Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Síða 14
DV. FIMMTUDAGUR 26: APRIL1984. HÖGG ÍDEYFAR agjBtt^aga r , HARFRGHF Skeifunni Sa — Sími 8*47*88 MELAVÖLLUR KL. 19.00 ÞRÚTTUR - FRAM levslunutr* fíestumWiómP^ SÆNSKAR harnióníkuplötur HAR B,öde.naUnd«^ RolandCedermark Carl Jularbo PepP®r^r Waíter Eriksson Hasse teíemar w ÍSLÍNSKÁR__ harmóníkuplötur HA örvarKHstiánsson jónHrólfsson. iuml , IX1 SUMARTÍSKAN í GARNIKOMIN Nýjar sendingar af bómuUargarni. \ Nýjar uppskriftir. verö frá kr. 51,00 50 g. Slétt 100% bómull verð frá kr. 33,00 50 g. Bómull/acryl veró frá kr. 41,00 50 g. ' RÍÚ REIMAGARNIÐ Ennfremur ullargarn og ullarblöndur ýmiss konar, t.d. ull/silki, ull/acryl og móher blöndur alls konar. Já, /istinn ernæstum ótæmandi. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum dag/ega. HOF INGÓLFSSTRÆT11 Simi 16764 Menning Menning Menning Listasafn íslands — 14listamenn GunnarB. Kvaran Þetta hlýtur aö vera paradís eftir Helga Þorgils. Ljósm. GBK. Jóhanna Krístin er vafalaust einn efnilegasti expressionistinn af yngri kynslóöinni. Hún vinnur verk sin af djúpri tilfinningu fyrir blæbrigöum efnis og lita. Málverk hennar er ekki byltingarkennt en í hóum gæöa- flokki. Ivar sýnir málverk og höggmyndir sem viö sáum aö Kjar- valsstöðum fyrir stuttu. Hefur lista- manninum tekist að nýta concept og land art hugmyndir ó einkar spenn- andi hátt. Brynhildur er eflaust einn sá persónulegasti myndhöggvari sem komið hefur fram hér á landi um árabil. Hún vinnur með blandaða tækni og hefur tekist aö skapa hinn mesta furðuheim. Jón Axel málar nú af miklum krafti, virkjar efnið meir en áður, en virðist leitandi í mynd- efni og týpum. Hann nær ekki að slíta sig alfarið frá samheitinu Nýja mál- málverkið! Gott framlag I heild sýnir Listasafniö hér gott úrtak úr þeim fjölda listamanna sem komiö hafa fram á siöastliönum árum. En eitt skortir fullkomlega og það er tengslin við áhorfendur. Viðskiptavinir safnsins, sem vanir eru að sjá Kjarval, Jón Stefánsson og Septembermennina á veggjum safnsins og aldrei hafa komið inn fyrir dyr Nýlistasafnsins, vita vart hvernig bregðast eigi við slíkri list. Því væri það við hæfi að aöstand- endur safnsins efndu til fyrirlestra um nútímalist og gerðu sögulega og hugmyndalega grein fyrir þeirri myndgerð sem komin er upp á veggi safnsins. Viðskipavinir safnsins eiga heimtingu á ítarlegri vinnu- brögðum! GBK. Margt sammerkt Það sem er sammerkt flestum þessum ungu listamönnum er á- kveðin andstaða viö akademiska skólasýn og mikill vilji til að ná fram persónulegu og hispurslausu málverki. I eðli sínu vísa margar myndir hér aftur í söguna og minna á myndhugsun og myndgerð sem var í sviðsljósinu um og eftir seinna stríö og gekk ýmist undir nöfnum eins og og Jón Axel. Alit eru þetta listamenn sem kunnað hafa að draga per- sónulegar ályktanir af sögunni og eigin reynslu. Helgi Þorgils heldur áfram að teikna/mála í sínum per- sónulega stíl og virðast verkin nú orðin mun flóknari en áður. Fleiri tákn eru á myndfletinum og mark- vissari tengsl við listasöguna. Helgi Þorgils hefur ávallt mikla sérstöðu. 15 valdir, 14 þáðu 15 listamenn voru valdir til að senda sjálfvalin verk á sýninguna og þáðu 14 þeirra boðið. Ekki er sagt hvað réð vali listamannanna en í samþjöppuðum inngangi í sýningar- skrá segir forstöðukonan að árangurinn sé „fjölbreyttur, áhuga- verður og skemmtilegur”. Víst er að hér eru saman komnir þeir listamenn sem vakið hafa hvaö mesta athygli listunnenda i íslenska nýmálverkinu. Þeir eru: Ami Ingólfsson, Arni Páll Jóhannsson, Brynhildur Þorgeirsdóttir, Daði Guðbjömsson, Grétar Reynisson, Guðjón Ketilsson, Helgi Þorgils Friðjónsson, Ivar Valgarðsson, Jó- hanna Kristín Yngvadóttir, Jón Axel Björnsson, Kristinn G. Harðarson, Steinunn Þórarinsdóttir, Tumi Magnússon, Valgarður Gunnarsson. Ef marka má upplýsingar í sýning- arskrá, þá em þessir listamenn engir nýgræðingar í listinni, þó svo aö þeir hafi ekki fyrr komist inn fyrir dyr Listasafnsins. Þeir em fiestir með mikið nám að baki, aðal- lega hér á landi, og hafa haldiö ótal sýningar bæði heima og erlendis. l’Art Brut, Cobra og expressionismi. Hér er í f lestum tilf ellum f arið fr jálst 'með form og efni, en i þessu laus- beislaða málverki er oft æði erfitt að slíta sig frá ákveðnum fyrirmyndum — listtímaritunum — og byggja upp persónulega listsýn. Þeir listamenn sem vekja mesta eftirtekt hér í Listasafninu eru Helgi Þorgils, Ivar Valgarðsson, Jóhanna Kristín, Brynhildur Þorgeirsdóttir Ásta eftir Jóhðnnu Kristinu. Það má meö sanni segja að dekraö sé við yngstu listkynslóöina. Fyrst hélt borgin þeim mikla sýningu — TJM — að Kjarvalsstöðum og nú eru þessir ungu hstamenn komnir alla leiö inn i Listasafn Islands! Á þessu ári em liðin 100 ár frá stofnun Listasafnsins. Og í tilefni af því hefur forstöðukonan, Selma Jónsdóttir, skipulagt fjölda sýninga út árið. Fyrst er það sýning á verkum eftir nokkra listamenn sem tilheyra yngstu kynslóöinni — íslenskra avant gardið! Er það vel til fundið, sérstaklega þegar haft er í huga að Listasafniö hefur algerlega vanrækt og sniðgengiö framsækna list á siöastliönum tveimur ára- tugum. Myndlist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.