Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Page 20
20 íþróttir (þróttir (þróttir DV. FIMMTUDAGUR 26. APRIL1984. Hazard skoraði úraukaspyrnu — og tryggði Tottenham sigur 1-0 yf ir Hajduk Split Mike Hazard tryggði Tottenham rétt tfl að leika gegn Anderlecht í úrslitaleik UEFA- bíkarkeppnhmar þegar hann skoraði signr- mark Tottenham 1—0 á White Hart Lane í gsrkvöldi á sjöttn mínútn — beint úr anka- spyrnu. Þar með er Tottenham komið i úrsUta í Evrópukeppni í f yrsta skipti í tin ár. Urslitaleikirnir fara fram 9. og 23. mai og verður seinni leikurinn kveðjuleikur Keith Burkinshaw, framkvæmdastjóra Totten- ham, sem hefur sagt starfi sínu lausu. Þrátt fyrir óskabyrjun Tottenham gerðu leikmenn Hajduk SpUt örvaentingarfúfla til- raun tfl að jafna metin — jafntefli hefði dugað þeim þar sem Tottenham komst áfram á útimarkinu sem félagið skoraöi i SpUt. Samanlögð úrsUt urðu 2—2. Ekki náðu þeir að skora þrátt fyrir tvö guflin mark- tækifæri. Undir leik leiksins var Tottenham nálægt þvi að bæta öðru marki viö en þá varöi Zoran Simovic, markvörður SpUt, meistaralega — skot f rá Steve Archibald. Tottenham-Uðið, sem lék i gærkvöldi, var þannig skipað: Parks, Thomas, Hughton, Roberts, Miller, Perryman, Hazard, Archi- bald, Falco, Stevens og Galvin. -SOS Áfall Aberdeen Porto skoraði 1-0 úr eina skotisínuíleiknum Evrópubikarhafar Aberdeen höfðu ekki heppuina með sér gegn Porto frá Portúgal í Evrópukeppni bikarhafa í gærkvöldi í Aber- deen þar sem þeir máttu þola tap 0—1. Leik- menn Aberdeen réðu algjörlega gangi leiksins frá fyrstn minútu til þeirrar seinustu, en þeir voru ekki á skotskónum og þá vaiði Beto, markvörður Porto, oft stór- glæsllega og varnarieikmenn portúgalska liðsins voru iðnir við að bjarga á marklinu. Aberdeen varð fyrir áfaUi á 76. min. þegar Porto skoraði marit — úr einu hættulegu sókn Uösins og fyrsta skoti Porto að marki. Það var Silva sem geystist með knöttinn í gegnum vörn Aberdeen — 40 m sprettur hans endaöi með því að hann vippaði knettinum yfir Jim Leighton, markvörð Aberdeen. Aberdeen var þar með faUið úr leik — tapaöi samanlagt 0—2. -SOS UEFA-bikarínn Urslit í UEFA-keppninni. Anderlecht-Nott. Forest 3—0 < 1—B). Ahorfendur í Briissel 36.000. Mörkin. Seifo 18. min. Brylle víti 59. min. og Vander- burg 88. min. Anderiecht vann samaniagt 3—2. Tottenbam-Hadjuk 1—0(1—0). Ahoriendur 43.969. Mike Hazard skoraði á 6. mín. Samanlagt 2—2 en Tottenham í órsiit á útimarkinu. Norðmenn unnu Skotana stórt — íslendingar leika gegn Norðmönnum ÍEM íkörfu íkvöld „t»að er gremdegt á öllum leik Norðmauna bér að þeim hefur farið gíluriega mildð íram. Þeir burst- uðu Skota í gærkvöldi og róðurinu verður þungur h já okkar gegn þeim í kvöld,” sagði Sigurður HjörleUs- son, aðstoðariandsiiðsþjálfari i körfuknattleik, í samtali við DV en íslenska landsliðið í körfnknatt- leik tekur þessa dagana þátt i OriðU Evrópnkeppn- innar í körfn sero f ram ier í Noregl. Norðmenn unnu Skota í garkvöidi 103-74 og Danir unnn Psrtógal 79—74 en þetta eru andstæðing- ar okkar i riðlinum. I kvöld leika Islcndingar gegn Norðmöunum og Portógal leiknr gegn Skotiandi. -SK. Miðvikudags- liðið tapaði Middiesbrough sigraði Shefi. Wed 2-0 i 2. deUd ensko knattspynmnnar í gærkvöld á leikveUi sinum Ayresome Park. Þrátt fyrir tapið er Sheff Wed. í efsta sstinu, hefur tveimur stiguro meira en Chel- sea og hefur leíkið einuro leik minna. Þess má geta að Jackie Charlton, fyrnun stjóri Sheff. Wed, er nó stjóri Middlesbrough. Þá var einn leikur í 3. defld. Bradford vann Newport 1—0 á heimaveUi. hsím. íþfóttir íþróttir Live rpoo en erfitft verður það í IvanníBúka — aðeins einu sinni skeð að Hð hafi ekki sigrað í Evrópubikamum í eigin landi „Við verðum taldir hafa minni sigur- möguieika í úrslitaleiknum i Róm, ná- kvæmlega eins og hér í Búkarest í dag. En ég vona að strákarnír bregðist við á sama hátt í Róm og hér,” sagði fyrirliði Liverpool, Graeme Souness, eftir að Liverpool hafði sigrað Dynamo Búkarest 2—1 í Evrópubikarkeppninni í gær og þar með tryggt sér úrslitaleik í Evrópubikarnum í fjórða sinn síðustu átta árin. Liverpool vann Dynamo samanlagt 3—1 og Ian Rush skoraði bæði mörk liðsins i gær. Liverpoo! ieikur til úrslita við Ítalíumeistara Roma á þeirra eigin velli því úrsUta- leikurinn verður í Róm 30. maí. Það verður erfiður leikur fyrir Englands- meistarana sem þrívegis hafa sigrað í Evrópubikarnum. Aðeins einu sinni skeð að Uö sigri ekki þegar úrsUtaieik- urinn er í eigin landi. I fyrstu keppuinni 1956 sigraði Real Madrid franska liðið Reims 4—3 í úrsUtaleik í París. „Dynamo-liðið á ekki skflið að taka þátt í Evrópukeppni. Leikmenn liðsins hugsa ekkert um knöttinn, aðeins mót- herjann,” sagði Souness ennfremur eftir leikinn í gær en hann var tekinn föstum tökum í Búkarest. Joe Fagan, stjóri Liverpool, sagði. ,,Ég er Ian Rush — tvö mörk í Búkarest. hreykinn af strákunum. Við áttum skilið að sigra og lékum mjög veL ” Tvö mörk Rush Liverpool, sem sigrað hefur í Evrópubikarnum þrisvar, 1977,1978 og 1981, byrjaði mjög vel í leiknum i rign- ingunni í Búkarest í gær. Ian Rush skoraöi eftir aðeins 11 mínútur. Sammy Lee tók homspymu, gaf á Souness sem vippaði knettinum til Rush. Hann komst framhjá mótherja og skoraði örugglega hjá Moraru. Þar með var staðan orðin 2—0 því Liverpool sigraði 1—0 í heimaleiknum. Nú þurfti Dynamo að skora þrjú mörk tfl að sigra en leikmenn Liverpool vom ekkert á þvi. Að visu tókst Dynamo að jafna á 39. min. Fékk aukaspyrau við víta- teiginn, sem miðherjinn Costel Drac tók. Hann spymti snúningsknetti framhjá vamarvegg. Liverpool og beint í markið án þess að Bmce Paolo Rossi skoraði sigurmark Juventus á lokamínútunni í síðari leik ítölsku bikarmeistaranna við Man. Utd. í Torino í gærkvöld og Juventus leikur því til úrslita við Porto í Basel í Sviss 16. maí. Juventus sigraði 2—1 og þvi samanlagt 3—2 og haföi taisverða yfirburði í leiknum í Torino en Gary Bailey átti frábæran leik í marki United. Bjargaði liði sínu frá stærra KR skoraði fimm gegn Fylki KR-ingar tryggðu sér aukastig í Reykjavikurmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi, þegar þeir unnu Fylki 5—2 á Melavellinum. Staðan var 2—2 í Ieik- hléi. Gústaf Vifilsson og Anton Jakobs- son skomðu mörk Fylkis, en Jósteinn Einarsson (2), Jón Bjami Guðmunds- son, Willum Þórsson og Ottó Gnð- mundsson skoraðu mörk KR-inga. 51 áhorfendur sáu leikinn. Næsti leiknr verður í kvöid kl. 19. Þá leikur Fram og Þróttur. -SOS Grobbelaar kæmi við nokkrum vömum, 1—1, en rúmensku leik- mönnunum tókst lítið að ógna marki Liverpool eftir það. Hins vegar tókst Rush að tryggja Liverpool sigur á 84. min. Lee fékk knöttinn og gaf langa sendingu á Whelan út á vinstri kantinn. Irinn sendi knöttinn yfir vamar- manninn Nicolae til Rush, sem skoraöi auðveldlega. 101. markið sem hann skorar fyrir Liverpool frá því hann var keyptur frá Chester á 300 þúsund sterlingspund fyrir þremur árum. tapi og sagði eftir leikinn. „Þegar ég sá að knötturinn féll fyrir fætur Rossi í lokin vissi ég að mér mundi ekki takast að komast fyrir knöttinn i tíma. Vonaði bara að knötturinn kæmi i mig. Það var ekki og það er hrsðilegt að tapa á lokamínútunni. En þetta var frábær leikur og við þurfum ekki að skamm- ast okkar fyrir að hafa ekki komist í úrslitin.” „Það er mikið afrek að hafa slegið út jafngott lið og Man. Utd.,” sagði for- maður Juventus, Giampiero Boniperti, en stjóri Man. Utd., Ron Atkinson, var ekki hress. „Það er skömm að komast svona langt en tapa þá. Juventus er mjögsterktlið.” Juventus byrjaði leikinn af miklum krafti og Platini var frábær. Hann lék Rossi frían á 12. mín. en Bailey bjarg- aði snflldarlega. Mínútu síðar gaf Platini hins vegar á Boniek sem skor- aði. Juventus sótti mun meira en erfitt að skora hjá Bailey. Eftir leikhléið fór Man. Utd. að sækja meira og Norman Whiteseide sem hafði komið inn sem varamaður fyrir Frank Stapleton sjö minútum áður jafnaði með frábæru marki. Spennan var í hámarki, Ray Wilkins fyrirliði United vegna meiösla Sigur Liverpool i höfn og liöið hefur sigrað í öUum útileikjum sínum í Evrópubikamum á þessu leiktímabili. Mikið afrek og hvað skeður í Róm? Leikurinn í gær var oft mjög harður. Þýski dómarinn Dieter Pauli hafði í nógu aö snúast. Hann bókaði tvö leik- menn Dynamo og einnig Craig John- ston. Hafði betri tök á Ieik liðanna en á Anfield fyrir hálfum mánuði. I hvert skipti sem Souness var með knöttinn var púað á hann. Rúmenar ásaka hann fyrir að hafa kjálkabrotið Lica Mavila Bryan Robson, stjómaði mönnum sín- um vel, og Bailey varði frá Bonini, Rossi og Brio. Allt stefndi í framlengingu en á lokamínútunni fékk Juventus aukaspymu við vítateig. Vignola tók spymuna. Knötturinn fór í vamarvegginn og féU fyrir fætur Rossi, 2—1. Liðin voru þannig skipuð. Juventus: Tacconi, Gentile, Cabrini, Bonini, Brio, Scirea, Vignola, TardeUi (Penzo), Rosso, Platini og Boniek. Man. Utd.: BaUey, Duxbury, Albiston, Wilkins, Moran, Hogg, McGrath, Mos- es, Stapleton (Whiteside), Hughes og Graham. hsim. Anderk sér að I Frá Kristjáni Beraburg, frétta- manni DV i Belgíu. Eftir slaka leiki undanfamar vikur smaU aUt saman hjá Anderlecht gegn Nottingham Forest i síðari leik liðanna hér i Briissel í gær í undanúrsUtum „Falcao breytti ölliT Ros$i skoraði sigui ið rétt í lokin luventus sigr; íTorino íEvró sagði stjóri Dundee Utd. eftir að Roma hafði sigrað skosku meistarana 3-0 íEvrópubikamum Miðherjinn Roberto Prnzzo kom Roma i úrsUt Evrópubikarsins i gær þegar hann skoraði tvívegis gegn Dundee Utd. auk þess, sem hann fiskaði víti fyrir RómarUðið. Roma sigraði 3—0 i siðari leik Uðanna sem háðnr var um miðjan dag á ólympíuleikvanginum i Róm og vann því 3—2 samanlagt þvi skosku meistar- amir höfðu unnið 2—0 í Dundee. Pruzzo jafnaði þann mun í fyrri hálf- leiknum í gær, skoraði þá bæöi mörk sín. A 58. min. komst hann frír aö markinu, reyndi að leika framhjá markverði Dundee Utd., Hamish McAlpine, og Skotinn feUdi hann. Víta- spyma og úr henni skoraði Agostino di Bartolomei. 3—0 og fleiri mörk voru ekki skoruö í lciknum. Roma ieikur þvi í úrsUtaleik Evrópubikarsins á eigin veUi við Liverpool 30. maí — úrslita- leikurinn ákveðinn i Róm áður en keppnin hófst — og það er í fyrsta skipti sem Rómar-Uðið leikur tfl úrslita íkeppninni. Fyrir leikinn í Róm í gær var skoska Uöið talið Ukiegra til aö komast í úr- sUtaleikinn eftir sigurinn á heimaveUi en átti raunvemlega sáraUtla möguleika þegar í leikinn var komið. Þó getur Raiph Mflne nagaö sig í hand- arbökin því hann misnotaði eina góöa tækifæri Dundee Utd. í leiknum á 20. mín. Þar gat hann komið Dundee Utd. í 3—0 og Italarnir varla skoraö fjögur mörk eftir það. Þjóöhátíðardagur ítala Nær 70 þúsund áhorféndur vom á ólympíuleikvanginum í Róm í gær á þjóðhátiðardegi Itala — frídagur. Strax varð mikil stemmning á áhorf- endapöliunum. Bruno Conti sendi knöttinn í mark Skota en franski dóm- arinn Michel Vautrot dæmdi markið af — rangstaða. Það var á 9. mín. og tveimur mín. síðar varði McAlpine þrumuskot frá BrasiUumanninum Roberto Falcao. Síðan fékk Milne sitt góða færi og markvörður Roma Franco Tancredi úr jafnvægi. En Mflne skaut yfir þverslána. Það var dýrt fyrir Skota. Á 23. mín. skailaði Pruzzo knöttinn í mark Dundee eftir homspymu Conti. Þar með var ísinn brotinn og rétt fyrir leikhléið skoraði Pruzzo aftur eftir snjalia séndingu di Bartolomei, lék á vamarmann og spymti á markiö. McAlpine sá ekki knöttinn. Strax í byrjun s.h. munaði litiu aö þrennan yrði saðreynd hjá Pmzzo. Spyrnti rétt framhjá. Á 58. min. fékk hann svo sendingu frá Brasiliumanninum Toninho Cerezo, lék á McAlpine og vitíð var dæmt. Eftir þriðja markiö tóku leikmenn Roma Utla áhættu, hugsuðu mest um að halda fengnum hlut og gerðu það á auðveldan hátt. „Þetta var sjálfsmorðsleikur hjá okkur — betra Uðið komst í úrslitin,” sagði Jim McLean, stjóri Dundee Utd, eftir leikinn og bætti við „Falcao breytti öllu”, er Brasilíumaðurinn gat ekki leikið í fyrri leiknum. Heims- meistarinn Bruno Conti, en mark var dæmt af sem hann skoraði á loka- mínútunni, sagöi: „Liverpool, Liver- pool, það skiptir engu máli hverja við leikum við í úrslitum,” og brosti breitt. Liðin vom þannig skipuð. Roma: Tancredi, Nappi, Righetti, Nela, Falcao, Maldera, Conti, Cerezo (Odi), Prazzo (Chierico), di Bartolomei og Graziani. Dundee Utd. McAlpine, Stark (Holt), Malpas, Gough, Hagerty, Narey, Bannon, Milne, Kirkwood, Stuttock (McGinnis) og Dodds. -hsím. íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.