska bókasafniö: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júni, júlí og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30—16. Nátturugripasafniö viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnuda‘ga frá kl. 13—18. Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, súni 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um Hclgar, súni 41575, Akureyri súni 24414. Keflavik siinai’ 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringmn. Tekiö er viö tilkynninguin um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Krossgáta / 3 V1 9- 2 J il) II 1 - Iz 73" 1 (p R 18 J L Zo Rafmagn: líeykjavik, Kópavogur og Sel-' tjarnárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,, simi 27311, Seltjarnarnes sími 15766. ' I I Lárétt: 1 vola, 6 fen, 8 háski, 9 tangi, 10 borðandi, 12 trjóna, 14 birta, 16 gljúfri, 17 bókstafur, 18 kletta, 19 hvað, 20 ■ hræddur. Lóðrétt: 1 hungur, 2 hreysi, 3 pípa, 4 uppsprettuna, 5 blása, 6 bræðslu- pottur, 7 fiskur, 11 veiöir, 13 hlífa, 15 stingur, 17 brún. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: lEvrópa,8sía,9míla,10skap, 11 um, 12 auka, 14 trú, 15 reifir, 18 tin, 19 ljái, 21 emi, 22 ónn. Lóðrétt: 1 espar, 2 vísu, 3 rakkinn, 4 óma, 5 pípti, 6 alur, 7 samúðin, 13 afli, 16 eir, 17 Rán, 18 te, 20 jó. 'ifnnv* .stSíR-i j-* ■{■■■■ rrvxmi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.