Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Side 30
30 DV. FIMMTUDAGUR 26. APRIL1984. ■ ^ TOLLVÖRU- ^GEYMSIAN Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf., Reykjavík, veröur hald- inn í Átthagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 26. apríl 1984 og' hefst hann kl. 16.30. Dagskrá: 1. Samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Tillaga um innköllun eldri hlutabréfa og útgáfa nýrra í þeirra stað. 3. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. 4. Lagabreytingar. 5. Önnur mál. STJÓRNIN. 1fið fljúgum án tafar- innanlands sem utan LEIGUFLUGíicú SverrirÞóroddsson \J^wJ REYKJAVÍKURFLUGVELU M 28011 1984 1985 Nýtt happdrættísár meðgölda stórravínnínga MIÐI ER MOGULEIKI Dregid í 1. flokkí 3. maí. U.u’pöi.t rti Sí 30AKA ,()f & Happdrættí 84-85 1 Á meðal vinninga næsta happdrættisárs eru 100 bila- vinningar á 100 þúsund krónur hver og 11 toppvinn- ingar til íbúðakaupa á 500 þúsund krónur hver. Auk þess aðalvinningur ársins, fullgerð vernduð þjón- ustuíbúð að Boðahlein 15, Garðabæ, að söluverðmæti 2,5 milljónir króna, 480 utanlandsferðir á 35 þúsund krónur og fjöldi húsbúnaðarvinninga. Sala á lausum miðum og endurnýjun ársmiða og flokksmiða stendur yfir. Ef eldur kemur upp i íhúðinni? Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli með eldvamir í heimahúsum SIÐAN S2 QCENN AFULLU VlNNUFÖT VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS, REYKJAVÍK,SÍMI:16666 „Hvaö gerið þiö ef þaö kemur upp eldur í íbúöinni hjá ykkur?” Þetta er ein þeirra spurninga sem slökkviliös- menn í Slökkviliðinu á Keflavíkurflug- velli hafa spurt íbúa allra húsa á Kef la- víkurflugvelli aö undanfömu er þeir hafa kannaö eldvamir í heimahúsum. „Við förum í allar íbúðir hér á vellinum, alls 930, og athugum hvort einhverjar eldgildrur séu í þeim. I hverri íbúö erum við svona hálfa klukkustund og meöal þess sem við gerum er aö ræða viö fólkið um orsakir eldsvoða og hvernig eigi aö bregðast viö,” sagöi Ástvaldur Eiríksson hjá Slökkviliðinu á Keflavíkurflugvelli. Hann sagöi ennfremur aö þeir heföu veriö meö eldvarnir meö þessum hætti síðastliðin 15 ár. „Undirtektimar hafa alltaf veriö mjög góöar. Fólk er áhuga- samt og til marks um það má nefna aö þeir sem em útivinnandi gera sér í flestum tilvikum sérstaka ferð heim til aðræða viöokkur.” Einn bruni varö í heimahúsi á síöasta ári. Þar varð tjón innan við 200 dollara. Oftar kviknaði þó í en tjón varö óverulegt vegna þess aö fólkið brást rétt viö. Þess má geta aö reykskynjarar eru í öllum húsum á Keflavíkurflugvelli og einnig slökkvitæki í f jölbýlishúsunum. -JGH. HHfllSB : : 1 BiH iM. B fv; J 'í? 1 ' % , ' 1 S/ökkvi/iðsmaður í Siökkvi/iðinu á Keflavíkurflugvelli ræðir hér við bandarísk hjón sem búa á Keflavíkurflugvelli. „ Við ræðum um orsakir eldsvoða við fó/kið og hvernig eigi að bregðast við." DV-mynd: Heiðar Baldursson. Í5UMM Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ AFMÆLISGETRAUN III Á FULLU ÁSKRIFTARSÍMINN ER (91)27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.