Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGDR'26. APRIL1984. 39 Fimmtudagur 26. april 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egflssonar; seinnihluti. Þorsteinn Hannessonles(ll). 14.30 A frívaktinni. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Gervase de Peyer, Emanuel Hurwitz og Lamar Crowson leika Trió fyrir klarinettu, fiðlu og píanó eftir Aram Katsjaturian. / Ann Griff- iths leikur á hörpu lög eftir André Caplet, Alec Templeton og Virgilic Mortari / Josef Hála leikur píanó- lög eftir Bohuslav Martinu /Karl Otto Hartmann og Eberhard Buschmann leika Dúó fyrir tvö fagott í F-dúr op. 3 nr. 5 eftir Fran- cois Devienne. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Af stað með Tryggva Jakobs- syni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Siguröur Jónsson tal- ar. 19.50 Við stokkinn. Stjómendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn ' Siguröardóttir. 20.00 Halló krakkar! Stjómandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. Að- stoöarmaður: Sólveig Anna Jóns- dóttir. 20.30 Staður og stund. Umsjón: Asta R. Jóhannesdóttir. 1 21.30 Gestur í útvarpssal. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur aríur úr óperum eftir Gluck, Donizetti, Massenet og Rossini. Marc Tardus leikur með á píanó. 21.55 „Örvænting”, einleiksþáttur eftir Steingerði Guðmundsdóttur. Geirlaug Þorvaldsdóttir flytur. Knútur R. Magnússon les inngangsorð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Um- sjón: Hermann Gunnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 26. apríl 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—16.00 Eftir tvö. Stjómendur: Jón Axel Olafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00—17.00 Jóreykur að vestan. Stjórnandi: Einar Gunnar Einars- son. 17.00—18.00 Lög frá 7. áratugnum. Stjómendur: Bogi Agústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. Föstudagur 27. aprfl 19.45 Fréttaágrip ó táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk. Umsjónarmaður Edda Andrésdóttir.21.25 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. 22.30 Griffin og Phoenix. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1976. Leik- stjóri Daryl Duke. Aðalhlutverk: Peter Falk og Jill Clayburgh. Myndin er ástarsaga karls og konu sem eru haldin ólæknandi krabba- meini. Þrátt fyrir það reyna þau aö njóta þess sem lífið hefur að bjóða áður en það verður um sein- an. Þýðandi Guðrún Jönmdsdótt- ir. 00.10 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Hvernig gengur sjónvarpsdagur í London fyrir sig? — okkar maður í London glápir á imbann Veðriö Mikið hefur borið á alls kyns hdmt- ingum i sambandi við sjónvarpsmál. Fólk virðist ekki fella sig við norska sjónvarpið og vill „Kanann” eða þá BBC, þaðbreska. S-30^ Og hversu f jarlægt sem það kann að virðast þá skulum við kíkja á einn meðalsjónvarpssunnudag í Bretlandi. Þar em f jórar meginstöðvar og svo 10.00: aðrar minni. Segjum sem svo að s jónvarpssjúkur Islendingur hafi verið staddur úti í Bretlandi sunnudaginn 8. I0-30 '• apríl. Segjum sem svo að hann hafi ætlað að horfa á sjónvarpið allan 11.0°: daginn og ætlað að falast eftir skemmtiefni mest en einnig nokkru af fræðilegum toga spunnu. Hann hefði haldið sig við stöðvamar fjórar BBC1, H-30: BBC 2, ITV og Channel 4. Svona hefði dagurinn liðið hjá 11.45: honum. Kl. 6.00: Vakna og fram úr, fara í bað og hita kaffL 12.00: 6.20: Opna fyrir tækið og glápa á þátt sem heitir Open University og fræðast þar um eitt og annað. 9.00: Þá byrjar Pigeon Street, 14.10: senniiega eitthvað fyrir bamin, en okkar maður hefur gaman af. 9.15: Sunnudagsmessan. Skammtur 14.30: af guðsorði á sunnudagsmorgni skemmir engan. 9.25: Okkar maður gefst upp á guði og svissar af BBC 1 yfir á ITV. Þar er að byrja þáttur sem heitir The Wonderful World of ProfessorKitzel. Prófessorinn er stunginn af og það besta sem hægt er að gera er að halda sig við ITV og læra búmennsku að hætti enskra. BBC 1 er aftur í náðinni, skoðunarferð um Asíu er tekin framyfir baptistamessu á ITV. Asíuferð lokiö og við tekur Open University á BBC 2. Fróðleiksfýsnin er að drepa okkar mann í London svo hann svissar yfir á ITV og fer í skoðunarferð um Bretland. Sama stöð, læra að taka myndir. Betra en að fylgjast með kennslu í stærðfræði. Okkar maöur reynist vera betri en kennarinn svo hann svissar yfir á BBC 1 og lærir að baka paté hjá Deliu Smith. ITV tekur við með Weekend World sem meðal annars inniheldur viðtöl við stór- st jömur Holly wood. Allar stöðvarnar fjórar eru byrjaðar á fullu en BBC hirðir kexið með mynd frá 1940 , the Sea Hawks. Haukar sjávarins verða að víkja fyrir The Big Match á ITV. Norwich gegn Watford og Wallsall gegn Oxford. 15.15: Boltanum sparkaö út af og inn rúllar enginn annar en dýrl- ingurinn. Hörkuspennandi, enn álTV. 16.15: Ennþá á ITV. Teiknimyndir í fimm mínútur. 1620: Gamlir kunningjar á BBC 1 Bonanza. Nei annars best að velja Romanoff og Juliet á BBC 2. Mynd með Peter Ustinov. 18.00: Fréttiríhálftíma á BBC2. 18.30: Háöfuglinn John Cleese segir frá videokompaníinu sínu. BBC 2. 19.15: Svissað yfir á ITV þar sem fjöl- skylduspumingaleikurinn Fa- mily Fortunes er í f uflum gangi. 19.45: Meiri spumingar. Mastermind áBBCl. 20.15: AframáBBCl.Dynastyáfullu. Alexis kemur með fyrrverandi eiginmann Krystle til Denver. Hann er atvinnutennismaður. 21.05: Meiri fréttir. 21.20: Channel 4, var Jesús til í alvöru? Umræður og rannsóknir. 22.10: Patrik á BBC 2. Áströlsk kvikmynd. 24.05: VeðriðáBBCl. 24.10: Fara á klósettið og míga. Fara síðan að sofa en passa aö stifla klukkuna á 6.00. Jammm. -SigA. Rás2kl. 17.00: Óskalög f rá sjöunda áratugnum hjá þeim Boga og Guðmundi Þeir ágætu félagar og sjónvarps- menn Bogi Agústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson verða til staðar á rás 2 kl. 17.00 í dag með lögin frá 7. ára- tugnum innan seilingar. Þeir kappar hyggjast taka fyrir lög sem þeir hafa verið beðnir um að leika og verður meginuppistaðan í þættinum af þeim toga spunnin, þó án þess að kveðjur verði lesnar. Að sögn Boga Agústssonar eru þeir Guðmundur ekkert að gefast upp á þessum þáttum, hafa gaman af og gætu þess vegna haldiö áfram langt Sennilega spila þeir Bogi og Guðmundur eitthvað með Rolling Stones í dag. fram á sumar með núverandi snið á þættinum. Bogi sagði að þeir létu sér ekkert óviðkomandi svo lengi sem það væri tónlist og hún frumflutt á árunum 1963 til ’73 eða eitthvað þar um bil. Þeir leyfa þó undantekningu á þessu ef við- komandi listamenn eru enn að og spila þá nýrri lög með þeim. Þetta eru góðir þættir með góðum lögum frá góðum tímum fyrir gott fólk. -SigA. Útvarpkl. 22.35: Lyfjanotkun I kvöld klukkan 22.35 munu öldur ljósvakans á rás númer 1 byrja að skila inn í viötæki hlustenda oröum hins fróma útvarpsmanns og popp- stjömu Hermanns Gunnarssonar. Þá er á dagskrá Fimmtudags- umræðan, 3. þáttur undir stjóm Hermanns, og mun hann að þessu sinni fá Svein Bjömsson, forseta ISI. Það er talað um að í íþróttahreyfing- unni séu um 80.000 virkir meðlimir svo það ætti einhver að sitja limdur við tækið og hlusta. Hermann sagöi aðspuröur að hann myndi koma inn á allar hliðar íþrótt- anna í þættinum, almennings, afreks- og fleira. Komið yröi inn á lyf janotkun í iþróttum og einnig spjallað um ólympíuleikana. Siöasta klukkutímann fá hlustendur svo tækifæri til að spyrja Svein spjör- unum úr, ekki í bókstaflegri merkingu, og að fræðast um það sem þeir em ekki Veðrið I Af ramhaldandi suölæg átt, þurrt Iverður og hlýtt á Norður- og Austurlandi þokuloft og súld sunn- anlands og eitthvað vestur á firöi, , rigning eöa súld meö köflum vestanlands. Island kl. 6 í morgun. Akureyri |skýjað 14, Egilsstaðir léttskýjað 7, Grimsey skýjað 9, Höfn þoka 6, I Keflarvíkurflugvöllur rigning 7, Kirkjubæjarklaustur þoka 6, j Raufarhöfn skýjað 9, Reykjavik skýjað 7, Sauðárkrókur skýjað 11, Vestmannaeyjar þoka 6. j Utlönd kl. 6 í morgun. Bergen jléttskýjað 5, Helsinki skýjaö 2, Kaupmannahöfn skýjað 10, Osló ' léttskýjað 6, Stokkhólmur skýjað 3, Utlönd kl. 18 í gær. Algarve ] skýjað 20, Amsterdam heiðskírt 16, I Aþena skýjað 12, Berlín skýjað 17, Chicago skýjað 19, Feneyjar (Rimini og Lignano) skýjað 18, Frankfurt heiðskírt 19, Las Palmas (og Kanaríeyjar) skýjað 21, London heiðskírt 18, Los Angeles skýjað 17, Luxemborg heiðskírt 17, Maflorca (og Ibiza)heiðskírt 19, Miami skýjað 26, Nuuk heiðskírt - 6, París heiðskírt 20, Róm heiðskírt 16, Vin léttskýjað 14, Winnipeg skýjað 12. Gengið Hermann Gunnarsson gefur boltann til Sveins Björnssonar hjá ÍSI i Fimm tudagsumræðunni i kvöld. fróðirum. Ef marka má fyrri viðtökur, þá ættu þeir Hermann og Sveinn að fá nóg af upphringingum, en vonandi hringja ekkiallir 80.000. -SlgJl. GENGISSKRÁNING nr. 79 - 25. aprfl1984 kL 09.15 Eining Kaup Sala Toilgengi Dollar 29,320 29.400 29.010 Pund 41.393 41.505 41.956 Kan.dollar 22,913 22.975 22.686 Dönsk kr. 2.9761 2.9842 3.0461 Norsk kr. 3.8241 3.8345 3.8650 Sænsk kr. 3.7027 3.7128 3.7617 R. mark 5.1376 5.1516 5.1971 Fra. franki 3.5545 3.5642 3.6247 Belg. franki 0.5354 0.5369 0.5457 Sviss. franki 13,2364 132725 13.4461 HoR. gyllini 9.6911 9.7176 9.8892 VÞýskt mark 10.9270 10,æ69 11.1609 Ít. Ura 0.01768 0.01773 0.01795 Austurr. sch. 1,5526 1.5568 1.5883 Port. escudo 02156 0.2162 02192 Spá. peseti 0.1940 0.1946 0,1946 Japansktyen 0.13011 0.13046 0.12913 Irskt pund 33.498 .33.590 34.188 SOR (sérstök 30,8152 30.8995 dráttarrétt.) Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.