Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Síða 16
V| 16 Spurningin Ferðu oft í sund? Birgir Andrésson: Nei, ég fer aldrei í sund. Ætli þaö séu ekki komin ein sex ár síöan ég fór síðast. En nú þarf maður endilega aö fara aö endumýja kunnáttuna. Jón Friðþjófsson: Mjögsjaldan. Kunn- áttuna vantar ekki en æfinga- skorturinn er mikill. Olga Hrönn Olgeirsdóttir: Eg vai- í sundi í skólanum og fer stundum núna. Gyða Björg Olgeirsdóttir: Stundum, ætli þaö séu ekki svona tvær vikur síöan ég fór síðast. Helgi E. Skúlason: Þaö kemur nú ekki oft fyrir. Ætli ég fari ekki svona á hálfs árs fresti. Björn Stefánsson: Á mánaöar fresjti. Ég fer þá helst í útilaugarnar. tV!í. JIH2A .88 KtJOAOt íTMTAr* VO DV. FIMMTUDAGUR 26. APKIL1984.' Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Salemismál íslenskra: Borgun fyrir þjónustuna svo eigendur geti sinnt henni sem skyldi Röltandi skrifar: Eg sá grein í DV 20. f.m. sem vakti athygli mína. Þar kemur fram aö fólk sem leið á um landiö veit ekki hvort leyfilegt er aö hafa afnot af salemum sölu- og veitingaskála sem á vegi þess veröa ef þaö verslar ekki viö viö- komandi staöi. Ætla má aö þeir sem byggja söluskála um þjóöbraut þvera nú á dögum hafi þá kvöö á herðum aö sjá feröalöngum fyrir snyrtiaöstööu hvort ’eldur þeir versla eöur ei. Borgun fyrir þessa þjónustu þarf aö koma svo eigendur geti sinnt þessu verkefni sem skyldi. Fram kemur í greininni aö umræður um salemismál voru ekki taldar eft- irsóknarveröar af fulltrúa Sambands veitinga- og gistihúsa á ráöstefnu í Borgarnesi sl. haust og látið að því liggja aö þaö sé fyrir neöan virðingu manna aö ræða þau mál. Þar er ég á ööru máli. Á feröum mínum innanlands og utan met ég menningu þjóðar eftir því hvemig þessum málum er háttaö meira en mörgu ööru (nokkurs konar mælikvaröi). Islendingar eru ekki yfir þaö hafnir aö ræöa og leysa á skipulegan hátt salemismál sín. Ég hefi litið svo á aö fararstjórar og leiðsögumenn geröu greiða eigendum sölustaöa meö því að beina feröafólki til þeirra öllum til hægöarauka. „Látiö Talsvert hefur borið á klósettskrifum í „iesendum" að undanförnu. Við birtum hér m ynd af einu miður geðslegu. nú í ykkur heyra, ágætu söluskálaeig- hvaö er leyfilegt, æskilegt í þessum endur, svo allir geti gengið aö því vísu efnum. Mikið er skrifað um niðurgreitt lambakjöt ilesendum i dag. Kindakjötið: Neytendur hættiað greiða of an í útlendinga Sigurður Haraldsson skrifar: < Bara nokkur orö í sambandi viö niðurgreiðslur á kindakjöti. Er þaö ekki óhagkvæmt fyrir Is- lendinga aö þeir séu með því aö greiða skatta sína aö kosta niðurgreiðslu á kindakjöti ofan í útlendingana? Er ekki eðlilegra aö neytendur fái þetta sama kjöt keypt á hóflegu veröi?' Þaö myndi ábyggilega spara heilmikiö aö hætta aö selja útlendingum kjötið á gjafverði og leyfa neytendum aö njóta > góös af í staðinn. Ég held að slíkar ráöstafanir myndu verða til góðs fyrir ríkissjóö og lands- menn alla. Helgislepja í höfuðborg Brófritari er harður stuðningsmaður lengds afgreiðsiutíma verslana. Vestri skrifar: Á meðan þúsundir íslenskra ferðamanna eru á faraldsfæti vítt og breitt um landiö sér til ánægju og yndisauka og rúmt þúsundið á sólar- ströndum á vegum feröaskrifstofa veröa þeir sem ekki höföu aðstööu til aö rífa sig upp frá jámkrumlum helgislepjunnar í höfuöborginni aö láta sér lynda þjónustuleysiö og van- virðuna viö borgarana þetta sjálfs- pyntingartímabil sem kallast páska- helgi. Þaö má annars merkilegt heita að áriö 1984 skuli enn vera viö lýöi í borg. sem i eru um eitt hundraö þúsund manns, sú yfirgengilega sýndarmennska aö loka fyrir hvers konar þjónustu í fimm heila daga. Þótt ýmiss konar þjónustustarf- semi sýni tilburöi til aö veita fólki minniháttar þjónustu, svo sem verslanir í 3—4 tíma laugardag fyrir páska, eru flestar verslanir harölok- aöar og fólki veröur hugsað til íbúa þeirra landa þar sem allar verslanir eru opnar á skírdag, föstudaginn langa og 2. páskadag, eins og gerist t.d. í allflestum löndum Evrópu og víðar. Einna gleggsta dæmiö um þjónustuleysi er aö ekki skuli vera hægt aö kaupa brauö í bakaríum þessa daga nema að takmörkuöu leyti. Ekki eru nú brauð hér á landi þaö góö aö þau geymist í nokkra daga, a.m.k. ekki rúnnstykki eða aðrar slikar vörur sem menn vilja hafa nýjar. Á huröum bakaría höfuöborg- arinnar mátti sjá miöa þar sem til- kynnt var aö lokað yröi þessa eöa hina dagana, t.d. páskadag og annan í páskum eða skírdag og föstudaginn langa, kannski opiö hluta úr laugar- deginum. Ekkert samræmi í neinu og fólk á keyrslu um alla borgina til aö athuga hvar opiö væri í þessari þjónustu- grein. — Svariö er alltaf það sama: Þetta fólk á nú rétt á fríi eins og annað fólk! Hvaö um leigubilstjóra, þjóna á veitingahúsum? Þetta fólk vinnur allt, þaö tekur sér frí síöar' eöa vinnur vaktavinnu, skiptist á. I frystihúsum úti á landi var meira að segja unniö á skírdag. Enginn kvart- aöi yfir því. Og nú eru aö berast hin árlegu kvein frá kaupmönnum og verslunarfólki. Viö ætlum ekki að vinna á laugardögum í sumar, viö viljum frí eins og hinir! Ætla borgaryfirvöld að láta þetta viögangast til eilífðarnóns að borgar- arnir fái ekki þjónustu á laugar- dögum eitt sumarið enn? — Sennilega erum viö Islendingar ein hræsnisfyllsta helgislepjuþjóð ver- aldar. — Halastjömufólk leikur1 lausum hala í Norræna húsinu og boöar fimmfaldan dauða af völdum helsprengju en þeir sem vilja lifa lífinu lifandi fá steina þegar þeir biöja um brauð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.