Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1984, Blaðsíða 13
13 DV.Ftöfa#tí0AÖOfcWA#fófrlS(tíl.' ” n ......... „ Grunnskóli sem hýsir um eitt þúsund nemendur eða meira er engin smáræðisstofnun og hið sama má segja um sjúkrahúsin okkar. af mönnum sem hafa „gengið upp” innan kerfisins. Skólum er stjómað af kennurum, sjúkrahúsum að mestu leyti af læknum, og þannig mætti áfram telja. Vissulega þurfa faglegar hliðar að vera í höndum sérmenntaðra manna, en mikil þörf er á höröum stjórnendum utan fagsins, sem halda um peningamálin. Kennaramenntaður skólastjóri gerir hverja kröfu kennara um fjárframlög að sinni, kennara- menntaður fræðslustjóri tekur undir hana og kennaramenntaður deildar- stjóri í ráðuneyti telur hana forsendu heilbrigðs lífs í fræðslumálum. Gegn þessum vegg stendur pólitíkus mátt- vana. Nákvæmlega sömu sögu er að segja úr heilbrigðiskerfinu. Þar leika yfirlæknar og deildarstjórar smá- kóngahlutverk og þurfa að eignast sams konar tæki og jarlamir á hinum spítulunum. Ef þeir fá ekki sínu fram- gengt er hlaupiö í fréttaþyrsta fjöl- miðla og hópi manna hótað lífláti vegna illgimi fjárveitingavaldsins. Á meðan sífellt er hrópað um stærra spítalapláss og birtar myndir af hálf- klámðum spítalaálmum er þagað þunnu hljóöi yfir því að heilu hæðirnar i eldri byggingum eru lagðar undir skrifstofur fyrir bekkjarbræðurna sem eru að koma heim frá Svíþjóð eða ein- hverju öðm sæluríkinu og þurfa allir sína skrifstofu og ritara. Og á meðan fjargviðrast er yfir því í fjölmiðlum að ekki sé unnt að taka fullbúnar álm- ur sjúkrahúsa í notkun vegna skorts á sérmenntuðu starfsfólki er þess hvergi getið hve margir af þessum sömu starfsmönnum eru hættir að vinna þau störf sem þjóðfélagið hélt að þaö væri að mennta þá til og komnir í skrifstofu- vinnu innan stofnananna í skjóh kerfis- fulltrúanna sem stjóma öllu þar. En sú grundvallarbreyting sem gera parf á stjómsýslunni að þessu leyti og aðeins fá dæmi hafa verið nefnd hér um er viöameiri.en svo að til hennar verði aUt í einu gripið þegar stoppa þarf í gat, það skal fúslega viðurkennt. Hver verða viðbrögðin? Miklu máli skiptir nú fyrir ríkis- stjórnina hver verða viðbrögö launþegasamtaka landsins. Sem betur fer hætti ríkisstjómin við það að skeUa söluskatti á matvæU. Undir sUku hefðu launþegasamtökin aUs ekki getað setiö án harðra mótaðgerða. Auðvitað koma aUar söluskattshækkanir við pyngju hms almenna borgara. Það er hann sem borgar að lokum brúsann en ekki þeir sem innheimta söluskattinn. Hert eftirUt með söluskatti mun vissulega koma við pyngju margra þeirra sem áhrif hafa í launþegasamtökum. Senni- lega hafa launþegasamtökin ekkert við það að athuga þótt erlendar skuldir aukist enn. Þær hafa víst aldrei verið sérstakt áhyggjuefni á þeim bæ. En fróðlegast verður að fylgjast meö við- brögöum manna við minnkuðum niður- greiðslum. Þeir sem árum saman hafa fuUyrt að niöurgreiðslur séu ekkert annað en styrkur til landbúnaöarms •geta nú komist í skemmtUega kUpu. Fiskverö Færeyjar Mismunur Þorskur, l.fl.sl. m/haus F. kr. ísl. kr. Fær hærra ísland Net/troll 5,40 16,52 11,19 47,6% lína 6,40 19,58 12,31 59,0% Ýsa Troll/net 4,50 13,77 8,93 54,2% lína 5,50 16,83 9,82 71,4% Langa 5,05 15,45 7,89 95,8% Keila (Brosma) 3,80 11,63 6,43 80,9% Ufsi 4,00 12,24 6,06 102,0% Steinbítur 5,90 18,05 8,32 117,0% Lúöa 4—60 kg 14,50 44,37 25,00 77,5% Grálúöa 3 kg 4,45 13,62 6,36 114,2% M/b ísleifur VC seldi loðnu i Færeyjum fyrir 177% hærra verð en is- lenskt. Hásetahlutur varð 25000 kr. ísl. en hefði orðið 9000 kr. ef landað hefði verið heima. Færeyingarnir lönduðu sjálfir og skiluðu skipinu hreinu." og Kiel í vetur við miklar vinsældir og setja Færeyingar annað skip á þá rútu til aö missa hana ekki niður meöan Norröna verður á sumarrútu sinni. Tvo gastankara eiga Færeyingar í mannakaupi? Er það skammlaust fyrir eyþjóð ems og okkur að eiga ekkert olíuflutninga- skip tU að flytja olíu tU landsins, auk þess, sem við erum með 10 erlend „2600—2700 tonna fiskirí er nóg til aö tryggja afkomu færeysks skuttogara.” smíðum og 5—6 önnur flutningaskip. Er það lágt kaup sem gerir Færeying- um þetta fært? Þvi verður að svara neitandi. Eigandi Star Shipping í Thorshavn hefur lýst því yfir að fær- eyskt kaup sé orðið hærra en danskt. Hverjir eru þá möguleikar okkar Is- lendinga með ca 60% af dönsku far- leiguskip áriö um kring, auk fjöl- margra annarra leiguskipa er koma í einstakar ferðir til að flytja varning aö og frá landinu? Viö þá kvótaskiptingu, sem nú er upp tekin, verða hundruð sjómanna atvinnulausir. Aðeins með því að fullnægja siglingaþörf okkar mætti veita svo sem 300 sjómönnum at- vinnu. Avreiðingarprísir Sambært l0gtingslóginr. 15 frá 5. mai 1975, við seinni broyting, ásetir Nevndin fyri Ráfiskagrunnin hesar minstuprísir frá vekt keyparans: I. fyri fyrstafloks* fullblóðgaðan**, slpgdan fisk við hpvdi: Toskur yvir 70 cm 1A, garn- og trolveiddur.... 5.40 húkveiddur............... 6.40 Toskur yvir 70 cm 1B......... 4.40 Toskur 44-70 cm 2A, garn- og trolveiddur..... 4.50 húkveiddur............... 5.50 Toskur 44-70 cm 2B........... 3.10 Hýsa yvir 40 cm 1A, garn- og trolveidd....... 4.50 húkveidd................. 5.50 Hýsa yvir 40 1B............. 3.10 Brosma yvir 42 cm........... 3.80 Longa....................... 5.05 Upsiyvir55cm 1A.............. 4.00 Upsi y vir 55 cm 1B.......... 1.20 Upsi 45-55 cm 2.............. 0.90 Steinbítur................... 5.90 Liri......................... 4.90 Hvítingur yvir 31 cm......... 3.95 Blálonga..................... 4.35 Kalvi 1-4 kg................. 8.20 Kalvi 4-60 kg............... 14.50 Kalvi yvir 60 kg........... 14.90 Svartkalvi 1-3 kg............ 2.60 Svartkalvi yvir 3 kg......... 4.45 Reyðsprpka yvir 300 g........ 3.40 Tungayvir300g................ 6.70 II. fyri fyrstafloks* slogdan fisk við hpvdi Havtaska yvir 3 kg........... 8.90 Sk0ta......................... 2.65 III. fyri fyrstafloks** rundán og ísaðan fisk: Kongafiskur yvir 40 cm........ 3.80 Kongafiskur 35-40 cm.......... 1.20 Langasporl.................... 1.25 Svartkjaftur til matna........ 1.25 Gulllaksurtil matna........... 1.25 IV. fyri væl ísað rogn, sum eru rein (væl vaskað) og frí fyri garnar- og innvpls- restir: Toskarogn..................... 4.00 Upsarogn...................... 3.50 Nevndu prísir eru settir fyri tfðar- skeiðið 1. feb. 1984 til 31. mai 1984. * fyrstafloks merkir, at ásetingarnar í Reglugerð nr. 13 frá 4. mars 1974 um viðgerð av feskum fiski eru fylgdar. Somuleiðis ásetingarnar í Reglugerð nr. 47 frá 21. sept. 1973 um innrætting av og eftirlit við fiskavirkjum og fiski- f0rum v.m., við seinni broytingum (m.a. reglur um fsing, datomerking, d- ddgnseðlar og lastarplan v.m.). ** fullblóðgaður merkir eisini, at fisk- urin er útblpddur. Prfsurin á kalva er treytaður av, hesin eisini er stungin gjpgnum geislan við rótina á stert- inum, so ryggæðrin verður skorin av. Tórshavn 26. januar 1984. Nevndin fyri Ráfiskagrunnin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.